Vísir - 02.11.1959, Blaðsíða 4
flSII
Mánudaginn 2. ,nóvember 1959
Hþróttir úr öllum áttum
Tvær spretthörðustu konur heimsins eru
frá suðurhveli jarðar - Ástralíu
ðnnur þeirra á jafnframt heimsmet í 400 m. hiaupi.
Ástralía á margt gott íþrótta-
fólk, ekki sízt meðal kvenþjóð-
arinnar. Tvær eru þær konur
sem einkum hefur borið á und-
anfarið, er það Ólympíumeist-
arinn í 100 og 200 m hlaupi,
Betty Cuthbert, og heimsmeist-
arinn í 100 og 200 yarda hlaupi,
Marlene Mathews-Willard. Báð-
ar tóku þær þátt í Melbourne-
leikjunum, þar sem Betty vann
til þriggja gullverðlauna, en
Marlene varð að láta sér nægja i
undanrásum. 200 m hlaupið
vann hún þá á 23.4 sek, en í
september sama ár hafði hún
sett heimsmet það í 200 m, sem
enn stendur, 23.2 sek.
Árið eftir, 1957, varð Betty
þegar að láta í minni pokann
fyrir Marlene í 100 yarda
hlaupi, en hélt þó öðru sæti á
heimsafrekaskránni. Hún hélt
hins vegar velli í 200 m hlaup-
inu, var þar enn nr. 1 á afreka-
Marlene
Mathevvs-
Willard
kemur í
mark er hún
setti heims-
met sitt í 100
yards í fyrra.
legur þótt um karlmann væri
að ræða.
Það er margt hægt að segja
af Marlene. Hún byrjaði að
hlaupa aðeins 14 ára gömul, ár-
ið 1949 (og er því 24 ára nú).
Lengi framan af ferli sínum
átti hún við sífelld meiðsli að
etja, en í þau skipti sem hún þó
gekk heil til keppni, þá gætti
slíks taugaóstyrks, að sjálf seg-
ist hún hafa skolfið á fótunum.
Þó urðu það meiðsli, sem komu
í veg fyrir að hún yrði valin til
keppni á Ólympíuleikunum í
Helsinki 1952, er hún var að-
eins 18 ára gömul. Um síðir ,
tókst þó þjálfara hennar að
breyta hlaupastílnum þannig,
að henni var síður hætt við
meiðslum, og er Empire-leik-
arnir voru haldnir í Vancouver
1954 hefði mátt búast við því
að nú léti Marlene til sín heyra,
ensvo varð ekki. Enn hafði hún
ekki orðið fyrir meiðslum, og í
100 y hlaupinu komst hún ekki
í mark og þátttaka hennar í 220
y hlaupinu féll niður af sömu
ástæðu. Gullið fór til Marjorie
Jackson-Nelson, einnig frá.
Ástralíu, sem ásamt Betty Cut-
berth átti heimsmetið í 100 y, er
Marlene sló það.
Majorie hætti hins vegar
keppni áður en Ólympíuleik-
arnir voru haldnir, og var það
því spá manna, að Marlene og
Betty Cutbert myndi skipta
milli sín gullverðlaununum íl
lOOog 200 m hlaupinu. Svo fór
þó ekki, og eins og áður segir,
hún varð að láta sér nægja
tvenn bronsverðlaun. Ástæðan
var ekki meiðsli að þessu sinni,
heldur taugaóstyrkur. Marlene
hafði hreinlega skolfið eins og
strá í vindi fyrir bæði hlaupin,
og það svo, að hún var ekki lát-1
in hlaupa í áströlsku boðhlaups-
sveitinni sem vann gullverð-
launin. Var það mikið áfall fyr-
ir hana.
En árið eftir fór Marlene að
sækja sig, og þá komst hún í
efsta sætið á afrekaskránni,
eins og áður segir. í fyrra hristi
hún endanlega af sér slyðru-
orðið, er hún vann Cutbert
tvisvar í röð og setti heimsmet
í bæði skiptin. Siðar í fyrra-
sumar voru Empire-leikarnir
haldnir í Cardiff á Englandi,
og enn sýndi Marlene yfirburði
sína og vann bæði 100 og 220 y
hlaupin. Cutberth varð fjórða í
því fyrrnefnda en önnur í hinu
síðara.
Aðspurð telur Marlene að
Betty
Cuthbert
er hörð í
horn að taka,
og hefur
sennilega
ekki sagt
sitt síðasta.
hún eigi hinu hamingjusama
hjónabandi sínu mest að þakka,
hve vel henni gengur nú.
J Á síðasta keppnitímabili þar
syðra( sem lauk í marz s.l.)
gekk Marlene ágætlega framan
af, en hún varð fyrir meiðslum
1 á miðju því tímabili og tapaði
(nokkrum sinnum fyrir Betty
: Cutberth, er hún gat farið að
keppa aftur í lok tímabilsins.
| Betty stóð sig annars mjög
vel, náði tvisvar 10.5 sek í 100
y (11.3 í 100 m). í 220 y hlaupi
náði hún 23.5 sek, eða aðeins
Framh. á bls. 9.
tvenn bronsverðlaun. — Siðan
hafa þó tímarnir breytzt, og
þrátt fyrir prýðilega frammi-
stöðu Betty Cuthbert, mun það
nú almennt álit manna, að
Marlene Mathews-Willard beri
höfuð og herðar yfir hana sem
.spretthlaupari. Er þar þyngst á
metunum hið frábæra met henn
ar í 100 y, 10.3 se, sem myndi
svara til 11.1 sek í 100 m.
Frægðarljómi Betty Cuthbert
var óneitanlega mestur, er hún
tók til sín þrjár gullmedalíur í
Melbourne 1956, fyrir 100 m
hlaup, 200 m hlaup og 4x100 m
boðhlaup, sem ástralska sveitin
vann. Hún náði 11.5 sek í úr-
slitum 100 m hlaupsins, er,
hafði þó áður sett nýtt ólympskt
ímet, er hún hljóp á 11.4 sek ;
skránni, en þó með sama tíma
og Marlene, 23.7 sek (220 yarda
tími mínus 0.2 sek).
1958 snerist sætaröðin einn-
ig við í 200 m hlaupinu, er Mar-
lene setti heimsmet sitt í 220
yards, 23.4 sek. Sá tími ætti
raunverulega að samsvara 200
m tíma Betty, 23.2 sek, ef dregn
ar væru frá 0.2 sek. Sú breyt-
ing er hins vegar á orðin, að í
fyrra breyttust reglurnar, og nú
er aðeins dregið frá 1/10 úr sek.
Samkv. því myndi 200 m tími
hennar vera 23,3 sek. — En
yfirburðir Marlene voru aug-
Ijósir fyrir það. Heimsmet henn-
ar í 100 jarda hlaupinu voru
nægjanlegir og tími hennar
10.3 sek (11.1 sek í 100 m)
myndi jafnvel þykja sómasam-
Þessi mynd var tekin í Cardiff í fyrra, er Empire-leikarnir voru haldnir. Marlene Mathews-
Willard (lengst til hægri) kemur hér fyrst í mark í 100 yarda hlaupi eftir sterkan endasprett.
Betty Cuthbert er fjórði frá hægri. /