Vísir - 23.11.1959, Blaðsíða 10

Vísir - 23.11.1959, Blaðsíða 10
10 visia Mánudaginn 23. nóveraber 1&59 4» — Já, þetta er hennar aðferð til að sýna það. — Kannske gerir hún þetta einmitt vegna þess að henni — líst á þig? Þegar hann svaraði ekki hélt hún áfram: — Eg held að eg skilji þetta allt saman. Þetta er meiri ókindin! Eg skal segja þér, Ross — þetta kvendi er hart eins og grjót. Eg held að eg þori að veðja um, að Sonia Frayne getur haft það til að vera jafn — bíræfin og Basil hefur nokkurn tíma verið. Það er aðeins sá munurinn, að hún er varkárari.... en hvað sem öðru líður þykir mér vænt um að þú hefur sagt mér þetta. — Mér líka. Hann brosti til hennar. — Jæja, eg verð að fara. Þakka þér innilega fyrir alla hjálpina. Eg skrepp hingað aftur á morgun, ef ekkert óvænt kemur fyrir. Hún tók í höndina á honum og sagði: — Þú skilur það Ross, að Caria er hlægilega óréttlát gagnvart föður sínum. Vitanlega er það rétt að það mundi kvelja hann ef hún yrði ötuð sauri. En hinsvegar mun hann áreiðanlega þola að frétta að henni geti skjátlast, eins og öðru fólki. Frá mínu sjónarmiði virðist hún hafa misst alla dómgreind, þar sem faðir hennar á hlut að máli. — Eg er hræddur um að eg eigi að nokkru leyti sökina á þvi, sagði hann. — Eg hefði átt að krefjast þess að hún segði föður sínum frá öllu saman, en.... mig langaði heldur ekki til að gera honum raun. | — Eg hugsa að allir verði fyrr eða siðar að horfast í augu við sannleikann. Góða nótt, Ross minn, og farðu nú gætilega með þig. ! Þegar hann var farinn sat hún lengi og hugsaði málið. Þvilík flækja. Það var mál til komið að fara að greiða úr henni! Það var meiningin að meðan Caria væri að ná sér talaði Mary ekki um það, sem Ross hafði sagt henni, en hún hafði ekki lofað neinu. Og Ross gat ekki talað við Roger Barrington án þess að bregðast trausti Cariu. En ef nokkur gat klippt klærnar af Soniu þá var það Barrington.... Morguninn eftir hringdi Ross að dálítið óviðbúið hefði komið fyrir — eða réttara sagt viðbúið, þegar um lækna er að ræða —j og að hann mundi ekki geta komist úr borginni. Caria var miklu hressari þegar Mary kom inn til hennar. Raunalega augnaráðið var horfið, og hún spuröi með eftirvæntingu hvernig Mary hefði skemmt sér kvöldið áður. Þegar faðir hennar kom var hún steinsofandi. — Það er bezt að við fáum hingað te undir eins, sagði Mary, — þá getum við farið til hennar undir eins og hún vaknar. — Og tef eg þig ekki? spurði hann. — Nei, sagði hún. — Það er ró og friður hjá mér um þetta leyti, eins og þú veist. Hann settist og horfði ánægjulega kringum sig í stofunni. — Það er alltaf jafn notalegt að koma til þín Mary, sagði hann. ■— Eg hugsaði svo oft til þessarar stofu og til þín meðan eg Var í Ameríku. — Það er gott að þú ert kominn hingað aftur, sagði Mary og roðnaði svolítið í kinnunum. — Það var leitt að þetta skyldi koma fyrir, en þú komst að minnsta kosti til baka á heppilegum tíma. — Já, Guði sé lof! Hún skyldi aldrei fá að vita hve hræddur * A KVÖLDVÖKUNNI hann hafði verið um að hverju hann kæmi er heim