Vísir - 23.11.1959, Blaðsíða 6

Vísir - 23.11.1959, Blaðsíða 6
6 VfBIM Mánudaginn 23. nóvembe'r 1959 WXS1B& D AGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Tiiir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíSur. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. -Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Rltstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skriístofur frá kl, 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði, kr. 2.00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. SjföíeAfýur i tltifý: Sigurjón Erlendsson frtí Á Sf'itírósL Breytt yfftrsfjérn bæjarœála. Eins og þegar er kunnugt, hafði myndun hinnar nýju ríkis- stjórnar í för með sér mikla breytingu á yfirstjórn Reykjavíkur. Gunnar Thor- oddsen, sem gegnt hafð'd borgarstjórastarfinu um nær 13 ára skeið, við miklar vin- almennings, þótt miklir og góðir hæfileikar á öðrum sviðum séu fyrir hendi. En sá, sem hefir hvort tveggja í jafn ríkum mæli og Gunn- ar Thoroddsen, hlýtur að verða óvenjulega vinsæll, hvaða starfi sem hann gegnir. sældir, sem náðu langt út Ráðherrastarf það, sem hann; fyrir raðir Sjálfstæðisflokks- ins, lét nú af þessu ábyrgð- armikla starfi, a. m. k. um sinn, til þess að taka við embætti fjármálaráðherra í hinni nýju ríkisstjórn. Það er ekki ofmælt, að fáir em- bættismenn hafa notið jafn almennravinsælda ogGunnar Thoroddsen, þessi 13 ár, sem hann hefir verið borgarstjóri höfuðstaðarins. Ber þar margt til. í fyrsta lagi ó- venju fáguð framkoma og Ijúfmannlegt viðmót við alla, er til hans þurftu að leita, en án þeirra eiginleika verður jafnan erfitt að vinna hylli Ársfjórðungsrittð „Tlie Ieelandic Canadian". 1. hefti XVIII. árgangs árs- fjórðungsritsins THE ICE- LANDIC CANADIAN, sem land- ar í Kanada gefa út, er nýkomið, fjölbreytt að vanda. Hefst það á ritstjórnargrein um samsteypu vikublaðanna Lögbergs og Heimskringlu, sem um langt ára- bil höfðu átt mjög erfitt upp- dráttar, því erfiðara sem þeim fækkaði æ meir, er fluzt höfðu vestur um haf frá íslandi. Nú hefur sem sagt verið hrundið í framkvæmd áformunum, sem alllengi voru á döfinni, um sam- einingu, sem væntanlega lengir líf þessara blaða að mun. Þau hafa á löngum ferli gert mikið gagn, en það er óneitanlega dá- lítið einkennilegt, að þegar rætt hefur verið um þessi blöð, að ýmislegt fleira kemur til greina en það, sem vanalega er tilgreint sem orsakir fyrir erfiðleikum þeirra, t. d. mun varla hafa verið á það minnzt, að þessa hef- ur varla sézt vottur, að reynt hafi verið að koma nútímasniði á þessi blöð, en þess sést þó vott- ur eftir sameininguna. Sjötugsafmæli átti - gær Sig- fararleyfi endrum og eins. Mót- urjón Erlendsson, Álftárósi í læti veikindanna sem annað hef- Álftaneslireppi á Mýrum vest- ur Sigurjón og kona hans borið ekki sízt þar sem ástand ur' . af hugPrýði- Þreki og stillingu. Hann er fæddur að Álftárósi Margir mun minnast Sigur- I 22. nóvember 1889 sonur Er- jóns á þessum tímamótum' Avörp. lends bónda þar, Þorvaldssonar, hans og þakka liðna tímann og ■ j ritinu eru ávörp, minni Is- í nálega og konu hans, Bjarndísar Sig- óska honum og konu hans alls landsflutt að Gimll, af Joseph áratug er urðardóttur, bónda á Álftanes- hins bezta. Þar á ég frekara en Thorson, og minni Kanada, af hefir nú tekið við, er eitt hinna erfiðustu og vanda- sömustu hjá hverju ríki, og ekki sízt þar sem ástand efnahagsmála er eins bág- borið og nú hér á íslandi. En hin farsæla stjórn hans á Reykjavikurbæ hálfan annan ______ ... trygging þess að sæti hans í tanga- ÞeSar a unglingsárum flestir miklar þakkir að gjalda, jh’. Thorvaldi Johnson, — bæði