Vísir - 30.11.1959, Blaðsíða 3

Vísir - 30.11.1959, Blaðsíða 3
Mánudaginn 30. nóvember 1959 VÍSIR Ein mest lestna bók heims í íslenzkri þýðingu. Satají frtt IO hókutn Iðttnnttr- ntgttfunttttr tt pes.su ttrt. „Baneitruð bók“ — en þó er bókin „Lögmál Parkinsons“, metsölubók víðsvegar um heim sem kemur út í þýðingu Vil- mundar landlæknis Jónssonar einhvem næstu daga. . 1 Þetta er ein af mörgum út- éáfubókum Iðunnar á þessu hausti og' má líklegt teljast að hún veki jafnmikla athygli hér- lendis sem annars staðar. Um , efni bókarinnar skal ekki fjöl- yrt hér, en þess skal aðeins get- ið að hún hefur komið út í 15 útgáfum í Bandaríkjunum á! Bók þessi byggir á nýjum, vísindalegum tilraunum, sem varpað hafa algerlega nýju ujósi á orsakir offitu og af- sannað ýmsar eldri kenningar þannig er þarflaust að svelta sig, þótt menn vilji gr'ennast, þvert á móti má borða sig vel saddan af kjarnafæðu, en grennast samt. Samsetning fæðunnar, en ekki fæðumagn- ið, skiptir höfuðmáli. Það eru kolvetnin, sem fyrst og fremst þarf að vara sig á. Iðunn hefur sent á markað- tæpum 2 árum, í 9 útgáfum í inn nýja skákbók, Teflið betur, Bretlandi á tæpu ári og í 5 út- gáfum í Danmörku á 4 mánuð- um. Gagnrýnendur eru á einu máli um það, að þetta sé eitt skemmtilegasta og athygli- verðasta rit' síðari ára, en sum- ir kalla 'hana jafnframt -,,ban- eitraða“. ' Aðrar helztu bækur Iðunnar- útgáfunnar í haust eru þessár: Annað bindi ritsafnsins Is- lenzkt mannlíf eftir Jón Helga- son er nýkomið út, en það er safn frásagna af íslenzkum ör- lögum. og eftir.minnilegum at- burðum. Bókin er myndskreytt af Halldóri Péturssyni. í þessu bindi eru ellefu þættir, eða jafnmargir og í fyrra bindinu. . Bókin hefst á rómantískum þætti um æskuástir biskups- dótturinnar í Landakoti og ^ Gísla Brynjólfssonar skálds, en | lýkur með þættinum „Land- j skuld af Langavatnsdal", sem áreiðanlega mun verða flestum minnisstæður. Fyrra bindi þessa verks kom út í fyrrahaust og vakti þá ó- skerta athygli, þannig að þáð varð í röð eftirsóttustu bóka ársins. Komin er út bók um matar- æði og offitu, er nefnist Grann- ur án sultar. Höfundurinn, Er- ik-Olaf Hansen, hefur ritað margt um heilsufræðileg efni og getið sér fyrir góðan orðstír. Kristín Ólafsdóttir læknir þýddi bókina. bækurnar“ og eiga stóran les- endahóp. Hin heitir Baldintáta og er hin fyrsta af þremur bókum um baldinn telpuhnokka, sem sendur er í heimavistarskóla. Þar skeður margt óvænt, og í ljós kemur, að baldintáta litla er bæði góð og hugrökk stúlka. Báðar eru þessar bækur prýdd- ar fjölda ágætra mynda. Þriðja bókin eftir Enid Bly- ton, sem kemur út hjá Iðunni í vetur, en er ekki komin á markaðinn ennþá, heitir Dular- fulli húsbruninn og er fyrsta bók í flokki leynilögreglus'agna sem Iðunn gefur út handa ung- lingum. Væntanlegar eru auk þess 2 aðrar bækur á markaðinn inn- an skamms, en það eru annars vegar frásagnaþættir um ým- isleg efni eftir Erlu Þorsteins- dóttur og heitir Vogrek — eins konar framhald af bók hennar Völuskjóðu, sem kom út í fyrra. Hinsvegar er þýdd skáldsaga: Kaupakona snýr aftur eftir sænskan höfund, S. Starck að nafni. Stúdentavísur. í þýðmgu Magnúsar G. Jónsson ar menntaskólakennara. Höf- undar bókarinnar eru þrír, og er einn þeirra dr. Max Euwe, fyrrverandi heimsmeistari í skák, sem hefur um langt skeið verið einn ágætasti og mikil- virkasti skákkennari í veröld- inni. Út er komin bók um hinn fræga njósnara úr síðustu styrj öld, dr. Richard Sorge. Nefnist bókin Njósnarinn Sorge og er rituð af Hans-Otto Meissner, sem var samstarfsmaður Sorge og honum nákunnugur. _____ . . . ........... morgum mun þykja tengur í, 1818 svöruðu verðlaunaspurn- var sá hópur, sem kverið var Það er samhljóða áht hmna gn hún nefnist „Stúdentavísur11, ingum Háskólans, — hver'ætlað." dómbærustu manna, að Sorge ísienzka stúdentasöngbókin frá sinn'i sþurningu. Fengu þeir öllj fslenzku kvæðin í bókinni eru hafi valdið þattaskilum í sið- 1819j og er þetta ijúsprentuð verðlaunin, en Danir ekkert, og 8, sem fyrr var sagt, eftir 7 höf- ustu styrjöld