Vísir - 30.11.1959, Blaðsíða 2

Vísir - 30.11.1959, Blaðsíða 2
vtsri Mánudaginn 30. nóvember 1959. Útvarpið í, kvöld. Kl. 15.00—16.30 Miðdegisút- varp. — 16.00 Fréttir og veð- urfregnir. — 18.25 Veður- fregnir. — 18.30 Tónlistar- ; tírni barnanna. (Sigurður Markússon). — 19.00 Þing- ; fréttir. — Tónleikar. — 19.30 Tilkynningar. — 20.00 Frétt- ' ir. — 20.30 Hljómsveit Ríkis- útvarpsins leikur. Stjórnandi Hans Antolitseh. a) Rúm- [ enskir dansar eftir Béla Bar- tók. b) Symfónía nr. 5 eftir Schubert. —-21.00 Vettvang- I ur raunvísindanna. (Örn- ólfur Thorlacíus fil. kand.). ; — 21.30 Tónleikar: Concert- f ino fyrir píanó og hljóm- sveit eftir Jean Francaix. Kathleen Long leikur á pí- anóið). — 21.40 Um daginn ; og veginn. (Loftur Guð- 1 mundsson rithöf.). — 22.00 ! Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 íslenzkt mál. (Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag.). — 22.30 Kammertón- leikar: a) Sónata fyrir fiðlu og píanó í F-dúr K. 376 eftir ; Mozart. Arthur Grumiaux og Clara Haskil leika. b) Pí- anókvartett í c-moll, op,’15 eftir Gabriel Fauré Arthur Rubinstein og félagar í Pa- ganinkvartettinum leika. — Dagskrárlok kl. 23.10. Verzlanir eru lokaðar frá kl. 12 á há- degi þriðjudaginn 1. des. — Mjólkurbúðir eru lokaðar frá sama tíma. Orðsending frá Mæðrafélaginu. Bazarinn verður 2. desember. Eru konur vinsamlega beðn- ar að koma munum til eftir- talinna kvenna Stefaníu Sig- urðardóttur, Nýlendugtöu 4. Guðrúnar Þórðardóttur, Flókagötu 56. Fjólu Gísla- dóttur, Suðurlandsbraut 79 og Hallbjargar Elinmundar- dóttur, Hagamel 37. Kvennadeild Slysavarnafélags Reykjavík- KROSSGATA NR. 3913. ur. Jólafundur verður mið- vikudag 2. des. — Sjá aug- lýsingu. Kvenfélag Laugarnessóknar. Kynningarfundur verður haldinn miðvikudaginn 2. desember í kirkjukjallaran- um kl. 20.30 Skemmtiatriði og kaffidrykkja. — Athugið breyttan fundardag. Reykjavík verði... Frh. af 6. s. tímann, en þá eru vandræðin mest. Útgáfa á leiðbeiningabók handa leiðsögumönnum ferða- manna og námskeið fyrir þá er og talið nauðsynlegt. Kennsla í tungumálum fyrir bifreiða- stjóra, þjálfun frammistöðu- fólks og ýmislegt annað hefur og verið rætt við forráðamenn viðkomandi aðilja. Þá hefur og margoft verið bent á nauðsyn á betri um- gengni, meira hreinlæti, snyrti- mennsku og annað slíkt í öllum okkar hótelmálum og ferðamál- um. Tito ætlar að heim- sækja Castro. Bandarískt vikurit skýrir frá1 því, að Tító; forseti Júgóslavíu kunni að fara í heimsókn til Mið- og Suður-Ameríkuríkja. . Mundi hann þá fyrst fara til Kúbu og ræða við Fidel Castro, sem mjög er lofaður í blöðum Belgrad um þessar mundir. Tító hefir lengi langað í heimsókn til Bandaríkjanna, en ekki orðið ágengt með áform í því efni. STJORIMLBKO: Út úr myrkri. Stjörnubíó sýnir nú vel leikna og efnismikla mynd, sem nefnist „Út úr myrkri“. Mynd- in er norsk og hefur fengið á- gæta dóma. SíSdveðin — Framh. af 12. síðu. tunnur og Magnús Marteinsson fékk 127 tunnur, aðrir voru • r e með minni veiði. Hringnotabat arnir köstuðu ekki vegna brælu. Akranes. Fáir Akranesbátar lögðu í gærkveldi sökum hvassviðris og er síldveiðin því sáratreg í dag. Aftur á móti var hún mjög góð í gær, eða 1800 tunnur á 13 báta. Hringnótabátarnir fengu ágæta veiði, Keilir 425 tunnur, og fékk hann geysistórt kast, sem lagði bátinn nær á hliðina. Voru skipverjar að því komnir að skera á nótina, en gátu hleypt einhvei’ju af síldinni úr henni, enda kom síldin þá upp. Höfr- ungur fékk einnig stórt kast sem reif nótina, en gat þó inn- byrt 240 tunnur. Af rekneta- bátum var Sigurvon með mesta véiði, 270' tunnur og Sveinn Guðmundsson 140 tunnur. Á láugardáginn var lítil veiði. -'l { Keflavík. Keflavíkurbátar lögðu flestir upp annars staðar, aðallega í Sandgerði og Grindavík, í