Vísir - 21.11.1959, Side 6

Vísir - 21.11.1959, Side 6
6 VlSIB Laugardaginn 21. nóvember 1959 Bændur vestra óttaslegnir. Nær 500 fjár slátrað vegna mæðiveiki. Frá fréttaritara Vísis. ísafriði í gær. Niðurskurði sauðf jár frá Laugabóli og Gerfidal má nú heita lokið, eða að því undan- téknu, að 8 kindur vantaði frá Gerfidal, en þeim verður lógað Urestu daga. Fxá Laugbóli var lógað 348 kinöum 3g 128 frá Gerfidal. Hjáfparbeiðni. Enn hélur einn sorgaratburð- inn borið að höndum, er vél- báturinn Svanur fórst með ' t í k' « N þrem urtgum möimum þann 9. nóv. s.I. , Ennþáj hefur samviska vor ,íslendinga verið vakin í sam- bgndi vjð sjómenn vora, þar sem engum dylst sú mikla þ.akklætisskuld, sem vér stönd- um í vih-þá, sem leggja líf sitt í" hættu tfl öflunar lífsnauðsynja fyrir þjóðina. Hér eiga þvi við órð Drottins: Meiri elsku hefur ^nginn, ért þá, að hann lætur ]í,f sitt fýrir vini .sína. Hér h!efur lítill staður, sem átt hefur við mikla atvinnulega örðugleika, að etja, goldið hið mesta afhroð og sár harmur verið kveðinn af eiginkonu, unnustu, börnum, foreldrum óg öðrum ástvinum hinna látnu. Það skarð, sem höggvið hefur verið í ástvinahóp, verður ald- rei fyllt, föðurmissirinn aldrei bættur, en augljóst er, að hjá eftirlátnum aðstandendum verð ur í framtíðinni við mikla erfiðleika að stríða með að sjá sér og sínu'm farborða. íslenzka þjóðin hefur jafnan haft þoiU til þess, að kannast við og jiita mikilvægi og fórn- arlund ySómanna sinna. Það hefur líúfi sínt, er slíkir atburð- ir hafa um enn! Ágúst frá Hofi hlustar nú sauðfé á bæjum í Nauteyrar- hreppi til að fylgast með sér- hverjum votti eða grun um mæðiveiki. Bændur eru miklum ótta Jslegnir, að mæðiveiki skuli nú hafa fundíst á Vestfjarðarsvæð- inu. (Eins og getið var í Vísi 13. þ.m. var allt fé skorið niður á Múla í N. ísafjarðarsýslu og síðan í Gerfidal og á Lauga- bóli til öryggis. í Múla var slátr að 230 fjár.) Aðalfundur Presta- félags Suðurlands. Prestafélag Suðurlands hélt aðalfund sinn á Selfossi á sunnudag og mánudag eð var. Á sunnudag þjónuðu aðkomu prestar við nærliggjandi kirkj ur. Á mánulag fóru fúndar- störf fram. Aðalumræðuefni fundarins var: Samstarf presta. Biskup íslands sat fundinn Stjórn félagsins var endur- kjörin, en hana skipa: Séra Sigurður Pálsson á Selfossi, formaður, Séra Sveinn Sæ- mundsson í Þykkvabæ og séra Garðar Svavarsson í Reykja- vik. $rzt, sem þessi. Sýn- |ij|ð vér kunúum að þakka o||þreta starf sjómanna vorra, mi» því að leggja nokk- uð að írtfflfkum til þeirra, er sárastur Rjjfarmur hefur verið hveðinn Dagbliöjj: bæjarins -hafa góð- fúslega ld ;að að veita mótttöku því, semyjþlk vill láta af hendi rakna ti| teirra, er misst hafa fyrirvinr jj jheimila sinna. !sósi, í nóv. 1959. ji Sigurðsson. jnarprestur. Skipuleggjum ferðalög. Útvegum hótelpláss. Seljum farseðla. Ferðaskrifstofa ríkisins. Sími 1-15-40. lí. lr. (J. M. Á morgun: Kl. 10 f. h.Sunnudagaskóli. — 1.30 e. h. Drengir. — 8.30 e. h. Samkoma. Bjarni Eyjólfsson ritstjóri talar. Allir