a ríkisstiórn er vel skipað. Sigurj0ns °S jafnvel fyrr varð því að tveir synir mínir ólust íslendingadegi 3. ágúst. Margt er ■n hann að beita starfsorku sinni upp í þeirra heimaranni að vei hugsað og fagurlega mselt i rs itjt « ^ kunnu þjónustu sinni, því að hann snemma hafa verið mikið á og vel það, og festu þar rætur., verður framvegis forseti hann ]agt og meðan heilsan síð' Re>mdust hau Sigurjón og Ólöf bæjarstjórnar og bæjarfull- an ,leyfði beitti hann kröftum þeim sem beztu foreIdrar' ?ar| w i tjHh, trúi sem áður. fyrir heimili sitt og sveit. Hlé varð þeirra heimili við mikla á slíkum störfum var að eins ástúð og forsjá beggja þeirra Tveir borgsrstjórar. Hugmyndin um að skipta borg- arstjórastarfinu er ekki ný. Það er orði'ð svo umfangs- nú, er ósennilegt að hefði dregizt lengur en loka þessa kjörtímabils. W. J. Líndal dómari birtir skemmtilega og athyglisverða , , , __ . , ., . , , ,. grein um mikilhæfa konu af ís- tv° namsvetur a Hvanneyn, en hjona fra upphafi og er svo enn, lenzkum stoíni> signýju Eaton. igugjón lauk búfræðiprófi frá þótt örlagavilji hafi ráðið, að bændaskólanum á Hvanneyri Sigurjón yrði svo lengi sem vorið 1914. — Rak hann svo raun hefur á orðið, að vera hún áfram á Álftárósi, en fjarvistum frá heimili sínu. þar bjó einnig Erlendur bróðir Óska ég svo mínum gamla og þau að við Winnipegvatn, þar hans og systkini þeirra tvö á góða skólabróður frá Hvann- sem íslendingar höfðu stofnað nýlendu árið áður. Móðir Signýj- til Faðir henhar (Frederick Step- henson) var aðeins 7 ára, þegar móðir hans fluttist með hann vestur til Kanada 1876. Settust mikið, að ofiaun má teljast Hinii nýju borgarstjórar, frú öðrum helmingi jarðarinnar, á- eyri alls hins bezta. einum manni.Þessi nýja skip- an mun því engri andstöðu mæta frá minnhlutflokkun- um í bæjarstjórninni, heldur þvert á móti, enda vilja sumir úr þeim hópi eig'na sér hugmyndina! Þótt of snemmt sé að spá, hvernig þessi skipan reynist, benda allar líkur til að góðs megi af henni vænta. Bær- inn stækkar ört og bæjar- málin verða fjölþættari og umfangsmeiri með hverju árinu, sem líður. Ef þessi breyting hefði ekki virið gerö Axel Thorsteinson. Fjárhagsáætlunm 1960. Auður Auðuns og Geir vaiit t góðu samstarfi og sam- Hallgiimsson, hafa um langt jyncji, Sigurjón kvæntist 1923 i skeið starfað að málefnum ójöju Jónsdóttur, Samúelsson-j Reykjavíkui, átt sæti í bæj- *ar bónda og selaskyttu á Hofs- aistjóm og bæjanáði, og eiu gjöðum, ágætri konu. — Opin-' því þaulkunnug bæjarmál- berum störfum gegndi Sigur- unum. Þau njóta mikils og jón j þagu sveitar og sýslu. j veiðskuldaðs trausts hjá, Sigurjón er af traustum, meiri hluta bæjaibúa og goðum Mýraættum kominn, i munu sýna það í hinu nýja j^j-^ eignaðist traust og þrek- starfi, að þau eru þess trausts ad arti> goðar gáfur og góðvild, I makleg. Og þótt bæjarbúai sem aljt jlefur koj-nið honum að sakni hins fiafaiandi borgai- goðu haldi í erfiðri lífsbaráttu komnar ut a forlajji prent- stjoia, fagna þeii jafnfiamt fra barnsaldri. Álftárós var þá smiðjunnar Leifturs ofr er önn- þeim nýju og vænta mikils og tij sitamms tíma nærri veg- ur beirra í hópi Hönnubókanna. af beim fyrir bæjarfélagið. arsambandslaus og fyrrum voru Þessar Hönnubækur eru ein- aðflutningar á sjó aðallega vor hverjar vinsælustu telpubækur, Hanna í 7. á ferð sinn. ny- Síðasta verk hins fráfarandi borgarstjóra var að leg'gja fram frumvarp að fjái'hags- áætlun Reykjavikur fyrir ár- ið 1960. Þrátt fyrir það, a,* Sjálfstæðismenn í bæjar- stjórn Reykjavíkur hafa allt- af reynt af fremsta megni að stilla útgjöldum bæjarfé- lagsins í hóf, hefir ekki