Vísir


Vísir - 12.12.1959, Qupperneq 9

Vísir - 12.12.1959, Qupperneq 9
Laugardaginn 12. - M ..... " ■ desember 1959 VÍSIR 9 manna en fékk ofurást á ljós* . hærða Svíanum, sem reyndi __ “ svo að rétta hlut hennar. Þegar ▼ þau skilja óskar stúlkan eftir V að eignast hlut til minningar um hin örlagaríku kynni. Pilturinn hefur aðeins vasaklút við hönd- Úrslit Borometerkeppni flest betur gefið, annað, en að ina. En stúlkan réttir honum 10 Bridgefélags Reykjavíkur eru færa útkomu sína á skorblöðin.' ósvikna bláa Bomeódemanta. BBIDGEÞÁTTUR , VÍSES « nú loksins kunn og unnu þeir I Bikarkeppninni er annarri Kristinn og Lárus með 3756 umferð nýlokið og standa þessir stigum eins og áður var getið. eftir ósigraðir: Hlutu þeir að launum bikara, i Sveit Einars Árnasonar, Rvík. sem Samvinnutryggingar gáfu. Sveit Einars Þorfinnssonar, Annað sætið hlutu Hilmar Guð- Reykjavík. mundsson og Rafn Sigurðsson ; Sveit Halls Símonarsonar, með 3537 og fengu þeir bikara Reykjavík. frá Eros. Þriðju voru Eggert ! Sveit Mikales Jónssonar, Ak- Benónýsson og Vilhjálmur Sig- ureyri. urðsson með 3535 og hlutu þeir j Sveit Óla Kristinssonar, bikara frá Teppi h.. Samvinnu- Húsavík. tryggingar og Teppi gáfu einnig i Sveit Róberts Sigmndssonar, skálar, sem þær konur skyldu Reykjavík. hljóta, er bezta útkomu fengju. í Sveit Stefáns Guðjohnsen, Þessi verðlaun komu í hlut Reykjavík. Rósu Þorsteinsdóttur og Ástu Sveit Þórðar Pálmasonar, Flygenring með 3237 og Borgarnesi. Magneu Kjartansdóttur og Ósk : Hér er spil frá leik Árna M. Kristjánsdóttur með 3225. Hvað og Halls úr Bikarkeppninni. sem um keppni þessa má segja, Staðan var a-v á hættu og suður virðist keppendum hafa verið gaf. • Hallur: A ekkert V K-D-9-8-7 . ♦ A-K-10-9-6-3 * 3-2 Benedikt: A * ♦ * A-K-G-10-8-2 3 G K-D-9-8-6 Jóhann: A V ♦ * D-7-4-3 G-10-4-2 8-7-5-4 7 Vilhjálmur: A 9-6-5 V A-6-5 ♦ D-2 * A-G-10-5-4 Þannig er lífið í lundum pálma og brönugrasa! Að lokum hefir sænski skóg- arvörðurinn kastað fordómum fyrir róða, og verður að viður- kenna hluti sem Evrópumenn fordæma í lengstu lög. Hann horfir á er dúkún (galdramað- ur) stefnir risakrókódil á þurrt land, og lamar hann með galdraþulum. Þetta skeði í ár- ósum þar sem krökt var af þess- um óhugnanlegu mannætum. Karlinn benti á kvið dýrsins og sagði: „Sprettið upp á honum kviðnum, því þá finnið þið gull“. Og sjá, í kvið krókódílsins voru armbönd, hringir og hlekkir, nálar o. fl. úr skiru gulli. Hlut- ir sem fólkið horfna hafði borið. Stórkostleg er frásögnin um andalækningar meðal Dajaka, sem falla i dá og bryðja eim- yrju í því ástandi, en lækna þá sjúkdóma sem taldir eru ó- læknandi. Eyjalíf í Breiðafirði á sér enga hliðstæðu. Bergsveinn Skúlason: Breið- firzkar sagnir. Bókaútgáfan Fróði 1959. Prentsmiðjan Leiftur. Ef til vill finnst mörgum að það sé að bera í bakkafullan lækinn að gefa út þjóðsögu- og sagnasöfn, því svo mikið er komið út af slíku efni á undan- förnum árum. En að mínu á- liti er þessu ekki svo varið. Ein- mitt það efni á erindi til þjóð- ar innar og varðveizla þess frá ; glötun með því að skrá það og ( gefa það út er einmitt þýðingar-! sem ég hef þekkingu á — aðl Bergsveinn vinni þætti sína vel og vandi heimildir. , i Lýsing nokkurra presta eftifl Jochum Magnússon í Skógum, föður Matthíasar skálds, er| mjög skemmtileg aflestrar. Jochum ritaði talsvert af