gær og fyrradag. í fyrradag komu 14 bátar til Keflavíkur með tæpar 900 tunnur. Sæhrímnir var þeirra hæstur með 116 tunnur. í gær lönduðu 7 bátar í Kefla- vík, rúmlega 700 tunnum. Jón Finnsson fékk 185 tunnur í hringnót. Hafði hann fengið óhemju stórt kast, sem reif fyr- ir honum nótina, en náði samt þessu. Af reknetabátum var Hólmsteinn hæstur í gær með 126 tunnur. í nótt var nær engin veiði. Mannránsákærur í Bombay. Klögumál ganga á víxl milli Bandaríkjamanna og Kínverja. Skýringar: ' Lárétt: 1 ríkja, 6 hljóð, 7 tími, 8 þvo, 10 ósamtæðir, 11 dans, 12 fisks, 14 ósamstæðir, 15 spil, 17 ílát. Lóðrétt: 1 gröf, 2 samhljóðar, 3 fjör, 4 tryggur, 5 óska, leg, 8 falla í dá, 9 eiga börn að verða í skólum, 10 stafur, 12 titill, 13 ...spikaður, 16 líknarfélag. Lausn á krossgátu nr. 3912. Lárétt: 1 Kormáks, 6 ef, 7 ár, 8 allur, 10 KN, 11 ark, 12 sódi, 14 ði, 15 als, 17 örlar. Lóðrétt: 1 ker, 2 of, 3 mál : érla, 5 Serkir, 8 andar, 9 10 KO, 12 SV, 13 ill, 16 SÁ, Bandaríkjastjórn hefur kraf- izt þess, að látnir verði svara til saka kínverskir starfsmenn ræðismannsskrifstofunnar í Bombay, sem rændu bandarísk- um undirforingja, sem starfar við bandarísku ræðismanns- skrifstofuna, og höfðu i haldi 6 klst. Nú hefur kínverska ræðis- mannsskrifstofan tilkynnt, að kínverskum manni hafi verið rænt, fluttur til bandarísku ræðismannsskrifstofunnar, — Þrír Kínaleiðtogar heim- sækja A.-Evrópu. Þrír helztu leiðtogar Kína erv sagðir ætla að heimsækja komm i únistalöndin í Austur-Evrópu á næsta ári. Þeir eru: Mao Tse-tung. Chou E ‘ ' ; og Liu Shachi. — Aibahía fer eina kommúnista- landið, þeirra, sem fylgja Sov- étríkjur.úm að málum, sem þeir muhu ekki heimsækja, hafður þar í haldi og misþyrmt, og látinn undirskrifa beiðni um hæli sem pólitískur flótta- maður. — Ekkert hafði þó heyrst um þessa bandarísku árás, fyrr en eftir að kært hafði verið yfir hinni. — Bandaríski undirforinginn var látinn laus eftir að indverska lögreglan hafði hvað eftir annað haft af- skipti af málinu. LJÓSMYNDASTOFA Annast allar myndatökur innanhús og utan PÉTUR TH0MSEN kgl. hirðljósmyndai i. Ingólfsstræti *. Sími 10297. NAUÐUNGARUPPBOÐ sem auglýst var í 22., 29. og 31. tbl. Lögbirtingablaðsins 1959, á v/s Baldri, E. A. 770, eign Jóns Franklín Franklíns- sonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands vegna Stofn- lánadeildar sjávarútvegsins og Árna Gunnlaugssonar hdl., við skipið þar sem það verður í Reykjavíkurhöfn, fimmtu- daginn 3. desember 1959, kl. 3 síðdegis. Borgarfógelinn í Reykjavík. Aðalfunáir Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra verður haldinn að Sjafnargötu 14, sunnudaginn 6. desember n.k. kl. 2 e.h. i£l Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. % Trékassar til sölu Ca. 40 stórir trékassar til sölu og sýnis í Rúgbrauðsgerð- inni, Borgartúni 6 III. hæð þriðjudag, 1. des. milli ltl. 3—5. Verð kr. 10 pr. ks. Jón Jóhannesson & Co. 1 Ágætt verzlunarhúsnæði er til leigu í miðju rísandi verzlunarveri í þéttbýlasta nýhverfi bæjarins. Einnig hentugt fyrir aðra starfrækslu. Upplýsingar í síma 33797. JOLATELPNAKJOLAR fallegir og ódýrir í úrvali, einnig telpnakápur. KÁPUSALAN, Laugavegi 11, efstú hæð, sími 15982. EIGINMENN Sparið eiginkonunum fyrirhöfn. Látið okkur sjá rnn skyrtuþvottinn. Fljót afgreiðsla. Fullkomnar vélar. Festar á tölur. Plast umbúðir. Sækjum sendum. Þvottalaugin F LIB BIN N Baldursgötu 12. Sími 14360. œifcsStí SLITBOLTA R 1 eftirtaldar bifreiðir frá 1941—1956: Chevrolet — Chrysleí — De Soto — Dodge — Plymouth — Pontiac — Oldsmobile. SMYRILL, húsi Sameinaða, sími 1-22-60. Nærfatnaðui /T urImao)i« •g Jrenej. xyrirltggjancr LH.MUULB r KONUR Ireyti höttum. '°1 ódýra hatta. nnuhvoll Háteigsveg. •ni 11904.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.