Vísir - 20.11.1959, Blaðsíða 11

Vísir - 20.11.1959, Blaðsíða 11
Föstudagir.n 20. nóvember 1959 V ISll 11 Afrekaskrá — Framh. af 3. síðu. ui'um, og er það Hilmar Þor- björnsson. Hann er efstur á blaði í 100 m hlaupi með 10.5 sek. (Afrek has í Dresden, 10.4 sek., var unnið í meðvindi, og harða keppni í þessari grein, svo sefn var fvrr á árum. Um 200 m hlaupið er reynd- ar ekki mikið að segja. Hilmar Þorbjörnsson hljóp aldrei 200 m eftir að hann komst i ,,form“j og situr því í 3. sæti með 22.8 sek., lakasta tíma sem hann hefur sézt með á afrekaskránni undanfarin ár. Víst er þó að því eigi talið með). Ekki hefur hann gat miklu betur, þótt tæki- færi hafi ekki gefizt. Valbjörn er efstur með 22.6 sek., og ætti raunar að geta betur, miðað við hans bezta 100 m híma. Hörð- ur Haraldsson reyndi sig einnig á þessari vegalengd, og bætir aðeins 0.4 sek við tvöfaldan 100 m tírna, enda var hann í góðu „úthaldi“ í sumar. Aðrir gefa ekki raunverulegt tilefni til um- ræðu, en sé á allt litið, hefur afrekaskráin í 200 m hlaupi oft verið betri. „Hjarn og heiðmyrkur“. Sérfega glæsileg bók uni iirskanislaiMlið mikla. „Hjarn og heiðmyrkur“ heit- verið unnin mikil afrek og þar ir nýstárleg bók cftir Sir Vivi- hafa gerzt harmleikir. Senn er an Fuchs og Sir Edmund Hil- lary. verið um framfarir að ræða hjá Hilmari í ár, en eins og kunn- ugt er, er íslandsmet hans, 10.3 sek., sett 1957. Sumarið í fyrra fór að mestu í meiðsli, og' fyrri hluta sumarsins í sumar var hann ekki í þjálfun, og var það bein afleiðing meiðslanna. Frammistaða Hilmars í haust, í keppniförinni erlendis, sýndi þó svart á hvítu, að hann stend- ur enn fyrir sínu, og má búast við einhverju af honum á næsta ári. í 2. sæti er hinn mjög svo fjölhæfi íþróttamaður Valbjörn Þorláksson. Hann fékk bezt 10.8 sek., og mun það vera sama og. hann fékk bezt í fyrra. Um framfarir á þessu sviði hefur því ekki verið að ræða, enda j út er komin á forlagi Skugg- j Þessi sögufræga för kafbáts- eiu spietthlaupin aukagrein hjá sjár {,ókin „Nautilus á norður- ins var tvíþætt. Anderson skip- honum. Þess má geta til gam- ^ pái<í eftir William R. Andcrson herra var ætlað að sigla um ans, að sennilegt ei að enginn ^afjjátsstjóra og Clay Blair Jr.1 norðurskautið og í annan stað af hmum þekktari stangar- j Eins Qg aUir vita er „Nauti-1 að fara fyrstu ferðina frá sto kvurum heims (4.40 m og ' lus„ elztur hinna kjarnorku- ’ Kyrrahafi til Atlantshafs þessa æria) se spietthaiðari en Val- ^ hnúnu kafbáta Bandaríkjanna, j ósennilegu leið. bjöin, nema heimsmetshafinn,1 furgulegur farkostur, sem að j Anderson skipherra segir Bob Gutov/ski, en hann hefur j gUgn getur sjgit Um heimshöfin skemmtilega frá þessari ævin- nað 10./ sek. Don Bragg hefur . sVQ misgerum gkiptir án þess ag týraiegu för, frásagnarmáti t. d. bezt nað 11.1 sek. Þotaka nýtt eicisneyti. En í fyrra hans er með þeim hætti, að at- ma buast v>ð, að Valbjörn get>; vann kafbátur þessi mikið af-, hygli lesandans helzt frá upp- þegar mmnst vanr dottið mð- rek> er hann sigidi frá Krrahafi. hafi bókarinnar til enda. Les- Ul a ' se ’’ °S xelð‘j til Atlantshafs um norðurpól, Ul ha™ að tellast einn at stei'k- en slíkt hafði aldrei gerzt áður. ari spretthlaupurum okkar. Hinn 3 ágúgt 1958 barst svo. liðýi hálf öld síðan Amundsen og félagar hans reistu tjald sitt á suðurskautinu, en skömmu síðar brutust þeir þangað Scott og hetjulið hans, sem aldrei átti afturkvæmt til manna- byggða. I bók þessari ei‘ sagt hinum mikla leiðangri sem þeir stjórn- uðu, Fuchs og Hillary, um hin- ar hrikalegu auðnir suðurskauts ins. Venjulega gera menn sérj ekki grein fyrir því, að suður- skautsiandið er heil heimsálfa, lítt könnuð. Þar eru