Vísir - 25.11.1959, Blaðsíða 5

Vísir - 25.11.1959, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 25. nóvember 1959 viBii Síml 1-14-75. Kraftaverk í Mílanó (Miracolo a Milano) Heimsfræg og bráð- skemmtileg ítölsk gaman- mynd, er hlaut „Grand Prix“ verðlaun í Cannes. Gerð af sniiiingnum. Vittorio De Sica Aðalhlutverk: Fransesso Golisano Paolo Stoppa. Sýnd kl. 7 og 9. Tarzan og rændu ambáttirnar Sýnd kl. 5. TripMíó Súnl 1-11-82. Síðasía höfuðleðrið (Comance) { Síml 18-4-44. (The Restless Years) Hrífandi og skemmtileg, ný, amerísk CinemaScope mynd. John Saxon Sandra Dee Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ævintýrarík og hörku- spennandi, ný, amerísk mynd 1 litum og Cinema- Scope, frá dögum frum- byggja Ameríku. Dana Andrews Linda Cristal Sýnd kl. 5, 7 og 9. . Bönnuð börnum. fluMufbajathíé M Siml 1-13-84. Saitstúikan Marina Sérstaklega spennandi og viðburðarík, ný þýzk kvik- mynd í litum. — Danskur texti. Marcello Mastroianni, Isabelle Corey Bönnuð börnum innan 12 ára. AUKAMYND: Heimsmeistarakeppnin í hnefaleik s.l. sumar, þegar Svíinn Ingemar Johansson sigraði Floyd Patterson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. £tjWHubíc Sími 18-9-36. Ðrjálaði töframaöurinn Hörkuspennandi og við- burðarík glæpamynd. Vincent Price. Endursýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Ævintýri í frumskóginum Stórfengleg, ný kvikmynd í litum og CinemaScope. Sýnd kl. 5. Allra síðasta sinn. TjatHatbíc (Sími 22140) Nótt, sem aldrei WÓÐLEIKHÚSID Edward, sonur minn Sýning í kvöld kl. 20. Tengdasonur óskast Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasaia opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Bezt að augEýsa í Vísi. Ný mynd frá J. Arthur Rank, um eitt átakanleg- asta sjóslys er um getur í sögunni, er 1502 manns fórust með glæsilegasta skipi þeirra tíma, Titanic. Þessi mynd er gerð eftir nákvæmum sannsögulegum upplýsingum og lýsir þessu örlagaríka slysi eins og það gerðist. Þessi mynd er ein fræg- asta mynd sinnar tegundar. Aðalhlutverk: Kenneth Moore. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. Kvikmyndahúsgestir athugið vinsamlega breytt- an sýningartíma. LEIKFÉL&GÍ REYKjAyÍKDR^ Sími 13191. Delerium Bubonis 53. sýning í kvöld klukkan 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2. Sími 13191. Sjómann og landmann BIFREIÐAEIGENDUR Látið smurstöð vora, Hafnarstræti 23, annast smurning á bifreið yðar. I>ér getið komizt hjá óþarfa bið með því að panta smurning í síma 11968. Einungis fagmenn annast verkið. OLÍUFÉLAGIÐ H.F. vantar á línubát. Upplýsingar í síma 10344. NÝ VERZLUN Opnum spegla og snyrtivörubúð á SKÓLAVÖRÐUSTÍG 22. Komið og reynið viðskiptin. GLERIÐJAN S.F. Sími 11-386. Landsmálaf élagið V Ö R Ð U R heldm* AÐALFUNÐ fiiiiiiiiutlagiiiii 20. nóveiiilier 1959 í Sjálístæðisliiísinu kl. 8,30 Výja ííc Ofurfiugar á hættuslóðum (The Roots of Heaven) Spennandi og ævintýrarík ný, amerísk CinemaScope litmynd sem gerist í Afríku Aðalhlutverk: Errol Flynn Juliette Greco Trevor Howard Orson Welles Sýnd kl. 5 og 9. Ath. Breyttan sýningar- tíma. Bönnuð fyrir börn. HcpatcfA bíc Sími 19185. OFURÁST . i (Fedra) Óvenjuleg spönsk mynd byggð á hinni gömlu grísku harmsögu „Fedra“ eftir Seneca. — Aðalhlutverk: Emma Penella Enriqus Dicsdado 1 Vicente Parra. Bönnuð börnum, sýnd ki. 9. ' ;[! VALSAUGA Amerísk Indíánamynd í litum. Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Sérstök ferð frá Lækjar- torgi kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,05. Leikfélag Kópavogs MÖSAGILDRAN eftir Agatha Christie. Spennandi sakamálaleikrit í tveimur þáttum. Sýning annað kvöld í Kópavogsbíói. Aðgöngumiðasala í dag og á morgun frá kl. 5. Pantanir sækist 15 minút- um fyrir sýningu. Strætisvagnaferðir frá Lækjargötu kl. 18,00 og til baka frá bíóinu kl. 11,05. Aðeins örfáar sýningar eftir. — Góð bílastæði. Dagskrá: 1. Venjuleg adalfundarfstörf 2. Svavai* Pálsson viöiskiptafræðingur flytur erindi um skaUamál og svarar fyrirfspurnum Stjórnin

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.