Vísir - 30.11.1959, Blaðsíða 6

Vísir - 30.11.1959, Blaðsíða 6
risift Mánudaginn 30. nóvember 1953 WM.M'M.M. Ð A G B L A Ð Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR B.F. ’fíalr kemur út 300 daga á ári, ymist 8 eða 12 blaðsíður, Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3 Ritstjófnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00, Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði, kr. 2.00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Boðið út 30 millj. kr. lán Sogsvirkjunarinnar. eru skipaðir af Seðlabankan- um og stjórn Sogsvirkjunar- innar. Beréflfð mell hagstæðari kfðrum ©u áður hefir þekkzt. ÞmgfrestuBÍn. Eins og almenningi er kunn- ugt, hefir komið fram sá vilji ríkisstjórnarinnar, að þingi verði frestað fram undir lok janúarmánaðar. Það er einnig á vitorði almennings,, að flokkar þeir, sem hafa skipað sér gegn ríkisstjórn- inni, hafa ákveðið að vera andvígir þessu og beita til þess öllum brögðum að af því megi ekki verða. Þegar þetta er ritað, hefir ekki ver- ið gengið endanlega frá þessu máli, en rétt er að gera ráð fyrir, að .stjórnin hafi þetta fram. í sambandi við hneykslun stjórnarandstöðunnar er rétt að rifja upp sitt af hverju í sambandi við athafnir vinstri stjórnarinnar og bera það saman við það, sem nú er ætlunin að gera. Vinstri stjórnin vann nefnilega það afrek að láta þingið sitja að- gerðai’laust vikum og mán- uðum saman á árinu 1958. Það sat aðeins og brið eftir því, að ríkisstjórnin legði fram bjargráðin, sem lofað hafði verið. Dráttur varð á því,, svo að þau komu ekki fi'am fyrr en í maímánuði, og um framhaldið þarf ekki að tala. Það er alþjóð kunn- ugt fyrir löngu. Vinstri stjórnin hefði fi'emur átt að láta þingmenn sitja heima en að vera í þingsöl- um, meðan beðið var eftir þessum úi'ræðum. Hún gei'ði það ekki, og með þessu móti eyddi hún milljónum króna úr ríkissjóði algerlega að þarflausu og án þess að nokkrum manni kæmi að gagni. Þar var miklum fjár- munum á glæ kastað, og mun enginn láta sér til bugar koma, að athafnaleysi þings- ins hafi verið til góðs. En Gert er ráð fyrir, að nýja virkjunin við Efra Fall taki til starfa eftir áramót. Almenn- ingi gefst nú kostur á, að lána fé til framkvæmdanna með því að kaupa skuldabréf sem Sogs- virkjunin hefur gefið út, eins oð nánara er sagt frá í greinar- gerð Seðlabankans, er hér fer á eftir, en hann annast dreif- stjórnai’flokkarnir viidu fá' iilgu SÖIu bréfanna. þingfararkaup úr ríkissjóði ■ handa þingmönnum sínum, Samkvæmt lögum nr. 35 frá og þar af leiðandi varð þetta mai 1959 var stjórn Sogs- þannig að vera. | virkjunarinnar heimilað að Forsætisráðherra tilkjmnti þeg- bjóða til sölu 30 millj. kr. ar í upphafi, að stjórnin skulúabréfalán og skyldi fénu væi’i ekki reiðubúin til að varið fil virkjunarframkvæmd- leggja fram tillögur til úr- anna við Efra Fall> sem nú eru bóta. Enginn hefir að sjálf- langt komnar eins og kunnugt sögðu ætlast til þess, að hún er- gerði það svo skjótlega eftir Skuldabréf þessi koma á að hún tók við völdum. Nú markaðinn 2. desember, en tek- lítur hún svo á, að það sé til ið verður við áskriftum frá og að eyða fjármunum til lítils með 1. desember. Sölu þeirra gagns, ef þing er látið sitja dreifingu annast Seðlabank- aðgerðalaust, meðan beðið er inn> en 1 Reykjavík eru þau til umsagnar þeirra manna, sem s°lu í öllum bönkum, spai'i- eru að kanna ástand og sjóðum og auk þess hjá mörg- horfur í efnahagsmálunum. um verðbréfasölum. Úti á landi Þess vegna er það viiji henn- eru bréfin til sölu hjá stærri ar að þing hverfi heim um sparisjóðum og útbúum bank- sinn og korni ekki saman aft- anna. ur fyrr en að tæpum tveim' Ekki verður sagt, að á ís- 'mánuðum iiðnum. j lenzkum verðbréfamai'kaði hafi til þessa vei'ið um sérlega auð- ugan gai’ð að gresja