Vísir - 23.11.1959, Blaðsíða 11
Mánudaginn 23. nóvember 1959
£“'t f-.a .r;
Innbrot —
Borgartúns. Þar var brotin
rúða, en ekki sáust merki þess
ao fario hafi verið inn íhúsið.
í nótt var brotizt inn í Java-
Frh. af 1. síðu,
Innbrotsþjófurinn var færð
ur í fangageymsluna og situr Brautarholt og stolið
nú undir lás og slá vandlega Þaðan vindlúm.
Hesti stolið?
Grunnur leikur á að hesti
hafi verið stolið úr Smálönd-
um sunnudaginn 15. þ.m. Hvarf
hesturinn þaðan mjög skyndi-
lega frá öðrum hestum og hef-
ur ekkert til hans spurzt þrátt
fyrir leit og efíirgrennslanir
eigandans.
Þetta er rauðskjóttur hestur,
en hvítur á fax og tagl og tagl-
ið stutt. Hann er 7 vetra gam-
all, járnaður, sprækur, mark:
Biti aftan hægra, blaðstýft [
framan vinstra og standfjöður
aftan. "
Hesti þessum var sleppt á-
geymdur því við frumrannsókn
máls hans hefur komið í ljós
að hann hefur eitthvað fleira
á samvizkunni.
Tvö önnur innbrot eða til-
raun til innbrots voru framin í
fyrrinótt. Brotizt var inn í bak-
arí á Tómasarhaga og stolið út-
varpsviðtæki. En tilraun til
innbrots var gerð í Skyrtuna
h.f. á mótum Höfðatúns og
Áfríkuför —
Framh. af 1. síðu.
— Raddir heyrast um, að Mac-
millan ætti ekki að fara til
Suður-Afríku, vegna afstöðu , ,
,., ,, , \ samt oðrum hestum ut ur hest-
stjornarvalda þar til blokku- , , . ,
thusi a sunnudagsmorgumn, en
Iþegar átti að sækja hann um
manna.
Líka þess vegna.
Þá er minnst á það í blöðun-
um, að væntanlega verði sama
reyndin með Afríkulönd Breta,
er gerast sjálstæð lýðveldi, og
Indland og Pakistan, að. þau
verði kyrr í samveldinu, og
beri að vinna að því. Líka þess
vegna verði að halda vel á spil-
unum.
kvöldið var hann með öllu
horfinn og ekkert til hans
•spurzt, þykir hvarf hans með
ólíkindum og lítt skiljanlegt að
það hafi orðið öðru vísi en af
mannavöldum. Ef einhver
hefði orðið hestsins varir eru
þeir vinsamlegast beðnir að
gera rannsóknarlögreglunni að-
ívart.
FOTA- aðger&ir innlegg
|V-V
Tímapantanir í síma 12431.
Bólstaðarhlíð 15.
Jólabazar
EIGBNMENN
Sparið eiginkonunum fyrirhöfn. ^
Látið okkur sjá um skyrtuþvottinn.
Fljót afgreiðsla.
Fullkomnar vélar.
Festar á tölitr. i j
Plast umbúðir.
Sækjum sendum.
Þvottahúsfft F LI! IE N N
Baldursgötu 12. Sími 14360. ]
BERU Bifreiðakertin
fyrirliggjandi í flestar gerðir bifreiða og benzínvéla. 1
BEKU kertin eru „Original“ hlutir í þýzkum bifreiðum, svo
sem Mercedes Benz og Volkswagen.
40 ára reynsla tryggir gæðin. : -t
SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60.
, 1
Lítill, auðseljanlegur
verzlunarlager
til sölu. Hagstætt verð, góðir greiðsluskilmálar. Tilboð
merkt: „Strax“ sendist blaðinu. i
2ja - 4ra
herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst.
Uppl. í síma 2-38-65.
W:!
Bókhlöðunnar
Höfum opnað okkar árbga jólabazar
Eldri birgSir af leikföngum seljast með
20% afslætti meðan birgðir endast.
Auk þess mikið af bókum
á ótrúlega lágu verSi.
Notið tækifærið og gerið góð kaup. Kaupið jóiagjafirnar tímanfega
Málflutningsskrifstofa
Páll S. Pálsson, hrl.
Bankastræti 7, sími 24-200.
DIVANTEPPI
verð frá kr. 115.00.
^ERZL.
STÚLKA
K0NUR
Breyti höttum.
Sel ódýra hatta.
Sunnuhvoll
við Háteigsveg.
Sími 11904.
JÓLABAIAR BÓKHLÖÐUNNAR
augavegi 47. — Sírni 16031
Starfsstúlkur óskast að
Elliðavatni, mætti hafs
með sér barn. Upplýsingar
í Ráðningarstofu Reykja-
víkurbæjar. I
Hallgrímur Lúðvíksson
lögg. skjalaþýðandi í ensku
og þýzku. — Sími 10164.
ór óumumsm
l)e$lu>u/dtat7:'ÍM <Sími 2597o
k INNHEIMT-A j
LÖöFRÆQ/STÖKF <
HATTAHREINSUN
Handhreinsum herrahatta
og setjum á silkiborða.
Efnalaugin B|ifr§
Sólvallagötu 74.
Barmahlíð 6
v&sv&sm
SmÉGtf MvMÍ) SPN/
W ' GOTT SN/Ð