Vísir - 23.11.1959, Blaðsíða 12

Vísir - 23.11.1959, Blaðsíða 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað testrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. Munið, að þeir sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Mánudaginn 23. nóvcmber 1959 Sukksamt á Ísafírði. Frá fréttaritara Vísis. Istfirði í gær. Aðfaranótt laugardags lágu hér inni margir togarar, flestir frá Rejkjavík. Drykkjaskapur var mikill og sukksamt mjög. Brotist var inn í tvö hús við Hafnarstræti 11, er. fátt eða ekkert tekið, ein- hverjir áhorfendur voru að fyrra innbrotinu sem gert var laugardagskvöldið. Við siðara innbrotið vaknaði fólk í húsinu og sökudólgurinn þekktist. — Var hann kallaður fyrir rétt á laugardaginn og játaði brot sitt. i Breska utanríkisráðuneytið hefur opinberlega neytað því, að Adolph Eichmann, fyrrver- andi Gestapo-foringi, dveljist með leynd í brezka verndarrík- inu Kuwait. í útvarpi í Israel var Eichmann nefndur j'fir- maður þeirrara stofnunar, sem hafði tortíming Gj’ðinga með höndum á nazistatimabilinu. Fjórir nýir götuvitar settir upp hér í bænum. Verfca tveir við Laugaveg, sá þrI5ji við Hverfisgötu og sá fjórði við Kaikofnsveg. Regína Þórðardóttir lcikkona var liyllt lengi og innilcga í Þjóð- j leikhúsinu í fyrrakvöld. Hún á 25 ára Icikaraafmæli um þessar mundir og leikur annað aðalhlutverkið í leikritinu „Eðvarð > sonur minn“, sem frumsýnt var á laugardag. Þjóðleikhússtjóri og Valur Gíslaon ávörpuðu leikkonuna og færðu henni blóm ' frá leikhúsinu og Félagi ísl. leikara. Síðan strej’mdu blóm úr öllum áttum inn á leiksviðið, en leikkonan þakkaði — Þá var þessi mynd tekin. (Ljósm. S. Vignir)J Aðvörun fil ökumanna. Frá n. k. mánaðamótum verða ökumenn sektaðir fyrir vanrækslu eða ranga natkun stefnuljósa. Lögreglan í Reykjavík fylg,- ist þessa dagana af sérstakri athygli með þeim ökumönnum Nokkur slys um helgina. Hænsni brenna inni. Tveir ínenn brenndust í and- lega 8 síðdegis fannst telpa liti í fyrrakvöld í vélsmiðjunni meðvitundarlaus við Gnoðavog Héðni, en blaðinu er ekki kunn- 72, en þar á telpan heima, Hún Ugt um með livaða hætti það heitir Ásta Sæmundsdóttir og skeði né hversu alvarlegt slys er 11 ára gömul. Gizkað var á þetta varð. Sjúkrabifreið var fengin til að flytja mennina í Slysavarð- Stofuna þar sem gert var að sárum þeirra. — Þeir heita Andrés Bjarnason og Gunnar Hansen. Slysið varð um níu- leytið í fyrrakvöld. í gærkveldi um hálfníuleytið varð umferðarslys á Nesvegi móts við hús nr. 59. Þar varð róskinn maður, Guðjón Helgi Kristjánsson til heimilis á Elliða á Seltjarnarnesi fyrir bifreið og hlaut við það nokkra áverka í andliti. Hann var fluttur í sjúkrabifreið í Slysa- varðstofuna. Á laugardag klukkan rúm- að hún hafi dottið niður af vinnupalli, sem reistur hafði verið við húsið. Telpan komst til meðvitundar þegar hún var komin í Siysavarðstofuna og kvartaði þá undan þraútum í baki. Ilænsni brenna inn. sem ekki stefnuljós. nota eða misnota Þá bílstjóra, sem gerast brot- legir í þessu efni, tekur lögregl- an til bænar, ekki til að refsa þeim heldur til að leiðbeina þeim og aðvara þá til að slíkt gáleysi endurtaki sig ekki. Verð ur viðkomandi ökumönnum af-j hentur prentaður miði þar sem skírskotað er til 52. greinar umferðarlaganna um skyldu til að gefa merki um breytta akst- ] ursstefnu, þegar þörf er á, til leiðbernúngar fyrir aðra um- ferð og að merki skuli gefa með stefnuljósum á bifreiðum. Stefnuljós eru mjög þýðing- armikil tæki til þess að greiða fyrir umferð og draga úr slysa- hættu. En stefnuljósin koma því aðeins að gagni að þau séu réttilega notuð. Vanræksla á notkun getur valdið slysi og Gjaldeyrisheimild hefur fcngizt fyrir fjórum nýjum götuvitum og mun ráðstöfun verða gerð til þess að panta þá þegar í stað. Ákvörðun hefur verið tekin um það hvar hinum nýju vit- j um verður komið upp, þegar j þeir koma til iandsins. Einn þeirra verður staðsettur á gatnamótum Klapparstígs og Laugavegar, annar á mótum Laugavegar og Nóatúns, sáj þriðji á mptum Hverfisgötu og Snorrabrautar og sá fjórði á mótum Kalkcfnsvegar og Tryggvagötu. Nú er liðinn meira en ára- tugur frá -því er fyrstu gptu- vitarnir voru teknir í notkun í Reykjavík, en reynzlan hefur sýnt fram á ágæti þeirra og skorið úr um það að þörf er á fleirum. Götuvitarnir sem settir