al- þýðlegum fróðleik og mannlýs* ingum og hefur lítið af því ver- ið birt á prenti. Er því fengun að þessu og mjög gott að það varðveitist í breiðfirzku sagna* safni. í þessari bók er talsvert af mikil fyrir framtiðina, Því heUum -r_: _____ ! flokkum og einstokum visum, Mér þykir alltaf mikill kostur sóknir síðar. Auk þess er þetta i ý® «»s ög þettn, i þegar tekinn er meðfram al- þýðukveðskapur. Sérstaklega , Þykir mér ánægjulegt að lesa slíku efni munu fræðimenn framtíðarinnar vinna við rann efni kærkomið öllum almenn- ingi til lestrar. Bergsveinn Skúlason birtir í, , , _ þessari bok sagmr ur einu ser- .. , . , e íino rfnm 11, nm kennilegasta byggðarlagi lands- ins, þar sem eru Breiðafjarð- areyjar. Lifnaðarhættir og sið- venjur eyjamanna áður fyrr voru með þeim sérkennum, að engin hliðstæða er hér á landi. Hér eru aðeins nefnd nokkur Sögurnar í Breiðfirzkum sögn- dæmi úr þessari skemmtilegu um lýsa mjög vel ýmsum þátt- bók, eg las hana í „belg og um þessa séi’stæða lífs og lífs- Sagnir gengu: S:1L — V:2S — N:3S — A:4S — S:5L — V:D — N:5T — A:D — S:5H —V:P — N:P — A:D og allir pass. Vilhjálmur vann fimm auðveldlega. í lokaða salnum sátu n-s, Ái’ni M. og Stefán St. en a-v, Þorgeir og Símon. Þar voi’u sagnir: S:P — V:1S — N:4H —- A:P — S:5H — V:P — N:6H — A:D og allir pass. Ámi varð einn niður. Það merkilega við spilið er, að slemma i tígli er fyrir hendi, þó að erfitt sé að ná þeim samningi. Ævintýralíf í. Indónesíu. Eric Lundquist: SÖNGUR SUÐURHAFA. Guðm K. Eiríksson þýddi. — Útg. Arnarfell h.f. — Prentsm. Guðm. Jóhannssonar. Höfundur bókarinnar er einn vinsælasti ferðabókahöfundur Svía, en þó er hér ekki um sínum yfir blaktandi pálmana í fei’ðasögu að ræða, í eiginlegum Tóbalí og silfui’hvít bára brotn- skilningi, því höfundurinn hef-1 aði við svarta kletta og hvitan ur dvalið langdvölum sem skóg- sand, þá spegluðust draumsýn- arvöi’ður á indónesiskueyjunum ir unga mannsins í svörtum og gjörþekkir lífið og hina lit-'augum Raníar hinnar fögru. stúlkur kenna honum að lifa. Hinir fyrstu kaflar bókarinnar fjalla um fálmandi tilraunir hins ljóshærða Skandinava á miðbaugsstöðum, mistök, ör- væntingu, lífshættu og árekstra. Þegar tunglið helti geislum biðu“ unz lokið var, því engin leið var að leggja bókina frá sér, fyrr en full lesin var. „Söngur Suðurhafa" ér ó- venjulega skemmtileg bók, en einnig góð heimild um dulræna hæfileika fólks sem lifir náttúr- legu lífi. Af þvi getum við í „há- menningunni“ lært margt um „horfin sjónarmið“ vélmenning- arinnar og hávaðans. Hin óspjölluðu náttúrubörn Indónesíu líkjast Löppum, Grænlendingum og Kúrdum. Ef einhversstaðar í heiminum er að finna hreinhjartað fólk og heiðarlegt þá er það meðal friimbýlinga, en ekki hjá þeim sem öskra hæst u'm jafnrétti og bi’æðralag (og bera morðvopnið í erminni). Hin 200 blaðsiðna bók er Framh. á 11. síðu. una gömlu um bæina í Reyk- hólasveitinni. ; Talávert er af huldufólks- sögum í þessari bók, enda er það ekki furða, því hvergi var huldufólkstrú eins almenn og á Breiðafirði. Einnig eru nokkr- ar dulrænar sögur. Stagleyjar- draumur er hér birtur, efast ég ekki um að mörgum mun þykja gaman að honum. Hann gekk: í handritum manna milli áður ! fyrr og þótti hinn merkasti. baráttu, sem eru einkenni eyja- mannanna breiðfirzku. Sögurn- I ar eru skráðar á alþýðlegu máli og bera mikinn