Vísir - 20.11.1959, Blaðsíða 2

Vísir - 20.11.1959, Blaðsíða 2
Vlstl I Sœjarúréttir j IJtavrpið í kvöld. Kl. 13.30 Útvarp frá setningu Alþingis: a) Guðsþjónusta í Dömkirkjunni. (Prestur: Síra Garðar Þorsteinsson þrófastur í Hafnarfirði. Org- anleikari: Dr. Páll ísólfs- son). b) Þingsetning. — 15.00—16.30 Miðdegisútvarp. -—- 16.00 Fróttir og veður- fregnir. — 18.30 Mannkyns- saga barnanna: „Óli skyggn- ist aftur í aldirnar“ eftir Cornelius Moe; III. kafli. (Stefán Sigurðsson kennari) —- 18.55 Framburðarkennsla í spœnsku. — 19.00 Þing- fréttir. Tónleikar. — 19.25 Tilkýnningar. — 20.00 Frétt- ir. — 20.30 Kvöldvaka. a) lestur fornrita: Gísla saga , Súrssonar; III. (Óskar Hall- dórsson cand. mag.). — b) Fjögur islenzk þjóðlög, sung- in og leikin; útsett hafa Jór- unn Viðar, Þórarinn Jónsson og Hallgrímur Helgason. c) Frásöguþáttur: Konan, sem lá úti; síðari hluti. (Guð- mundur Böðvarsson slcáld). d) Vísnaþáttur. (Sigurður Jónsson frá Haukagili). e) Hrakningar Gestsstaða- manna í Fáskrúðsfirði í árs- byrjun 1886, frásögn Ólafar Baldvinsdóttir; Bergþóra Pálsdóttir skráði. (Þulur flytur). — 22.00 Fréttir og veðurfrégnir. — 22.10 Er- indi: Frá Prögu. (Hallfreð- ur Örn Eiríksosn cand. mag). — 22.25 íslenzkar danshljómsveitir: NEO-tríóið leikur. — Dagskrárlok kl. 23.00. Veðrið. 2. hefti 4. árgangs, sem ný- komið er út, flytur fyrst yf- irlitsgrein um sumar- og hauslveðráttuna 1959, en af i öðru efni má nefna: Far- fuglasveimur á villigötum, eftir Jónas Jakobsson. Vetn- issprengjur og veðrátta,, eft- ir Borgþór H. Jónsson. Laus- ! legt rabb um veðurfar eftir Þórð Kristleiísson. Veðurat- huganir í Hallormsstaðar- skógi, eftir Jónas Jakobsson. KROSSGÁTA NR. 3904. •í 2 % 5 la 1 í o lo jglBfeáu N a IS > ■'l m Lárétt: 1 konur, 6 stafur, 7 alg. fangamark, 8 málms, 10 sama, 11 ódugleg, 12 rölta, 14 frumefni, 15 eins, 17 athuga. Lóðrétt: 1 sjá, 2 voði, 3 ýsu. .., 4 fornmann, 5 lengdar- einingar, 8 líða út af, 9 hey, 10 mók, 12 fer á sjó, 13 elskar, 16 ónefndur. Lausn á krossgátu nr. 3903. Lárétt: 1 milljón, 6 él, 7 já, 8 bátur, 10 la, 11 auð, 12 sóts, 14 UN, 15 nón, 17 balar. Lárétt: 1 mél, 2 il, 3 ljá, 4 játa, 5 norður, 8 batna, 9 uuu, 10 Ló, 12 Sæ, 13 Sól, 16 Na. Flugþjónustan á Keílavíkur- flugvelli, eftir Hlyn Sig- ti'yggsson. Látnir veðurat- hugunarmenn. Úr bréfum o. fl. Nýir dei 1 dar ver k íræðingar. Rafmagnsstjóri hefir mælzt til við bæjarráð Reykjavík- ur, að Aðalstinn Guðjohnsen og Jón Steingrímsson verði skipaðir deildarverkfræð- ingar hjá rafmagnsveitunni. Þessum tilmælum rafmagns- stjóra var á fundi bæjarráðs sl. þriðjudag vísað til sam- vinnunefndar um launamál. mál. Veitt kvöldsöluleyfi. Bæjarráð Reykjavikur hefir samþykkt að veita