Vísir - 20.11.1959, Side 4
1»»M
Föstudaginn 20. nóvember 19&9
Þannig er hugur friðarvinanna:
ÁFORM RÚSSA í AUSTURLðNDÚM.
Þeir hyggja ekid siður á út-
. þensSu þar en annars staðar.
Það kom bezt í ljós í lok stríðsins.
Eftir því sem Moskva segir Moskva hafði starfað að þessum
hefur Ráðstjórnin engar áætl- áætlunum, en þeim varð að
anir varðandi Austurlönd nær sleppa vegna styrjaldarinnar
og lönd þar í grennd.
Ég sá að ég hafði ekki sannfært
hann, svo að ég reyndi aftur.
Ef ég segi manni að ég álíti að
hann hafi möguleika til að eign-
ast hús, á ég ekki við það að
ef hann biðji um sendiráðhús
Ráðstjórnarríkjanna, þá sé það
I skylda mín að styðja kröfu hans
um
ur um að ekki yrði hægt að
sigrast á andstöðu Breta reyndi
hann að komast að samkomu-
lagi við ítali um ,,sameiginlega
stjórn“ í Tripolitaniu, en uppá-
stungu hans var hafnað. Um-
ræður um þessi mál entust
nokliur ár með Sameinuðu þjóð-
„ . ... , húsið. Þetta dugði ekki. unum, en Ráðstjórnarríkin.
Rauðahafið. A eftir aran 1 un Hann lét sem hann tryði því> að græddu ekkert á þeim. Hinn
um utanrikisraðherranna heldu af því að stettinius hafði viðhaft j mikli munur, sem var á kröfu
Raðstjornarrikin áfram að gera | þesgi orð þá væri það skylda ; Ráðstjórnarríkjanna til san>
viðtækar kröfur. ! okkar að finna hæfilegt land-1 stjórnar á nýlendunum og ein-
hliða stefnu þeirra í Austur-Ev-
rópu varð þess valdandi að kröf
um þeirra var hafnað. Fulltrúi
Bandaríkjanna hjá S. þ., John
Foster Dulles, gaf Andrei
Meiri hlutinn af fólkinu 1 svæði fyrir Ráðstjórnarríkin til
Libýu er Arabar, og í borgum að stjórna, sem verndarar. Þetta
Eritreu er meirihlutinn líka | voru nu Upphafsviðræður. Og
Arabar. Ef tjón Libýu, sem er, þessi orð voru endurtekin á
meðlimur í Arababandalaginu næstu sextán mánuðum með til-
væri í höndum ráðstjórnar-, hriggum og skreytingum þang- Gromyko afdráttarlaust
svar
: milli Þjóðverja og Ráðstjórnar-, tnnar myndi Ráðstjórnaníkin ■ að tii augjjost var orgio ag ekki árið 1949: „Mér þætti gaman
Hún er ólík „heimsveldasinn-1 rikíanna-
um“, því henni finnst hugmynd-1 Stalin og Molotov stóðu nú
in um að koma á „áhrifa svæð-1 andspænis nýjum bandamönn'
um“ mjög vansæmandi. Hug- um eftir sigurinn 1945 og þótt-
myndin um „áhrifasvæði“ segir j ust nu sterkari en nokkru sinni
í nýútkomnu bindi af fjölfræði- fyrr Komu þeir fram með víð- . , .
bók Ráðstjórnarríkjanna, er! ika áastlun um úttsers.u «fl »£*'»**«*
skjólstteðingar i.eirra °g ekk;:þvíi sem hafði ver« ráSgert stjóm-
ert þvi likt getur nokkru smm fyrlr fimm arum. Hlutar af , , „ , oo.u
verið stundað af Raðstjornmni. þessari áætlun komu í ljos .
þegar friðarsamningar og nýtt ] I sepember 1945 kralð.st
ráðstjórnin formlega forraða
í raun og veru eru samt sem
áður nýlegar athafnir Ráð-
stjórnarinnar í Mið-Austurlönd-
um aðeins ný hlið á tveggja ára-
tuga viðleitni til að ná rúss-
neskum áhrifum í þessum lönd-
um. Fyrsta tilraunin í sókn
Rússa suður á bóginn fór
verða aðalnýlenduveldið í Ar-1 var þægt ag utkijá málið að
' abaheiminum. Það yrði milli | sinnj_“
I Túnis og Egyptal. og gæti þa
"; haft áhrif bæði á Vestur- og! Aðalástæða Molotovs var hin
Austur-Araba. Rauðahafið og nýía aðstaða Ráðstjórnarríkj-
Massawa mundi opna anna í heimsmálum. Hann
sagði við Byrnes: „Ráðstjórnar-
ríkin eiga að taka sér þá stöðu
sem þeim ber og ættu þess-
vegna að hafa stöðvar fyrir i
verzlunarflota sinn við Miðjarð-:
arhaf“.
