Vísir - 29.01.1960, Side 4

Vísir - 29.01.1960, Side 4
VjSIB Föstudaginn 29.-janúar 1969 Lucien Néret: Síávarfðll sett í viiinu IÞannig notn JFmlikar þan y viö ósa Mance-ár. Kaiiðs>nlc‘‘í var að sigra niarg- víslega eriiðleika. Lilla áin Rancc í Norðvestur- ný. en hingað til hafa alltaf ver- Frakklandi hefir skydilega orð- ið töluverðir erfiðleikar á að ið fréttaefni blaða víða um nota sér hana. heim, af því að nafn hennar er tengt við byggingu á fyrstu Leyndardómur sjávarfallavirkjun í heimi. Um nokkra mánuði hafa ós- sjávarfallanna. Um langar aldir voru orsakir ar árinnar, sem rennur í hafið flóðs og fjöru leyndardómur, milli Saint Malo og Dinard á sem jafnvel Grikkir og Róm- Bretagne, verið gaumgæfilega verjar reyndu ekki að ráða, rannsakaðir, jarðfræðilega. Til-; — og höfðu þeir þó mikinn á- gangur þessarar rannsóknar er huga fyrir ýmsum efnislegum að finna heppilegasta staðinn • fyrirbrigðum. Þetta viðhorf fyrir 2300 feta langan flóðgarð, i skýrist sennilega með því, að en bygging hans mun þurfa ' við strendui' Miðjarðarhafsins 2 millj. ten. metra af sementi. i er munur flóðs og fjöru því nær Sérstakt fyrir þenna flóð- j enginn. garð er það, að hann verður bæði stífla og orkustöð. 38 hol- En svo er fyrir að þakka vís- indamönnum eins og Newton, Ur verða boraðar inn í sements- \ Laplace, Fredholm og Poincaré steypuna og verður hver um sig j að flóknar hreyfingar sjávar- útbúin með 9000 kilóvatta.raf-í fallanna hafa verið útskýrðar í al og verður þá þessari orku-; smáatriðum, orsakir þeirra og Stöðu mögulegt að framl. 800 j afleiðingar. í dag er það hlut-! Jnillj, kílóvattstunda. Tækni-1 fallslega auðvelt að ákveða, menntaðir menn, franskir vona,; eiginleika sjávarfalla á til- að stöðin taki til starfa 1960 og teknum stað á jörðinni, án þess þar sem hún er frummynd að, að þurfa að gera sérstakar sjávarfalla orkustöð, mun hún rannsóknir. gefa þeim nauðsynlegar tækni- Leikmönnum finnst ef til vill legar bendingar fyrir mun stæiri verkefni. Eitt af þeim, sem nú þegar eru í athugun, er að byggja röð af orkustöðvum við flóann í Mont Saint Michel á landamærum Norm- andi og Bretagne, og á sú stöð að hafa 10—15 milljóna kíló- Vattaafl. handa um þær jafnskjótt, því að tæknifróðir menn óttuðust örðugleika þá, sem framundan væri. Hvað þarf að gera? Þegar um vatnsvirkjun er að ræða er venjan sú, að orkan er fengin með því að mynda fall frá stíflu. Til þess að fá nógu mikla orku til að reka turbin- urnar verður vatnið að hafa nægilega fallhæð og minnsta árstífla er venjulega a. m. k. 30 feta há. En þegar um virkjun sjávarfalla er að ræða og sér- staklega virkjun Rance, hallar árósunum mjög hægt niður til sjávar og hæð stíflunnar og faU vatnsins gæti þarf af leiðandi ekki orðið meiri en 15 fet. Annar erfiðleiki var það, að túrbínur þær, sem gert hafði verið ráð fyrir, var aðeins hægt að starfrækja um fjöru meðan sjórinn síaðist úr geymunum, sem fyllst höfðu um flóð. Þarna yrðu því löng tímabil aðgerðar- leysis og afköst stöðvarinnar mun minni en ella. vegna þess hvað hinn vaxandi straumur væri sterkur. Loks var það hugmynd, s':*' ameríkaninn L. F. Harra fékk 1919 og endurbætt var af Þjóð- j verjanum Arno Fischer 1934 | og síðar af Frakkanum J. 1 Guimbal, sem réði vandamálið. Það var ágætt verkfæri fyrir foss með lágu falli og gat fram- leitt orku bæði með flóði og j fjöru. Þetta tæki, sem kallast ! ,,bulb-unit“, sökum lögunnar sinnar. en hér er kallað kveiki- stöð, er ágætt dæmi um a’þjóð- lega tæVnisamvinnu. 