Vísir - 20.11.1959, Blaðsíða 8

Vísir - 20.11.1959, Blaðsíða 8
Föstudaginn 20. nóvember 1959 Wí / * * '"V VlSlB Þ TAPAST hefir kvenarm- band, gullkeðja. — Uppl. í síma 36226,(920 DRIÍNGJAÚLPA var tekin í misgripum niður á Tjörn.j Vinsaml. hringið í síma' 15796. — (906 f*-' SKÍÐAFÓLK. Skiðasnjór- i inn er kominn. Farið verður í j skálana sem hér segir: — j Á Hellisheiði: kl. 2.00 og I, 18.00 e. h. laugard. 21. nóv. j í Skálaíell: kl. 2.30 e. h. j laugard. 21. nóv. Á Hellis- heiði kl. 10.00 f. h. sunnud. j 22. nóv. Farið frá B.S.R. við j Lækjargötu. Skíðafélögin i j Reykjavík. — Takið eftir: ! Að gefnu tilefni vilja Skíða- 1 félögin i Reykjavík taka i fram, að þau bera enga á- byrgð á farþegum, sem ! kunna að taka þátt í skíða- j íerðum á' vegum þeirra. — Skiðafélögin í Reykjavík. _______________________(917 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS. i Aðalfundur er i kvöld að j Café Höll, uppi, kl. 8.30 síð- degis. (905 SUNDMÓT ÁRMANNS. í staðinn fyrir 100 roetra ! flugsund verður 200 metra flug'sund karla á mótinu í ! Hafnarfirði í kvöld. Sundd. 1 (940 Annast aliar mynda- tökur innanhús 09 utan Passamyndir. Ljósmyndastofa Pétur Thomsen kgl. hirðljósmyndari. Ingólfsstræti 4. Sími 1020’. DÍVANTEPPI verð frá kr. 115.00. IQennilrautir LINÐARGOTlj 25 SÍMI13743 i ^ (L-dwin! rnaóon HERBERGI óskast fjuár reglusaman miðaídra mann. Sími 15250 og eftir kl. 6 23711. — (948 SNIÐ buxur á drengi og fullorðna. Guðmundur fs- fjörð klæðskeri. Vérzl. Pan- dora, Kirkjuhýoli. —- Sími 15250. —_________________ (949 STREKKI hreina storesa. Einnig til sölu amerísk kjól- dragt og siður kjóll. Selja- _vegur 9. Sími 14669. (873 STÚLKA eða kona óskast til eldhússtarfa. Dagvinna. Gott kaup. Fríit fæði. — Kjörbarinn, Lækjargata 8. (922 j --------------------------- STULKA óskast í pylsu-í gerð. Uppl. í síma 34995. — Kjöt og ávextir. (946 j TVIBREIÐUR svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 18487. j MJÖG GOTT „Grundig“! segulbandstæki sem nýtt; j Telefunken útvarpstæki ný-j legt, komplet og 6 arma Ijósakróna til sölu á Lauga-Í vegi 69. (945 KJÓLAR og kápur til sölu. Sóiheimar 38, niðri, — Sími 36466. —- (944 BARNARUM. með dýnu, til sölu. Verð 400 kr. Stórholt 25,— (953 GUFUBAÐSTOFAN, — Opið alla daga. «uf>ibað- stofan, Kvisthaga 2S. Sími 18970.j(1439 HÚSEICENDAFÉLA G Reykja víkur, Austurstræh 14. Sínu 15659. Opið 1—4 og laugardaga 1—3. (1114 j sþ'" .. . t'i r7//( HUSRAÐENDUR. Látið okkur leigja. Lelgumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið), Sími 10059. (1717 TIL LEIGU er herbergi fyrir reglusama stúlku. Barnagæzla 2 kvöld í viku. Uppl. í síma 15671. (899 - ÓSKUM eftir 2—3 her-' bérgjum og' eldhúsi. Uppl. í síma 33333 í dag og næstu1 daga. (903 j HERBERGI óskast til leigu. Uppl. í síma 13358 og eftir kl. 7 16358. (910 2ja HERBERGJA íbúð ósk- ast strax. Fyrirframgreiðsla.1 Uppl. í síma 23713. (907 HERBERGI, með eldun- arplássi til leigu. Húshjálp. Uppl. í síma 33520. (918 REGLUSAMUR maður óskar eftir hefbergi í vest- urbænum eða Skjólunum. — Uppl. í síma 19339, kl. 5—8 e. h. (924 LÍTIÐ herbergi óskast til leigu. Tilboð sendist Vísi, merkt: „751.