Vísir - 09.02.1960, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 9. fébrúar 1960
VÍSIJt
.3
(jatnla bíc%
Sími 1-14-75.
Texas Lady
Afar spennandi, ný,
bandarísk litkvikmynd.
Claudette Colbert.
Barry Sullivan
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
(Gypsy Colt)
Skemmtileg og lirífandi
fögur bandarisk litmynd.
Donna Corcoran
Ward Bond
Frances Dee
Sýnd kl. 7.
ENPURNÝJIÐ mtm
FARIP 6ÆTILE Gk MEO
RAFTftKI!
Húseigendafélag
Reykjavíkur
7rípvlíbíc \
Sími 1-11-82.
(Desert Sands)
Æsispennandi, ný amerísk
mynd í litum og Super-
scope, er fjallar um bar-
áttu útlendingahersveitar-
innar frönsku við Araba í
Saharaeyðimörkinni.
Ralph Meeker
Marla Englisli
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Smáauglýsingar Vísis
eru vinsælastar.
Prentum fyrir yöur
smekklega
og fljótlega
PRENTVERK
KLAPPARSTIG 40 — SÍMI 1 9443
Máiverkasýning
á verkum Kristjáns H, Magnússonar heitins að Víðimel 41.
Opið virka daga kl. 5—8 og
sunnudaga og laugardaga kl. 2—6.
Æskuiýðsvika K.F.U.M. og K.
• Samkoma í kvöld kl. 8,30.
• Gunnar Sigurjónsson cand. theol talar.
• Allir velkomnir.
Aðalfundur
FurlruyladeiId ttetjhjarihur
heldur aðalfund sinn á Café Höll, uppi, mánudaginn 22.
febrúar kl. 20,30.
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Fjölmennið.
AuAturbajarbíé UM
Sími 1-13-84.
Eítirförin á hafinu
(The Sea Chase)
Hörkuspennandi og við
burðarík, ný, amerísk kvik-
mynd í litum og' Cinema-
Scope, byggð á samnefndri
skáldsögu eftir Andrew
Geer.
John Wayne,
Lana Turner,
Tab Hunter.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
WÓDLEIKHÖSIL
KARDEMOMMUBÆRINN
Gamansöngleikur fyrir
börn og fullorðna.
Sýning í kvöld kl. 20.
Uppselt.
Edward, sonur minn
Sýing miðvikudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200.
Pantanir sækist fyrir kl. 17
daginn fyrir sýningardag.
ÍLEIKFEIAG!
REYKJAyÍKDRT
Delerium Bubonis
Gamanleikurinn, sem er að
slá öll met í aðsókn.
Annað ár.
75. sýning v
annað kvöld kl. 8.
Fáar sýningar eftir.
Tjathatbíé
Sími 22140
Reykjafoss
fer frá Reykjavík föstu-
daginn 12. febrúar til
Vestur- og Norðurlands.
Viðkomustaðir:
Isafjörður
Siglufjörður
Akureyri
Svalbarðseyri
Húsavík
(Don‘t Give up the Ship)
Ný amerísk gamanmynd
með hinum éviðjc-nanlega
Jerry Levvis
sem lendir í allskonar
mannraunum á sjó og landi.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
£tjcrhuttíc
Sími 1-89-36.
Eldur urídir niðri
(Fire Down Below)
Glæsileg, spennandi og
litrík ný ensk-amerísk,
CinemaScope litmynd, tek-
in í V.-Indíum.
Aðalhlutverkin leika þrír
úrvalsleikarar.
Rita Haywortli
Robert Mitchum,
Jack Lemmon
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 16-4-44.
Hetjur óbyggöanna
Spennandi og viðburðarík
amerísk litmynd.
James Stewmrt
Julia Adams
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
tíc tmmmm
Sveitastúlkan
Rósa Bernd
Þýzk litmynd, byggð á
hinu magnþrunga og djarfa
leikriti með sama nafni
eftir þýzka Nóbelsverð-
launaskáldið
Gerhart Hauptmann.
Aðalhlutverk:
Maria Schell
og ítalinn
Raf Vallone.
Danskir skýringatekstar.
Bönnuð börnum yngri en
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KcpancjÁ bíc
Fögur fyrirsæta
Ein glæsilegasta mynd
Brigitte Bardot,
sem hér hefur verið sýnd.
Danskur texti.
Micheline Presle
Louis Jordan
Sýnd kl. 7 og 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5.
Sérstök ferð úr Lækjargötu
kl. 8,40 og til baka frá
bíóinu kl. 11,00.
Góð bílastæði.
Frúarkjólar
nýir, stór númer til sBIu,
Uppl. í síma 35167.
IBIIÐ
3ja—4ra herbergja íbúð óskast. Fyrirframgreiðsla eftir
samkomulagi. — Uppl. í síma 1-97-49.
Vantar stúlku
til afgreiðslustarfa eftir hádegi. — Uppl. fyrir hádegi í
Bakaríinu, Laugaveg 5
Rösk klínikstúlka
óskast strax, ekki yngri en 20 ára.
Uppl. í síma 33747 milli kl. 8—10 e.h.
Guðrún Gísladóttir, tannlæknir.
Stjórnin.
Slitboltar
í eftirtaldar bifreiðir frá 1941—1956: Chevrolet — Chrysler
— De Soto — Dodge — Plymouth — Buick Oldsmobile —
Pontiac.
SMYRILL
Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60.
Vörumóttaka á miðviku-
dag og fimmtudag.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG
ÍSLANDS.
MuunnuMMUum
TILBOÐ ÓSKAST
í Stationbifreiðir, Dodge Weapon bifreiðir, jeppa-
bifreiðir og vörubifreiðir, er verða til sýnis í Rauð-
arárporti við Skúlagötu fimmtud. 11. þ.m. kl. 1—3
síðdegis.
Tilboðin vérða opnuð í skrifstofu vorri sama dag
kl. 5.
Eyðublöð fyrir tilboð verða afhent á útboðsstað.
Sölunefnd varnarliðseigna. ,