Vísir - 25.11.1959, Blaðsíða 2

Vísir - 25.11.1959, Blaðsíða 2
vlsri Miðvikudaginn 25. nóvembei' 1959 Sœjar^réttip Utvarpið, í kvöld. Kl. 15.00—16.30 Miðdegisút- varp^ — 16.00 Fréttir og veð- urfregnir. — 18.25 Veður- fregnir. — 18.30 Útvarps- saga barnanna: „Siskó á flækingi“ eftir Estrid Ott; VIII. lestur. (Pétur Sumar- liðason kennari). — 18.55 Framburðarkennsla í ensku. , -9.00 Þingfréttir. — Tónleik- ar. — 19.30 Tilkynningar. — 20.00 Fréttir. — 20.30 Dag- j legt mál. Árni Böðvarsson cand. mag.). — 20.35 Með ngu fólki. (Jónas Jónasson). 21.00 Samleikur á knéfiðlu og píanó: Erling Blöndal Bengtsson og Árni Krist- jánsson leika sónötu op 102 j nr. 2 eftir Beethoven. — , 21.20 Framhaldsleikritið: „Umhverfis jörðina á 80 dög- um“, gert eftir samnefndri ; sögu Jules Verne; IV. kafli. Leikstjóri og þýðandi: Flosi Ólafsson. Leikendur: Róbert , Arnfinnsson, Þorteinn Ö. Stephensen, Erlingur Gísla- son, Baldvin Halldórsson, Einar Guðmundsson, Árni Tryggvason og Bjanri stein- grímsson. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Erindi: Frá Vejle, háborg norrænna íþróta. (Sigurður Sigurðs- son. — 22.30 Tónaregn: Svavar Gests kynnir íslenzk ' dægurlög. — Dagskrárlok kl. 23.00. Eimskip. Dettifoss fór frá Fáskrúðs- firði 20. nóv. til Liverpool, Avenmouth, Boulogne og Grimsby. Fjallfoss fór frá J Vestm.eyjum 21. nóv. til ] Antwerpen og Rotterdam. Goðafoss kom til Rvk. 21. J nóv. frá New York. Gullfoss kom til Rvk. 22. nóv. frá Leith. og K.höfn. Lagarfoss J fór frá Rvk. 23. nóv. til J Vestm.eyja og þaðan til New York. Reykjafoss fór frá Hamborg 19. nóv.; væntan- legur til Rvk. á ytri höfnina kl. 17.30 í gær. Skipið kem- ur að bryggju um kl. 19.00. KROSSGÁTA NR. 3909. Selfoss fór frá Flateyri í gær til ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar og þaðan til Lyse- kil, K.hafnar og Rostock. Selfoss fór frá Rvk. 13. nóv. , til New York. Tungufoss er í Rvk. Langjökull lestar í Gdynia 23. nóv. Ketty Danielsen lestar í Helsingfors um 25. nóv. Ríkisskip. Hekla er í Rvk. Esja var á Akureyir í gær á austurleið. Herðubreið er á Austfjörð- um á norðurleið. Skjaldbreið er í Rvk. Þyrill var á Horna- firði í gær. Skipadeild S.f.S. Hvassafell fer í dag frá Hamborg. Arnarfell fer í dag frá Akureyri til Dalvíkur, Húsavíkur, Hólmavíkur og Skagastrandar. Jökulfell er væntanlegt til Rvk. 27. þ. m. frá New York. Dísarfell fór 18. þ. m. frá Norðfirði á- liðis til Finnlands. Litlafell er á leið til Rvk. frá Eyja- fjarðarhöfnum. Helgafell er á Akureyri. Hamrafell fer' frá Palermo 27. þ. m. áleiðis til Batum. Listamannaklúbburinn er opinn í baðstofu Nausts- ins í kvöld. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af síra Árelíusi Níelssyni Dröfn Jónsdóttir og Hrafnkell Kárason vél- smiður. Heimli, Túngata 14. Þuríður Guðfinna Sigurðar- dóttir og Sigurður Jón Guð- mundsson. Heimili, Urðar- stígur 6. Svanhít Lilja Aðal- steindóttir og Rannver Hans Narfi Wíum. Heimili, Álf- heimar 28. Norræn tíðindi. Félagsrit Norræna félagsins, 1. tbl. 4 árgangs er komið út. Af efni blaðsins má geta, Vina bæjahreyfingin 20 ára.i Hver skrifar bezt um nor- ræna samvinnu? Vinabæjar- heimsóknir. Takk til Island. íslenzkir kennarar í boði í Danmörku sumarið 1958. Úr dagbókinni. Frá Þórshöfn i Færeyjum. Námskeið og mót á vegum Norrænu félaganna og sitt hvað fleira. Flug almennt. Millilandaflug: Millilanda- flugvélin Gullfaxi fór til Gasgow og K.hafnar kl. 08.30 í morgun; flúgvélin er væntanleg til Rvk. kl. 16.10 á morgun. — Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blöndu- óss, Egilsstaða, Flateyrar, Sauðárkróks, Vestm.eyja og Þingeyrar. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyr- ar, Húsavíkui', Isafjarðar og Vestm.eyja. Leiðrétting. í grein dr. Alexanders Jó- hannessonar í blaðinu í gær er prntvilla, — þar stendur (í 5. dálki ofarlega, 4. bls.): „.... 17—1800 millj. kr. lán“, átti að vera „17—1800 þús. kr. Ián“. f* r í.. • F jarSoggn — Frh. af 1. síðu. þessum sökum eru tekjur þessa frumvarps ekki áætlaðar hærri en tekjur fjárlaga ársins 1959, enda þótt vitað sé, að tekjur þess árs muni reynast allmiklu hærri en fjárlögin gerðu ráð fyrir. í þriðja lagi aukast út- gjöld í þessu frumvarpi um 43 millj. kr. frá fjárlögum 1959, ef ekki er tekið tillit til greiðslna til útflutningssjóðs. Hækkanir stafa yfirleitt af óhjákvæmilegri aukningu þeirr ar þjónustu, sem ríkið lætur í té. Kveður hér mest að aukn- ingu útgjalda til kennslumála (16 millj. kr.), félagsmála (10.5 millj. kr.) og til dómsgæzlu og lögreglustjjórnar (5.5 millj. kr.). Þau útgjöld vegna launaupp- bóta, að frádregnum vísitölu- lækkunum (17.2 millj. kr.), sem talin voru í 19. gr. fjár- laga ársins 1959, hafa nú verið felld inn í einstaka liði...“ ÍtlimMai alwmfatjA Skýringar: Lárétt: 1 kona, 3 blind.., 7 fornt nafn, 8 skagi, 10 sam- hljóðar, 11 rödd, 12 af fugli, 14 sérhljóðar, 15 tré, 17 skepnur. Lóðrétt: 1 þröng, 2 um skip, 3 happ, 4 framkvæma, 5 vind- ur, 8 kona, 9 nafn, 10 á stund- inni, 12 mók, 13 í líkama, 16 félag fyrir norðan. Lausn á krossgátu nr. 3908. Lárétt: 1 bifhjól, 6 eð, 7 óó, 8 atlot, 10 sn, 11 Ara, 12 Bósi, 14 fr, 15 alt, 17 ermar. Lóðrétt: 1 ben, 2 ið, 3 hót, 4 jóla, 5 latari, 8 anzar: 9 órf, 1<T só, 12 bæ. 13 ilm, * . % Miðvikudagur. 329. dagur ársins. Árdegisflæði. kl. 03.10. LðgregluvarOstofan hetur sima 11166. LandsbókasafnlS er oplö alla virka daga frft kl. 10—12, 13—19 og 20—23, nema laugardaga, þ& frft kl. 10—12 og 13—19. LJósathni: 17.15—07.10. Næturvðrður Lyfjabúðin Iðunn, simi 11911. SlðkkvlstðSln hefur sima 11100. SlysavarSstofa Reykjavlkur l Hellsuverndarstöðinnl er opin dlan sólarhringlnn. Lsknavörður L R. (fyrir vitjanlr kl .... rtaS kl 18 tU kl. 8. — Slml 15030. ÞJóðminJasafnlS «unnudðgum kl. 1.30—3.30. er opið ft þriðjud. fimmtud. og laugard kl. 1—3 e. h. og ft sunnud. kl. 1—4 e. h, Minjasafn Reykjavfkurhæjar. Safndeildin Skúlagðtu 2, opta daglega kl 2—4. nema mAnudaga Árbæjarsr-.fnlfl IókaS. —Gwsslu- maBúrrsímí ?4073. 