kæmi. Ennþá fannst honum dagamir eftir að hann fékk símskeytið eins og ■ versta martröð. | — Og Guði sé lof að Caria var hérna hjá þér, sagði hann. j — Já, úr því að hún þurfti að verða veik, þótti mér afar vænt, um að hún skyldi verða það einmitt héma, sagði Mary. Nú var komið inn með teið og hann sat og horfði á hana SMÆLKI. hella í bollana. Hann gat ekki annað en dáðst að hve töfrandi Hjón ein vinna saman að ljós- liún var í hjúkrunarkjólnum. myndatöku. Þau taka Ijósmynd- Mary leit allt í einu upp og þegar augu þeirra mættust fann ir saman, framkalla þær sam- hún að andardráttur hennar varð óeðlilega stuttur. an o. s. frv. Þau eru saman Að Cariu undanskildri hafði engin kvenpersóna verið Roger 24 stundir á sólárhring. Kunn- nokkurs virði í mörg ár, og hann varð beinlínis hrærður er hann ingjakona ein spurði konuna gerði sér grein fyrir hve Mary var orðin honum mikils virði. hvernig þau færi að því að Síðan afmælisdag Cariu hafði vinátta þeirra farið vaxandi og koma sér saman um þetta. orðið innilegri án þess að þau tæki eftir því, þangað til.... „ í hreinskilni sagt,“ sagðt — Veistu að eg verð fimmtugur á morgun, sagði hann alit í konan, „þá myndi þetta ekki einu. — Það eru engin smáræðis tímamót, finnst þér það ekki? takast vel, ef annað okkar væri ekki svona góðlynt.“ „Hvort ykkar er góðlynt, engum var spurt. Konan hló og sagði: skiptumst á um það.“ „Við Eg fer að verða gamall.... — Hvaða bull, sagði hún. — Nú á dögum er maður ekki einu sinni miðaldra þegar maður er fimmtugur! Og undir kringumstæður maður eins og þú. — Er þér alvara? — Hún hló. — Vitanlega er mér alvara. Þú ert af heppilegra kyninu. Þið eruð okkur fremri — þegar eg verð fimmtug verður ” ætlast til að eg segi af mér og komist á eftirlaun. i Nú er mönnum farið að skilj- — Hefurðu hugSað þér að halda áfram svo lengi, Mary? spurði ast, að hinn franski tízkulista- hann. maður Yvest Laureul sé í raun- 1 — Já, eg vona að þeir fleygi mér ekki út fyrir þann tíma. inni fær um að bera arfinn eft- — Er það eina ástæðan, sem þú getur hugsað þér til þess aö ir meistarann Dior og nú er hætta? Hefur þér aldrei dottið i hug að þú gætir gifst einn góðan hann höfuðsetinn og dáður af veðurdag? tízku-blaðamönnum og einu Hún hristi höfuðið brosandi. Eg er gift starfinu mínu. sinni var hann spurður: Svo varð stutt þögn. Mary horfði á hann og sýndist hann vera „Hafið þér nokkra heimspeki- áhyggj ufullur. Svo rauf hann þögnina og sagði: lega grundvallarreglu, sem þér — Eg geri ráð fyrir að þau giftist undir eins og Caria er orðin byggið tízkuteikningar yðar á? nægilega hiess. En, vel á minnst, eg hef ekki spurt Ross um Hann skók höfuðið: „Nei það þessa slúöursögú sem komst á kreik um, að þau höfðu slitið trú- hefi eg ekki. En eg byggi aldrei lofuninni. Hvar vár það eiginlega sem gerðist? ! nýtt fatasafn á því fyrrverandi. — Eg geri ráð íyrir að einhver óviðkomandi hafi sent blaðinu Eg hefst handa frá grunni í fréttina, sagði hún. • hvert sinn. Annars væri það ó- Hann virtist á báðum áttúm. — Hver gat látið sér detta það þolandi að vera tízkuskapari. í hug? ; Það yrði svo leiðinlegt.