Vísir - 30.11.1959, Side 5

Vísir - 30.11.1959, Side 5
Mánudaginn 30. nóvember 1959 VlSII S(mi 1-14-75. Þau hitíust í Las Vegas (Meet Me in Las Vegas) Bráðskemmtileg bandarísk söngvamynd með glæsileg- um ballettsýningum, tekin 1 litum og CinemaScope. Dan Dailey Cyd Charisse Ennfremur syngja Lena Horne, Frankie Laine o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. mc Sími 1-11-82. Síðasta höfuðleðrið (Comance) í Síml 18-4-44. Mannlausi bærinn (Quantex) Fred Mac Murray ; DoDrothy Malone Bönnuð innan 14 ára. ' Sýnd kl. 5 7 og 9. Ævintýrarík og hörku- spennandi, ný, amerísk mynd í litum og Cinema- Scope, frá dögum frum- byggja Ameríku. Dana Andrews Linda Cristal Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. &tjörHubío Sími 18-9-36. Út úr myrkri Frábær,, ný, norsk stór- mynd, um misheppnað hjónaband og sálsjúka eig- inkonu og baráttu til að öðlast lífshamingjuna á ný. Urda Arneberg Pál Bucher Skjönberg. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Cha-Cha-Cha Boom Sýnd kl. 5. PILTUR 14-15 ára óskast til sendiferða, innheimtu og fleiri starfa nú þegar. Þarf að hafa hjól. HAMFIÐJAX II.F. Stakkholt 4. Sími 24490. Staða sveitarstjóra Sehjamameshrepps er laus til umsóknar frá og með 1. janúar 1960. Umsóknir um stöðuna skulu sendar oddvita Seltjarnarneshrepps eigi síðar en 15. desember næstkomandi. 30. nóvember 1959. Hreppsnefnd Seltjarnarneshrepps. JÓLAFUNDUR Kvennadeildar Slysavarnafélagsins í Reykjavík. verður miðvikudaginn 2. desember kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Konur úr Kvennadeildinni í Keflavík verða gestir á fundinum. SKEMMTIATRIÐI: Upplestur: Sigurður Magnússon, fulltrúi. Skemmtiþáttur: Gestur Þorgrímsson. Kvikmynd. Fjölmennið. Stjórnín. fiuJ turítœjarhíé m Sími 1-13-84. ARIANE (Love in the Afternoon) Alveg sérstaklega skemmti- leg og mjög vel gerð og leikin, ný, amerísk kvik- mynd. — Þessi kvikmynd hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn. Audrey Hepburn Gary Cooper Maurice Chevalier Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. MÓDLElKHtiSlD Tengdasonur óskast Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasaia opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Hallbjörg Bjarnadóttir skemmtir ásamt Ilauk Morthens og hljómsveit. Árna Elfar. Borðpantanir í síma 15327 tesLff 'Jií&Z&s!, Vcra Jllckar og NEÓ-kvartettinn skemmta. Sími 35936. 7jatnatbíó n (Síml 22140) Nótt, sem aldrei gleymist Ný mynd frá J. Arthur Rank, um eitt átakanleg- asta sjóslys er um getur í sögunni, er 1502 manns fórust með glæsilegasta skipi þeirra tíma, Titanic. Þessi mynd er gerð eftir nákvæmum sannsögulegum upplýsingum og lýsir þessu örlagaríka slysi eins og það gerðist. Þessi mynd er ein fræg- asta mynd sinnar tegundar. Aðalhlutverk: Kenneth Moore. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. Kvikmyndahúsgestir athugið vinsamlega breytt- an sýningartíma. fftjja bíc WMM^SL Carnival i New Orleans (Mardi Gras) Glæsileg, ný, amerísk músik- og gamanmynd í litum og CinemaScope. Aðalhlutverk: Pat Boone Christine Carere Tommy Sands Sheree North Gary Crosbjr Sýnd kl. 5, 7 og 9. Til sölu Peningaskápur lítill og Margföldunarvél (sem ný) Uppl. í síma 36278 eftir kl. 7. bíi mma Sími 19185. t J OFURÁST (Fedra) Óvenjuleg spönsk mynd byggð á hinni gömlu grísku harmsögu „Fedra“ Aðalhlutverk: i Emma Penella Enriquis Dicsdado Vicente Parra. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. ■ v ' 1 Hver var aö hlægja? Amerísk musik- og gaman- mynd í litum. Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Blaðhurflur Vísi vantar börn eða unglinga til að bera blaðið í eftirfarandi hverfi: RauðarárboEt Skjól Talið við afgreiðsluna, sími 11660. Dagblaðið VÍSIR Söngleikurinn „RJÚKANDI RÁÐ" Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasaia frá kl. 1 í dag simi 22643. NÝTT LEIKHÚS. ÞÓRSCAFÉ DansEeikur í kvöld kl. 9. K.K.- se\teUinn lcikiar Elly Villijálms, s^ngnr Aðgöngumiðasala frá kl. 8.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.