Vísir - 25.11.1959, Blaðsíða 6

Vísir - 25.11.1959, Blaðsíða 6
6 risim Miðvikudaginn 25. nóvember 1959 1TXSX9& D A G B L A Ð Otgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VtSlR H.F. Tíiir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. iEUtstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnárskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00'—18,00. Aðrar skriístofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuSi, kr. 2.00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan k.f. Rangfærslur Þjöðviljans. Kotstrandarkirkja í Öifusi fisnnBÍutj. nú rifjað upp hér, er sú, að j sömu nóttina og kirkjan fauk j að Stóranúpi, fauk einnig miklu 1 „Borgari“ skrifar: Þegar ég sá myndina, sem nýrri kirkja í næstu sókn, en Vísir birti nýlega af hinu mikla það var í Hrepp-Hólum. Fauk mannvirki þeirra í Esbjerg á hún einnig í heilu lagi af Jótlandi- skautasvellinu mikla, grunninum, en aðeins fáar lengdir sínar upp á túnið og var sérstakt lán, að hún skyldi ekki lenda á bænum. sem var rétt í veðurstöðunni af henni. Þó brotnaði kirkjan svo mikið, skautasvellinu sem þar verður tekið til afnota innan tiðar, fanst mér vera um nýtt tækifæri að ræða til þess að minna á hugmyndina um skautahöll hér í bænum. Víkjum fyrst að skautasvæðinu i Es- bjerg. Það er stórt og rúmgott Þjóðviljanum er mikið í mun að kveða niður þá skoðun, að þjóðin hafi lifað um efni fram síðari árin og tamið sér ýmsar lífsvenjur, sem al- menningur í auðugri ríkjum leyfir sér ekki. Kommúnistar verðbólgustefnu kommún- ista. En þótt þær lífsvenjur, sem átt er við, væru lagðar niður, myndi það á engan hátt skerða lífskjör fólks, heldur þvert á móti bæta þau. reyna að snúa út úr þessu og Treystir Þjóðviljinn sér til að túlka það, sem „árás á lífs- kjör alþýðunnar". Þetta sýn- ir vel, hver hugur fylgir máli hjá kommúnistum, þegar þeir segjast vilja vinna með öðrum flokkum að uppbyggingu atvinnu-' veganna og' viðreisn efna- hagslífsins. Þegar minnzt er á að hófleg sparsemi og gætni í meðferð fjármuna hjá einstakiingn- um sé eitt af frumskilyrðum þess, að þjóðarheildinni farnist vel, rjúka kommún- istar upp til handa og fóta og segja, að í þessu felist ósk um „að taka aftur það, sem áunnizt hefir í bættum lífskjörum almennings“ síð- ustu tvo áratugina. Má furðulegt heita, að ritstjóri Þjóðviljans, eða leiðarahöf- undur, hver sem hann er, skuli geta lagt sig niður við að setja saman svona ó- drengilegar rangfærslur. Þegar talað er um að þjóðin þurfi að leggja niður lífs- venjur, sem hún hefir tamið Sér á umræddu tímabili, er ekki fyrst og fremst átt við það, að hún eig'i að skerða lífskjör sín, i hinni réttu merkingu þess orðs. Þó mundi koma að því áður en langt um líður, ef fylgt væri bera á móti því, að sumt af því, sem almenningur veitir sér fyrir peninga sína, gæti hann neitað sér um, án þess að það gæti talizt skerðing á lífskjörum? Það er ný kenning, að ráðdeild og' reglusemi tákni eða hafi í för með sér lífskjaraskerð- ingu, en vel má þó vera að sú „þýðing“ á hugtakinu sé til í hagfræði kommúnista. Mörg orð og hugtök eru þar svo annarlegrar merkingar, að ógerningur er fyxár ann- að fólk að skilja. Sem dæmi um samræmið í mál- flutningi Þjóðviljans má bsnda á það. Hér birt vér mynd af kirkj- unni að KOTSTRÖND, sem nú ex hálfrar aldar gömul, svo og mvnd af Hrepxp-Hólakirkju. sem einnig er fimmtug oi'ðiix. E.t.v. er ekki yngri kynslóð- inni kunnugt um að kirkju- staðurinn Kotströnd á einnig fimmtugsafmæli með kirkjunni, þ*ví með kirkjubyggingu að Kotströnd árið 1909 voru sanx- einaðar sóknirnar að Reykjum og Arnarbæli í Ölfusi, með kirkjustað að Kotströnd, sem þá var orðinn mjög fjölsóttur staður í miðri sveit og því vel settur við aðalþjóðveginn i hinar fjölmennu sveitir