Vísir - 30.11.1959, Blaðsíða 12

Vísir - 30.11.1959, Blaðsíða 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað iestrarefni beim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-18-60. Munið, að þeir sem gcrast áskrifendux Vísis eftir 1G. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Mánudaginn 30. nóvember 1959 síldveiði jr I AfSahlutur á einum báti 5800 kr. eftlr daginn. Veiðin treg í nótt. í gær bárust nær hálft ní- unda þúsund tunnur síldar á Jand á Akranesi og Suðurnesj- um fyrir utan það sem landað var í Reykjavík og Hafnarfirði. Hringnótabátarnir fengu jafnbezta veiði og allt að 500 tunnur á bát. Þó munu Vest- mannaeyjabátar slá öll met, því að einn bátur þaðan, Báran, fékk 700—800 tunnur upp í Jandsteinum við Eiðið í gær. — Talið er að aflahlutur eftir dag- inn muni vera 5800 krónur. — 5 aðrir Eyjabátar eru þarna að veiðum, og er ekki nema ca. 10 metrar frá landi út að bát- unum. Afli allra bátanna er prýðisgóður, en að fleiri skuli ekki stunda þessar veiðar stafar eingöngu af því að þá skortir grunnnætur. Þarna verð- ur ekki veitt í önnur veiðar- færi. .... J — j£. Grindavík. Á laugardaginn var afli 18 báta sem lögðu upp í Grinda- vík um 1100 tunnur. í gær var meðalafli á bát tæp ar 100 tunnur, Alls lönduðu 43 bátar þá 4079 tunnum. Stefnir Var hæstur með 497 tunnur, en hann var með hringnót. Tveir aðrir bátar voru með hringnót, en það voru Sæljón, sem fékk 178 tunnur og Guðmundur Þcrð arson (Rvk) með 182 tunnur. Aflahæstur reknetabáta var Fiskaklettur með 214 V2 tunnu. Aflinn eftir nóttina í nótt var lélegur. Nokkrir bátar voru komnir inn í morgun og fengu þeir lítið sem ekkert; mest 67 tunnur á bát. Bræla var á mið- unum og margir bátanna fundu ekki lóðningar og lögðu því ekki. I Sandgerði. Þar var treg veiði í nótt, enda austan bræla og flestir þeirra1 báta, sem lögðu netin í gær- j kveldi drógu þau fljótlega inn og héldu til lands. Þeir sem síð-| búnir voru lögðu netin alls ekki. Aflinn í gær var ágætur. Þá lögðu 16 bátar upp 1820 tunn- ur síldar. Mesta veiði hafði hringnótabáturinn Viðir II, 430 tunnur. Af reknetabátum voru Faxavík, Guðmundur Þórðar- son og Nonni hæstir með 147 —157 tunnur hver. j í fyrradag var veiðin minni. Þá komu 8 bátar með 700 tunn- ur. Dúxinn var hæstur með 166 Framh. á 2. síðu. Leigubíistjóri handtekur svínakjötsþjóf. Fjárfiæð stolid frá tit- lesMlri stúiku. Morgunverður og viðræður í Hvíta húsimi. Forsetinn ræðir við flokks- leiðtoga. Eisenhower Bandaríkjafor- seti .bauð .leiðtogum beggja þingflokka, republikana og demokrata, til morgunverðar í morgun. Tilgangurinn var að ræða við þá mál þau, sem hann fyrirsjáanlega myndi ræða við Ieiðtoga þeirra 11 þjóða, sem hann heimsækir í næsta mán- uði. . í þeirri ferð mun hann ferð- Krúsév situr flokksþing ungverskra kommúnista. Þa5 verður sett í dag og er hið fyrsta eftlr freislsbyltinguna. “ Kadar sagösir Ita£a láiið taka 30 unglinga ai* látri — ast 35.000 kílómetra vegarlengd og flytja um 20 ræður. Hann fer til Túnis auk þess sem fyrr var getið og ræðir þar við Yourgiba forseta, en hætt hef- ur verið við áformið um að þeir ræðist við á herskipinu Des Moines. í ferðinni gengur hann á fund páfa. Hann hefur ekki komið í 7 þeirra landa, er hann ráðgerir að heimsækja. — Eisenhower leggur upp í í fyrrinótt var brotizt inn í kjötgeymslu verzlunarinnar Síld os fiskur á Bergstaðastræti og stolið þaðan allmiklu magni af kjöti, eða fjórurii svínslær- um og fjórum liryggjum. í fyrrinótt var leigubílstjóri á ferð ekki langt frá innbrots- stað í bíl sínum ásamt farþeg- um. Urðu þeir þá varir við mann rogast með fjög'ur svíns- læri í fanginu og þótti för sú öll skrítin um miðja nótt. — Veittu þeir manninum nánari athygli og hægðu á ferðinni, en þegar maðurinn varð þess var, lagði hann leið sína inn í dimmt húsasund og hvarf þar. Þetta þótti bílverjum enn grunsam- legra uppátæki, fóru út úr bíl sínum og á eftir manninum inn í sundið. Þar hittu þeir mann- inn fyrir ásamt svínakjötinu og burðu honum í