1,. F. Harza teiknaði tæki það, er starfar undir vatni og felur í sér bæði túrbínu og rafal; ■ Arno Fischer réði vandamálið um vatnsþétt samskeyti fyrir útbúnað, sem þurfti að vera sterklega einangraður af því að rafmagnskerfi hans starfar í rennandi vatni. Þá var eftir ! vandinn tun það, hvernig ætti að kæla verkið. Það réðist þeg- I ar G. Guimbal datt í hug að nota olíu, sem kælivökva. Mikið afl fyrir hendi. i Þessi kveikistöð, sem er til orðin fyrir viðleitni þriggja tæknifróðra manna er afskap- lega öflugur rafall, sem hefir 19 þúsund kílóvatta orku og snúningshraða, sem er 88.2 hverfingar á mínútu. Hver af hinum 38 kveikistöðvum, sem byggðar eru fyrir sjávarföll Rance stöðvarinnar verður sett í holrúm, sem er 19 fet að þver- máli. Holrúmin munu töluvert auðvelda byggingu flóðgarðsins því að vatnið frá sjávarföllun- um mun streyma í gegnum þau fram að síðasta augnabliki, þangað til steinsteypuverkið er fullgert og orkugjafarnir komnir á sinn stað. Reynslan mun sýna hvort þessi snilldar- lega ráðning, sem tekin var upp á Rance stöðinni hefir hag- nýtt gildi annars staðar í stærra mæli. Ef það reynist svo, verður að hraða verkinu við hina fyrirhuguðu stöð í Mont-Saint-Michel og önnur lönd geta þá líka látið sér detta í hug að láta sjávarföllin vinna fyrir sig. Það hefir verið gizkað á, að orka sú, er rennur ónötuð til sjávar við strendur heimsins sé hér um bil 1.5 þúsund milljónir kílóvatta, en það er 36 þúsund milljónir kílóvattstundá á dag. Alla þessa orku er hægt að nota, ef menn vilja og á kom- andi árum gæti hún að nokkru leyti ráðið fram úr skorti heimsins á orku. (Unesco). Mikill áhugi. Tæknimenntaðir menn úr mörgum löndum heims fylgjast af miklum áhuga með verkinu við Rance. Þetta hefir þýðingu fyrir allan heiminn, því að öll þessi „æðasláttur“ hafsins vera' kenjóttur í meira lagi. Við, Miðjarðarhafið er til dæmis mjög lítill munur flóðs og fjöru. Með ströndum Atlants- hafsins er 2var á sólarhring háflæði og tvisvar fjara, við Do-son í Toukiu er aðeins einu sinni hálflæði. f Tahiti er há- flæði og fjara á sama tíma allan ársins hring og er alveg sama hvernig stendur á tungli. Vandinn ráðinn. Jafnvel það að byggja stífl- una virtist hafa í för með sér mikinn fjölda flókinna vanda-1 mála, sem erfitt var að ráða fram úr. Til dæmis þegar væri verið að Ijúka verkinu og sjór frá vaxandi flóði streymdi um skýrslu Iðnfræðsluráðs um tölu æ þrengri op í flóðgarðsveggj- iðnnema í landinu í árslok 1959, unum mundu erfiðleikarnir á eru húsasmíðanemar í greinileg- því að fylla þetta skarð aukast um meirihluta i Reykjavík, og Fyrstu virkjunarathuganir. Þegar vísindamenn voru | orðnir kunnugir hreyfingum iðnaðarlönd standa andspænis [ sjávarfallanna og höfðu mælt sama vandamáli, því áríðandi i kraft þeirra' og máttarmögu- vandamáli að tvöfalda orku i leika, fóru þeir ásamt verk- sína á hverjum tíu árum og nú- fræðingum að búa sig undir að ver^ndi orkugjafar eru engan Vegfhn ótæmandi. Birgðir heimsins af kolum og olíu eru beizla þessa stórkostlegu orku. Það var þegar ái'ið 1920 að bæði Bretland og Frakkland áreiðanlega takmarkaðar og1 létu gera teikningar af vatns- það<, er álitið að þær verði túrbínum, sem voru reknar með tænajdar á fáum öldum, jafnvel því að tæma sjó úr þró, sem þó pð þær verði ekki notaðar; runnið hafði inn í um háflæði. meii' en nú gerist. Vísindamenn Þessar túrbínur ráku rafal eins og verkfræðingar hafa því hlut- og þá, sem