Áætlanir Ráðstjórnarríkj-
aima höfðu stuðning Frakka, en
andstaða Breta var þrálát, því
að þeir höfðu þá yfirráð yfir
þeim hluta af Afríku. Hefði
ekki Ernest Bevin stöðugt hafn-
að þessum áætlunum, gætu
Ráðstjórnarríkin í dag átt tölu-
vert. land í norður- og austur-
Afríku.
Þegar Molotov var sannfærð-
Rússland) til að skifta brezku
herfangi.
í nóvember 1940, þegar
Vyacheslav Molotov kom til
Berlínar, stungu þeir Adolf
Hitler og Joachin von Ribben-
trop upp á röð af samningum
og frumdrögum að samningum.
Auk opinbers samnings átti að
vera leynisamkomulag, „þar
sem gerð var grein fyrir vænt-
anlegum áhrifasvæðum þeirra.“
Svið Rússa átti að teygja sig „í
áttina til persneska flóans og
arabíska hafsins.“ Auk þess
átti að endurskoða Montreux
samkomulagið, sem hafði eftir-
lit með umferðinni um tyrk-
nesku sundin, svo að það yrði
þægilegra fyrir Ráðstjórnina.
Að loknum samningunum dró
von Ribbentrop upn væntan-
leg áhrifasvæði Ráðstjórnar-
ríkjanna og var það löndin
„sunnan við Ráðstjórnarríkin í
Balkanlöndin.
Á tímabilinu milli 1945 til’47
var það áreiðanlegt að Búlgaría
og Albanía myndi verða á veg-
um Rússa; Jugoslavia, þó að
hún ætti enn í deilum við
Lundúni var ólíkleg til þess að
verða trúr bandamaður Ráð-
stjórnarríkjanna. Uppreistirnar
i Grikklandi sem voru studd-
ar af leppríkjunum á Balkan
virtust líka líklegar til að færa
það land inn í Ráðstjórnar-
blökkina. Frá því á árinu 1945
og til 1948, hafði Moskva því
ástæðu til að álíta að hún myndi
verða öllu ráðandi í Balkan-
löndunum: En Tító brást og
Truman kenningiin batt enda
á þenna stórkostlega draum.
Mannfjöldirm í Balkanlöndum
er 35 milljónir.
Arabaþjóðir. Andspænis
Balkanlöndum, hinum megin
sámkomulag voru til umræðu.
Ráðstjórnaráætlunin fól í yfir Tripolitamu sem un a ei
sér: (1) Balkanlöndin: (2) réttilega vera efmlegasta hluta
hluta af Arabaþjóðunum, (3) Libyu- Moskva heimtaði ein-
hernaðar og verzlunarstöðvar staklingsfon að og ía na 1 pvi
við Miðjarðarhaf, (4) Sundin að nokkur önnur veldi væri i
og Istanbul, (5) norðaustur samstjóm um nylenduna. A
fram þegar Þýzkaland nazista; Tyrkland, (6) íran norðán til. | fundi utanríkisráðherranna
stakk upp á f jórveldasamningi1 Mannfjöldi á þessum stöðum endurtók Molotov að ráðstjórn
(Þýzkaland, Ítalía, Japan og er um það bil 45 milljónir. in hefði áhuga fyrii Miðjaið-
arhafinu og Afríku, sérstaklega I
Tripohtaniu. Ráðstjórnarríkin
sagði hann, hefði hug á að takr
að sér einstaklingsforráð f
þessu sviði, endaværu þau fylli
lega fær um það. Og um má'
Eritru sagði Molotov einu sinn’
á blaðamannafundi: „Eg ætlr
ekki að leyna því, að Ráðstjórn
arríkin hafa áhuga fyrir þess^
ari spurningu og geta hjálpað
til að ákveða hana.“
í apríl 1946, á fundi
ríkisráðherranna í París, heimt-
aði Molotov formlega yfirráð
yfir höfninni Massava í Éritreu
31. janúar 1946 hafði Anglo-
Russian News Bulletin, sém
fylgir ráðstjórninni, sagt'
„Tripolitania og Eritret eru
engu síður útverðir suðrænn?
lýðræðisríkja Ráðstjórnarríkj-
anna en Egiftaland er útvörður
Indlands.“
Utanríkisráðherra Edward
Stettinius grunaði ekki hvað
væri að baki þessari áætlun
Ráðstjórnarríkjanna og sagði
einu sinni í samtali við Molotov
að það væri sín skoðun að
Ráðstjórnarríkin „hefði mögu-
leika“ til forráða. Molotov
reyndi þá að grundvalla kröfu
sína á þessu „loforði11. Þegar
James Byrnes kom í staðinn
fyrir Stettinius átti hanri í erf-
iðleikum um að hafna þessu
hálfloforði fvrirrennara síns.