með ovenju ega útgáfa, gefin út af Loga Guð- Var eins dæmi. Þessir íslencL- unda, 5 danska og 2 íslenzka' árangursríku njósnastarfi sinu brandssyni stud. jur. -— og sumir taka munninn jafn vel svo fullan að segja, oð t Loai seair í formmála: ..Fvrir' Þorður. Sveinbjarnarson, sem skrifaði um sagnfræði, Björn Gunnlaugsson um stærðfræði, frá 1819. Hlaðbúð hefir gefið út mjög óvenjulega, litla bók, sem mörgum mun þykja fengur í, Farah Diba og Iranskeistari verða gefin saman í hjónaband 21. desember. — Þessi mynd var tekin af henni á dögunum, er hún' var að stíga upp í flugvélina í London, til þess að fara til Teheran. var exns ingar voru: Logi segir í formmála: „Fyrir ’ hann hafi ráðið úrslitum styrj-' 140 árum kom út j Kaupmanna- aldarinnar. Hinn kunni banda- riski hershöfðingi, MacArthur, hefur sagt, að starf dr. Sorge væri „örlögþrungið dæmi um snilldarlega árangursríka njósnastarfsemi.“ Þá eru tvær barna- og ung- lingabækur eftir Enid Blyton, höfund hinna víðfrægu ævin- týrabóka. Önnur heitir Fimm á Smygl- ai'aliæð og er fjórða bókin í flokki bóka um „félagana fimm“. Eru þær bækur ekki síður vinsælar en „Ævintýra- höfn lítið kver, sem áreiðanlega vakti ekki mikla athygli þá, og hafa þó enn færri hugmynd um tilveru þess nú. Kver þetta nefndist „Studenterviser i dansk, isíandsk, latinsk og græsk Maal“. Meðal útgefenda voru prófessorarnir Oehlen- Þorleifur Guðmundsson Repp um æsthetik og Gísli Brynjólfs- son um heimspeki. „Af Hafnar- stúdentum um þetta leyti má nefna, auk ofangreindra manna, þá Sveinbjöi-n Egilsson, Helga Thordersen og Bjarna Thoi'- schláger og Finnur Magnús- steinsson, sem var litlu eldri. son. Kverið er mjög fágætt. í Var þetta glæsilegt mannval, því voru 8 kvæði á íslenzku og enda segir Þórður Sveinbjarn- eru þau aðeins í kverinu, sem ai'son, með nokkru stolti, að nú er út komið. | varla muni íslenzkir stúdentar í formála getur Logi m. a. í annað sinn hafa verið í meira fjögurra íslendinga, sem vorið áliti í Höfn en einmitt þá. Þetta (Bjai'na Thoi'ax-ensen og Finn Magnússon). Útgáfan er einkar snotur. Lithoprent prentaði. Upplag er aðeins 600 og má því ætla, að færri fái en vilji. — A. Th. ÞRJÁR NÝJAR BÓKAFORLAGSBÆKUR i NYJU FÖTIN KEISARANS eftir Sigurð A. Magnusson. Þessi nýja bók Sigurðar A. Magnússonar fjallar fyrst og fremst um bókmenntir, inn- léndar og erlendar. Bókin er fjölbreytt að efni og líkleg til að vekja um- ræður. 290 bls.. Vcrð kr. 175,00 HRAKHOLAR OG HÖFUBBQL eftir Magnús BjÖrnsson. 1 bók Magnúsar kennir margra og ólíkra grasa, eins og í fyrri bók bans, „Manna- ferðir og fornar slóðir“. Þetta er bók sem engan svík- ur, en allir sækja mikið til. 278 bls. Yerð kr. 1(58.00. SÝSLUMANNSSONURINN eftir Ingibjörgu Sigurðardóttur. Þetta er íslenzka ástarsagan, sem hlotið hefur miklar vin- sældir hjá lesendum tíma- ritsins Heima er bezt. 131 bls. \Terð kr. (50,00. BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR IIIÍHIISlBIilBHIii Tvær nýjar unglingabækur. Barna- og unglingabækur Æskuimar eru svo vel kunnar og vinsælar, að óþarft er að fjölyrða um. Hefir verið vand- ' að til vals þeii-ra, og nú hafa í tvær nýjar bæízt við. Önnur nefnist „Geira gló- kollur“, eftir hina góðkunnu Margréti Jónsdóttur, og er þetta framhaldssaga. Fyrri hlutinn fékk rnjög góða dóma. Sagan gerist í sveit á síðasta tug aldarinnar sem leið og fyrsta tug þessara aldar. Fram- haldsagan hefst á því, að mæðgurnar Geira og Sólveig eru. komnar til höfuðstaðarins og Geira á að fara í vist. Skal ekki spillt ánægju neins með því að rekja efnið nánara. — Margrét Jónsdótitr ritar á hreinu og fögru máli og stíllinn er mjög viðfeldinn. I Hin bókin, „Didda dýralækn- ir“, Gunnvor Fossum, einn þekktasta barnabókahöfund Norðmanna. Didda er dóttir dýralæknis, og ber hún i bi'jósti 1 ríka samúð til dýranna. Sagan 1 er þýdd af Sigui'ði Gunnars- syni, en Egill Jónasson íslenzk- aði ljóðin. — Sigurður Gunn- arsson er skólastjóri á Húsa- j vík. — Fullyrða má, að sagan njóti sin vel í þýðingu lians.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.