h-afa veurið upp í Reykjavík til þessa eru aðeins fimm að tölu, einn á mótum Snorrabrautar og Laugavegar, annar á mótum Skólavörðustígs og Banka- strætis, sá þriðji á mótum Bankastrætis og Ingólfsstrætis, sá fjórði á mótum Lækjargötu og Austurstrætis og sá fimmti þar sem Austurstræti oð Póst- hússtræti mætast. Að því er Vaigarður Briem, sem verið hefur framkvæmdar- stjóri Umferðarnefndar Rvílt- ur undanfarið, en er nú að láta af því starfi, skýrði Vísi frá því í gær, að til athugunar væru ýmsar umbætur og lag- færingar, til að draga eftir mætti úr slysahættunni. Meðal annars er í ráði að koma upp nýjum gangbrautum og hellu- leggja þær þar sem því verður við komið, en annarsstaðár' að merkja þær með steinum. Annað mál sem Umferðar- nefndin hefur til athugunar er að bæta við nýjum sleðagötum fyrir börn, og yrði þeim götum lokað fyrir ökutækjum jafn- harðan «g snjó leggur. Valgarð Briem sagði að þær tilraunir sem gerðar hafa verið með sleðagötur í bænum hafi gefið góða raun. Krakkar leita þess- ar götu uppi þegar snjór er kominn og una þar jafnan vei. Virðist þetta eiga góðan þátt í því að draga úr slysahættu í umferð. Sekoure Touie forscti lýð- veldisins Giunea hefur lokið heimsóknum í London og Bonn og fariim til Moskvu.- — í Bonn undirritaði hann samninga um viðskipti og efnahagsmál og tækni- lega aðstoð. Seint á laugardagskvöldið röng stefnubending býður hætt- var slökkviliðið kvatt að Hlíð- beinlínis heim. arskógum við Vatnsveituveg j vegna elds, sem kviknað hafði í hænsnakofa. Eldurinn varð fljótlega kæfður brann inn af hænsnunum. Slökkviliðið var oftar kvatt á vettvang um helgina, en af litlu tilefni, og ekki um bruna- tjón að ræða. Frakkar neita að semja um Alsír við Ben Beíla. Breitt bil —• en ekki óbrúandi. Maurice Schumann, formað-hafði sett það skilyrði, að rætt Vir utanríkisnefndar franska lijóðþingsins, segir hað her- liragð hjá serkneskum upp- reistarmönnum, að velja til samkomulagsumleitana fimm forsprakka, sem Frakkar hafa i haldi. Skylt er að gefa merki í tæka tíð um fyrirhugaða stefnubreyt- en eitthvað,ingu og kemur þá einkum til greina: 1. þegar beygt er á gatnamótum, 2. þegar skipt er um akrein, 3. þegar ekið er af stað frá brún akbrautar, 4. þeg ar ekið er út úr hringtorgi. Þetta verða .ökuménn að hafa stöðugt í huga við akstur og jafnframt að gæta þess sérstak- lega að hætta merkjabending- um þegar þær eiga ekki lengur við. Lögreglan mun halda upp- teknum hætti fram til næstk. mánaðanaóta að aðvara brot- lega ökumenn og gefa þeim vin samleg ráð og bendingar. En láti þeir sér ekki segjast við það verður þeim engin mis- yrði við menn, sem Frakkar berjast við, og segja embættis- menn að ekki komi til mála neinar samkomulagsumleitanir milli Frakka og fyrmefndra kunn sýnd eftir 30. nóvember fimm forsprakka. j n.k. Hver sá sém ekki hagar Brezk blöð um helgina segja, sér eftir settum reglum varð- Einn þeirra er Ben Bella. —1 að bilið milli Frakka og serk- j andi notkun stefnuljósa eftir Túéssir menn háfa verið í haldi neskra uppreistarnianna sé — að 1. desember 'næstk. rennur fhá 1956, er flugvél, sem þeir brátt fýrir neíturi Frakka, að upp verður látiim svára til •voru íi var neydd til að lenda semja við þessa menn — ekki saka fyrir óaðgæzlu siaa Og Við Algeirsborg. —De Gaulle' óbrúandij þótt breitf sét | sektaður. Iranskeisari og Farah Diba opinbera í dag. Hátfðleg athöfn í Teheran. Embættismaður í Teheran hefur skýrt frá því, að trúlofun Iranskeisara og Farah Diba verði gerð heyrin kunn í dag. Verður það síðdegis og fer fram hátíðleg athöfn af því til- efni. — Farah Diba er nýkom- in til Teheran frá París, þar sem daglega voru birtar mynd- ir af henni í blöðum og sagt frá innkaupum hennar o. s. frv. Eftirfarandi fregn var birt, er hún var á heimleið til Te- heran: Farah Diba er nú komin til Teheran. Hún hafði með- ferðis tvo pelsa, siö cocktail- kjóla, kápu úr hlébarða- skinni o.fl. — verðmæti 29.000 stpd. Auk þess var skíða fatnaður, 35 pör af skóm og fleira, en brúðar- kjóllinn varð eftir, og fer for stöðumaður DIOR-tízkuhúss- ins sjálfur með hann til Te- heran hefur j’fírumsjón með öllu, er hin nnga hrúð- nr klæðöst honum. Opin- fcerrar tilkynningar er vænzt eftir komu Fároks til Teher- an. — Farok er 21 áírs.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.