Árnes- og Rangárvalla-sýslur og á- fram austur í Skaftafells-sýsl- urnar. Var Kotströnd mjög sóttur gisti- og greiðasölustað- ur á dögurn hestvagnanna, þar eð hæfileg dagleið var þangað frá Reykjavík, réttir 50 km„ sem talin var greiður 10 st. lestagangur, fyrir utan áningar. að ekki var talið fært annað en nxeð tilheyrandi byggingum, eftir í-ífa hana til grunna og byggja fullkomnustu nútima fyrirmynd- aðra nýja á sama grunni. Það vei'k var falið Samúel Ólafs- syni húsasmíðameistara, föður Guðjóns húsameistara ríkisins. Mun Guðjón hafa unnið að byggingunni með föður sínuxxx og öðrum smiðum hans, en hann var þá í skóla. Að lokiixni endurbyggingu um. Esbjerg er einn nxesti frara- fai’abær i Danmöi’ku, hi’aðvax- andi bær eins og Reykjavík, og þar hafa menn opin augun fyi’- ir þvi, hver þörf er fyrir skauta- svæði sem samkomu- og sönnum skemmtistað ungra og ganxalla, en fyrst og fremst til þess að æskulýðui’inn fái gott tækifæi’i til að vei’ja fi-istundum sínunx á kirkjunnar í Hrepp-Hólum fór sem hollastan hátt fyrir likama og sál. , Árið áður (1908) hafði kirkj- að í sönxu for- ER að Arnarbæli fokið í ofviðr- ustugiein, sem framan- inu nxikla, sem lengi var nxinnst gxeindai íangfæi’slur er að sem kirkjuóveðursins, vegna finna, segir að „ríkisstjói’n-, in vei'ði dæmd af verkuxxi sínum og þau metin jafnóð- ;; um og þau gerist“, en rétt á Sanxúel með smiðum sinunx vestur að Kotströxxd og byggðu þar nýja kirkju á hólnum við þjóðvegiixn. Eru báðar þessar kirkjur Samúels heitins stílhreinar og fallegar, þótt smáar séu og leynir sér ekki „faðei’nið“ svo líkar eru þær. Er þeim, er nú rifjar þetta upp minnsstæður þessi flutn- ingur kirkjusmiðanna, því hann ins, a.m.k. fi'á því skólar hefjast var sem ungur di’engur sendur °g fram á vor, a.m.k. 8 mánuði Við getiim þetta. líka. Ég vil segja, að það, sem þeir geta gert i Esbjerg, getum \dð gert líka. Við ættum að vera bún- ir að koma hér upp myndai’legi’i skautahöll fyrir löngu, ég segi skautahöll, því að það verða að vera skilyrði til þess að iðka þessa íþrótt mestan hluta árs- eftir er slegið föstu, að það sé „ásetningur stjói’nai'inn- ar að skerða lífskjör alþýðu“. Þetta hi'ökk úr peixnanum, þótt sagt hefði vei'ið fáunx línum áður, að stjórnin yrði dæmd eftir vei’kum sínum jafnóðum og þau gerðust. Sýnir þetta vel að afstaðan er nxótuð fyi'irfi’am og að verk stjói’narinnar engu um breytt. fá Hótanirnar. Hrepp-Hólakirkja. Umhyggja konxnxúnista fyrir íslenzkunx hagsmunum lýsir sér einkar vel í dylgjunx þeirra um það, að sölumögu- leikar á íslenzkum afurðum til Rúslands kunni að minnka við það, að komm- únistum tókst ekki að þröngva sér inn í stjórnina. Eftir þessum dulbúnu hót- ununx að dæma, er full á- stæða til að ætla, að þeir muni reyna að spilla fyrir sölu til landanna í Austur- Evrópu eftir því sem þeir geta. Þjóðviljinn hefir fyrr og síðar látið í það skína, að þeir heíðu það á valdi sínu, hvort Rússar og fylgiþjóðir þeirra keyptu íslenzkar afurðir eða ekki. Svar Mikojans, vara- forsætisráðherra Rússa, við þeirri spunxingu, hvort Sov- þess hve margar kirkjur fuku þá unx veturinn. Þá fauk t.d. étríkin myndu kaupa meira kirkjan að Stóranúpi í Gnúp- af okkur, ef við hefðum verjahreppi svo gersamlega, að kommúnista í stjórn, gæti ekki sást urmull eftir af henni hins vegar bent til þess, að , á staðnum, er fólk kom á fætur en seinna henni dreift með þá frá Hólum að Kotströnd á reiðhestum og léttivagni, en það er nærri dagleið (50 knx.) og fyrsta „langferðin” drengs- ins, „upp á eigin spýtur“. Þess má að lokum geta, fyrst getið er um nokkrar afleiðing- ar kirkjuroksins mikla, að svo ólíkt gekk stormurinn yfir, að á meðan Stóra-Núpsfólkið svaf svefni hinna réttlátu alla nótt- ina (í skjóli við Núpinn), þá onx