Vísir - 30.11.1959, Blaðsíða 1

Vísir - 30.11.1959, Blaðsíða 1
41. ár. Mánudaginn 30. nóvember 1959 261. tbl. 12 síður Tvo björgunarbáta hefir rekið á Langan. og í Þistilf. Þeir eru ómerktir og verða fluttir suður til rannsókna. Merkur fyririestur í Háskólanum: Batnandi efnahagur V.-Evrópu á aö tákna aukna neyzlu á góðfiski. Tvo stóra björgunarbáta rak á land fyrir helgina, annan á ILæknisstaðafjörur á Langa- nesi, hinn hjá Sævarlandi í Þistilfirði. Vísir átti í morgun tal við Jóhann Skaptason, sýslumann á Húsavík, og sagði hann, að á laugardag hefði borizt tilkynn- ing um það frá hreppstjóranum í Sauðaneshreppi, að björgun- arbátur hefði fundizt rekinn á -fjöruna hjá Læknisstöðum, sem er eyðibýli á Langanesi. Fóru nokkrir menn á staðinn í fylgd 'með lækni. Var hér um að ræða gúmmíbát útblásinn, en ekkert fannst í honum, og eng- in auðkenni voru á honum. Þá rak annan björgunarbát á fjör- j una hjá Sævarlandi í Þistil- ; firði, og er sama um hann, að hann er á engan hátt auð- | kenndur. Þetta eru stórir bát- ai, 4—5 metra á kant. | Landhelgisgæzlunni var til- kynnt um fundi þessa, og mun hún láta sækja bátana báða og flytja þá til Reykjavíkur til frekari rannsókna. Við IslencSingar verðum að hincfra aukna neyzEu. Frá fvrirlestri Mr. Kcnc Scrgení í Ilúskólaitiim í gær. liagkvæm skipti fyrir okk- ur Islendinga að ræða. Hvað við kemur markaðs- möguleikum á fiski i Evrópu, með tilliti til þeirrar tekju- aukningar sem orðið hefur hjá öllum almenningi í V-Evrópu, kvaðst fyrirlesárinn vilja geta þess, að frá sínu sjónarmiði væri um tvennt að ræða í því Aukaþingi brezkra krata lokið. Engin mikilvæg ákvörðun tekin, - hikandi forusta. Aukaþingi Brezka verkalýðs-1 flokksins lauk í gærkvöldi. Það var haldið í Blackpool. Aðal- ræðuna fluttu Gaitskell og Bevan. Gaitskell lagði áherzlu á, að alger þjóðnýting væri ekki höf- uðmark, endurskoða þyrfti stofnskrá flokksins, og vinna að því að ná hinum ungu á band flokksins o. s. frv. Bevan flutti lokaræðuna og var hinn herskáasti. Hann leiddi athygli að einingunni í flokknum, — 12 og hálf millj. kjósendur hafa stutt flokkinn, „og því í helvítinu eru menn þá að boða uppgjafarstefnu". Hann kvað stefnuna ríkiseign og þjóðnýtingu. Eins og Gaits- kell vildi hann leggja kapp á, að vinna hina ungu til fylgis við flokkinn. Niðurstaða blaðanna í Lond- on í morgun: Engin ákveðin forusta. í rauninni engin mikil- væg ákvörðun tekin. Gaitskell neitað um „tækifæri til sárs- aukafullar skurðaðgerðir til upprætingar meina“ og þar fram eftir götunum. I gær flutti einn helzti sérfræðingur í Evrópu um efnahags- mál, Mr. Rene Sergent, sem einnig er aðalforstjóri Efnahags- samvinnustofnunar Evrópu, fyrirlestur í Hátíðasal Háskóla ís- lands. Fjallaði hann einkum um markaðsbandalög þau sem nú ' máli. Annars vegar fólk sem hafa risið upp innan Evrópulandanna, og þau áhrif sem stofnun 1 vegna aukinna tekna getur nú þeirra kynni að hafa á utanríkisverzlun íslendinga, einkum þá horfið frá því að neyta lélegs, hlið sem að Vestur-Evrópu snýr. ’ 5dýrs fiskSj sem það hefur og þá eðlilega einnig innflutn- alizt upp við’ og snúið sér fð ingur frá sömu löndum. ineyzlu betri fæðu’ Sllkur mark‘ m íj. „ o , * * aður færi minnkandi. Taldi Mr. Sergent, að með tilliti til beirra efnahagslegu uppbyggingar, sem hefur átt sér stað og á sér enn stað í Evrópu, sé hér ekki um Mr. Sergent hóf máls, með því að geta þess, að enn væru óyfirstígnir ýmsir örðugleikar á leiðinni til stofnunar heildar- markaðs Evrópulandanna allra. Hann minnti á, að nú væru hinar 18 Evrópuþjóðir raun- verulega skiptar í þrjár heildir, 6-landá markaðsbandalagið, 7- landa bandalagið auk þeirra 5 landa sem standa utan þeirra. | Þá vék fyrirlesarinn að því, hve mjög viðskipti okkar við útlönd hefðu breytt um farveg. Fyrir styrjöldina hefðum við ált um 80 af hundraði utanrík- isviðskipta okkar við Vestur- Evrópulöndin. Svo hefði enn verið 1949, en nú væri svo komið, að um 40 af hundraði viðskipta okkar færu fram á grundvelli vöruskipta við lönd utan V-Evrópu. Við það hefði ^ala okkar á vörum til þeirra aregizt saman að sama skapi, Sovétkafbátar sjást við austursfrönd ISi.