“ (923 HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar.______________(388 HREINGERNINGAR. — Fljótt og vel unnið. Vanir tnenn. Sími 24503. Bjarni. OFNAHREINSUN. Kísil- hreinsun ofna og hitakerfis. Annast viðgerðir á eldri leiðslum. Nýlagnir. Hilmar Lúthersson, pípulagninga- meistari, Seljaveg 13. Sími 17014.___________(1267 OFNAIIREINSUN. Kísil- hreinsa ofna og hitaleiðslur. Uppl. í síma 15461, (587 IIREINGERNÍNGAR. — Vönduð vinna. Sími 22841 | ----------------------- I GERT við bomsur og ann- j an gúmmiskófatnað. — Skó- vinnustofan, Barónsstíg 18. ____________________(000 HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Uppl. í síma 33554. — (699 BILEIGEN DUR. Nú er hagstætt að sprauta bílinn. Gunnar Júlíusson málari, B-götu 6 Blesugróf. — Sími 32867, —(811 HUSGAGNABÓLSTRUN. Geri við og klæði allar gerði’ af stoppuðum húsgögnura Agnar Ivars, húsgagna- bólstrari, Baldursgötu 11. — RAFVÉLA verkstæði H. B. Ölasonar. Sími 18667. — Heimilistækjaviðgerðir — þvottavélar og fleira, sótt heim. _________(535} /ÚAeiN&etiqiN&A J\l r'tL/Uíno X1! Fljótir og vanir menn. Sími 35605. BRÝNSLA. Fagskæri og heimilisskæri. -- Móttaka: Rakaiastofan, Snorrabraut 22, —(855 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — lón Sigmundsson, skartgripaverzlun. (303 tiERUM VTft hiJafia xrantt *g klósettka.ssa VBrnsveir* tteykja vil> itr 9íma> 13134 og 35122 (79T KJOLASAUMASTOFAN, Hólatorgi 2. Gengið inn frá Garðastræti. . Tökum einnig hálfsaum og sníð'ingar. —-; Sími 13085. (0000 LÍTIL Hoover þvottavél óskast. Uppl. í síma 32101. ______________________(000 NÝR amerískur kvöld- kjóll, stærð 14, úr sægrænu ; atlasksilki, til sölu fyrir hálf- virði. — Kjólasaumastofan, Hólatorgi 2. Sími 13085.(904 BARNAKOJA, með riml- um og skúffum og 8 arma útskorin ljósakróna til sölu. Uppl. í síma 12555. (900 TIL SÖLU skíði, stafir og bindingar. Uppl. éftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld í síma 34015. (901 TIL SÖLU föt og stakir jakkar á drengi 9—10 ára á Guðrúnargötu 2 (kjallara). _____________________(908 SEM' NÝTT barnarúm til sölu með góðum dýnum. — _Sími 32391. _______ (909 UTANBORÐSMÓTOR, ný- uppgerður, til sölu. Selst ó- dýrt. Uppl. í síma 10093 eða 11617. —___________ (912 TIL SÖLU plötuspilari á- samt plötum. Uppl. í símai 19498 kl. 8—10 í kvöld. (913 RADÍÓ grammófónn Mar- coni, til sölu á Snorrabraut 35, 3. hæð. Sími 17608 eftir __kl. 5.________________(914 TIL SÖLU Dermo-Vidos sokkaviðgerðarvél, lítið not- uð. Verð 1800 kr. Sími 17684. ________________________(915 FATASALAN, Óðinsgötu 3, selur nýtt og notað. Kven-! kápur, pelsa, kjóla, herrafötj o. fl. Kaupum og tökum í umboðssöiu. Simi 17602. — Opið eftir kl. 1. (927 SKELLINAÐRA til sölu (3ja gíra). -— Uppl. í síma 13390, kl. 6—8. (926 : ---------------------------j TIL SÖLU 3ja hellna Rafha eldavél. Uppl. í síma 35001 eftir kl. 6._____(925 TIL SÖLU eru nýleg ^ drengjaföt á 10—11 ára.! Einnig uppháir skór á 5—6 ára. Kambsvegur 21. (942 -------------------j TIL SÖLU vel með farinn gítar