fólkinu í Hólum ekki dúr á auga alla nóttina vegna veð- ársíns. Það er ágætt að geta notað tjörnina til þessara hluta, en við vitum öll, að það geta lið- ið vikur, jafnvel mánuðir, svo að þar séu ekki skilyrði til þess að hafa skautasvell, en komi frosta- kafli og tjörnina leggi og skauta- svell sé þar dögum saman flykk- ir æskulýðurinn þangað eða á íþrótttavöllinn, ef þar er skauta- svell. Uppeldislegt atriði. Ég vil enn undirstrika, að urofsans, heldur hafði nóg að þetta er lika mikið uppelclisatriði gera með að reyna að byrgja gluggana með rúmfötum, jafn- óðunx og fárviðrið sópaði rúð- unum úr þeim. Hólabærinn og kirkjan standa mjög áveðurs í austanátt, austan í allháum ávölum ,,Bala“. í óveðri þessu urðu vitan- lega miklu fleiri tjón á húsum, þótt ei verði hér getið, einkum fuku nxargar heyhlöður. Guðm. Ágústsson. — enn meira en fyrr á tinxum, því að aldrei hefur þörfin verið meiri fyrir að sinna betur upp- elid barna og unglinga, en tvennt af því bezta, sem við getunx gert fyrir æskulýðinn er að koma hér upp skautahöll eða yfirbyggðu skautasvæði — og að bæta sund- laugaskilyrði. — Borgari." nú sem stendur sé ekki til (unx morguninn, þess ætlast að kommúnistar fannst brakið úr Métmæii við Breta. Síðdegis í fyrradag gekk am- bassador íslands í London, dr. hér skipti sér af þessum|úr um alla Skaftholts-heiði, Kristiim Guðmundsson, á fund hlutum, og jafnvel að þeir hafi nú þegar fengið þá skip- un að austan, að steinþegja j fokið á Núpi má sjálfsagt telja það, að austan-fárviðrið, sem náði hámarki um nóttina fór svo gersamlega fram hjá heinx- I 1—2 km. vestur frá staðnum. Það einkennilegasta við kirkju- um þetta mál. Ráðherrann sagði: „Við höfum keypt fisk í nokkur af ár, ykkur Selvvyn Lloyd utanríkisráðh., og bar fram mótmæli ríkis- stjórnar Islands vegna atburð- ar þess, er \farð 5. þ: m:, er brezkt herskip hindraði töku brezka togarans Stella Dorado, þegar ilisfólkinu, að drengurinn, sem sem staðinn var að ólöglcgum komnxúnistar hafa ekki verið . íyrstur sá að kirkjan var horfin, í stjórn.“ jvar rengdur svo, er hann sagði Þessi orð verða vart skilin á tíðindin um morguninn, að anan veg en þann, að þeir hann mun jafnvel sjálfur hafa ætli sér að gera þetta áfranx, J efast um að hann væri með hvort sem hinunx íslenzku réttu ráði! En fljótlega var skoðanabræðrum þeirra líki samt gengið úr skugga unx að betur eða verr. En gerð ekkert var að Eiríki Þorgils- hinna íslenzku er söm fvrir syni, — heldur kirkjunni! . því. ! Ástæðan til þess, að þetta er! Tef.jum þá ekki. Einn af lesendum Visis hefur minnst á við þann, sem sér um Bergmál, að hann hefði veitt því athygli, að nokkur töf væri að I þvi stundum, er menn kæmu rétt i þegar strætisvagnar eru að leggja að stað, og þyrftu að kaupa miðalengju hjá vagn- stjórununx. „Við eigum að forð- ast allt, sem tefur vagnstjórana að óþörfu", sagði hann, „bæði nxeð því að reyna ekki að stöðva vagna, sem eru konxnir af stað, og með þvi að kaupa miða, þeg- ar það tefu.r vagnstjórana ekki, að afgreiða þá, en þetta hafa menn í hendi sér. Og það mætti kannske minna á, að miðalengj- ur fást i SVR-skýlinu i miðbæn- um. Á það gæti SVR minnt við og við með þeim hætti sem lik- legastur er til árangurs, með auglýsingum á þeim stöðum, sem miðalengjurnar eru seldar, og í útvarpi og blöðum. Munum: Því minni ónauðsynlegar tafir 1 sem vagnstjórarnir verða fyrir sniíði 18 verksmiðjutogara j þvj greiðari samgöngur. Og fólk- í Þýzkalandi. Þeir eiga fyrir, ia sjáiít ekki áíður en S\Tt og 24 slika togara af Pushkin- j vagnstjórarnir-geta tryggt góða gerð. þjónustu.“ .— I íslenzkrar fisk- nálægt Langa- veiðum innan veiðilandhelgi nesi. (Frá utanríkisráðuncytinu) Rússar eru að semja um \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.