Vísir - 25.11.1959, Blaðsíða 3

Vísir - 25.11.1959, Blaðsíða 3
Miövikudaginn 25. nóvember 1959 VÍSIR 9 Sigurður Pétursson: I mjólkin Oslo hér. og og er sú verðfelling reiknuð út við mánaðaruppgjör. Liggur þá fyrir flokkun á 4 sýnishornum af mjólk hvers framleiðenda, 1 frá hverri viku. Verðfellingin fer hækkandi eftir því sem mjólkin hefur farið í verri flokk, en verðfellingin fer auk j þess mjög ört hækkandi, ef j fiamleiðandinn hefur ekki bætt j ráð sitt og komið mjólkinni upp í betri flokk. Þannig fær bóndi, sem í öll fjögur skiptin hefur fengið mjólkina sína í II. flokk, nærri 2% frádrátt af verði mjólkurinnar við mánaðarupp- gjör. Hafi mjólkin í öll skiptin verið í III. flokki, verður frá- Það virðist ætla að ganga seint sem ætluð er til neyzlu, flutt á að koma því inn hjá íslenzk- milli mjólkurbúa, skal það um framleiðendum, bæði til mjólkurbú, sem síðast tekur lands og sjávar, að afurðirnar við henni flokka hana á ný.“ eigi að verðleggjast eftir gæð- 1 Það er sýnilegá komið undir um. Það grundvallaratriði þessari verðlagningu á mjólk- frjálsra viðskipta, að góð vara inni eftir gæðaflokkum, hversu drátturinn ca 16%> og hafi hún greiðist hærra verði en léleg mikið bóndinn vill á sig leggja aUtaf lent j IV flokki> þá eru vara, er sniðgengið meira hér tu þess að framleiða góða ca 4Q% dregin frá verðinu_ hjá okkur en gerist með siðuð- mjólk. Sé mikill verðmunur á um þjóðum. Ekki vantar það flokkunum, reynir bóndinn allt þó, að með lögum og' reglu- hvað hann getur að koma gerðum séu gefin hér fyrir- mjólkinni upp í bezta flokkinn, mæli um flokkun afurðanna þ. e. þann, sem hæst verð fæst eftir gæðum, en þegar til verð- fyrir. En sé verðmunurinn lagningarinnar kemur og end- lítill, þá má bóndanum nær á anlegs uppgjörs til framleið- sama standa í hvaða flokki enda, verður oft Íítill eða eng-. mjólkin lendir; sú fyrirhöfn,1 inn verðmunur á gæðaflokk- sem meiri vöndun á mjólkinni Hér heima er I. og II. flokk- ur greiddur sama verði, III. flokkur er allsstaðar verðfelld- ur um 20 aura, þ. e. 5.3 — 5.7%, en IV. flokkur um 40j aura, þ.e. 10.6—11.4%. Mjólkur-j stöðin í Reykjavík notar frá- dráttinn hjá sér til uppbóta á I. fíokks mjólkina. Er það spor í töflu I. er gerður saman- burður á mjólk, sem Felles- meieret í Osló tekur á móti frá mjólkurbúum utan Ósló, og mjólk, sem Mjólkursamsalan í Reykjavík tekur á móti frá j mjólkurbúum utan Reykjavík- ur. Eins og þar kemur fram, er miklu minna af I. flokks mjólk, sem kemur til Reykja- víkur en Osló, en mun meira af II., III. og IV. flokks mjólk. Koma hérna greinilega fram áhrif verðlagningarinnar, sem áður var getið. Á töflu II. er gerður saman- burður á gerilsneyddu mjólk- inni í Osló og Reykjavík. Er á báðum stöðum um að ræða sýnishorn tekin bæði í mjólk- urbúinu, sem gerilsneyðir mjólkina, og í mjólkurbúðun- um. Þarna er einnig útkoman verri hér en í Osló, einkum þó árið 1958. Það er eftirtektarvert að bæði ógerilsneydda og ger- ilsneydda mjólkin hefur verið mun verri hér í Reykjavik árið 1958 en 1957. Til þess að bæta mjólkina hér í höfuðborginni þarf fyrst og fremst að gera eftirfarandi ráðstafanir: 1. Verðfella II. flokks mjólk, eða verðbæta I. fl. mjólk, svo mikið, að bændur sjái sér hag í því að framleiða I. flokks mjólk. 2. Verðfella III. og IV. flokks mjólk svo mikið, að fram- leiðsla á henni svari ekki kostnaði. 