Vísir - 01.02.1960, Page 2

Vísir - 01.02.1960, Page 2
VÍSIR Mánudaginn 1. febrúar 19<30 Æœjarfréttif ÍJtvarpið í kvöltl: 18.30 Tónlistartími barnanna (Fjolnir Stefánsson). 19.00 Þingfréttir. Tónleikar. 20.30 Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur. Stjórnandi: Hans Antolitsch. 21.00 Dagslaá Sambands bindindisfélaga i skólum: a) Þáttur frá bind- indisfélagi Kennaraskólans: Samtöl, málfundur, söngur, hljóðfæraleikur og ræðuhöld. b) Lokaorð (Vilhjálmur Ein- arssdn formaður sambands- ins). 21.40 Um daginn og veginn (Haraldur Hamar blaðamaður). 22.00 Fréttir j og veðurfregnir. 22.10 ís- lenzkt mál (Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag.). 22.25 Nútimatónlist: Elektrónísk músik eftir Herbert Eimért ■ og Karlheinz Stockhausen. Dr. Hallgrimur Helgason skýrir verkin — til 23.00. Kvenfélag Laugarnessóknar. Aðalfundur félagsins verður þriðjudaginn 2. febrúar kl. 20.20 í kirkjukjallaranum. Áheit og gjafir til Barnaspítalasjóðs Hringsins. ] Minningargjöf um Guð- björgu Sveinbjörnsdóttur,' Efstasundi 47, frá Óskari Matthiassyni, Illugagötu 2,: Vestm.eyjum kr. 500. — ■ Minningargjöf um Magnúsj i Má Héðinsson frá föður hans kr. 100. Minningargjöf um ■ Þórarinn Guðjón Stefánsson, frá foreldrum hans kr. 100. j — Áheit frá fjórum systkin- um kr. 100. Áheit frá Á. M. kr. 150. — Kvenfé'agið Hringurinn færir gefe ’.dun- .um beztu þakkir. KROSSGATA NR. Eiríkur K. Jónsson, málarameistari, Gnoðavog 52, er 60 ára í dag. Samtíðin, febrúarblaðið, er nýkomin út í nýjum, smekklegum búningi og flytur að vanda fjölbreytt og skemmtilegt efni. Ritstjórinn skrifar um hið nýja vinnuheimili SIBS. Þá er grein um gullæðið í Klondyke. Sönn saga um konu, sem yngdist með aldr- inum. Samtal við Þórodd skáld frá Sandi um minja- safn Einars Benediktssonar. Freyja skrifar fjölbreytta kvennaþætti. Ingólfur Da- víðsson byrjar þáttinn: Ur ríki náttúrunnar. Guðmund- ur Árnlaugsson skrifar skák- þátt og Árni M. Jónsson bridgeþátt. Þá eru vinsælir dægurlagatextar, afmælis- spádómar fyrir febrúarmán- uð, skemmtigetraunir, draumaráðningar o. fl. For- síðumyndin er af kvik- myndadísinni Ava Gardner í nýrri mynd, sem sýnd verð- ur hér bráðlega. Laxá fór frá Ventspils 29. jan. til Vestmannaeyja. Heimdellingar! Farið verður í kynnisferð í frystihúsið ísbjörninn frá Valhöll kl. 4 í dag. Mætið stundvíslega. — Stjórn Heimdallar. Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Johan Rönning h.f. BAIOUÍSS 13 SIMI I13S0 1 aatdiúiir Kurlntott n láta okkur annast skyrtuþvottinn. .1 ffji'oiiislits tnðir: Efnalaugin Gyllir, Langholtsvegi 136. Notað og nýtt, Vesturgötu 16. Efnalaugin Grensás, Grensásvegi 24. Búðin mín., Víðimel 35. Verzlunin Hlíð, Hlíðarvegi 19, Kópavogi. Strlijfttnt Srtnhtttt. Þíðviðri næstu dægur. Kl. 8 í morgun var sunnan og suðaostanátt hér á landi, stinnings kaldi og víða rign- ing sunnanlands, en hægari og bjartviðri norðan lands og vestan. Hiti 0—7 stig, minnstur í Möðrudal, mestur á Loftsölum. Rvík var ANA og 4 vind- stig í Rvk. Hiti 4 stig. Úr- koma í grennd. Skyggni 30 km. Úrkoma í nótt o.5 mm. Yfir Norðurlöndum er há- þrýstisvæði, en lægð yíir hafinu suður og suðvestur af Islandi. Horfur í Rvk og nágrenni: Austan og suðaustan stinn- ingskaldi. Smáskúrir, en bjart á milli. Útlit er fyrir þíðviðri um allt land næstu dægur. Varahlutir í Skóda - bifreiiir Þurrkumótorar og íramluktir í S 440. Start anker, start- bendixa, dynamóar compl. Kveikjur compl. flautur, háspennukefli o. fl. SMYRILL Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. INNHEIMT-A LÖ6TRÆ.QISTÖT2F Hallgrímur Lúðvíksson lögg. skjalaþýðandi í ensk. og þýzku. — Sími 10164. ALLT Á SAMA STÁÐ CHAMPION KRAFTKERTIN fáanleg i alla bíla. Oruggari ræsing, meira afl og allt að 10% eldsneýtissparnaður. Væg inflúensa beggja vegna Atlantshafs. Ilelnr turðið varf í m«rs*iian löndnm. Skýringar: Lárétt: 1 afrek, 3 ryk, 5 gróð- ur; 6 skakkt, 7 samhlj: ðar, 8 nafn, 9 . . .ódýr, 10 rar.cla, 12 leiðsla, 13 Hátta. .., 14 hVáði, 15 í sólargeisla,. 16 alg. sag ærð. Lóðrétt: 1 útl. eyja, 2 i'æði, 3 ferðast, 4 rölti, 5 lita, 6 . . .lega, 8 vörumerki, 9 fangamark skálds, 11 forfeður, 12 reið, 14 . .meningur. Lausn á krossgátu nr. 3971- Lárétt: 1 Dyr(fjöll), 3 ró, 5 mal, 6 bál, 7 ól, 8 æska, 9 úða, 10 Agli, 12 mu. 13 Rif, 14 för, 15 il, 16 ræn. Lóðrétt: 1 dal, 2 yl, 3 rák, 4 Ólafur, 5 móðari, 6 BSA, 8 (múg)æði, 9 Úlf(héðinn), 11 gil, 12 mön, 14 fæ. Inflúensufaraldur fer nú yfir víða um lönd. í Bandaríkjunum hefir mikill fjöldi manna veikzt og eins í Evrópulöndum. Veikin er ail-útbreidd í Frakklandi, Sviss og víðar, en hefir yfirleitt verið heldur væg og er í rénun. í Noreg'i, Danmörku, Ilollandi og Belgiu hefir veikinnar lítið eða ekki orðið vart, en hún kom upp í flóttamannabúðum í Sví- þjóð, — mun hafa forizt þangað úr austri. í V.-Þýzkalandi er hún all-útbreidd, og eins í Austurríki. Nokkuð hefir bor- ið á henni í Bretlandi. Snjékeðjur Keðjubitar - Keftjulásar - Ke5jutangir Einnig ,,Wintro“ frostlögur. SMYRILL Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. Elskú litlu dóttir okkar, KRISTÍN DENISE lést í St. Jósefsspítala 30. þ.m. Alda og Benjamin Polasky. EGILL VILHJÁLMSSON H.F. LAUGAVEGI 118. — Sími 22-240.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.