Vísir - 25.11.1959, Blaðsíða 11

Vísir - 25.11.1959, Blaðsíða 11
Miðvikudaginn 25. nóvember 1959 sisia t 11 Brezk bókasýning í Moskvu. Rússar lögðu bann á 30 stórmerkar bækur, er sýna áttí. i>o hafði opinber stofnun í Moskvu óskað þýðingarráttar á einni þeirra. . C+1 •; Stúdentar æskja vmnu. Um þessar mundir er hald in fyrsta brezka bókasýningin í Leninbókasafninu í Moskvu. Til hennar var stofnað á grund- velli hins brezk-sovéska menn- ingarsáttmála. Rússar óskuðu þess, að dregn ar væru til baka um 30 bækur af' um 40Q0, vegna þess að í þeim væri skakkt sagt frá at- burðum og þróun í öðrum lönd- um, og menn fengju af þeim skakkar hugmyndir um utan- ríkisstefnu Rússa. Ennfremur sagði sov-éski talsmaðurinn, að bókasýningin ætti samkvæmt sáttmálanum að vera haldin með fullu framkvæmdarsam- komulagi í öllum atriðum. Þar af leiðandi urðu Bretar að verða við þessum óskum Rússa, enda þótt við allan undirbún- ing og val hefði verið búið að vinsa úr þær bækur, sem búist var við, að Rússar vildu ekki hafa á sýningunni: Meðal bók- anna, er Rússar vildu ekki, eru i I kunn verk um Hitler, „Hitler,: A Study in Tyranny“, eftir f Allan Bullock, „The Last Days | of Hitler“, eftir Hugh Trevor- Roper og „Nemesis of Power“, eftir Sir John Wheeler- Bennett en af öðrum má nefna „Oxford University Stas of Eastern Eur- ope“, „ Art and Reality", eftir Joyce Cary, „White Man’s Dil- emma“ eftir Boyd-Orr lávarð, „Adonis the Alpabet“, eftir Alduous Huxley. o.ff. : Allan Bullock sagði um þetta: Mér finnst það mikill heiður að vera varpað út í svona góð- um félagsskap, en Hugh Tre- vor-Roper prófessor í Oxford, sagnfræðingur sagði: „Fyrst eru þeir svo heimsk- ir, að neita þremur beztp bókunum sem skrifaðar hafa verið um Þýzkaland eftir styrj- öldina, en í öðru lagi er þess að geta, að Chuvikov, yfirmað- ur sovésku stofnunarinnar, sem gefur út þýðingar úr öðrum málum, hefur persónulega beð- ið mig um leyfi til þess, að fyrr- nefnd bók mín yrði þýdd á rússnesku“. Svo sem kunnugt er hefur vinnumiðlun stúdenta verið starfrækt um nokkurra ára skeið. Ilelzta hlutverk hennar hefur verið að útvega stúdent- um sumarvinnu, svo og vinnu í mestu önnunum síðustu vik- urnar fyrir jól. Reynsla undanfarinna ára1 hefur leitt í ljós að vinnumiðlun þessi hefur verið vel þegin, bæði af hálfu stúdenta og at- vinnurekenda. Hefur það kom- ið sér vel fyrir stúdenta, sem margir eru félitlir, að geta unnið sér inn dálítinn auka- skilding rétt fyrir jólin.... Vill vinnumiðlunin því hvetja alla atvinnurekéndur, sem ætla að bæta við sig starfsfólki fyr- ir jólin að snúa sér til skrif- stofu vinnumiðlunar stúdenta, sími 1-59-59, sem er opin í Há- skólanum (bóksölu stúdenta) á þessum tímum: Mánud. kl. 10—12, 13.30— 15.30. Þriðjudaga 10—12; 13.30 —14.30. Miðvikud. 13.30—14.30 immtud. 11—12, 13.30—14.30. Föstud. 13.30—15.30. Laugard. 