3. Láta eftirlitssvæði Borgar- læknisins í Reykjavík ná til allx-a þeirra mjólkurbúa, sem senda mjólk til Reykja- víkur. TAFLA I. Ógerilsneydd mjólk . ... ...... í rétta átt, en allt of lítið til unum. Auk þess er mismunandi hefur i for með ser, svarar ekkb þess að effir þvi sé tekið (mest gæðaflokkum oft blandað sam- kostnaði. Þannig er-þessu «n-;0%) útkoman verður því sú< an og allt selt á hæsta leyfilega mitt varið hér á landi, þrátt að íslenzkl bóndinn fær verði. Er þarna um leið tekinn fyr.r ofannefnd fyrirmæli verð fyrir n flokkg mjólk og af kaúpendunum þeirra sjálf- mjólkurreglugerðarinnar. Hér j fíokkg mjólk. Hjá Mjólkur- sagði réttur að velja vöru eftir er ekki hafður nægur verð-1í samlagi Borgfirðinga og Mjólk- gæðum, greiða vel fyrir það, munur a mjolkurflokkunum, og■ urbúj Flóamanna voru það kn sem er gott, og minna fyrir það sem verst er, á I. og n.J? 48 fyfir literinn það, sem er lélegra, en snið- flokki mjólkur er hér víðast ganga algerlega þá vöru, sem hvar ekki gerðum neinn Vefð-t;^ hafa fengið ig% frádrátt er slæm. Afurðasala sem þessi munur. Her á landi geta bænd-j . n flokks mjóIkinni> þ. e. kr. er auðvitað aðeins framkvæm- ur þess vegna yfirleitt látið sér , „ ,. , _, ■ i 3.48—6.6 aurar=kr. 3.41. — anleg með lagaboðum, sem gefa nægja að koma m]olk sinni í II. f, , . ,. ... , , TTT . , , ____ „ Islenzki bondin fekk fyrir III. einstokum framleiðslugreinum flokk. Ma þa ekki mikið ut af „ , , .,0 „„ _ . , ílokks mjolk kr. 3.48-Í-20 aurar emokunaraðstoðu, heimila bregða til þess að mjolkin fari Osló 1957 Reykjavík 1957 Reykjavík 1958 Fjöldi Fjöldi Fjöldi Flokkur sýnishorna % sýnishorna %■ sýnishorna % 3.48 fyrir líterinn s.l. ár. - Norski bóndinn mundi aftur 3.28 en norski bóndinn mundi hafa fengið kr. 3.45-f-55.7 aur- ar=kr. 2.92. Fyrir . IV. flokks mjólk fékk íslenzki bóndinn kr. 3.48—40 aurar== kr. 3.08, en sá norski mundi aðeins hafa fengið kr. 3.48^-1.39== kr. 2.09. — Hér er mikill munur á. Norski bóndin fær þegar svo mikla verðfellingu á III. flokks mjólk- inni, að tapið verður mjög til- finnanlegt. íslenzki bóndinn sléppur þar miklu betur. Verð- fellingin á II. flokks mjólkinni hjá norska bóndanum er að vísu ekki mjög tilfinnanleg, en þó nokkur. fslenzki bóndinn Hér á landi, eins og víðast hafa um margt svipaða aðstoðu fær n f]okks mjólkina greidda hvar annars staðar, er fylgzt Vlð flutamga og solu a mjolk fullu verði< Qg þá þarf hann nokkuð með gæðum mjólkur- °S Vlð Islendingar. Það er því innar við móttöku á mjólkur- fi’óðlegt fyrir okkur, og ekki búi. Er tekið sýnishorn af mjólk hvað sízt Reykvíkinga, að hvers framleiðanda einu sinni 8thuga hvernig hagað er verð- í viku og gerð á því gæðapróf- hagningu á mjólkinni, sem seld un. Kemur sýnishornið þá i er Id Osló, og bera gæði þeirr- einhvern þeirra fjögurra ar mjólkur saman við mjólkur- flokka, sem lagðir eru gseðin í Reykjavík. til grundvallar við gæðamat á Fellesmeieriet i Osló tekur á verðlagningu án tillits til gæða- niður í III. flokk, t.d. við flutn-1 flokka og leyfa verðjöfnun í inga á milli mjólkurbúa, s.s. ■ ýmsu formi til ávinnings fyrir frá Selfossi eða Borgarnesi til undirmálsmennina og slóðana. Reykjavíkur. Afleiðingin verð- Þessi allsherjar verðjöfnun er ur sú, að tiltölulega mikið verð- r.