a. m. k. i síðasta áratuginn, og hefir þátt- rnyndað stjóin, sagði hann ^ taha alnxennings í verðbi'éfa- þessara verður einnig að telj- atst athyglisvert nýmæli á ís- Seðlabankinn væntir þess, að hinum nýju verðbréfum verði vel tekið af landsmönnum. Kjörin eru hagstæð, og fénu er vai'ið til nauðsynlegra fram- kvæmda við rafvæðingu lands- ins. Á óvissum tímum er það ekki lítils virði fyrir væntan- lega kaupendur vei'ðbréfa sem leixzkum verðbréfamarkaði. þessara' að «eta raf' Ilcnni er á þann veg háttað, magnið á 1>V1 verði- senl i>að að við innlausn hvers skulda- kostar 1 dag’ t51 næstu fimm bréfs greiðist verðlagsuppbót ala' á nafnverð þess í hlutfalli við Rafmagnstryggingin er því hækkun rafmagnsverðs í kaupendum hagstæð verðtrygg- Reykjavík frá því sem var í jng 0g ásamt fyrrnefndum okf. nóv. 1959, við útgáfu kjörum gexúr hún almenningi skuldabréfanna til gjalddaga verðbréfakaup aðgengilegri en þeirra. Lækki hins vegar raf- verið hefir nokki’u sinni fyrr. magnsvérðið á sama tíma- Nánai'i upplýsingar um bili, er skuldabréfið samt skuldabréfin er að finna í út- innleyst á nafnverði. Vextir boðsauglýsingu, sem birtist í eru einnig tryggðir á sama dagblöðum j Reykjavík '29. hátt, og er það einnig ný-1 Þegar Hermann Jónasson til- kynnti 1956, að hann hefði jafnframt að nú vrði öliu1 kippt í lag „til frambúðar* kaupum því verið lítil. Orsök mæli. Innlausn bréfanna fer fram í Landsbanka íslands, Seðlabankanum. Rísi ágrein- ingur um framkvæmd þess- arar verðtryggingar, skal mál inu vísað til nefndar þriggja manna. Er hagstofustjóri oddamaður hennar, en hinir nóvember. — • — Nýlega er látinn Albert Ketelby tónskáld, 84 ára að aldri. Hann var fæddur í Binningham. Margir hér kannast við lag hans „In a Persian Market“, sem oft liefir verið leikið hér í út- •, þessa hefir einkum veiúð sú, að Þegar urræðm komu, voru j yfir]eitt hafa aðeins verið á j t»ví, að hér ættu austrið og næstum tvo ár liðin. Drátt-' bogstólum bref til langs tima vestrið að geta mætzt. En til unnn hafSi því orðið lang-. Qg ag ekki hefir verið um að þess að slíkt verði hægt, verð- og hann varð kostnaðar- j ræða tryggingU. gegn verðmæt- ur ýmsu að breyta.“ Reykjavík verði borg alþjóðamóta - og Hveragerði heilsulindaþorp á heimsmælikvarða. Htoti *?. stjám F'erðumálaféÍatjsins. „Við viljum vinna að því, að styrjaldanna. En Reykjavík Reykjavík verði borg móta, hefur ýmislegt umfram aðrar ráðstefna og þinga, landfræði- : borgir. Iiún er fræg fyrir að leg lega landsins mælir með ur samur vegna langrar hafnalausrar þingsetu. at- Nú-i isrýrnun bréfa og völdum vei’ðbólgunnar, nema að nokkru vera reyklaus borg. En við þui’fum líka að gera hana að ryklausri borg. Stjórn Ferðamálafélagsins skipa nú: Gísli Sigurbjörnsson Agnar Kofoed-Han- Þannig fórust m. a. stjórnar- formaður, mönnum Ferðamálafél. Reykja sen varaformaður, Eggert P. verandi stjórn ætlar hinsveg- j visutölubref veðdeildar víkur orð er þeir i'æddu við Bi'iem, Njáll Símonarson, Ás- ar að létta þeim skatti af j ]y[eð útgáfu þessa skulda- fréttamenn fyrir helgi. Og' auk björn Magnússon, Halldór þjóðinni, sem fylgja mundi! bréfaláns Sogsvirkjunarinnar Þess hlutverks sem þeir ætla . Gröndal og Lúðvík Hjálmtýs- bið þingmanna í Reykjavíkjer horfig inn á nýjar brautir) Reykjavík í framtíðinni, þá son. eftir því, að lagðar væru Qg g ' ná kaupendum boðin hafa þeir sérstakan augastað á| Stjórn Ferðamálafélagsins fram tillögur um úri'æði í hagstæðari kjör en áður hafa Hver.agerði sem lækninga- og hefir haldið marga fundi und- efnahagsmálunum. Þing- þekkzt á þpinberum ísletnzkum heilsuhælaþorpi til að draga að anfai'in ár og rætt og athugað menn Framsóknarfl. °S verðbi'éfamarkaði Sérstaklega ser útlendinga hvaðanæva að umferðarmálin yfirleitt eftir til að leita sér lækninga. Og beztu