Vísir - 25.11.1959, Blaðsíða 4
«1814
Miðvikudaginn 25. nóvember 1959 .
I baráttunni gegn offjölgun
á Indlandi miðaði lengi lítt.
Gandhí hindraði nauðsyniega þroun i meira
en aldarfjórðung.
Önnur grein af þremur um eitt mesta vandamá!
nútimans.
boða aðrar aðferðir en „alman-
aks-aðferðir“, þ. e. að hjón hafi
ekki samfarir á þeim tíma
hvers mánaðar, er mestar líkur
eru fyrir að konan verði barns-
hafandi. — Dr. Stone gerði það,
í rúm 30 ár undangengin Hann kvað svo að orði 1925, að! sem bann gat — með aukinni
hafa sérfræðingar séð hvert ekki gætu verið uppi tvennar j fræðslu — en árangurinn var
stefndi á Indlandi, vegna fólks-
fjölgunar. Þeim var að sjálf-
sögðu vel kunnugt, að um alda
raðir höfðu milljónir barna
fæðst árlega á Indlandi, en allt
fram á bessa öld voru það
hungursneyðir og farsóttir og
mannfellir af þeirra völdum,
sem stöðvaði fólksfjölgunina æ
©fan í æ.
En um 1920—1931 verða
þáttaskil að því er þetta varð-
ar. Heilsuverndarráðstafanir
rmtímans fara að bera árang-
ur — heilsufar fer yfirleitt
batnandi, dauðsföllum fer
fækkandi, — og komi upp
drepsótt tekst oftast að kæfa
hana í fæðingu, eða a.m.k. að
koma í veg fyrir sömu afleið-
ingar og fyrr á tímum.
3 af 10.
„Fyrr á tímum,“ sagði kunn
hjúkrunarkona í Kalkutta, —-
„gátu foreldrar, sem áttu tíu
börn, talist heppin, ef 3 kom-
ust upp— og að minnsta kosti
einn sonur. Indverjar halda á-
fram á þeirri braut, að eign-
ast börn, en heilsuverndarráð-
stöfunum má nú þakka að a.m.
k. 7—8 komast á legg, en öll
verða tíðum að svleta, stundum
a.m.k. hálfu eða heilu hungri.“
skoðanir um nauðsynina á að
stemma stigu við henni en
hann taldi ekkert koma til
greina, nema þá aðferð, sem
væri alda gömul, að iðka bind-
indi, sjálfsvald — tilgangurinn
með sameiningu væri ekki
nautn, heldur að hjón eignuð-
ust afkvæmi. En þótt bindind-
issemi, sem Gandhi prédikaði,
gæti komið að notum hjá þeim,
sem iðkuðu hana — sýndu
hagskýrslur, að þeir sem það
gerðu hlutu að vera svo fáir,|
lítill — meðfram vegna van-
trúaðar og þekkingarleysis al-
mennings, flestar konur t.d.
ólæsar og óskriíandi.
Vestan hafs þykir sjáífsagt
að nema fjölskyfdufræði.
Hún er fólgin í mörgum greinum.
Þessi frœðsla hefur gert 'sjaldan séð böm fylgjast jafn
œskulýðinn í Bandaríkjunum ákaft með kennslunni eins og
hœfari fyrir hjúskap heldur en
œskufólk í Danmörku, segir
Kjerstine Nielsen, sem er for•
stöíSukona fyrir kennaraháskól-
stöSukona fyrir kennaraháskóla
Danmerkur.
Lafði Rama Rau.
En nú kom órögg og mikil-
hæf kona til sögunnar, lafði
Rama Rau, af einni mest virtu
ætt Indlands, en faðir hennar
hafði verið ambassador í
Bandaríkjunum. Hún var kjör-
inn forseti sambands félaga,
þau gjörðu þegar um fjölskyldu-
fræði var að ræða. Þetta við-
kemur þeim sjálfum og fjallar
um þeirra eigin vandamál.“
Höfum við kennara, sem geta
kennt þessa námsgrein?
„Það er hið mikla vandamál.