og 2 telpukápur á 3ja og 5 ára. Selst rnjög ódýrt. Sími 36089. (929 i TIL SÖLU danskt sófa- borð úr teak, nýtt, og tveir notaðir, bólstraðir stólar á Lauaavegi 142, I. hæð. (937 BARNGOÐ stúlka, sem' kann algeng heimilisstörf, óskast. Uppl. í síma 17350.1 (902 TEK að nér klæðningu og viðgerðir á aliskonar bólstruðum húsgögnum. —■ Hefi fjölbreytt úrval af á-' klæðum. Vönduð vinna. Sími 23862. — (911 STÚLKA óskast til pökk-1 unarstaria. Katla h.f. Lauga-j vegi 178. (916! PEDIGREE barnavagn til sölu. Gnoðarvogur 18, III. h. ____________________(938 SÓFASETT til sölu í Fornhaga 13, III. h. — Sími 22542. —___________(939 ÍSSKÁPUR, eins árs gam- all, 6 cubf., til sölu nú þegar. Uppl. Flókagötu 21. — Sími' 10759 eftir kl. 5._(947 j SEM NÝR tvöfaldur svefn-; sófi til sölu; ennfremur taók- bandstæki, stóll og pressa. | Hvammsgerði 9. Sími 33239. j ____________________(884 DÖNSK, nýleg dagstofu- húsgögn, sófi, 2 stólar og sófaborð til sölu. Simi 16186. KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406,_____________ (000 KAUPUM og tökum i um- boðssölu allskonar húsgöga og húsmuni, herrafatnað og margt fleira, Leigumiðstóð- in, Laugaveg 33 (bakhusið). Simi 10059.__________(861 GÓÐAR nætur lengja lífið. Svamplegubekkir, allar stærðir. Laugavegur 68 (inn sundið). Simi 14762. (1246 BARNAKOJUR og sófa- borð í Roccokostíl. — Hús- gagnavinnustofan, Lang- holtsvegi 62. — Sími 34437. ______________________(835 DÍVANAR. Nýir dívanar, allar breiddir. Verðið hag- stætt. Verzlunin Búslóð —, Njálsgötu 86, — Sírni 18520. KAUPUM og seljum alla- Konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. ra. fL Söiu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 12926. TIL tækifærisgjafa. — Málverk og vatnslítamyndir. — Húsgagnaverzlun Guðm. Sigurðssonar, ' Skólavörðu- stíg 28, Sími 10414. (700 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höfðatún 10. Simi 11977.(441 BARNAKERRUR, mikið nrval, barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastrætj 16. Sitrii 12631.(781 SVAMPHÚSGÖGN: dív- anar margar tegundir, rúm- dýnur allar stærðir, sveín- sófar. Húsgagnaverksmlðjan Bergþórugötu 11. — Síml 18830,i 528 KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Agústsson Grettisgötu 30. KAUPUM hreinar prjóna- tuskur á Baldursgötu 30. BARNADYNUR. Sendum heim Sími 12292. (158 RAFMAGNSBÓNVÉL til sölu. — Uppl. í síma 13435 eftir kl. 6,(000 TIL SÖLU notuö drengja- föt á 12—13 ára. Drápuhlíð _35, 1. hæð.______(921 SKELLINAÐRA. Vel með farin skellinaðra, af tegund- inni N S U., er til sölu. — Uppl. gefnar í síma 32808 kl. _6—7. —-__________(919 ÚTLEND RÚM. 2 með höfðagafli, til sýns og sölu á Reynimel 32, uppi, kl. 5—8 í dag. Tækifræisverð. (893 FRÍMERKÍ. Bez'tu verð- bréfin eru verðmæt innlend og eriend frímerki. —■ Jón Agnars. Sími 24901. (478 TIL SÖLU stofuskápur (hnota), gólfteppi, ljósa- krónur, vegglampar, borð, skápar með bókahillum, standlampi og barnakerra. Uppl, í síma 33595. (897 TIL SÖLU góð rafmagns- eldavél og barnakarfa á hjólum. Sími 35680. (898

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.