ú smátt og smátt að útiloka ur hér um II. og III. flokks hér alla viðleitni til vöruvönd- mjólk. Sem betur fer hafa þó unar af hendi framleiðenda. — margir bændur hér þann metn- Kemur þetta óvíða eins áþreif- að, að þeir vilja hafa mjólkina, anlega fram og á sölu mjólkur. sem þeir senda frá sér, í I. Er þar nú svo komið, að bænd- flokki. Þessum metnaði bænd- um má nær á sama standa, anpa er það eingöngu að þakka, hvort mjólkin, sem þeir fram- að til skuli ennþá vera eitt- leiða, er góð eða vond. Svo hvað af I. flokks mjólk á ís- lítil áhrif hafa gæði mjólkur- landi. innar á verð hennar. I Frændur okkar, Norðmenn ekki að setja markið hærra. Fróðlegt er að gera saman- burð á eftirlitinu með mjólk- inni í Osló og mjólkinni hér. Oslo helserád hefur eftirlit með allri mjólk, sem seld er til borgarinnar, og nær það eftirlit einnig til allra mjólkurbúa ut- an Osló, sem senda mjólk til I. flokkur 188 53.0 27 30.0 35 30.4 II. flokkur 146 41.1 45 50.0 51 44.4 III. flokkur 21 5.9 13 14.4 19 16.5 IV. flokkur 0 0 5 5.6 10 8.7 355 100 90 100 115 100 TAFLA II. Gerilsneydd mjólk Osló 1957 Reykjavík 1957 Reykjavík 1958 Gerlafjöldi Fjöldi Fjöldi Fjöldi pr/ccm sýnishoma % sýnishorna % . sýnishorna - ■ ' o* 70 Undir 10.000 566 82.6 229 75.1 90 26.5 10.001—30.000 94 13.7 66 21.6 121 35.& 30.001—100.000 24 3.5 10 3.3 95 27.9 Yfir 100.000 1 0.14 : 0 0 34 10 685 100 305 100 340 100 ógerilsneyddri mjólk. Er I. móti allri mjólk, sem til borg- Fenesmeieriet. Borgarlæknir-1 flokkur beztur, II. flokkur arinnar er seld, á sama hátt og inn j Reykjavík hefur eftirlit lakari, III. flokkur ennþá verri Mjólkursamsalan gerir hér í með allri mjúlk< sem kemur til og IV. flokkur verstur. Fellur Reykjavik. — Kemur nokkur Revkjavíkur, en mjólkurbúnJ innlögð mjólk framleiðandans hluti mjólkurinnar beint frá utan Reykjavíkur, sem senda1 yfir vikuna undir þann flokk, framleiðendum í nágrenninu, mest af þessari mjólk, eru ekki I sem sýnishornið fer í, og skal er. meiri hlutinn frá öðrum undir hans eftirliti. Hér er vikumjólkin verðleggjast sam- mjólkurbúum, sem oft eru langt mikili munur á. Er sýnilegt, að kvæmt því. Um þetta segir í í burtu. Þannig er þessu einnig bæjaryfirvöldin í Osló hafa í núgildandi mjólkurreglugerð háttað hér. Á öllu því svæði, þessum efnum miklu betri að- frá 4/9 1953, 3. gr. 1.: j sem sendir mjólk beint eða ó- stoðu en bæjaryfirvöldin í „Mjólkurbú skulu flokka alla beint til Fellesmeieriet í Osló, Reykjavik mjólk frá framleiðendum að gilda sömu reglur um verðlagn-' minnsta kosti einu sinni í viku. ingu á mjólk eftir gæðaflokk- Mjólkin skal flokkuð í fjóra um, og eru þær mun strangari samanburður á gæðum mjólk- flokka eftir litprófun Barthels en þær reglur, sem gilda fyrir urinnar í Osló og í Reykjavík. og Orla-Jensen, og skal flokk- landið í heild. Sjálf gæðaflokk- Síðasta skýrsla frá Osló Hels- unin lögð til grundvallar við unin er framkvæmd eins og erád er'um árið 1957, en til greiðslu mjólkurinnar til tiðkast hér á landi, en reglurn- samanburðar verða notaðar bænda. Hæst verð skal greiða ar um verðlagninguna eru héðan niðurstöður af rannsókn- fyrir 1. flokks mjólk og svo þannig: Aðeins I. flokks mjólk um, sem gerðar hafa verið hérj sti'glækkandi fyrir 2., 3. og 4. * er greidd bændum fullu verði. fyrir Borgarlæknirinn í Reykja flokk. Sé ógerilsneydd mjólk, j Aðrir flokkar eru verðfelldir, vík árin 1957 og 1958. Að lokum skal svo gerður Sjötíu og fimm Afríkusvertingjar eru í útlegð í sínu eigin laudi. Þeir eru eins einangraðir og ef þeir væru 5000 km. að lieiman. Menn þessir eru úr ýmsum hlutum S.-Afríku, en eitt eiga þeir samciginlegt: Þeir hafa kallað yfir sig reiði stjórnar- s aldanna með einhverjum liætti. Þau hafa grinið til þess ráðs að senda há eins langt frá heimkynnum sínum og hægt er. Þannig átti að fara að við frú Mafekeng, sem hvarf á dögunum. Fangabúðirnar hér aft ofan erv, í Vryburg-héraði á jaðri Kalahari-eyðimerkur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.