Byrnes segir frá þessu í bólc
sinni Speaking frankly.
að vita, hvenær ráðstjórnin
myndi leggja undir dóm Sam-
einuðu þjóðanna landnámslög
fyrir viss svæði, sem rússneski
herinn óð yfir í styrjöldinni“.
Þýðing þeirra landa, sem
girnzt var, fólst í legu þeirra,
en ekki mannfjölda, Hann var-
2.2 milljónir.
Miðj arðarhaf ið.
Áætlanir Kremlverja við Mið
jarðarhaf höfðu þrenns konar
tilgang.
1) Lagfæring á hinu gamla
Montreux-samkomulagi frá.
1936, sem stjórnaði umferðinni
um Svartahafssundin — til þess
að fá þægilegra samkomulag.
2) Breyta tyrknesku sundun-
t'Vri a bts 9.
áttina til indverska hafsins.“ við Miðjarðarhaf, er heimur Ar-
Molotov lýsti því yfir að stjórn ; aba, þar sem Ráðstjórnarríkin
hans væri í orði kveðnu undir | vonuðust til að fá góða fótfestu.
það búin að fallast á þýzku
uppástungurnar og tók þær með
sér til Stalins.
I Moskvu voru hinar þvzku
u^pástungur endurskoðaðar.
Stalin fannst þær hvorki vera
neitt sérstakar, né að þær næðu
eins langt og hann óskaði. Molo-
tov afhenti þá þýzka sendiherr-
anum leynileg frumdrög, sem
bentu á áhrifasvæði Ráðstjórn-
arinnar og voru það löndin fyr-
ir „sunnan Batum og Ba1' og
í áttina til persneska f '--.ins“
(og þar í væru þá innifalin
Miðjarðarhafsríkin voru í gerð
sinni lík — Ítalía, Frakkland og
Spánn — höfuðborgir þeirra
voru norðantil við Miðjarðar-
hafið (í Evrópu) og voru and-
spænis nýlendum sínum (aðal-
lega Arabalcndum) sem virt-
ist eins og útþensla útfyrir sjó-
iT *. Krafa Stalins til Balkan-
ríkjanna benti á að nýtt Mið-
jarðarháfsríki myndi hefjast,
sem samkvæmt aldagamalli
venju myndi hafa eignir sínar
á ströndinni andspænis, þetta
yrði svo land sem Ráðstiórn-
Irak, íran, hluti af TyrkTandi. , arríkin réðu í Norður Afríku.
Sýrland kannske Libano' Jord-1 Samningarnir um ítölsku ný-
anía og Saudi Arabía.) otalin ^ lendurnar voru álitnar að
krafðist líka hernaðarstöðva , vera rétta leiðin til að ná tak-
„við Bosporus og Dardanella-
sundin.“ Skjöl komu í hendur
samveldislandanna eftir að síð-
ari heimsstyrjöldinni lauk, sem
sönnuðu hversu nákvæmlega
marki Ráðstjórnarinnar. í Pots-
dam heimtuðu Stalin og Molo-
tov að Libya væri verndarríki
Ráðstjórnarinnar. Þeir sýndu
líka áhuga fyrir Eritreu við
Áætlanir Ráðstjórnarinnar.
„Idann (Molotov) endurtók
þetta svo oft að ég sagði, að
lokum: í Bandaríkjunum hefur
hver borgari möguleika til að
verða forseti, en það þýðir ekki
að hver borgari verði forseti. Ef
þér haldið áfram að endurtaka,
að til sé skuldbinding um að
styðja hvaða kröfu, sem þér
gerið til forráða, þá farið þér
bráðum að trúa þessu sjálfur.
I Esbjerg, jotlandi, hetur á undangengnum tíma verið unnið
að mikilli nýrri skautahöll, og er hún svo vel á veg komin, að
börn og unglingar og aðrir geta skemmt sér og hresst á skaut-
um í vetur. Myndin sýnir hvernig umhorfs var á grunninum,
þegar lokið var við að leggja pípurnar 292 talsins, hvert 6tt
rnetrar, og er hér um að ræða 18 km. leiðslur. — Hvenær fá
Reykvíkingar sína skautahöll?