Vísir - 30.11.1959, Blaðsíða 9
Mánudaginn 30. nóvember 1959
*I8IB
ð
Offjölgun -
Frh.
standa
af 4. s.
aðeins
Guðmundur frá Miðdal
opnar þrjár sýningar.
skökkum dögum. Engin skað- ^ m
takmarkaðan leg áhrif komu í ljós, og þærí ^ VBll 1* clráttlist, höggniTndir
tíma — og benti allt til, að hér . konur^ sem urðu vanfærar ólu
væri fundið óskaðlegt efni
heilsumanna til getnaðarvarna.
— Hann hélt áfram rannsókn-
um sínum og framleiddi ófrjó-
semi-pillur, sem hann gaf kon-
um með þeim árangri, sem
hann hafði búizt við. Eftir
■vissan tíma urðu þær frjósam-
■ar aftur.
727 mæður —
Nú var ákveðið að nothæfi
uppgötvunarinnar væri gernróf
að á vegum lækningastöðvar
og gáfu sig fram 727 konur til
þátttöku í tilrauninni. Hver
l>eirra um sig tók tvær nillur
á mánuði. á 16. og 21. dngi hins
mánaðarlega tímabils. með 50
— 60% árangri, en miklar lík-
ur eru til, að árangurinn hefði
orðið miklum mun meiri, ef
til vill meira eða 100%, ef ör-
ugt hefði verið, að allar kon-
urnar hefðu tekið pillurnar ná-
kvæmlega eins og þeim var
sagt, en sumar vildu gleyma
að taka þær eða gerðu það á
fullkomlega hraust börn.
Framhalds tilraunum, enn
víðtækari, hefur verið haldið á-
fram, og Raina segir, að ef á-
rangurinn verði sá, að pillurn-
ar reynist öruggar og óskaðleg-
ar, og henti til fæðingatakmörk-
unar við skilyrði á Indlandi,
eins og allt bendi til, muni hann
panta þær í milljónatali og út-
hluta þeim ókeypis.
og leirimmi.
Guðmundur Einarsson frá | breytt allmikið um aðferð
Miðdal hefur onnað brefalda
sýningu á listaverkum sínum,
sem er til húsa í vinnustofu
lians og sýningarsal á Skóla-
vörðustíg 43 og í Listvinahús-
inu á Skólavörðuholti.
Aðalsýningin er í vinnustofu
Guðmundar og þar sýnir hann
samtals 60 listaverk, þar af 6
Meðal sérfræðinga í Evrópu höggmyndir, 7 olíumálverk en
og Ameríku eru menn að hall- hitt eru allt vatnslitamyndir.
ast að þeirri skoðun, að Indland Dráttlistarmyndir Guðmundar
sé í þann veginn að leysa hið eru flestar nýjar eða nýlegar
mikla vandamál, að koma í og er myndefnið sótt í íslenzkt
veg fyrir offjölgun íbúanna, j landslag og náttúru, jafnt í
með öllum þeim hættum, sem byggð sem óbyggðir. Einstöku
henni fylgja — og ef að það myndir eru líka frá Grænlandi.
heppnist í tæka tíð muni það Guðmundur hefur hin síðari ár
hafa geisilega víðtæk áhrif í
öðrum Asíulöndum, Afríku og
Suður-Ameríku, eða þar, sem
við sömu vandamál er að stríða
Loks má geta þess, að pillur
verða ekki dýrari í framleiðslu
en aspirin.
íslenzk ástarsaga —
meö ótrúlegum örlagtt"
Htehjum
(Fyrri bók höfundar „Haukur læknir“
seidist upp á 10 dögum)
Kaffisamningaor
seytján ríkja.
Seytján stærstu kaffifram-
leiðslulönd heims hafa gert
með sér samning um eftirlit og
umsjón með kaffiútflutningi.
Samningurinn á að tryggja, að
kaffiverð haldist stöðugt á
heimsmarkaðnum og jafnvægi
1 fáist milli framboðs og eftir-
spurnar. Kaffiræktarlöndin
Indónesía, Indland, Belgía,
Kongó, Eþíópía og nýlendur
Breta í Afríku eru ekki aðilar
að samningnum. Gert er ráð
fyrir, að kaffiútflutningur
verði takmarkaður þannig, að
magn, sem nemur 90% af
hæsta ársútflutningi hvers
lands undanfarin tíu ár, verði
flutt út árlega og um 88% af
útflutningshæfri framleiðslu
áranna 1959—60, eftir því sem
Landbúnaðarráðuneyti Banda-
ríkjanna metur hana. Utflutn-
ingskvótinn samanlagður fyrir
öll seytján löndin er 32.650.000
sextíu kílóa sekkir, og skiptist
þannig milli landanna: BrasiHa
17.431.000, Colombía 5.969,-
000, Franska Cameroon 638.-
000,Costa Rica 694.000, Cúba
312.000, Ecuador 455.00, El-
Salvador 1.259.000. Guatemala
1.085.000, Haiti 500.000, Hond-
uras 176.000, Mexicó 1.303.000,
Nicaragua 344.000, Panama
10.000, Perú 251.000, Portúgal
1.165.000, Dóminikanska lýð-
veldið 398,000, Venezúela 660,-
000.
