Vísir - 23.11.1959, Blaðsíða 9

Vísir - 23.11.1959, Blaðsíða 9
Mánudaginn 23. nóvember 1959 trlsii Eftir eru hendur Hrólfs. Engin nýjung er það að kött- and-roll, en naumast sómasam- urinn fái það sem kónginum lega bókagerð. var ætlað. Fyrir nokkru dvaldi Heimkominn sá eg að titill ég um hríð á spítala, sem naum- bókarinnar var Hvert er ferð- ast er í frásögur færandi, en þó mni heitið? og að höfundur að hver maður mætti sjá að hnnar var Sigurður Haralz. vel var þar annast um kropp- Lítið hafði eg lesið eftir hann inn, hafa líklega sumir góðvin- (enda löngu hættur bókakaup- :ir mínir óttast að miður væri um), en nóg til þess að eg vissi, séð fyrir sálinni — ef hún væri að hann kann að halda á penna nokkur. Því færðu þeir mér og segja sögu. Og þarna voru bókagjafir af slíku örlæti, að nú einmitt sögur eða þættir. Eg þáttar sem ortur er að hætti enn á eg sumar þær bækur ó- sá ennfremur að bókin var _ Eiríks Ólsens, þeim er nú kall- lesnar. Líklega getur þessi einkar smekklega úr garði gerð ast atómkveðskapur (og púr- gjafmildi orðið að ávana. Þetta (að öðru en því, að gyllingin istarnir kalla væntanlega álykta eg af því, að núna á dög- var loðin, eins og nú er hér á kjarnakveðskap) er það aug- unum var eg á leið að heiman hartnær hverri bók) og brotið ijóst að sá skáld, sem þar niður í bæ og mætti þá á Tún- ekki sniðið eftir fjóshurðinni taiar_ ___ En gkki var það ætl- götu einum þessara gjafara á Hvanneyri, heldur af þeirri unin'að fara hér að rekja efni góðra hluta. Hann er þá á leið stærð, er vera ætti á sem flest- bókarinnar; nóg að geta þess, að upp á Landakotsspítala til þess um bókum. Allt var nú þetta það er sétt f ævisögu höfund- ■ að vitja um merkan borgara, gott, en eg átti eftir að kom- arins sjálfSj _og ætti því fátt ætum vörum og óætum til þess að færa konu sinni hérna heima, er sízt af öllum sögun- um, því. að þar er sumt með nokkrum óiíkindum, og mætti þó allt satt vera. En jafnvel yfir þeirri sögu mun engan syfja. En á eftir henni koma hin eiginlegu snilldarverk og halda áfram bókina út. Því að sannarlega eru mörg gullkornin mörg snjöll hugsun og vel orð- uð, í síðasta þættinum, bundna málinu. Jafnvel í formála þess em þar liggur nú í bili, og hafði ast að raun um að annað var .meðferðis bók er gleðja skyldi þó svo miklu betra og svo ■ sjúklinginn. Þótti honum víst, miklu meira um það vert, en er hann sá mig, sem enn mundi það var sjálft innihaldið. Óvart eg gustukamaður, hrærðist til og óvænt hafði mér borizt þarna meðaumkunar og gaf mér bók- regluleg snilldarbók upp ina. Vitaskuld þá eg gjöfina, hendurnar, og ekki gat eg lagt :mat góðvild mannsins, en varð hana frá mér fyrr en eg hafði ekkert hrifin þar fram yfir, lesið hvert það orð, sem þar enda vissi eg ekki svo mikið var prentað. Og það fann eg, sem titil bókarinnar fyrr en þegar þeim lestri var lokið, að eða þá lágkuruiegai og að Jieim kom, en hitt vissi eg vel, þá var tími til að byrja framan sama skapi eru þau fátækieg að hér kemur út mörg sú bók frá á ný og njóta aftur sömujorðin sem verig er að reyna nú á dögum, sem ærið er fá- gleðinnar. En til þess að gera að klæ£a þetta efnisieysi í. tækleg að innihaldi og oft næsta það, voru mín gömlu augu Höfundarnir eru, að því er virð- að fara þar milli mála. Eg vil ekki neita því, að mig væmir við mörgu í okkar nýj- ustu bókmenntum, eftir því sem eg þekki þær. Þegar eg les, 1 klingir svo oft í eyrum mér fornt