Vísir - 20.11.1959, Blaðsíða 1

Vísir - 20.11.1959, Blaðsíða 1
! Sala merkkjanna ..Frldibi r.iða — framtíð lands“t hefur gengið ‘riokkuð vei, skv. upp- 'Íýsihgum, semVísir. félcfc í morg- un hjá gjaldkera nefndarinnar, erjbéitti sér fyrir málinu. Krist- jáhi Benediktssyni. Nokkuð %'antar á, að uppgjör -hafi' börizt allsstaðar utan af landi, en áætlað er að saían muni nema rúmri hálfri milljón króna, eða einhversstaðar milli 500 og 550 þúsund króna. End- anlegar tölur munu ekki fást í bráð, eða ekki fyrr en öll gögn eru komin til skila, og eru þeir umboðsmenn nefndarinnar úti á landi, sem ekki hafa skilað af sér ennþá, vinsamlega beðn-. ir um að gera það hið fyrsta.' Formaður nefndarinnar, Lúð- víg Guðmundsson skolastjóri, mun vera á förum af landí burt sér til heilsubótar. en við for- mánnsstörfum tekur Einar Maghússon menntaskólakenn-, ari. - /j ■ ■ V/h Fjárhagsáæílunin 1960: um 7.4 Hið nýja ráðuneyti Ólafs Thors á fundi ríkisráðs í morgun. Frá vinstri: Gunnar Thoroddsen, Ingólfur Jónsson, Bjarni Benediktsson, Ólafur Thors, Birgir Thorlacius ríkisráðsritarai, Ásgeir Ásgeirsson forseti, Guðmundur í Guðmundsson, Emil Jónsson, Gylfi Þ. Gíslason. millj. kr. lægri en á þessu ári. VæistanEega verður hægt að Vækka gildandi útsvarsstiga um 15% Frumvarp að fjárhagsátlun fyrir Reykjavíkurbæ 1960 var lagt fram á bæjarstjórnarfundi í gær. Gunnar Thoroddsen fylgdi frumvarpinu úr hlaði, en gat þess jafnframt, að með frum- varpiriu hefði verið samin grein argerð um tekju- og gjaldaliði þess, og mætti að mestu vísa til hennar. Þó teldi hann rétt að vekja athygli á nokkrum atrið- úm. fleildarútgjöld 7,4 millj. lægri en í fyrra. Áætluð rekstrarútgjöld nema 202 millj. og 41 þús. kr. og gjöld samkvæmt eignabreytinga- reikni kr. 46 millj. og 700 þús. eða samtals 248 millj. 741 þús. kr. Heildarútgjöld 1959 voru áætluð 256 millj. 128 þús. kr og nemur því lækkunin tæpum 7,4 millj. kr. Rekstrartekjur 2,8 millj. hærri en í fyrra. Rekstrartekjur bæjarsjóðs, aðrar en útsvör, eru áætlaðar samtals 43 millj. og 818 þús. kr., en í fyrra voru sarpsvarandi tekjur áætlaðar 41 millj. og 10 þús. kr. Hækkunin nemur því rúmlega 2,8 milljónum króna. | Lækkun útgjalda og hækkun tekna nemur því samtals 10,2 | millj. kr. I: . Líkur fyrir 15% afslætti frá núgildandi útsvars- stiga á næsta ári. Þessar 10,2 millj. lækka áætl- aðá útsvarsupphæð frá 1959, ' mnig, að áætluð útsvör 1960 ða kr. 204 millj. og 923 þús <æpl. 5% 'ægri. Mun ekki talið óvarlegt að gera ráð fyrir, að urint verði á næsta ári að veita allt að 15% afslátt frá út- svarsstiga þeim, sem lagður var til grundvallar á árurium 1958 og 1959. Helztu útgjaldaliðir. Löggæzla 12,8 millj. Brunamál 5,0 — Fræðslumál 26,9 —* Listir, íþróttir o.fl. 10,5 — Framh. á 6. síðu. Veiði treg í Isafjarðar- Undanfarna daga hefur verið hér hœglátt þíðviðri. Hefur snjór runnið úr fjallhliðum, svo hálíautt er orðið. Nokkuð er enn unnið að húsa- byggingum. Vegna storms úti fyrfr, hafa stærri vélbátar fisk- að í Djúpinu tvo síðustu daga, og afli þar verið tregaril Sjó- mannafélögin hafa alla samn- inga lausa, en núgildandi samn- ingar renna út um áramót. Klý ríkisstjórn skipuíl í ríkisráiíi i mnrpn. * Olafur Thors myndar stjórn í fimmta sinn. Ríkisráðsritarí gaf út eftirfarandi tilkynningu í morgun um skipun hinnar nýju ríkisstjórnar. Á fundi ríkisráðs í Reykjavík í dag skip- aði forseti íslands Ólaf Thors, alhingismann, formann Sjálfstæðisflokksins, forsætisráðherra og ráðherra með honum alkingismennina Bjarna Benediktsson, EroT Jónsson, Guðmund í. Guðmundsson, Gunnar Thoroddsen, dr, Gylfa Þ. Gíslason og Ingólf Jónsson. Jafnframt var gefinn út úrskurður um skipting starfa ráðherranna. Við bessa fregn ná bæta, að fnrs^rís^áðkerra, Ölafur Thors, mnn tilkvnna ^ex&tsfejfotí^frrr^nnar nj'iu st’órnar á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.