keim af munn- , . legri frásögn, og er það mik- Symr hann að nokkru eirni þátfc ill kostur. | Fyrsti þáttui’inn heitir Sviðn- ur og Ólafur Teitsson. Er það örlagsaga búenda í einni allra afskekktustu eyjunni á Breiða- þar sem er trúin á spádóma i þjóðti’úar, og mjög sérstæðan, og fyrirsýnir í draumum. Ég álít þessa bók athyglis- Iverða og hvet alla, sem yndl firði. Sagnirnar hafa geymst í hafa af Þíóðsögum og þjóðleg- minni afkomenda Ólafs og bera |um fr°ð.lexk að lesa hana og að nokkru svip af munnlegri .eifnast-. Bókin er sæmileS ^ mótun og sumar eru nokkuð fiagangf- NýÞieytni er það, a^ þjóðsagnakenndar. Allt ei’u þetta kostir, sem lesandinn hef- ur mikið yndi af. Þáttui’inn „Köld vist í Feigs- ey“ er mjög athyglisverður. Er þar lýst hrakningum og ótrú- legri karlmennsku og þraut- seigju. Þátturinn virðist vei’a unninn eftir traustum heimild- um, enda hygg ég — eftir því ekki er um hana umslag, en í þess stað eru spjöld og kjölur skreytt með teikningum. Jón Gíslason. Stjórnmálasamband milli Brctlands og Arabiska sam* bandslýðveldisisn var form- lega endurnýjuð í gær. s annar iogur — r íir Ve erui * * ☆ Sagan af George Westinghouse -)<-)<☆ ríku náttúru þar. Hinn ungi skógai’vöi’ður heillast af söng Suðui’hafanna, einföldu og geðþekku lífi náttúrubarna. Hinar blóðheitu meyjar og írumskógarnir veita honum Það var endurskírn hins unga manns. Síðan lærði hann margt um leyndardóma hinna lífs- glöðu náttúrubarna, um tígris- dýramenn, galdra og sæi’ingar, dýra og fiskveiðar, villtar dans- þann unað og lífshamingju sem nætur og kyrkislöngur. „Svíþjóð hin kalda“ hafði ekki Svíinn lærir mál Suðurhafs- til að bera. búa og jafnvel sjaldgæfar mál- Það er aðal góðra fei’ðabóka- lýzkur, ferðast meðal hinna höfunda að samlagast lífi þjóða villtustu jafn örugglega og sem þeir dvelja með, en þeir fuglar himinsins. Hann er ekki sem eru aðeins gestir og horfa haldinn hinu heimskulega 5) Westinghov.se vann mik- inn sigur, þcgar hann fékk samning um að lýsa unp sýn- ingarsvæðið í Chicago 1893 á umhverfið með sjónauka sjá stæi’ilæti hvítra manna gagn-1 nxeð riðstraumi. Þessi lýsing aðeins hið ytra boið gestvina vait Malayum, en hæðir þá leiddi til bess að margir pönt- sinna. Eric Lundquist byrjar fyrir foi’dóma og seigdrepandi för sína með því að fremja slik líferni, fyllirí og grjmmd. uðu hjá honum vörur, og eitt mikilvægasta verk, scm hann axarsköft, en „ást hafði hann j Minnistæð er frásögnin um j þá fékk, var áð byggja rafstöð meyja“. — Hinar svarteygu og írus, stúlkuna sem hafði verið við Niagara fossana. Enn þann sólbnínu Indonesiu- og Papúa- leiksoppur grófra fjárplógs-! dag í dag, cr 97% alls raf- straums riðstraumur. —------- Á starfsferli sínum, sem var 48 ár, tók Westinghouse 400 einkaleyfi, sem voru mannkyn- inu til góðs. Helztu sigrar hans voru tippfinning lofthemlanna og mcrkjakerfi fyrir járn- brautir og notkun riðstraums- ins, sem allt hefur komið mannkynninu að notum, um allan heim. — — — Georgc Westinghouse andaðist 1914, og var þá 68 ára gamall, og var þá lokið einni þýðingarmestu æví þessarar kynslóðar. Honum hafði meir en heppnast sú ósk að „afkasta einhverju mann- kyninu til heilla og hamingju.“ Þrá hans til að liðsinna öðrum og auðvclda lif annara, er sýnileg hvar sem er í heimin- um. (Endir).

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.