í hinum nýju fræðslulögum er
fjölskyldufræði talin með, og
það er því undir kennaraskól-
unum og kennurunum komið,
hvort námgreinin fær þá þýð-
ingu, sem hún á skilið. Rosknir
í fj ölskyldufræðum, og er Það j kennarar hafa tækifæri til að
hluti af menntun þeina. Þai i5;ynna sér þetta á kennara-há-
Ameríkumenn álíta fjöl-
skyldufræði svo áríðandi, að
fólk, sem ætlar sér að hafa at-
vinnu af kaffihúsarekstri, og
því sem að því lýtur, verður
að hafa tekið háskólanámskeið
hugsa menn sem svo, að þarna
sé fólk, sem eigi að umgangast
skólanum. Hér hafa þegar verið
námskeið í 14 daga, og því verð-
er höfðu að marki „fjölskyldu-
I skiPUlagningu“. Hún kvað bar-
áttuna fyrir „almanaks-aðferð-
að þróunin hélt áfram æ stór
stígari í sömu átt og áður. Fá-
einir leiðtogar áræddu því, að
láta í ljós þá skoðun, að bind-
indi væri ekki leiðin — en
flestir kenndu um brezkum yf-
: ráðum í hvert óefni var komið
— en Bretum var á þessurn
tíma kennt um allt sem miður
fór.
)
Aukning
íbúatölunnar.
Við skulum nú líta sem
snöggvast á aukningu íbúatöl-
unnar á Indlandi (ekki meðtal-
tnn sá hlutinn, sem telst til
Pakistan):
1921 250 milljónir
1931 275 —
1941 315 —
1951 357 —
Aukningin nemur nú 1.5% á
ári. Gizkað var á, að íbúatal-
an væri 387 milljónir 1956. —
Flest allt þetta fólk bjó í þröng-
foýli í fáeinum frjósömum döl-
Um, en hið mikla þurra slétt-
lendi landsins að kalla óbyggt.
’Aðvörunin á veggnum.
Þegar 1916 voru til menn á
Indlandi, sem sáu þá „aðvörun,
sem á vegginn var rituð“ og
stöðukonan fyrir kennarahá-
skóla Danmerkur. En hún hefur
Breytt
um stefnu 1947.
En svo fékk Indland frelsi
og nú virtist svn sem stjórn
Nehrus ætlaði að taka þessi
mál fastari tökum. „Hún skuld-
batt sig til stuðnings við bind-
indisstarfsemina og — að auka
þekkingu manna á öruggum og
ódýrum aðferðum, til fæðinga-
takmarkana. „En enn liðu
fjögur ár og ekkert gerðist
og Nehru sagði síðar : „Það var
svo mörgu að sinna fyrstu ár
sjálfstæðisins, að margt varð
að sitja á hakanum.“
Fyrsti heilbrigðismálaráð-
herra hins nýja Indlands var
hin virðulega prinsessa Amrit'
Kaur, dóttir rajahans af Kapufll
thala. Hún lét opna 145 leið-
beiningarstofur víðsvegar um
landið, en fæstar voru starf-
ræktar, svo að gagni kæmi
vegna þess að ráðuneyti henn-
arvarð að berjast á mörgum
sviðum, gegn malaríu, berkla-
veiki o. s. frv.
' 'S3í:>flK
Manntalið 1951.
Nú stjórnuðu Indverjar
sjálfir málum sínuni en þegar
skýrslur um manntalið 1951
foyrjuðu að berjast fyrir, að voru birtar hnvkkti mönnum
hjón takmörkuðu barneignir | við. Fólkinu fjölgaði hraðara
sínar. Nú er ekki því til að' en nokkurn tíma fyrr. Leitað
dreifa, að í trúarbrögðum Hind- j var nú aðstoðar WHO — Heil-
úa og Móhameðsmanna sé brigðistofnunar -Sameinuðu
neitt, sem bannar fæðingatak- j þjóðanna. Stofnunin sendi einn
mörkun eða getnaðarvarnir, en sinn bezta sérfræðing til Ind-
baráttan var samt vonlaus í lands dr. Abraham Stone. —
inni“ gagnslaus og til tíma-
sóunar og fjár. Hún hvatti til
þess að stofnsettar væru þús-
undir stöðva um allt Indland,
þar sem fræðsla væri látin í té
og getnaðarverjur ókeypis. —
Ekkert lát varð á árásum henn-
ar á stjórnina og embættismenn reikningStímunum yerður það
hennar fyrir^ deyfð, skilnings- hagfræSi heimiiannaj og sið.
fræðileg spursmál eru rædd í
trúmálafræðslunni. í Ameríku
er fjölskyldufræðin föst náms-
grein, og það álítur frú Niel-
sen að sé sérstaklega ákjósan-
legt. Þegar börnin læra strax
í skólunum að verða vel hæf
fyrir fjölskyldulífið, hlýtur það
að ganga miklu betur síðar.
Fávizka er alltaf óhamingja,
hvort sem hún er af hagnýtum
eða fræðilegum rótum runnin.“
Það er þá enginn ljómi um
hjónabandið lengur?