getu. kommunista munu vitanlega skal benf . að verðbréf þessi mxssa spón úr aski sínum við ■ eru m skamms tíma> frá p þetta, en varla harmar al- ára Qg verðgildin 1000 kr. og menningur það. Því mun 5000 kr. Gjalddagi er 1. nóvem- hann vilja veita þessa þing- ber frestun, enda þótt stjórnar-| andstaðan hamist gegn henni. InnfEutningur „bókntennta". Það er eðlilegt, að nokkuð sé í'ætt um bókmenntir á þess- um tíma árs, þegar bókaút- gáfa stendur sem hæst. Hér er þó ekki ætlunin að ræða bækur þær, sem hér eru út gefnar, en rétt þykir að taka Vextir á 1 árs bréfum eru . . . 5Vz% 2 ára — — 5%% 3 ára — — ... 6% 4 ára — — ... 6’Æ% 5 ára — — ... 7% hjá sér hvöt til að hlaupa undir bagga og birta nokkrar j myndir úr ritum þessum, til Hér er einnig sú aðfei'ð við- þess að menn misstu ekki höíð, að vextirnir dragast frá með öllu af dyiðinni. Það nafnveiði brefanna við sölu Þýzkalands, svo að stói'þjóðir ei kapítuli út af fyrix* sig þeirra, þannig, að kaupandi séu nefndai'. Fyrir sti’íð var en sleppum því að sinni. i greiðir þeirri upphæð minna en Noregur mesta ferðamanna- 5 þetta er ekki út í bláinn mrelt. j Rætt hefur verið við ráð- En til þess að þetta geti orðið herra, borgarstjóra, alþingis- menn, bankastjóra, þingnefnd- ir og marga aðra forystumenn. — Þá hafa verið ’.nldnir fundir með hóteleigendum, veitinga- mönnum, leiðsögumönnum, ferðamanna og öðrum sérfróð- um mönnum. Þá hefur stjórn Ferðamála- félagsins kynnt sér af eigin raun hvernig hótelmálum er komið í Reykjavík og austur um sveitir. Bent hefur verið á ýmislegt til úrbóta t. d. ferðakrónur — ‘ meii’a en orðin tóm, þurfa Reyk J víkingar að vinna saman að iþessu marki. Ný hótel, fundarsalir, sýn- ingarsalir og' fleira þarf að gera. Það má deila um það, hvað ísland hafi til að bera til að geta orðið ferðamannaland, en það verður að líta, hvað þetta hefur að þýrða fyrir gjald- eyi'isútvegun handa landinu. Ferðamannaheimsóknir eru mesta tekjulind Frakklands og til nokkurrar athgunar þau Hér skal komið aftur að því, nafnvex'ð þeiri'a hljóðar á. Allir land á Noi'ðurlöndum en eftir blöð og tímarit, sem stöðvuð hafa verið í pósti, þar sem efni þeiri'a hefir ekki þótt vera af því tagi, að boðlegt sé siðuðum mönnum. Viðbrögð Tímans hafa verið þann veg, að þegar komið hefir verið í veg fyrir, að hægt væi’i að dreifa því þokkalega efni,. sem um er að ræða, fann ristjói-n hans sem Vísir hefir drepið á, að vetxirnir eru því fyrirfram' strið er Danmörk þar langsam- innflutningur á slíku er geiddir. Kaupverðið t. d. á 1000 lega framúrskarandi og græðir tollfrjáls með öllu, en hins- kr. skuldabréfi til 5 ára er því ^ meira á erlendum ferðamönn- vegar ei* hai’ tollur a öllu til ca. kr. 718.00 mið*að við, að það um en á sínum frægu landbún- útgáfu góðra bóka innlendra. sé keypt 1. desember 1959. | aðarvörum. En þeir hafa líka Það er Ijóst, að þetta má ekki svo til ganga lengur. Að vísu á ekki að tolla þessi útlendu sorprit, það á að banna inn- flutning þeirra, en það á sannarlega að gera ráðstaf- Vcrðtrygging skuldabéfa búið sig undir það, byggt sýn- ---—------------------------- ingarskála og gistihús. Hér í anir til þess að létta starf ■ Rej’kjavík er það sorglega á- þeirra, sem eru vandir að { stand ríkjandi í þessum efnum, virðingu sinni í útgáfu hér að hér eru færri gistiherbergi á landi. , fáanleg en voru á árunum milli þ. e. að útlendir ferðamenn fái greitt sama verð í íslenzkum krónum og íslendingar verða að greiða fyrir erlendan gjaldeyri. — Mun óhætt að fullyrða, að það ósamræmi, sem á þessu er í dag hefur skapað meiri leið- indi og stundum beina óvild í garð okkar -— heldur en flest annað. Þá hefur verið rætt um betri notkun og skipulag' á ferða- mannaherbergjum yfir sumar- Framh. 6 2. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.