orðtak: Þóttust menn, en voru ekki; vildu glíma, en gátu ekki. Það er svo títt að eg finn þar annaðhvort alls enga hugs- kauðaleg útlits, því almennt orðin of þreytt. talað eru nú íslenzkar bækur Fyrsta sagan 1 ast mætti, að drukkna í sínum um togara-^ eigin Engrargetusjó, eins og ■ósmekkelgar að útliti. íslend- manninn Togga og tunnusekk- sigurður Haralzt nefnir þetta :ingar geta lært jazz og rock- inn sem hann fýllir í Huli af grunna haf andleysisins. Stíllinn er maðurinn. Á bak' við hverja hugsun Sigurðar í þessari bók hlýtur hver lesari að sjá drengilega sál, og því get- ur stíllinn aldrei orðið svip- laus. Nokkuð ófáguðu orðfæri þó algerlega fyrirmunað að gleyma barni, manni eða hundi“. Það er bæði að Sigurður Har- alz vill gera meira en að skemmta með þáttum sínum, enda gerir hann meira. Hann kennir líka og skrifar af heitri ábyrgðartilfinningu. Þráfald- lega þegar hann er að kenna, má þekkja rödd Haralds Níels- sonar; svo hefir eplið fallið nærri eikinni. Einunrðina hefir hann fengið í föðurarf. Það sem hann telur að víta beri, það þorir hann að víta án nokkr- urrar tæpitungu. Harðir og rökfastir eru dómar hans yfir bæði áfengisbanninu, því hræðilega misstígna spori, og útvarpinu, sem annars fáir þora að tala um upphátt af hreinskilni. Ekki er eg um allt sammála Sigurði Haralz, en hjartanlega um þetta tvennt. „Hversu stórt siðferðilegt á- fall þjóðin hefir hlotið (af á- fengisbanninu), er enginn fær um að meta, því að hringarn- ir frá bölsteini bannsins sjást en í dag á ógæfuvatni þjóðar- innar“, segir hann. Um útvarpið segir hann með- al annars: „Það er forheimsk- andi. Það sljóvgar og eyðilegg- ur athyglis- og eftirtektargáfu manna. Það skemmir minnið. Það eyðileggur heimilin, vekur úlfúð og gerir fólk svo sljótt að engu tali tekur?“ Og þessu syndaregistri heldur hann svo áfram, en menn geta lesið það í sjálfri bókinni og eg held að þeir hefðu gott af því. Líklega hefir hann aldrei af eigin raun kynnzt þeim ósköpum, sent sjónvarpið er. Þó er það sann- ast, að í sjálfu sér er hvort tveggja gott, en við hinu er að gera, að með hvorugt mun fólkið nokkru sinni læra að fara svo, að það verði til gagns en ekki tjóns. Ef einhver lesenda slcyldi ekki átta sig á hvaðan komin eru oriðn í tilvitnunarmerkjum neðst á bls. 172, má geta þess, að þau eru niðurlag ferskeyttrar stöku eftir Hans Natansson. Meðan skrifaðar eru hér bækur eins og þessi, eru eftir hendur Hrólfs. En hvar ætli sé að finna nafn Sigurðar Haralz á fóðurkindaskrá Menntamála- ráðs? Er það þar máske alls ekki? Því gæti eg trúað, því að enda þó eg hafi aldrei orð við hann mælt, efa eg að hann hafi skaplyndi til þess að koma skríðandi á fjórum fótum fram fyrir þá matgjafa er þar sitja. Ef eg hefði verið forleggjari og Sigurður komið til mín með handrit þessarar bókar sinnar, mundi hafa hækkað á mér brúnin; því sannarlega var það heiður að mega gefa hana út, hvað sem um ávinning kann 1 að vera. Og þess mundi eg hafa beðið hann lengstra orða að láta mig njóta forkaupsréttar að bók sinni. Athugi menn nú bókina og sjái til hvort nokkuð er hér ofmælt. i Eitt er víst: bók eins og þessa skrifar sá einn er fengið hefur gæfu rithöfundarins í vöggu- gjöf. Sn. J. getur brgðið fyrir, en aldrei því er ekki sé manni sæmandi. Tepruskapur smámennisins finnst þarna ekki; höfundurinn er alltaf hispurslaus, og hvorki hlífir hann né vorkennir sjálf- um sér. Hann breiðir ekki yfirj veikleika