kvöld- söluleyfi þeim Hirti Fjeld- sted í Lækjargötu 2, Ragu- ari Ólafssyni á Laugalæk 2 og Guðrúnu Ingólfsdóttur í sambandi við kaffivagn á Grandagarði. Hjónavígslur. Nýlega hafa verið gefin sam- an í hjónaband' af síra Jóni Þorvarðssyni, ungfrú Sólveig Vigdis Þórðardóttir. Sölv- holti í Hraungerðishreppi og Sigfús Kristinsson, trésmið- ur, Selfossi. Ennfremur ung- frú Kristín Ragnarsdóttir stud. philol., Meðalholti 19 og Stefán Már Stefánsson, stud. jur., Háteigsvegi 30. Heimili þeirra er á Háteigs- vegi 30. Ennfremur Kaino Kvick, Skaftahlíð 27, og Halldór Hjálmarsson, hús- gagnaarkitekt, Þjórsárgötu 6. Heimili þeirra er í Skafta- hlíð 27. Og ennfremur ung- frú Ingunn Erla Klemens- dóttir, hjúkrunarkona, Skipasundi 13, og Jóhann Ólafur Sigfússon vélstjóri, Hlíðardal við Kringlumýrar- veg. Heimili þeirra er í Skeiðarvogi 81. • F arsóttir í Reykjavík vikuna 25.—31. október 1959 samkvæmt skýrslum 45 (42) starfandi lækna: Hálsbólga 99 (84). Kvefsótt 172 (142). Iðra- kvef 14 (16). Inflúenza 19 (11). Hvotsótt 1 (0). Kvef- lungnabólga 18 (10). Rauðir hundar 1 (0). Skai'latssótt 1 (0). Munnangur 2 (0). Kik- hósti 126 (110). Hlaupabóla 1 (4). Adeno-virusinfectio 8. (6). Ristill 1 (0). I (Skrifstofa borgarlæknis). Eimskip. Dettifoss fór frá Akureyri í fyrralcvöld til Þórshafnar, Norðfjarðar, Fáskrúðsfjarðar og þaðan til Liverpool. Fjall- foss kom til Rvk. 15. nóv. frá New York. Goðafoss fór frá New York 12. nóv. til Rvk. Gullfoss fór frá Leith kl. 14.00 í gær til Rvk. Lag- arfoss er í Rvk.. Reykjafoss fór frá Hamborg í gær til) Rvk. Selfoss fór frá Vestm.- eyjum í gærkvöldi til Hafn- arfjarðar og Keflavíkur. Tröllafoss fór frá Rvk. 13. nóv. til New York. Tungu- foss kom til Rvk. 16. nóv. frá Gautaborg. Langjökull lest- ar í Gdynia um 19. nóv. Ketty Danielsen lestar í Helsingfors um 25. nóv. Skipadeild S.Í.S. Hvá.ssafell fór 16. nóv. frá Akureyri áleiðis til Ham- borgar, Rostock, Stettínar og Málmeyjar. Arnarfell fer í dag frá Rvk. áleiðis til Vest- fjarða og Norðurlandshafna. Jökulfell fór '17. þ. m. frá New Yoi'k áleiðis til Rvk. Dísarfell fór í fyrradag frá Norðfirði áleiðis til Finn- lands. Litlafell fer í dag frá Rvk. til Norðurlandshafna. Helgafell er í Gufunesi. Hamrafell er í Palermo. Ríkisskip. Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja fer frá Rvk. kl. 20 í kvöld vestur um land í hringferð. Herðu- breið fer frá Rvk. kl. 12 á hádegi í dag austur um land til Vopnafjarðar. Skjald-) breið er á Vestfjörðum áj suðurleið. Þyrill átti að fara! frá Rvk. í gærkvöldi til Austfjarða. . Skaftfellingur j fer frá Rvk. í kvöld til Vestm.eyja. Loftleiðir. Saga er væntanleg frá New York kl. 7.15 í fyrramálið; fer til Glasgow og Amster- dag kl. 8.45. ; Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Munið spilakvöld íélagsins í kvöld í Borgartúni 7. Allar húsmæður velkomnar. Leiðrétting. 