ómælis- víddir, frósthörkur og fárviðri, dásamlegir litir og furðulega ósnortið dýralíf. Á Suðurskautslandinu hafa mönnunum sjálfum. Old vél- ______________________________ tækni var upp runnin, öld hinna miklu möguleika, öld vís- i indanna. En þó er þáð svo, að I Um þessar slóðir Amundsens og Scotts brunuðu þeir Fuchs og Hillary nokkrum áratugum síð- ar. Nú var öldin önnur. Nú voru vistirnar ekki dregnar á- fram á hundasleðum eða af INiautilus á norðurpól. Bráðskemmtiíeg bók um ævintýra- iega ferð. þrátt fyrir allan vélhúnaðinn og alla tæknina er maðurinn furðu varnarlítiir enn í dag og bar- áttan yið náttúruöflin oft tví- sýn. Frásögn þeirra Fuchs og Hillarys er heillandi og stór- fróðleg, og í henni eru svör við mörgum spurningum sem á menn leita, er hugurinn hvarfl- ar til suðurskautslandsins mikla. í bók þesari er fjöldi óvenju- glæsilegra mynda, margar ht- myndir, og er óvenjulegt að sjá svo vel gerðar og' fróðlegar myndir í bók, sem út er gefin á íslandi. Guðmundur Arnlaugs son menntaskólakennari þýddi bókina á ágætt mál. Myndimar eru prentaðar hjá J. W. Eide í Noregi, og er það verk til fyrirmyndar. Bókin er 270 bls. að stærð. Þessi bók verður vafalaust mörgum kær- komið lesefni í skammdeginu. Faber. IIRiDGEÞÁTTllR ♦ ♦ * VMSiS * lus á 90 gráðum norðurbreidd- ar.“ Þetta stutta skeyti er mælskara en löng frásögn. Enn andinn fylgist með áhöfn kaf- bátsins um dulardjúpin undir ísbreiðunni og hann skyggnist inn í hugarheim skipverja með- an þessari ævintýralegu för stendur. Hersteinn Pálsson ritstjóri hefur þýtt bókina á létt mál og höfðu vísindi og tækni unnið . lipurt. Allmargar góðar myndir mikinn sigur, enn einum áfanga ; prýða bókina, sem er 200 bls. var náð á þeirri leið mannkyns- j að stærð, prentuð í Alþýðu- ins að gera sér nátturuna undir- j prentsmiðjunni. gefna. Faber. Kvæði Þorsteins Þ. Þor- steinssonar - komin út. Bókforlag Oclds Björnssonar steins, en þeim, sem annt er um á Akureyri hefur gefið út ljóð- að menningartengsl sé ei síður mæli Þorstems Þ. Þorsteinsson- við frændur okkai' í Vestur- ar í tvehn bindum. Þorsteinn Þ. Þcrsteinsson hefur löngum verið talinn eitt t heimi en við óskyldar þjóðr í fjarlægum álfum. mættu gjarn- an lesa þessi bindi og sannfær- Þremur umferðum er nú lok- ið í meistaraílokkskeppni Brid- gefélags Reykjavíkur, og er sveit Einars Þorfinnssonar efst með 6 stig. Röð og stig næstu sveita er eftirfarandi: 2. Sveit Halls Símonarsonar 4 stig. 3. Sveit Róberts Sigmundsson- ar 4 stig. 4. Sveit Stefáns Guðjohnsen 3 stig, 5. Sveit Rafns Sigurðssonar 1 stig. * V ♦ * I 3. sæti er Einar Frímanns- hljóðandi skeyti frá Anderson son, með 10.9 sek, sem er sami, skipherra á ))Nautliusi“: „Nauti timi og hann fekk bezt í fyrra. Hjá honum er ekki um fram- farir að ræða. Vafalaust getur þó Einar betur, ef á herðir. Sá spretthlaupari, sem raun- verulega hefur tekið framför- um í sumar, er Grétar Þor- steinsson, og verður hann tví- mælalaust að teljast efnileg- asti hlaupari okkar á þessari vegalengd nú. Honum tókst nú að brjóta 11 sek. múrinn. Lítill vafi leikur á því, að hann á eftir að láta írekar til sín taka, ekki bara í 100 m hlaupi, held- ur einnig í 200 og 400 m hlaup- um, þar sem hann er 4. efsti á blaði með 51.5 sek. Grétar er sterkur hlaupari, og gerðu menn rétt í því að fylgjast vel með honum á næsta keppnitimabili. Hér í Reykjavík eru því 4 menn, sem geta boðið upp á betri tíma en 11 sek., þegar ljóðum hans, að hann er ekki ingur en þeir, sem heima sitja. þeir eru upp á sitt bezta, og eru aðeins skáld gott heldur og mik- j í því sambandi má minnast upp- það góð tíðindi og gefa mönn- ilvirkt skáld. Hann var heldur: hafserindis kvæðisins „Minni j Benedikt