Brasilía, sem er stærsta kaffi
framleiðsluland í heimi. hefur
barizt í fimm undanfarin ár
fyrir því að koma þessum samn
ingi í kring, og þegar hann var
undirritaður í Washington
fimmtudaginn 24, sept. þ. á.,
taldi stjórn Brasilíu mikinn
sigur unninn. En þó hefur þeg-
ar orðið vart alimikillar gagn-
rýni heima fyrir í landinu og
talin nokkur hætta á, að kaffi-
framleiðslulöndin í Afríku, er
standa utan við samninginn,
geti undirboðið löndin í Suður-
Ameríku og þá fyrst og fremst
Brasilíu, sem með honum hefur
tekið að sér forustuna um að
vernda kaffimarkað heimsins
fyrir offframboði og verðlækk-
un.
(The New York Times)-.
Guðmundar verða opnar fram
að miðjum september.
Þriðja sýningin er fyrst og
fremst á leirmunum, en einnig
á nokkrum stórum olíumál-
verkum Guðmundar, og er hún
til húsa í Listvinahúsinu. Til
þeirrar sýningar er fyrst og
fremst efnt í tilefni af því að
nú eru 30 ár liðin frá því er
myndagerð sinm^og notar heit- Guðmundur hélt fyrst sýningu
7 á leirmunum sínum. Þar gefur
a að líta bæði nýjar og gamlar.
(gerðir af hverskonar leirmun-
l
um, vösum, kertastjökum, skál-
um og diskum, ýmiskonar
ari og skærari liti en áður.
Gætir þess arna verulega
þessari sýningu.
I höggmyndavinnustofu sinni
sýnir Guðmundur ýmsar högg-
myndir, m.a. myndir sem hann dýrum 0'.fLÞessi verð’
hefur ekki sýnt áður. Sumar U1 opin fii ^ola'
þeirra hefur hann gert í harðan
stein, þ.e. jaspis, tinnu og Listaverk eftir Guðmund frá
kvarz. Þessar tvær sýningar Miðdal.
BERU Bifreiðakertin
fyrirliggjandi í flestar gerðir bifreiða og benzínvéla.
BERU kertin eru „Original“ hlutir í þýzkum bifreiðum, svQ:
sem Mereedes Benz og Volkswagen.
40 ára reynsla tryggir gæðin.
SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60.
A V A R P
frá Sálarrannsó/inaféiafji Islands
Sálarrannsóknafélag íslands hefur ákveðið að stofna til
bókaútgáfu, með það fyrir augum að gefa út merkar bækur
um sálarrannsóknir, dulræn efni og andleg mál, ýmist
frumsamdar eða þýddar, fyrst um sinn eina bók á ári, en
síðar, ef útgáfan fær góðar viðtökur almennings.
Fyrsta bókin, sem Bókafélag S.R.F.Í. (en svo nefnist
útgáfan) gefur út, verður úrval af erindum og rit-
gerðum eftir Einar H. Kvaran um sálræn efni, og
heitir bókin:
) Eitt reit ég'
f66
- --- - -—-
Þessi bók er gefin út í tilefni af aldarafmæli skáldsins hinn
6. desember næstk. í bókinni, sem verður um 400 bls. í
sama broti og ,,Morgunn“, tímrit Sálarrannsóknafélagsins,
verða prentaðar um 20 meiri háttar ritgerðir og fyrirlestrar,
sem birzt hafa á víð og dreif í tímaritum á árunum 1905—-
1938, eða verið gefnar út sérprentaðar, og flestar löngu
ófáanlegar. Auk þess nokkurt efni, sem aldrei hefur verið
prentað.
Bækur þær, sem Bókafélag S.R.F.Í. gefur út, verða seldar
skráðum félagsmönnum þess allmiklu ódýrar, en hægt
verður að selja bækurnar á almennum bókamarkaði. Verð
á þessari fyrstu bók félagsins verður þannig aðeins 80 kr.
hft. en 115 kr. innb., send burðargjaldsfrítt gegn póstkröfu
beint til félagsmanna (en á almennum bókamarkaði verður
bókin seld á 150 kr. hft, en 195 kr. innb.).
Þeir, sem óska að verða félagsmenn í Bókafélagi S.R.F.Í.,
og þannig verða aðnjótandi þeirra sérstöku kjara, sem hér
er um að ræða, og jafnframt stuðla að útgáfu bóka unv
þessi efni, eru beðnir að rita nafn sitt og heimilisfang á
meðfylgjandi seðli, klippa hann út og senda seðilinn ófrí-
merktan og án þess að láta liann í umslag, í póst til Bóka-
félags S.R.F.Í., Pósthólf 433, Keykjavík.
Til bókafélags S.R.F.Í.,
Pósthólf 433, Reykjavík.
Má leggja
ófrímerkt
í póst.
Undirrit.
óskar að gerast félagi í Bókafélagi
S.R.F.Í. Óska ég að fá félagsbók þessa árs senda
burðargjaldsfrítt gegn póstkröfu heft á 80 kr.
innb. á 115 kr.
(Strikið út það sem ekki á við).
Nafn
Heimilisfang