'J :i Á í.%. Bæjarbókasafn Rvk sími 12308. . .ASalsafniO, Þingholtsstrceti 29 A. Utlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 14— 19. Lestrarsalur f. fullorðna: Alla virka daga kl. 10—13 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13 —19. Sunnud. kl. 14—19. VtibúiO HólmgarOi Slf. Otlánad. f. fullorðnaá Mánud. kl. 17—21, aðra virka daga, nema laugardaga kl. 17—19. Lesstofa og útlánadeild fyrir börn: Alla virka daga, nema laugard. kl. 17—19. VtibúiO Hofsvallagötu 16. TJtláns deild f. böm og fullorðna: Alla virka daga, nema laugardaga kl. 17,30—19,30. VtibúiO Efstasundi 26. Utlánsd f. börn og fullorðna: Mánud.. mið- vikud. og föstudaga kl 17—19 Listasafn Rtaars Jónw«ona* er opið ft miðvikudðp'im oh Ctlftnstí ., Tæknibókasafns IMSI (Nýjá Iönskólahúsinu) k'. 4,30—7 a. k. þriðjudapa, fimmtud. föstucL og laugardaga. Ki 4,30—9 e.h. mánu • daga og miðvikudaga. Lesstofa sannstas er opin á á vanalegum skrtfstofuttaaa og útlánstíma Biblíulestur: Sálmur 2. Í*j6nib Drottnl BLÓMLAUKAR Notið þíðviðrið og setjið niður þlómlauka. Ef þér óskið, leggjum við laukana fyrir yður. Höfum einnig verkfæri. :.V- m Gróðrastöðin við Miklatorg, sími 19775. Nærfatnaðui karlmanna •g drengja fyrirliggjandi LH.MULLER U Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Simi 14320, Johan Rönning h.f Stúlka óskast í kaffiafgreiðslu ’ Gildaskálanum, Aðalstræti. Uppl. á staðnum, sími 10870. ? Stúlka óskast á kaffistofu. Austurstræti 4. Sími 10292. DÍVANTEPPI verð frá kr. 115.00. i/ERZL. K0NUR Breyti liöttum. Sel ódýra hatta. Sunnuhvoll við Háteigsveg. Sími 11904. ’l I RAFGEYMAR fyrir báta og bifreiðir, 6 og 12 volta. Flestar stærðir frá 55 ampt.—170 ampt. Einnig rafgeymar í motorhjól. SMYRILL, húsi Sameinaða, sími 1-22-60. EIGINMENN Sparið eiginkonunum fyrirhöfn. Látið okkur sjá um skyrtuþvottinn. Fljót afgreiðsla. Fullkomnar vélar. Festar á tölur. Plast umbúðir. Sækjum sendum. Þvottahúslð F L 8 B BIN N Balduísgötu 12. Sími 14360. Trésmiðafélag Reykjavíkur 60 ára afnuelisfagnaður Trésmíðafélags Reykjavíkur, verður haldinn á Hótel Borg fimmtudaginn 10. desember 1959 og hefst með borðhaldi kl. 7 e.h. Aðgöngumiðapantanir á skrifstofu félagsins Laufásveg 8, sími 14689 til 1. des. Aðgöngumiðar afhentir og borð tekin fi'á á sama stað 2. des. kl. 1—4 e.h. Samkvæmisklæðnaður eða dökk föt. Stjórn og skemmtinefnd. STIÍLKA ÓSKAST % véitingásal ög sfel'gætissölu á Laugavegi 11. ;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.