“ Hjárta Mary sló hratt. Hún fann allt í einu að nú hafði hún Kvenfólkið leitar á hann tækifæri, sem hún mátti ekki láta ónotað. líka. En það er alveg gagns- — Eg hugsa, sagði hún, — að til-sé mannsekja, sém er mjög laust. „Eg á alltaf annríkt, eg hugað um að ekkert verði úr hjónabandinu. niá ekki vera að sinna því. Móð- — Hvað áttu við? Hann starði á hana. ir mín er bezti vinur minn og — Heyrðu, Roger, sagði Mary og stóð upp. — Eg þoli ekki að mikilvægasta kona í lífi mínu.‘ ★ Konan var borgarbarn og var flutt til Montana. Foreldr- særa þig eða gera þér skapraun, en eg álít að þetta sé atriði, sem þú eigir að fá að vitá um. Caria vill ekki segja þér frá því, — og Ross getur ekki gert það, segna þess að hann hefur lofaö henni að þegja yfir því við þig. A vissan hátt bregst eg trausti ar hennar ætluðu að heim- með því að segja þér frá þvi, þó eg hafi ekki gefið neitt loforð.... J sækja hana og komu í fyrsta — Um hvað ertu að tala? spurði hann úti á þekju. Svo hélt sjnn Montana og óku þar hann áfram: — Er ekki- allt með felldu milli Cariu og Ross?' eftjr eyðilegum löndum þar Mér hefur fundist ýmisleg-t á mér siðan eg kom heim.... Heyrðu^ sem einstaka runnur var til Mary, ef eg þarf að frétta eitthvað leiðiniegt, þá vil eg helzt heyra það af þinum vörum. Klukkan var yfir 21 sama kvöldið þegar Basil Frayne, sem hafði borðað í klúbbnum sínum, skaut upp í Piccadilly og labb- aði þaðan í húsið, sem konan hans bjó í. Hann hafði alltaf verið of latur — og kannske kærulaus líka . . . .. $paii6 yður hlaujo á mlUixcargra.verzltoiÚ-. ||| WkUtíöL á öffl títWM! ■ ($j$) - AúSL'argtrseti E. R. Burroughs AM MYSTEKICAL PIANEr. Wt-HTNEY MOW STASGEEEP OUT EK.O-V\ THE MUT— - TARZAIM - 3143 ANF KAMk JABBEKING INCO- hf.kentlv. intotheshelte^ing AFMS OF ÁLANI LAkE. I Diana Whitney kom svo \ út úr kofanum og staulaðist áfram í fangið á Alan Lake. Hún hafði yfir óskiljanleg orð. Tarzan og Bill Foster litu skilningslausir hvor á annan. Svo bjuggu þeir sig til að rannsaka þetta levnd- armál. þess að bæta fábreytileikann. Allt í einu benti konan í æsingi og sagði: „Sjáðu góði, þarna er fugl. Nú hljótum við að vera að nálgast land!“ ★ Fimmtán ára gamall piltur var að tala við vinkonu sína og skoðaði sjónvarpið jafn- framt. Móðir hans fór út úr stofunni og koma aftur eftir tíu mínútur. Hékk Hans þá enn á stól sínum með heyrnartólið við eyrað, en sagði ekki orð. „Hvað er að gerast hér?“ sagði móðirin. „Uss manna,“ sagði hann. „Við erum að horfa á sjónvarp- ið saman.“ ★ Maður segir söguna af Bill Smith, sem átti að koma til vinnu kl. 9 á morgnana, en skreiðist inn kl. 10. Andlit hans er blátt og marði, tennur brotn- ar. hann er kjálkabrotinn og haltur. „Sérðu klukkuna,“ segir hús- bóndinn þrumandi röddu. ,,Hún er orðin 10.“ „Já, eg veit það,“ segir Bill. „Og mér þykir það leitt. En það stendur svo á, að eg datt út um glugga.“ Húsbóndinn setur upp hæðn- issvip. „Og þú varst klukkutíma að því!“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.