„Það getur verið, að það sé
farið dálítið hörðum höndum
um þessi mál, en betra er þó
að vakna. fyrir hjónabandið en
eftir það.“
Æskulýður Ameríku er þá
betur búinn undir hjónaband
én ungt, danskt fólk?
„Þegar börnin fara úr skól-
anum, vita þau að minnsta kosti
heilmikið meira um fjölskyldu-
lífið og málefni þess en dönsk
allskonar fólk daglega, og þá l ur haiðig áfram fram á haustið.
sé bezt að það læri að umgang- -gn það er eins og hver önnur
ast Það réttilega. Siðfræðilega 1 neyðarráðstöfun. Tilgangurinn
hliðin á þekkingunni um fjöl- er að fá ár fyrir þessa náms.
skyldufræði er ekki lítilvægust grein,“ _ (Þýtt)
— hú er mikilvæust, segir for-
N.B. Er nokkur kennsla hér
í fjölskyldufræði? Bömin hérna
nú haft Fullbright styrk til hefðu vafalaust gott af að kvnn-
þess að kynna sér fjölskyldu- asf henni
fræði í Bandaríkjunum.
„Fjölskyldufræði er nú ekki
föst grein í dönskum skólum,
en er aðeins tengd ýmsum
námsgreinum. í sögutímunum
verður það þjóðfélagsfræði, í
leysi og tregðu. Hún hafði það
loks fram, að stjórnin veitti 1.5
millj. dollara til framkvæmda
áætluninni um „fjölskyldu-
skipulagningu“ á tímabili 5
ára áætlunarinnar 1951—1956.
Ýmislegt var gert, en 1956 var
ekki búið að nota nema 75%
af fyrstu greiðslu af því fé, sem
til þessa var ætlað.
En árið 1957 verða enn þátta-
skil. Þá lætur Amrit Kaur
prinsessa af embætti heilbrigð-
ismálaráðherra, en í hennar
stað kemur maður, sem lætur
hendur standa fram úr ermum.
í lokagrein er sagt frá hvað nú
gerist, svo að horfur gerbreyt-
ast, svo sem getið var í fyrstu
grein um þessi mál.
Sir Harold Caccia, am-
bassador Bretlands í Was--
hington er í þann veginn
að láta af störfum til þess
að verða skrifstofustjóri í
utanríkisráðuneytinu í Lon-
don.
NÝJAR FRÉTTIR
í STUTTU MÁLI
Krúsév er sagður taka yf-
irstjórn utanríkismálamia æ
meira til persónulegrar at-
huguniu:, einkum að þvi er
varðar Kína og Bandaríkin.
Sérfræðingar hans um
Bandaríkjamál hafa sent ó-
nákvæmar skýrslur — og
fulltrúar, sem áttu að fram-
kvæma fyrirskipanir hans
varðandi Kína, hafa lagt
þær á hilluna.
í útvarpinu í Aimnan er
haldið uppi heiftariegri á-
róðri gegn Irak en nokkurn
tírna fyrr. Yfir 4000 hermenn
úr jórdönsku Arabahersveií-
inni eru staðsettir á lánda-
mærum Jórdaníu og Iraks.
Talið er, að hinn smávægileg
asti árekstur þar gæti leitfc
til styrjaldar.
Hussein konungur hefur
börn gera. Þau vita, hverju þau ferðast með leynd milli setuliðs
mega eiga von á.“ | stöðva Jórdaníumanna þar á
Eru börnin ánægð með þessa landamærunum og var yfiamað-
námsgrein? j ur herforingjaráðs Jórdaníu í
„Ég hef að minnsta kosti fylgd með honum.
meira en aldurfjórðung, vegna
þess að einn maður stóð þar í
vegi — MAHATMA GANDHI.
Hann prédikaði
„bindindi“.
Gandhi, sem fjöldi manna
leit á sem helgan mann, var
alveg sannfærður um hætturn-
ar, sem samfara eru offjölgun.
Hann var Bandaríkjamaður,
nýlega látinn í New York, 68
ára að aldri. Hann komst fljótt
að raun um, að hann gæti lítið
aðhafst, því að Amrit Kaur —
sem var einhleyp og í ensku
kirkjunni, og hafði um sextán
ár verið ritari Gandhis og trúði
á kenningar hans, — sagði hon-
um, að ekki kæmi til mála að
Til þess að knýja kínversku þjóðina til meiri afkasta, hefur stórum sveitum oft verið gert að
vinna langt fram á nótt eftir fullan vinnudag. Hér eru hændur í Honan-héraði að erja
jörðina við ljós.