10—12, 13.30—14.30. (Frá vinnumiðlun stúdenta.) Kommúnistar í Laos hafa helming sniturhéraiianna Hafa þjálfað þar skæruliða áf Khas-þjóðflokknum. Sovát-eldflaugum skotið frá Síberíu öt á Kyrrahaf. StöÓvar í Kína til að skjóta eldflaugum á Formósu, Suður-Kóreu og Japan. Allt þetta nota kommúnistáfi sér til að auka á.sundrungu. —• Khas-hirðingjar ýoru samherjan kommúnista gegn Frökkum f Indókínastyrjöldinni. Beittu kommúnistar þejm til árása. Eftir vopnahléð’ voru margip Khas-hirðingjar fluttir norðup til Pathet til þjáifunar, en Pai> het Laos fylkin voru sameinuð Laos 1957, og hurfu þá Khas* hirðingjar til sdðurhéraðanna. Fyrir um tveim máuðum fór þeim að fara ‘ sífækkandi í þorpunum, og var það auðvitað vega þess, að þeir voru gengn* ir í flokka skæruliða, sern kommúnistar voru farnir að beita. Þessir skæruliðaflokkar ráðast á menn hvaða ættflokki sem þeir tilheyra. Sé einhveC vinveittur vestrænu þjóðununii má hann búast við árás. Meðal veginna eru læknif og tveir hjúkrunarmennn. — Svissnesk- ur trúboði sem hefúr verið í Laos í 30 ár, og haft yfirumsjón með mörgum holdsveikrastöðv- um, þorir ekki að fara aðheim- an. „Fyrir þrémur mánúðum gátu menn ferðast óhultir uin þessi héruð“, sagði hann, „nú en leiðtogar þeiira óttast menn að fara bæjarleið1*, Þannig er ástandið, að sögrn fréttamanna og annarra vesl> rænna manna í landinu, en full- trúi Rússa hjá Sameiriúðu þjóð» unum lagðist gegn því, að Dag Hammarskjöld færi til Laos. því að „ekkert réttlæti afskifti Sameinuðu þjóðanna af Laos“. hirðingjar, eru sagðir kommúnistar. í suð- urhéruðunum hefir stjórnar- herinn yfirgefið tíu af tólf dreifðum varðstöðvum og flutt liðið til stærri bæjanna, þar sem setulið er f jölmennara, en atburðurinn í Pakse sýnir, að skæruilðar skirrast ekki við að fara til árása inn í þá. Fregn frá Tokio um s.l. helgi hermir, að Rússar séu nú að gera tilranir með að skjóta eld- flaugum af þeirri gerð, sem unnt á að vera að skjóta 8 þúsund til 9600 km. vegarlengd, vegarlengd, eða heimsálfa milli. Þeim er skotið frá stöðvum í Síberíu út á Kyrrahaf og koma niður norðaustur af Ha- waii-eyjum. Samkvæmt upplýs- ingum frá stöðvum Bandaríkj- anna á Aleutian-eyjum, er það n Mitk" hand- tekin. Handtekinn var 1 gær maður, sem lögreglan í London og héruðum í grennd hafa leitað að undangengnar vikur. Maðurinn, kallaður , Mick“, er grunaður um að hafa framið mörg morð. — Hann va hand tekinn i bænrm Wokiug. Póst- og sjmamáíastjórnin hefur gefið út ný frímerki tveggja krós*u "r 90 aura >■ merki meí 25 aura og 5 með mynd af Frímörkin r- Thomas de la Londoti, ’ af öndum og ' "óna frímerki kkvandi Iaxi. pbentuð hjá ’ue & Co. í rétt, sem frétzt hafði eftir leyni- legum heimildum í Hongkong, að Rússar hefðu flutt tilrauna- stöðvar sínar, frá Norðaustur- Sibiriu, en þaðan var þeim skotið til Kaspíahafs, — og til Mið-Sibiríu og nú skotið það- an til Mið-Kyrrahafs. Fyrir nokkru vo«u Rússar að skjóta eldflaugum sem fara um 5600 km. vegarlengd og komu þær niður á Behringshafi, „hættulega nærri Alaska“. Margt bendir til, að Rússar vilji hætta að nota Kaspía-haf sem marksvæði fyrir eldflaug- ar. Fiskimenn á a.m.k. einum jap- önskum fiskibát hafa séð so- véska eldflaug falla í Kyrrahaf