< Innan tíðar munu Sovétríkin ráða yfir kafbátum til eldflaugasendinga. æ oftar Ameríku. Það verður nú æ tíðara, að vart verði við sovét-kafbáta undan austurströnd Bandaríkj- anna og Kanada. Þessar upplýsingar hefur Jerauld Wright, yfirmaður flota Atlantshafsbandalagsins gefið í eambandi við þingmannafund VISIR kemur ekki út á morgun, - þriðjudag, I. desember, «nda er allt lokað, veralanir og < skrifstofwr allar, frá kádegi. bandalagsins, sem fyrir skemmstu var haldinn vestan hafs, eins og getið hefur verið í fréttum. Þar við bætist, sagði flotafor- inginn, að Sovétríkin mundu nú vera að smíða kafbáta, sem eiga að geta skotið eldflaugum, og er gert ráð fyrir, að fjöldi slíkra kafbáta verði tekinn í notkun á þessu ári eða jafnvel eftir aðeins sex mánuði. í þessu sambandi vekur það einnig eftirtekt að Iand- varnaráðherra Kanada, — George Pearkes, — hefur farið fram á, að fleiri varð- skip verði sett til að hafa gwtur á ferðesM sovétkaf- báta, er séu á vakki rétt ut- an landhelgi í æ ríkari mæli. Það er fyrst og fremst í austurhéruðum Bandaríkjanna og Kanada, sem iðnaður þeirra landa er staðsettur, og er þá áhugi Sovétríkjanna skiljan- legur. Churchill 85 ára. Sir Winston Churchill er 85 ára í dag. Mikill fjöldi skeýta hafði borist þegar i morgun frá ýms- um löndum héim. Blöðin minn- ast hans i tarlega í morgún í tilefni þessa merkis afmælfs. Mr. Sorgent, aðalforstjóri Efna- ■bagsstofnunar Sameinuðu þjóð- anna (OEEC) kom til Reykja- víkur s.I. Iaugardag, og sést hér stíga út úr. flugvélinni.. Mr. | Sergent hélt fyrirlestur í Há- skólanum í gær, eins og sagt er frá á öðrum stað í blaðinu. -i Hins vegar gæti fólk veitt sér ferskan fisk, eða fisk sem bragðast því sem næst fersk ur. Þar ættum við greinilega leik á borði, því að liin hrað- frystu íslenzku fiskflök væru viðurkennd gæðavara. Sala fiskflaka krefðist hins vegar fullkomins dreifingar- kerfis, en það væri ekki fyrir hendi alls staðar, enn sem kom ið væri. Auk þess þyrfti að taka tillit til þess, að dreifing- arkerfi fyrir hraðfrystar vörur yrði tæplega byggt upp af dreifingarþörf fyrir fisk einan saman, heldur verði að taka þar með aðrar vörur, s. s. ávexti o. fl. Mr. Sergent vék sérstaklega að afstöðu íslands til markaðs- bandalaganna tveggja. Hvað við kemur 6-landa band'alaginu, þá benti hann á þá staðreynd, að þau lönd, sem innan þess standa, hafa nú gagnvart öðrum löndum tolla, sem nema 15 af hundraði, af þeim fiski sem helzt kæmi til greina sem út- flutningur af okkar hálfu. Hvað sumum þessarar landa viðkemur, væri hér um að ræða tollalækkun, öðrum hækkun. Þannig var t. d. tollur, sem nam Frh. á 11. síðu. Krúsév reiddist Grotewohl. Fregnir frá Austur-Berlín herma, að Krúsév hafi fyrir nokkru sett ofan í við Grote- wohl. Hafði Grotewohl orðið það á; að lýsa yfir stuðningi við fram-- komu •Kína-kommúnista gagn- vart Indíandi. Krúsév viíl sætt- ir í deiiu Kína og Indiands og er sagður hafa skipað Grothe- wohl að hafa - engki' afskipti -af þeim málum, í fám orðum sagt.v að halda sér saman. -- <- - ■•<•«

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.