1 í frásögn Vísis í gær af 40 J ára afmæli Hjúkruarfélags íslands var það ranghermt, að af fyrstu stjórnarkonum félagsins væri aðeins ein á lífi, Kristín Thoroddsen. Rétt er, að þær eru tvær á lífi, og hin er Guðný Jónsdóttir, hjúkrunarkona á Laugar- vatni, fyrsta lærða heilsu- verndarhjúkrunarkona á Is- landi, sem stundaði sérnám í Bedford College í London 1933—23. Biður blaðið Vel- virðingar á rangherminu. Ársþing FrjáLsíþróttasambands Is- lands hefst nk. laugardag kl. 4 e. h. í húsakynnum íþróttasambands íslands, Grundarstíg 2. Litkvikitiyitd frá Grænlandi Á síðustu árum haía íslend- ingar gert æ víðreistara, farið heimsálfanna á milli. Fæstir þeirra, sem mikið ferðast, munu þó hafa séð það meginlandið, sem næst okkur . liggur: Grænland. Er þar þó I einkar stórbrotin náttúra og furðu tignarleg, en landshættir allir sérkennilegir. Þá, sem fýs- ir að sjá nokkrar svipmyndir þessa mikilúðlega landslags, háfa tækifæri til þess á morg- un, því að þá verður sýnd á vegum félagsins Germanía lit- kvikmynd frá Grænlandi. Enn fremur verða þá sýnd nokkur atriði úr leikriti Schill- ers. Ræningjunum, og eru at- riðin tekin upp á leiksviði leik- húsins í Mannheim. Er þessi mynd nú sýnd í tilefni 200 ára afmælis Schillers, er var 10. þ.m. — Þá verða einnig sýrd- ar kvikmyndir frá merkum at- burðum sumarsins, sem nú er nýliðið. Kvikmyndasýningin verður í Nýja Bíó og hefst kl. 2 e.h. Öllum er heimill ókeypis að- gangur, börnum þó einungia í fylgd með -fullorðnum. Föstudaginn 20. nóvember 1959. Glænýr bátafiskur, þorskur og ýsa, heill og flakaður Nætursaltaður fiskur. Reyktur fiskur. Útbleyttur saltfiskur og skata. Gellur, nýjar og saltaðar. Reykt og söltuð síld. FISKHÖLLIN og útsölur hennar. — Sími 1-1240. NautakjÖt í buff og gullach og beinlausir íuglar. — Uppvafm dilkalæri og uppvafin hangilæri. BRÆÐRABORG Bræðraborgarstíg 16. — Sími 1-2125 Rjiípur, hamflettar rjápur, spikdregnar rjúpur Alikálíakjöt. trippakjöt, svínakjöt, Hvalkjöt. ungar hænui*, hamflettur svartfugl. Úrvals reykt dilkalæri. Allar fáanlegar nýlenduvörur. HLÍDAKJÖR ESKIHLÍÐ 10 Sími 11780 Léttsaltað dilkakjöt Saltað folaldakjöt Bananar, melónur, vínber. HékMGARÐI 34 — SÍMI 3499$ R0YAL ávaxíahlaup (gelatin) C-bæticfni. Inniheldur Þetta er ljúffengur og nærandi eftir- matur fvrir jmgri sem eldri einnig mjög fallegt til skreytingar á tert- um. Margar bragð- tegundir. Gömlu dansarnir í kvöld fr. 9—1. Dansstjóri Númi Þorbergss Hljómsveit Karls Jónatans' Söngkona Anna Maria. Ókeypis aðgangur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.