norð-norð-austur af Midway-ey. Samkvæmt öðrum fregnum eru sovésk rannsóknarskip á Kyrra- hafi. Skeytin fara nú yfir Sibiriu, Kamsjatka-skasa (eða Janan) og út yfir Kyrrahaf nálægt Horiululu. Áhyggjujr Japana. Þessar '>eg,nir hafa valdið Japonsku stjórninrii allmiklum áhyggjúrft, vakið hana til um- húgsunár uró að vonirnar um felþjóðaáfvöpriún kunrij að reyn aSt gyllivonir einar. Fyrstu aT baíidarískuin eldflaug Á valdi kommúnista. Helmingur suðurhéraðanna í Laos eru raunverulega á valdi kommúnista. Ríkisstjórn- in virðist furðulega áhyggju- laus, segja fréttamenn — jafn- vel yíirhershöfðinginn telur allt í sæmilegu lagi þar syðra og nægt herlið, en hann var í eftirlitsferrð íoktóber. — Khas- hirðingjar eru af Malajastofni og höfðu eitt sinn allt Laos á sínu valdi. Þeirtala litt mál. Samkomulag liefur náðst á Genfarráðstefnunni um eft- irlit með kjarnorkuvopna- tilraunum um starfssvið sér- fræðinga varðandi neðan- jarðartilraunir með kjarna- sprengjur. Vænzt er, að rík- isstjórriir Breta, Bandaríkja- manna og Rússa samþykkl samkomulagið fyrir næstaí ráðstefnufund scin haldinn verður á mánudag. (i Fregnir frá Laos herma, að fyrir nokkru hafi skæruliða- flokkur (kommúnistiskir upp- reisnarmenn) farið inn í Pakse, stærstu borgina * suðurhluta Laos, ráðist þar á eina varðstöð stjórnarhersins, fellt þrjá menn og sært tvo. '•Jt'.y'- ytr. Pakse er bær, sem héfur 30.000 íbúa. Þetta var ein af um 60 árásum skæruliða í suðurhéruðunum á nokkrum vikum, þ.e. Champassak, Sara- vane og Attopeu-héruðum, en þau voru fyrrum sérstakt kon- ungsríki — Champassak. Var óttast um þetta leyti, að þarna væri að blossa upp ó- friður engu hættuminni en í Norður-Laos, þar sem barist hefur verið 3%mánuð. Hætt- urnar eru meiri þarna syðra, segja vestrænir fréttamenn í Laos, vegna þess, að þar búa ættkvíslir fjandsamlegar ríkis- stjórninni, einkanlega Khas- um af Sidewindergerð — en þeim er skotið úr flugvélum — eru komnar til Japan og mjög er lagt að Kishi forsætisráð- herrra, að fallast á tillögur sér- fræðinga stjórnarinnar, um að þiggja kjarnavopn, sem í boði eru. í tillögum þeirra er og gert ráð fyrir sérstöku „eld- flaugaráði“, sem starfi með yfirstjórn landhers, flughers og flota. Þeir vilja einnig, að eld- flaugar, sem skotið er frá jörðu dragi ekki nema 3—400 km. svo að Japan hafi að eins vopn, sem ekki verður um deilt, að séu til varnar aðeins. Þá vilja þeir fá kjarna-tundurdufl, til þess að draga úr hættunni, sem kann að stafa af kafbátum, sem hafa kjarnaskeyti meðferðis. Kína- og kjarna- vopnin. Japanska leyniþjónustan er sanr -rð um, að í fyrra hafi Rússar látið kínverska komm- únista fá sýndar-birgðir af kjarnasprengjum, að vísu mjög hikandi og undir mjög ströngu sovésku eftirliti, og að einnig hafi verið komið upp stöðvum í Kína, sem skjóta megi úr svo langdrægum skeytum, að þau nái til Formósu, Suður-Kóreu j Danska skólaskipið „Danmark“. Myndin tekin, er ott .Tannnc I ,,vctrarsiglingima“ fyrir nokkru. það lagði i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.