velkomnir. (987 lilNMENN Sparij) eiginkonunuin fyrirhöfn. Látið okkur sjá um skyrtuþvottinn. Fljót afgreiðsla. Fullkomnar vélar. Festar á tölur. Plast umbúðir. Sækjum sendum. Þvottahúsið FLIBBINN Baldursgötu 12. Sími 14360. SrP/WNirtG OPÖVF mmrnm HREIN GERNIN G AR. — Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar. (388 HREIN GERNIN G AR. — Fljótt og vel unnið. Vanir menn. Sími 24503. Bjarni. OFNAHREINSUN. Kísil- hreinsun ofna og hitakerfis. Annast viðgerðir á eldri leiðslum. Nýlagnir. Hilmar Lúthersson, pípulagninga- meistari, Seljaveg 13. Sími 17014. (1267 OFNAHREINSUN. Kísil- hreinsa ofna og liitaleiðslur. Uppl. í síma 15461. (587 HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 22841 GERT við bomsur og ann- an gúmmískófatnað. — Skó- vinnustofan, Barónsstíg' 18. HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Uppl. í síma 33554. — (699 BÍLEIGENDUR. Nú er hagstætt að sprauta bílinn. Gunnar Júlíusson málari, B-götu 6 Blesugróf. — Sími 32867. — (811 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. — örugg þjónusta. Langholts- vegur 104. (247 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. Fljót og góð afgreiðsla. Bræðraborgarstígur 21. — Sími 13921. (323 FRÍMERKI: Sé um álím- ingu og stimplun á fyrsta- dagsumslögum 25. nóv. nk. Pantanir mótteknar í síraa 24901 eftir kl. 6 daglega. — Jón Agnars. (479 STÚLKA, sem er vön að smyrjta brauð, óskast. — Björninn, Njálsgötu 49. — Sími 15105. (964 STÚLKA, eða eldri kona, óskast til að gæta barna á kvöldin. Borgað vel. Uppl. í síma 18783. (968 TEK í prjón. Uppl. í síma 10757. — (978 TÖKUM að okkur að sót- hreinsa og einangra miðstöðv arkatla. Uppl. í síma 35997. SL. ÞRIÐJUDAG, kl. 4—4.30, tapaðist í Austur- stræti á móts við Hressing- arskálann rauð seðlabudda með peningum og skilrikjum í ,sem gefa til kynna hver eigandinn er. Finnandi vin- saml. beðinn að skila henni á lögreglustöðina. Fundarlaun. PENINGAR fundnir. Uppl. í síma 15662. (960 VESKI með myndum hefir tapast. Simi 11820. (967 GULLHRINGUR, með smáurn rúbínsteinum, tapað- ist á Laugarnesvegi. Fund- arlaun. Sími 34555. (976 SUNDURDREGIÐ barna- rúm, með dýnum, til sölu á Þórsgotu 15, II. h.(962 ÞEGAR yður vantar raf- magnstæki þá gerið svo vel og lítið í kjallarann, Lauga- vegi 79. Ljós, og Hiti. Sími 15184. Vesurþýzkar ryksug- ur Milette, verð 1270 kr. Margar gerðir vegglampa, Philips rakvélar 681 kr. Flórósent vegglampar í loft, hringperur Osram og Philips. _______________________(963 NÝR gardínustrekkjari til sölu. Verð 400 kr. Uppl. í síma 19411. (965 TIL SÖLU vel með -farinn Pedigree barnavagn. Kerra fylgir. Uppl. í síma 14283 í dag og á morgun. (972 MJÖG gott Grundig segul- bandstæki. Sem nýtt Tele- funken útvarpstæki. Nýleg- ur trompet og 6 arma ljósa- króna, til sölu á Laugarnes; vegi 69. (973 OZON háfjallasól, með últra fjólubláum geislum, til sölu. Einnig sundurdregið barnarúm með skúmgúmmi- dýnu og amerískt barnarúm með háum grindum, mjög ódýrt til sölu á Laugarásvegi 21,(974 TIL SÖLU nýr, amerískur kjóll, og skautar á 7—8 ára telpu. Sími 33060. (977 mm HUSRAÐENDUR. Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. (1717 3ja HERBERGJA íbúð óskast. Alger reglusemi. Fyr- irframgreiðsla. Simi 19391. _______________________(983 STÚLKA, með 3ja ára barn, óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi með eða án hús- hjálpar. Uppl. í síma 15629. _______________________(928 REGLUSÖM stúlka getur fengið herbergi með hús- gögnum gegn aðstoð við hús- verk 2—3 kst. þrisvar í viku. Dýrleif Ármann, Mið- stræti 7.(941 GOTT herbergi, með síma, til leigu fyrir karlmann. — Bugðulækur 11. (970 HERBERGI óskast til leigu fyrir nemanda í Tón- listarskólanum, helzt í aust- urbænum þar sem lítil bíla- umferð er. Sími 10647. (971 HERBERGI óskast, rúm- g'ott, helzt með baði og að- gangi að síma. Uppl. í síma 10870, —-____________(975 HÚSNÆÐI, með síma, á góðum stað, til leigu. Tilvalið fyrir jólabazar. Uppl. í síma j 15281, —_____________(980 j r- - ■ KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Simi 24406,_______________ (00& KAUPUM og tökum í nm- boðssölu allskonar húsgögx og húsmuni, herrafatnað «| margt fleira. Leígumiðstöð- in, Laugaveg 33 (bakhúsið), Simi 10059.(Stl GÓÐAR nætur lengja lífið. Svamplegubekkir, allar stærðir. Laugavegur 68 (inn sundið). Sími 14762. (I24ð BARNAKOJUR og sófa- borð í Roccokostíl. — Hús- gagnavinnustofan, Lang- holtsvegi 62. — Sími 34437. ________________________(835 DÍVANAR. Nýir dívanar, allar breiddir. Verðið hag- stætt. Verzlunin Búslóð —, Njálsgötu 86. — Simi 18520. SÍMI 13562. Fomverzlun- In, Grettisgötu. — Kaupum húsgögn, vel með farin karL mannaföt og útvarpstaekl; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. —________________ (135 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir of selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. (000 NÝR amerískur kvöld- kjóll, stærð 14, úr sægrænu atlasksilki, til sölu fyrir hálf- virði. — Kjólasaumastofan, Hólatorgi 2. Sími 13085. (904 ÓDÝRIR kjólar og pils, margar stærðir, mjög mik- ið úrval. Uppl. í síma 22926. GRUNDIG útvarpstæki, með segulbandi og plötuspil- ara, til sölu. Nánari uppl. í síma 14198 kl. 13—18 í dag. VÖNDUÐ ný, svört nælon- skinnkápa nr. 42 og nýr, danskur herrajakki á ungan mann, amerískt nýtt innra- byrði í úlpu til sölu. Sími 12643. —(985 TIL SÖLU ensk Mohair- kápa, meðalstærð. — Uppl. í síma 36155. (951 BARNAVAGN til sölu. — Sími 33584,(951 3 FELGUR fyrir Dodge^ 16 tommu, til sölu ódýrt. — Sími 10083.(954 CHEVROLET 1947 til sölu. Verð 25 þús. kr. og Chevrolet mótor og bátavél 12—16 hestöfl. Sími 32206. (955 ÓDÝRAR barnakojur, með skúffum, til sölu. Njörvasund 10. Sími 34658,(956 CHEVROLET vörubíll 1947 til sölu, ódýrt. Þarf standsetningar með. — Uppl. í síma 24688. (957 TIL SÖLU tvísettur klæða skápur sem nýr. Verð 1000 kr. Uppl. Bergsstaðastræti 56, Sími 16836.______(958 BARNARÚM og dívan til sölu. Uppl. í síma 32006. (959 SÁSífrrwPik (/VO-/RON )

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.