bílferð niður að lögreglustöð. — Nauðugur viljugur varð maðurinn að Sþ-maður drcpinn í Isracl. Kanadískur hermaður í gæzluliði Sameinuðu þjóðanna á Gazasvæðinu var skotinn til bana í lok fyrri viku. Hann mun hafa verið skot- inn úr launsátri. Frekari upp- lýsingar voru ekki fyrir hendi, Flokksþing kommúnista- flokks Ungverjaíands verður sett í dag. — Sovézk sendinefnd kemur til að vera viðstödd og Verður sjálfur Nikita Krúsév formaður hennar. Flokksþing þetta er háð, þeg- ar Janos Kadar, höfuðleiðtogi Ungverskra kommúnista, raun- Verulega kommúnistiskur ein- l’æðisherra landsins undan- gengi 3 ár, sætir æ harðari á- rásum fyrir aftökur ungverskra Unglinga. Þetta er fyrsta flokksþing iungverskra kommúnista eftir frelsisbyltinguna 1956. Þótt tJngverjaland megi heita nærri álgerlega einangrað frá hinum vestræna heimi, eru nægar feannanir fyrir hendi, að aftök- tirnar hafa vakið hinn mesta tiörm og megriá beizkju í huga ttrigversku þjóðarinnar. Talið <ét, að um 30 ungmenni hafi ver- íð tekin af lífi, mörg þeirra að- #íris 18 éra. Unglingum í hundraðatali var smalað saman í fyrra, m. a. skólapiltum, þeir handteknir og sakaðir um gagnbyltingarstarf- semi. Þeirra höfuðglæpur v'ar að mótmféla aftöku Imre Nagy fyrrverandi forsætisráðherra, sem árangurslaust reyndi 1956 að koma í veg fyrir, að sovézkum skriðdrekum væri beitt gegn ungv'erskum al- menningi. í fregnum frá Vínarborg seg- ir, að hinir rólegri menn í kommúnistaflokknum telji Kad- ar háfa gengið of langt. Þeir óttast, að margt, sem haida átti leyndu, komi fram í dagsljósið, er Allsherjar- þing Sameinuðu þjóðanna ræðir nú í vikunni skýrslu Slr Leslie Monroes um það, sem gerzt liefir i Ungv'érja- landi á undangengmun tíma. Sú skýrsla fjallar um ung- lingaaftófcumar. Til að auðvelda tolleftirlit í bílum, sem fluttir eru á Eyrar- sundsferjum, cr ntönnum gefinn kostur á að velja anriað hvort A- eða B-merki 4 farartæki sín. Táknar A-merkið, að í bílnum sé alls enginn toliskvidur vamingur, en B að’til vonar og vará megi toIIverfSr gjarnan ieita. þiggja boðið og þegar þangað kom taldi hann sig frjálsan að kjötinu og neitaði harðlega að vera valdan að innbrotinu. En lögreglan gerði þá hús- leit hjá manninum og fann hryggina fjóra í geymsluskúr sem hann réði yfir. Gafst þjóf- urinn þá upp og játaði á sig stuldinn. Hafði hann komið hryggjunum fyrst undan, en langaði í meira kjöt og ákvað að sækja lærin líka. En það reyndist honum óheillaför hin mesta, svo sem að framan er getið. Bílstuldur og innbrot. í fyrrinótt var bifreiðinni R-6310 stolið af Ljósvallagötu 30. Bifreiðin fannst í gær, skömmu fyrir hádegið Skeið- vallavegi. Þá voru ljósin í bíln- um biluð og mun þjófurinn ekki hafa treyst sér til að aka lengra. Þar á næstu grösum er fyrir- tækið Nesti til húsa og inn í það hafði verið brotizt og stolið 13—14 pakkalengjum af Camel vindlingum og e.t.v. einhverju öðru. Gizkað er á að eitthvert samband kunni að vera milli bíiþjófnaðarins og innbrotsins. Stolið frá útlendri stúlku. í gærkveldi kom norsk stúlka, búsett í Reykjavík, í lögreglustöðina og tjáði að horfið hafi frá henni 1800—• 1900 kr. í peningum. Stúlkan hafði nóttina áður verið að skemmta sér með þrem stúlkum öðrum og tveim pilt- um en ekki veitt því eftirtekt fyrr en í gærdag að pening- arnir voru horfnir. Taldi hún líklegt að annar karlmannanna hafi verið valdur að stuldinum. Lögreglan hóf þegar leit að báðum mönnunum og fann þá. Var annar þeirra settur í gæzluvarðhald og situr þar enn. Mæiiveikisvoftur fannst ekki. Við niðurskurð á fénu á Laugabóli og í Gervidaþ nær 500 fjár, fannst ekkert grun- samlegt. Eins og áður befur verið get- ið hér í blaðinu var niðurskurð- ur ákveðinn á þessum bæjum, ’ eftir að mæðiveikindi fannst i Múla, en þar er búið að skera allt niður. - Ekkert grunsamlega farinst við skoðun á sauðfé í Nauteyr- arhreeppi og Starardál. Nekkr- um kindum við skoðun í þess- um sveitum var slátrað. til frekari athugunar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.