Vísir - 29.01.1960, Page 1
12
síður
Fl. árg.
Föstudaginn 29. janúar 1960
23. tbl.
I Lundúnum eru m. a. búsett
hjón, John og Sydney Cowan,
sem eru þekktir ljósmyndarar.
Nú varð það heyrin kunnugt
um daginn, að frúin væri ekki
einsömul, og jafnfraint var
skýrt frá því, að þegar hún
færi ' fæðingardeildina, mundi
hún hafa með sér myndavélar
af ýmsum gerðum fyrir svo
sein 1500 sterlingspund, enda
ætlurvin að taka bæði kvik-
myndir (m. a. í litum) og and-
artaksmyndir af fæðingunni.
■ Við sýnum frúna með eina vél-
ina, sem fer með henni • sjúkra-
húsið.
Nýfrankinn franski er að
byrja að koma í umferð og
kemur smátt og smátt í stað
gamla frankans. Einn ný-
franki gildir 100 gamla.
Sígarettupakki, sem kostaði
t. d. 115 franka, kostar nú
1.15 nýfranka. — Gengi
sterlingspunds var 1375
frankar, verður nú 13 frank-
ar og 75 centimes.
Nýít fjárlagafrumvarp:
sem nemor 75
milljónum kr., felldur niður.
f
Sketfurinn fellditr niður af
slanenituni launafekfum.
Frumvarpið mjög breytt vegna ráðstafana
ríklsstjórnarinnar.
/
Alþingi kom saman til fundar í gær eftir frestunina 05 var
þá útbýtt nýju frumvarpi til fjárlaga, sem verið hefur í undir- ■
búningi að undanfönru. Er það að verulegu leyti frábrugðið
fyrra fjárlagafrumvarpinu, enda miðað við allt aðrar aðstæður.
Á það má meðal annars
benda í bessu nýja frumvarpi,
að þar er gert ráð fyrir afnámi
tekjuskatts af almennum launa-
tekjum, en hinsvegar kemur
svo hækkun á ýmsum bótum og
tryggingum.
A sjóðsyfirliti eru niður-
stöðutölur 1.464.7 millj. króna,
sem er næstum 443.0 millj. kr.
hærra en á fyrra frumvarpinu.
Um frumvarpið segir svo í
upphafi athugasemda um það:
„Fjárlagafrumvarp það, sem
hér liggur fyrir, er í veigamikl-
um atriðum frábrugðið fjárlög-
um ársins 1959 og því fjárlaga-
frumvarpi fyrir árið 1960, er
lagt var fram á s.l. hausti. Staf-
ar þetta af þeim miklu breyt-
ingum í efnahagsmálum og
skattamálum, sem núverandi
ríkisstjórn beitir sém fyrir. —
Væntanlegar aðgerðir í efna-
hagsmálum hafa áhrif til hækk-
unar á bæði tekjur og útgjöld.
Vegna afnáms útflutningssjóðs
verður ríkissjóður að taka að
sér niðurgreiðslur, en verður
jafnframt aðnjótandi tekna, sem
áður runnu til útflutningssjóðs.
Sú aukning á bótagreiðslum al-
mannatrygginga, sem ríkis-
stjórnin beitir sér fyrir, veldur
verulegri hækkun útgjalda. Þá
breytast tekjustofnar mflög
vegna væntanlegra breytinga á
skattalögum. Afnám tekjuskatts
á almennum launatekjum lækk-
ar tekjuskattinn um 75 millj.
1 kr. frá því sem var í fjárlögum
: 1959. Núverandi 9% söluskatt-
ur á innlendri framleiðslu og
þjónustu fellur niður. í stað
þessa tekjumissis kemur nýr al-
mennur söluskattur. sem ríkis-
stjórnin mun bera fram frum-
varp um á næstunni, og sem á-
ætlað er að gefi af sér 284 millj.
kr. Gert er ráð fyrir að einn
fimmti hluti þess skatts gangi
ekki til ríkisins, heldur til jöfn-
j unarsjóðs sveitarfélaga, og geti
I þannig orðið til að iækka nú-
1 verandi útsvör. Að lokum falla
niður tveir tekjustofnar, sér-
staks eðlis, frá fjárlögum 1959,
tolla- og skattagreiðslur Sogs-
Frh. á 11. síðu.
Það má segja, að 'þarna sé bíllinn búinn einu liestafli um of.