dobl og allir pass. — um von um að enn geti að líta ekki aðeins skáld i bundnu máli íslenzkra landnema í Vestur-, personuiega finnst mer sagn- 6. Sveit Sigurhjartar Péturs- sonar 0 stig. Næsta umferð verður spiluð á sunnudaginn kemur kl. 14 í Skátaheimilinu, og eigast þá við Einar og Hallur, Róbert og Stefán, og Rafn og Sigurhjört- ur. Úrslit 3. umferðaj voru cftir- farandi: Einar 103: Rafn 27, Hallur 62: Stefán 44, Róbert 64: Sigurhjörtur 49. Eftirfarandi spil er úr 3. um- ferð, og kom fyrir í leik Halls og Stefáns. Vestur gefur og A—* V eru á hættu. Hallur G-5-3 5-3-2 6 G-9-7-6-4-2 Jóhann 8-7-4 K-G-8-4 ^ D-G-7-3 4 10-3 Benedikt ^ ekkert Á-D-10-9-7-6 Q K-10-2 ■ 4, Á-D-8-5 . Jón Á-K-D-10-9-6-2 $$ ekkert 0 Á-9-8-5-4 ^ K Benedikt opnaði í þriðju hendi Sveit Stefáns Guðjohnsens,.se?n á tveimur hjörtum, Jón sagði fjóra spaða, Jóhann fímm helzta ljóskáld íslendinga vest-; ast um, að vestur i Kanada hef- an hafs, og sýnir útgáfan á ur margur verið meiri fslend-' hjörtu> Hallur finim spaða, Sveit Einars Þorfinnssonar sem spilar við urðssonar. sveit Rafns . Sig- Benedikt 6 hjörtu, Jón dobl, Jóhann pass, Halluf sex spaða, Tvtburar — Frarnh. af 3. siðu. ið, 3:03.9 mín. Tími sveitarinn- ar nú var 3:05.3 mín., fjórði bezti tími, sem náðst hefur, og heldur og óbundnu, og á því sviði var hann einnig mikilvirk- ur, svo að hans mun um alla tíð verið minnzt í menningar- sögu þeirri, sem menn af ís- lenzku bergi brotnir hafa skap- að fyrir vestan haf. Það er frú Kristín Thorstains- tími hinnar bandarísku 3:05.8 j Son í Gimli í Manitoba, sem hef- nrín., sá fimmti bezti. I ur beitt sér fyrir þessari útgáfu Og hér geta menn séð hvers á ljóðunum, og tók Gísli Jóns- er að vænta í Róm næsta ár. I Son að sér að raða kvæðum í Og þó Spencebræðurnir komist bókina, svo sem hann segir í kannske ekki lengra en í und- formála. Er kvæðum skipt í anúrslitin aftur í 400 og 800 m flokka eftir efni, og heita þeir: hlaupunum, þá er það ætlunin ísland og Ameríka, Eftirmæli, að reyna halda við heiðri eyj- Á tímamótum, Það er svo margt unnar í V.-Indíum, með því að og Á góðu dægri. endurtaka boðhlaupssigurinn i Hér eru ekki tök á, að sinni, frá 1952. J.að riía langt mál um Ijóð Þor- heirni." Það er svona: ísland hverfur - æskuströndin. Eins og slitni hjartaböndin, vini sáran hugur harmar, höfug glitra tár á brá. Samt í brjóstum lyftist, logar löngun djúp sem hafsins vogar.. sem frá lest og lægstu þiljum lítur vestur hárri þrá. IpEnwMiiimiKmff haugdveg 55 spilar við sveit Vigdísar Guð- jónsdóttur, Sveit Sveins Helgasonar, sem spilar við sveit Einars'- Árna- sonar (leiknum er lokið og Einar vann), Sveit Árna M. Jónssonar,; sem spilar við sveit Halls- Símon- arsonar, irnar beinlínis hrópa á tromp út, en Jóhann var á annarri skoðun og spilaði út hjarta og Jón vann sitt spii auðveldlega. I hinum salnum sátu n-s, Stefán og Gunnlaugur, en a-v Þorgeir og Símon. Þar voru Sveit Sig'fúsar Sigurðssonar, Sel sagnir eftirfarandi: V: P — N: 3L — A: 4 S — N: P — A:P. Útspilið var hjarta og vann Gunnlaugur fimm, þar eð hann vildi tryggja sér fjóra örugg- lega. Eins og sést vinnast aldrei nema fimm ef vestur trompar út í upphafi. í Bikarkeppninni eru nú eft- irfarandi sveitir eítir: Sveit Róberts Sígmundssonar, sem spilar við : esselju Fjeld- sted, Ðorgame i, fossi, sem spilar við sveit Þórðar Pálmasonar, Borgar- nesi. Enn fremur eru eftir fjórar sveitir að norðan, sem ég veit ekki deili á. Meðal óvæntra úr- slita í ikarkeppnbinni er, að sveit Sigfúsar Sigurðssonar á Selfossi vann núverandi Reykja . víkur- og Bridgefélags Rvíkur- meistara, sveit Sigurhjartar Péturssonar. Vel gert hjá þéiin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.