notaðir eru í vatns- fallsjLcga stuttan tíma til þess aflsstöðvum. að fúllnægja vaxandi þörf okk-| Sérfræðingar Breta kynntu ar fyrir kílóvöttin. Hinn aukni; sér líka möguleikann á því að mannfjöldi á jörðinni, ásamt nota ósa árinnar Severn við með bættum lífskjörum á kom- j beizlun sjávarorku. Þessi raf- andi tímum mun útheimta | lýsing átti eftir endurskoðuðum miklu meiri orku en nú er fá- teikningum, gerðum 1944, að anleg frá öllum núverandi, hafa 800 þúsund kílóvatta orkugjöfum. Við endalok þess-| styrkleik pg framleiða á ári arar aldar mun verða þörf á 2.294 milljón kílóvattstundir. þrisyar sinnum meiri orku en En því rr>iv !r var svo mikill heimurinn notar nú. Kjarnork- leirframburður í ósum árinnar an býður auðvitað fram óte!j- Severn að hann reyndist vera andi möguleika, en sá dagur er stórkostleg hlndrun. Varð nú enn fjarri er þau öfl verða að að finna leið til að Ipsna við Veruíeika. i framburðinn og cr málið enn í Á hverjum degi fara cil | atliugun. Um 1650 iðnemar í landinu. Hcísasmíðanamar langflestir. Samkvæmt nýútkominni! á öllu landinu jafnframt. Húsa- smíðanemar með námssamning í Reykjavík eru 146 talsins, en samtals 337 á öllu landinu. Bifvélavirkjar eru næstir með 79 í Rvk. en 136 samtals. Rennismíðanemar eni sahtals 53 í.Rvk. og rafvirkjanemar 51. Samtals eru rafvirkjanemar 112 en rennismíðanemar 73. Samtals eru í Reykjavík í árslok 19c9 902 nemendur á staðfestum námssamningi í 40 iðngreinum, á móti 979 um fyrri áramót, en 1027 í árslok 1957. Heildartala iðnnema, sem fengj.ð hafa staðfestan náms- samning, er nú 1557 á öllu land- inu. en var 1624 við næstu ára- mót á undan. Hefur því iðnnem- um fækkað nokkuð á árinu 1959, eða um 67. Fækkunin hefur öll átt sér stað í Reykja- vík, en hinsvegar hefur iðn- nemum fjölgað um 10 utan Reýkjavíkur. Samkvæmt feng- inni reynslu má gera ráð fvrir j að 80—100 samningar hafi ver- ið ókomnir til staðfestingar um áramót. Má því telja líklegt að iðnnemar á öllu landinu séu nú sem næst 1640 í 42 iðngreinum. Löggiltar iðngreinar eru nú 60 talsins og eru því engir nem- endur í 18 iðngreinum. Sumar þessara 18 iðngreina eru ýmist horfnar úr þjóðlífinu eða að hverfa vegna breyttra atvinnu- hátta, svo sem; beykisiðn, gas- lagning, reiða- og seglasaumur, reiðtygja- og akfykjasmíði, stein smíði, tágariðun og vagnasmíði. Saud Arabiukóngiir I t svo um ir.æú nýlega er hann kom úr Um hinar verður ekki annað einskis þúsundir milljóna af tnögulegum kílóvattstúndum, flfieð sjávarföllunum á strönd- tum heimsins. Hugmyndin um að nota sér þessa orku er ekki Áætlanir fyrir svipaðar virkjanir sjávarfalla höfðu líka verið á döfinni milli styrjald- anna, í Bandaríkjunum og Frakklandi. En ekki var hafist utanlandfiföf, að„daiiskir tannlæknar væru beztir I víðri ver öld“. Uiauríkisráðherrann, Youssof Yassin lét ekki segja þér það tvisvar, heldur skellti sér upp í næstu flugvél og hélt skemmstu séð, en þær ættu flestar að hafa eðlilega vaxtarmöguleika, þar á meðal: Feldskurður, hatta leið til Kaupniánnahafnar. Ljósmyndarinn elti liann alia leið j saumur, hljóðfærasmíði, eir- inn á tannlækningastofu og smellti af, þegar hann var setztur j Smíði, kökugerð, leirkergsmíði, í stólinn. Tannlæknirinn vill ekk? láta nafns sífts gelið. þótt lettvrgröftur, mótásmíði og udarlegt megi virðast, því að bað væri hreint ekki svo títil mjmdskurður, en í þeim er auglýsing fyrir hann. | enginn nemandi nú.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.