sinn og bresti. Tilj þess hefir hann langt of stóra sál. Hvað sem hann er, þá er hann ekki smámenni. Þarna er rithöfundur, sem skyggn er á sálir þeirra manna er á vegi hans verða, og hefir líka tök á að gera þær öðrum sýnilegar. Svo má heita að hversu lítillega sem hann segir fi'á manni, fái lesai'inn nokkuð ljósa hugmynd um þann hinn sama. Hér er ekki margorð frá- sögn af frú Ólöfu Guðmunds- dóttur, konu Sigfúsar Sveins- sonar, en ekki erum við henni ókunnug í bókarlok, og unun er að lesa frásögn Sigurðar af þeim hjónum í Hruna, síra Kjartani Helgasyni og frú Sigríði Jóhannesdóttur. Það er greinilegt, að hann dáir þau bæði. ■ „Það rykkilín sem hann fór aldrei úr, var ofið úr góð- girni, hógværð, lítillæti og blíðri alvöru“, eru loka-orð hans þar sem hann segir frá síra Kjartani, og öll hefði frá- sögn hans af honum getað átt alveg eins vel við síra Magnús Helgason, sem eg þekkti miklu betur. En frásögninni af frú Sig- ríði lýkur hann þannig: „Svona yar húfreyjan, sem eg sá aldrei skipta skapi í heilt ár; konan sem fór snemma á fætur og „Hvað ungur nemur, gamall temur,“ segir máltækið, og þessi seint að hátta; konan sem var ungi sveinn — ökumaður framtíðarinnar — telur rétt að kynna margra barna móðir og stóð sér leyndardóma bifreiðarinnar sem fyrst. Því fyrr, því betra.! fyrir stóru heimili, og virtist Foringjar. kommúnista á Spáni dæmdír til fangelsisvisfar. Höfðu m. a. boðað til verkfalls. Fregnir frá Madrid herma, að fimm menn hafi verið sekir fundnir um framferði hættu- legt öryggi ríkisins. Þeir voru dæmdir í frá eins misseris upp í 20 ára fangelsi, að því er CIFRA, spænska fréttastpfan tilkynnir. Þar var Simon Sanchez Montero, einn af helztu kommúnistafor- sprökkum Spánar, sem var dæmdur í 20 ára fangelsi og sektaður um 1000 peseta, en maður, sem lýst er sem „hægrl hendi“ hans, Luis Lucio Lobato, hlaut 14 ára fangelsi. Þeir voru m. a. sakaðir úra að hafa boðað til hins mis- heppnaða allsherjarverkfalls í júní s.l. Báðir, Montero bg Lobato, eru sagðir hafa játáð fyrir rétti, að þeir væru í hin- um ögbannaða Kommúnista- flokki Spánar. — Sakborning- ar voru alls 6. Einn var sýkn- aður. Aldrei fleiri í skólum í Eyjum en í vetur. í gagnfræBaskólsnum er piftum kennd matreiBsb. Þorvaldur Sæmundsson hef- ur verið skipaður skólastjóri Iðnskólans í Vestmannaeyjum í stað Vigfúsar Ólafssonar sem tekið hefur við skólastjórastarfi Seljalaridsskóla í Vestur-Eyja- fjallaskólahverfi. Gagnfræðaskólinn í Vest- mannaeyjum er nú tekinn til starfa. Eru nemendur fleiri en nokki'u sinni áður og ei'U þeir alls 260. Sú nýbreytni hefur verið tekin upp á skólahaldinu að piltum jafnt sem stúlkum vei'ður kennd matreiðsla. Smíð- að hefur verið hið myndarleg- asta eldhús þar sem kennslan fer fram. Piltum er kennd mat- reiðsla í þeim tilgangi að þeir geti orðið hlutgengir kokkar á fiskibátum, en reynsla undan- farinna ára hefur sýnt að oft er skortur á mönnum sem kunna matreiðslu. Nú er einnig að hefjast nám- skeið fyrir skipstjóra sem veit- ir réttindi til stjórnar á 120 rúmlesta fiskibátum. 30 mem hafa látið skrá sig til þátttöku í námskeiðinu. Námskeið fyrir vélstjóra verður , einnig haldið. ■fc Jerry Lewis, skopleikarinn ameríski, hneig niður og missti mcðvitund, nú » vik- unni. Hann var að hlaupa upp stiga, við gerð nýrrar kvikmyndar; —. Læknár óttast, að um alvarlega hjartabilun sé að ræða. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.