ver- ið hægt við það að ráða, að undanfarin ár hafa þau farið Það er hækkandi hér, eins og hjá ríkinu og öðrum sveitarfé- lögum. Engum hefir verið það Ijósara en Sjálfstæðis- mönnum, að þá þróun yrði að stöðva. Og nú hefir það tek- izt hér i Reykjavík. Heildar- útgjöldin eru nú áætluð 7.4 millj. kr. lægri en á yfir standandi ári og heildarupp- hæð útsvara 10.2 millj. kr. lægri Með þessu móti er gert ráð fyrir að útsvarsstiginn lækki um 15%, og er það gleðiírétt fyrir alla bæjarbúa, þegar jafnframt er tryggt, að ekki verði dregið úr verklegum framkvæmdum. fullu samræmi við ágæta íjármálastjórn Sjálf- stæðismanna í Reykjavík um áratugi, að þeir skuli verða fyrstir bæjarfélaga til þess að hverfi frá hækkunarleið- inni. Þess vegna var það broslegt vindhögg hjá Þjóð- viljanum, þegar hann sagði daginn eftir að fjárhags- ar — Anna Olson — fæddist þarna í nýlendunni ári siðai'. Þessi börn kynntust í öllum at- j riðum erfiðleikum, striti og bar- ! áttu frumbyggjanna sem aldrei létu bugast, og þroskuðu góða eiginleika, sem börn þeirra fengu í arf, er varð þeim heilladrjúgur við að komast áfram í nýja land inu. Og barnalán höfðu þau mik- ið Friðrik og Anna, — Signý Hildur Stephenson, en svo hét hún fullu nafni, giftist John David Eaton, en hann var sonur Sir John C. Eaton (látinn) og konu hans, lafði Eaton (f. Flora McCrea). Er hún 'ikilhæf kona, sem m. a. ! cív.r skrifað minn- ingar sinar, bók sem mikla aa- og haust, og búskapurinn fyrr- sem Leiftur hefur gefið út á hygli vakti. Hún var eins og Sig- um með gamla tímans sniði undanförnum árum, og er þetta! ný Hildur frumbyggjadóttir. — eins og tíðkaðist á hlunninda- hin áttunda í röðinni, sem nú' Eatonhjónin voru bæði ættuð frá jörðum við sjó, og alla tíð hefur kemur á markaðinn. Hún er Norður-írlandi. í hinni ágætu sjórinn verið yndi Sigurjóns, hress og glöð stúlka, sem vinn- ’ Linha]s dómara en hann hóf þó snemma rækt- ur allra hugi, hvar sem hún unarframkvæmdir og reisti kemur, og mörgum telpum Tvær telpubækur eru á er mik- ið sagt frá hugðarefnum og starfi Sigríðar Eaton, á- huga hennar fyrir listum, vel- traust og goð peningshus, og finnst, þegar þeim er gefin þessi ferðarmálum 0. fL; sem maður voru þcii samhentir um þ3ð bók, að þsi se goð vúnstulka hennar, einn af aðaleigendum sem annað, Sigurjón og Erlend- komin í heimsókn einu sinni hinna miklu Eáton keðjuverzl- ur ,en svo varð Sigurjón fyrir enn. Verður hún því víða au-1 ana, hefur í þvivetna stutt því áfalli nálægt fimmtugu, að fúsugestur að þessu sinni eins hana i. verða að fara sjúklingur í Víf- og jafnan áður. ilsstaðahæli, og hefur nú verið Þá kynnast telpur nú nýrri Sira Bobert Jack a þar yfir 20 ár, en tíðast haft söguhetju sem heitir Anna-! a grein um fsIand i Þessu hefti fótavist, og fengið stutt heim- Lisa og bókin um hana fjallar og ræðil Þal Imidnámsmennina, ——— ------------------------ i , . ,. , ,. sem komu . frá Orneyjum og ! um samskipti hennar við dyr- ... .. " ... , , . , , , , ,, , , Hjaltlandi og Skotlandi, til Is- aætlumn var logð fram, að in. Þar er þvi um hollan lestur . , m o , . ■ ’ lands, og segir m. a. þa sogu^ að Gunnar Thoroddsen væri að að ræða, enda fékk bók þessi þegar Elísabét Bretadrottning, „flýja hið sökkvandi skip'M fyrstu verðlaun norska mennta- var krýnd, hafi eitt skeytið verið Hvernig skyldi þá vera ástatt málaráðuneytisins árið 1948, ur Víðidal, undirritað „frændi um önnur „skip“, ef Reykja- og síðan hefur hún verið end- þinn í Viðidal". - Mynd fylgir vík er að sökkva? urprentuð hvað eftir annað. 1 greininni af -' Auðunnarstöðum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.