Vísir - 01.02.1960, Side 11
Mánudaginn 1. febrúar 1960
VÍSIB
11
Mikil flokkshreinsun
hjá kínv. kommúnistum.
Íhaldssínnaðir tækifærissinnar upprættir í
kommúnum og flokksfélögum.
Fregnir frá Kína herma, að
kommúnistaforsprakkar þar
krefjist hreinunar í flokknum,
til þess að uppræta þar gagn-
byltingarmenn, sem hafi laum-
ast í flokkinn til 'þess að ota sín-
um tota.
Það var maður að nafni
An Tuzwen, fyrrverandi einka-
ritari Mao Tse-tungs, er sagði
frá þessu í grein, sem birt varj
í aagbleði kommúnista i Peking
An á sæti í framkvæmdanefnd
flokksins. Heldur hann því
fram, að gagnbyltingarmenn
haldi uppi miklum áróðri i
sveitakommúnunum, 27,000
talsins, sem Mao stofnaði á
miðju ári 1958. — Einn-
ig sé áróður rekinn i ótal nefnd-
mundi taka langan tíma og
kvað byrjað hafa verið á „soci-
sistískri uppfræðslustarfsemi"
í kommúnunum og flokksfélög-
um, og lögð áherzla á, að traus-
ir flokksmenn fari með forust-
una í kommúnunum.
iiýpur-umræð-
lauk í gær.
um og ráðum, allt upp í
ráð og nefndir".
,æðstu
An lætui* ekki neitt uppi um
það hvemig eigi að fara að því
að uppræta þessa íhalds-tæki-
færissinna, sem hann svo.nefn-
ir, en við leStur greinar hans
minnast margir fjölda-réttár-
haldanna fyrir um það bil ára-
tug, þegar efnamenn og ýmsir
gagnrýnendur kommúnista voru
dæmdir í skyndi og teknir af
lífi samstundis og dómur hafði j
verið upp kveðinn. Tala þeirra
sem þá voru teknir af lífi, skift-
ir hundruðum þúsunda ef ekki
milljónum.
An gaf í skyn að hreinsunin
Umræðunum um Kýpur í
Londön er nú lokið.
Næstu 10 daga verður unnið
að samningu uppkasts að sam-
komulagi. Brezk blöð telja all-
sæmilega hörfa, að lokasamn-
ingar verði gerðir á grund-
velli þess samkomulags, sem
náðst hefir. Ella geti svo farið,
að lýðveldisstofnuninni verði
en að fresta og þá fram í maí.
Hóteliö --
SIGRUIM SVEIIMSSOIM
löggiltur skjalaþýðandi og
dómtúlkur í þýzku.
Melhaga 16, sími 1-28-25.
c''-i af 4. síðu:
Samt sem áður hef ég ákveð-
ið að leiða þetta mál til lykta,
jafnvel þótt þrumur og elding--
ar þjóti um kollinn á mér. Þeim
væri eihs gott að sætta sig strax
við það. Það leiðir alls ekki til
góðs. Auðvitað er það satt, að
ég hef ekki ráð á því að reisa
30 milljón króna gistihús á eig-
in spýtur. Hvaða ísl. hef-
ur ráð á því? Eg á fyrsta flokks
veitingahf's. þar sem Lídó er,
>g er í d~uggum vexti. En nú
íef ég ál ðið með sjálfum mér
að ráða . í að byggja og
reka gistihús, hvort sem það
verður ábatasamt eða ekki. Eg
hef sannfærst um það að á því
er full þörf, og það mun rísa,'
svo framarlega sem mér endist
líf og heilsa. Eg er reiðubúinn
til að leggja allar minar eigur
í þetta hús, og hef því boðist
til að selja Lídó, og að leggja
allar mínar eignir að veði fyrir
ábyrgð ríkissjóðs. Þess vegna
var það, að þegar Matsveina-
og veitingaþjónaskólinn fór
framá það að fá Lídó sem skóla
bauðst ég til að selja ríkinu
húsið og skólastjóri skólans hef-
ur einnig lýst yfir því, að hann
vilji fá Lídó og fleiri — í raun-
inni allir í skólanefndinni nema
Pétur Daníelsson. Og hann hef-
ur sínar ástæður fyrir því. Ann
ars er ég ekkert sérlega spennt-
ur fyrir því að selja ríkinu
Lídó, því'að ég -má álTtaf eiga
von á því að fá skæting fyrir.
Það hafa boðist margir kaup-
endur, og jafnvel enn fleiri
leigjendur. Veitingahússstjór-
inn, sem þar er nú, Konráð Guð
mundsson, hefur farið fram á
það að fá húsið leigt, og hann
ætti bezt að vita hvernig geng-
ur. — G. K.
U'TSALA
á karlmannafötum
stökum jökkum
stökum buxum.
Einstakt tækifærí. —
Verðið ótrólega lágt.
f :
ANDERSEN & LAUTH H. F.
Laugavegi 39. — Vesturgötu 17.
m
HAPPDRÆTTI HÁ SKOLA ISLANDS
, 9ít
Sala hlutamiða hefur aldrei í sögu happdrættisins verið meiri en nú í 1. flokki.
Vegna hinna fjclmörgu nýju viðskiptavina, sem happdrættið heíur nú cðlazt, viljum vér taka þetta fram.
r t /
★ Dregið verður í 2. lokki þann 10. febrúar
★ Endurnýjun til 2. flokks er hafin
★ Viðskiptavinir happd rættisins eiga forgangsrétt
á miðum sínum til 5. febrúar
I flestum umboðum landsins voru allir miðar uppseldir, þegar dregið var í 1. flokki.
Fjölmörg umboð vantaði miða, til að geta annað eítirspurn. Þess vegna var gripið til þess ráðs að skrifa niður pahTánir’a
biðlista.
Þessar pantanir verða afgrciddar eítir 5. fcbrúar.
Þess vegna viljum vér vinsamlegast biðja viðskiptavini vora að endurnýja sem fyrst, og eigi síðar én 5. febrúar.
Eftir þann tíma eiga menn það á hættu, að miðarr.ir verði seldir ö ðriim. IIÆPPDRÆTTI HÁSIiÓLA ÍSLAIMDS