Rétt er að geta þess, að hvorki klár né karlinn, sem bílnum
stjórnaði, urðu fyrir skaða en bíllinn beyglaðist lítið eitt. Þetta
gerðist í S.-Þýzkalandi við uppskeruvinnu í haust, og hafði
hesturinn fælzt.
lírslit I Alsir l dag.
De Gaulle tilkynnir áform sín
b ávarpi fil þjóðarinnar.
Verður borgarastyrjöld afstýrt?
Miðar vel undir Mt. Blanc.
Frakkar komnir Vi km. inn í fjaliið.
Unnið er af kappi við jarð-
göngin miklu undir Mont Blanc,
hæsta fjall Evrópu.
Skýrt hefir verið frá því í
Paris, að Frakklandsmegin miði
sprengingum um það bil 10
metra á dag og er þar komið
rösklega .'héifan kílómetra inn í
fjaljið. Samkæmt, þessu gengur
verkið eftír áætlun .hjá Frökk-
um,.og veUþað- og- sauia máli
mun gegna um- starfið-. Ítalíu-
megin.
Innan skamms mun ganga
enn betur hjá Frökkum, því að
þá taka þeir í notkun nýjar
vélskóflur, sem eru rafknúnar,
en hingað til hafa þeir notast
við skóflur, sem ganga fyrir
þjöppuðu lofti. .
Verkið er unnið fyrir franskt
og ítalskt fé aðallega, en auk
þess greiðir Sviss nokkum
hluta verksins, þar -sem það
kemur svissneskum hagsmun-
ura emnig að góðu gagni.
De Gaulle Frakklandsforseti
ávarpar í dag frönsku þjóðina í
útvarpi og er ræðu hans beðið
með mikilli eftirvæntingu.
Sú skoðun kemur nú fram,
m. a. í kunnum brezkum blöð-
um, að De Gaulle hafi farið sér
hægt gegn nýju uppreistar-
mönnunum í Alsír, vegna þess,
að hann hafi viljað veita þeim
tækifæri til þess að hugleiða af-
leiðingar, ef þeir héldu til
streitu áformum sinum.
Gífurlega athygli vakti,, að
þeir Delouvrier landstjóri og
Maurice Challe yfirhershöfð-
ingi í Alsír, fluttu í gær frá Al-
geirsborg, til nýrra bækistöðva,
og var staðfest i fi’egnum frá
París, að þetta hefði verið að
skipun frönsku stjórnarinnar til
þess að fjarlægja þá áhrifum
þeirra manrva í Algeirsborg,
sem neita að hiýðnast fyrir-
skipunum De Gaulle og stjórn-.
ar tams um að-gefast-upp.‘
Delouvrier birti ávarp til í-
búa Alsír, áður en hann fór og
gerði grein fyrir brottför þeirra.
Hann kvað þá reiðubúna til að
koma aftur. Þeir væru stað-
ráðnir í að fórna- lífi sínu í
Frakklands þágu. Hann harm-
aði, að áframhald væri á sorg-
arleiknum, og bað menn hlýða
De Gaulle. Hann kvað burtför
þeirra ekki flótta, og benti á,
að hann hefði skilið konu og
börn eftir í Algeirsborg. Hann
kvað Múhameðstrúarmenn í
Alsír styðja De Gaulle — með
stuðningi við hann yrði sigur
unninn í Alsír. Hann brýndi
fyrir leiðtogum hinna nýju upp-
reistarmanna, Lagaillarde og
Ortiz, að ef þeir héldu áform-
Frh. á 2. síðu.
SAS gafst upp - Braathen
tekur við.
Braathen, norski útgerðar-
maðurinn, sem okkur íslend-
ingum er að góðu kunnur, hef-
ur sótt um leyfi til norsku
flugmálastjórnarinnar um að
fá að fljúga frá Osló til Ála-
borgar.
Hann bíður nú eftir svari við
beiðni sinni; en SAS hefur geí-
ist upp á þessari — eða svip-
fiðri leið — nefnilega Kristians- sem fer þessa leið um helga
sand—Álaborg. Hann ætlar að
fljúga þessa leið á föstudögum
og mánudögum, með viðkomu
í Larvík. Braathen álítur að
r.auðyn sé að halda uppi flug-
fereðum milli Noregs og Jót-
lands, nú þegar SAS hættir.
Með því að fljúga á föstu-
og mánudögum, vonast Braafh-
ep tii að ná; skemmtiferðafólki,