Vísir - 11.02.1960, Blaðsíða 2

Vísir - 11.02.1960, Blaðsíða 2
2 VtSIR Fimmtudaginn 11. febrúar 1960 /Sajat^féWf Útvarpið í kvöld: y 18.30 Fyrir yngstu hlustend- urna (Margrét Gunnarsdótt- ir). 19.00 Þingfréttir. Tón- leikar. 20.30 Erindi: Hug- mynd Jóns Sigurðssonar um almennan styrktarsjóð (Lúð- vík Kristjánsson rith.) 20.55 Einsöngur: Else Múhl syng- ur með undirleik Carls Bill- ich lög eftir Strauss o. fl. (Hljóðritað á söngskemmtun í Austurbæjarbíó í haust sem leið). 21.15 Sjómannaþættir. Dagskrá tekin saman að til- hlutan Skipstjóra- og stýri- mannafélagsins „Öldunnar“. a) Ávarp (Vilhj. Þ. Gislason útvarpsstjóri). b) Þáttur um Ellert Schram, skipstjóra, eina núlifandi stofnanda Öld- unnar (Bárður Jakobsson lögfræðingur). c) Viðtal við Guðbjart Ólafsson hafnsögu- mann o. fl. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Smásaga vikunnar: „Strákurinn Nikki“ eftir Ference Mora í þýðingu Stefáns Sigurðsson- ar (Helga Bachmann leik- kona). 22,30 Norsk tónlist — til 23.15. Freyr, 2. tbl. þ. á. er nýkomið út með forsíðumynd: í eldhúsi Húsmæðrakennaraskólans í Rvík. Efni: Bændur og bú- jarðir, eftir ritstjórann, Gísla Kristjánsson, Prófun búvéla 1959, eftir Ólaf Guðmunds- son, Falsspámenn, eftir Svein Guðmundsson, Dag- stund í Húsmæðrakennara- skóla íslands, Gullhúfa, Mol- ai’. Margar myndir eru í greinum heftisins. Bankablaðið er nýkomið út. í blao'nu eru ýmsar fróðlegar og sh 'mmti- legar greinar og frá^agnir, viðtöl o. fl. Blaðið er skreytt mörgum myndum og hið snyrtilegasta í aúa staði, bæði að efni og frágangi. í þróttablaðið, 3. —5. tölublað er k- nið út. Blaðið er innihaldf i ’ikið og KROSSGÁTA NR. ; !)80: Skýringar; Lárétt: 2 dýr, 6 hola, 8 staf- ur, 9 ... .sjóður, 11 frumefni, 12 litur, 13 bókabúð, 14 sam- hljóðar, 15 ílát, 16 tæki, 17 til smíða. Lóðrétt: 1 nafn, 3 neyta, 4 stafur, 5 vopn, 7 vætu, 10 stafur, 11 við, 13 dýra, 15 vai’ðar orku, 15 samhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 3979: Lárétt: 2 melar, 6 eg, 8 lá, 9 raul, 11 ás, 12 Lux, 13 ört, 14 1S, 15 ansi, 16 æru, 17 grugga. Lóðrétt: 1 kerling, 3 ell, 41á, 5 rastir, 7 gaus, 10 ux(um), 11 ás«, 13 önug, 15 arg, 18 eeu> birtir að vanda úrslit ýmissa keppna, íþróttafregnir, við- töl, afmælisgreinar o. m. fl. Mikið af myndum er i blað- inu, bæði af innlendum og erlendum íþróttamönnum og konum. Eimskipafélag íslands: Dettifoss er í Reykjavík. — Fjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss fór frá Keflavík 3. þ. m. til New York. Gullfoss fór frá Hamborg 9. þ. m. til Khafnar. Lagarfoss er í Kefla vík, fer þaðan til Akureyrar og Vestfjarðahafna. Reykja- foss fer frá Reykjavík 12. þ. m. til ísafjarðar, Siglufjarð- ar, Akureyrar, Svalbarðs- eyrar og Húsavíkur. Selfoss fór frá Frederikstad í gær- kvöldi til Álborg. Tröllafoss fer frá Gdynia 10. þ. m. til Hamborgar, Rotterdam, Ant- werpen og Hull. Tunguf. fer frá Khöfn í dag til Ábo, Rostock og Gautaborgar, Skipadeild SÍS: Hvassafell er á Skagaströnd. Arnarfell fer í dag frá New York áleiðis til Reykjavíkur. Jökulfell er í Aberdeen. Dís- arfell er á Akranesi. Litia- fell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fer frá Hafnarfirði í dag til Rostock. Hamrafell fór 2. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til Batum. Ríkisskip: Hekla ér á Austfjörðum á norðurleið. Esja er í Reykja- vík. Herðubreið er á Aust- fjörðum á suðurleið. Skjald- breið er á Húnaflóa á leið til Reykjavíkur. Þyrill er á leið frá Fredrikstad til Reykja- vikur. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21 í kvöld til Reykjavíkur. Baldur fer frá Reykjavík í kvöld til Sands og Grundarfjarðar. Eimskipafélag Reykjavíkur: Kafla er í Riga. Askja er væntanleg til Reykjavíkur á morgun. H,f. Jöklar: Drangajökull er í Reykjavík. Langjökull kom til Warne- múnde í fyrrakvöld. Vatna- jökull fór frá Reykjavík í gærkvöldi á leið til Rúss- lands. Loftleiðír: Edda er væntanleg kl. 19 frá Hamborg, Khöfn, Gautaborg og Stavanger. Fer til New York kl. 20.30. Rafnkelsslysið: Kr. 50 frá X. Æskulýðsráð Reykjavikur: Tómstunda- og félagsiðja fimmtudaginn 11. febr. 1960: Lindargata 50: Kl. 7,30 e. h. Ljósmyndaiðja. Smíðafönd- ur. Söfnunarklúbbur (blóm). — Miðbæjarskóli: Kl. 7,30 e. h. Brúðuleikhúsflokkur. — Laugardalur (íþróttavöllur) Kl. 5,15—7 og 8,30 e. h. Sjó- vinna. Æskan. 1. tbl. 60. árg. er komið út, fjölbreytt að efni og frágangi að van,da. Af efni má nefna: Þættjr úr sögu Ólympíuleik- anna eftir Pétur Haraldsson, Sólarferðin eftir Málfriði Jónsdóttur, Eýjan dularfulla, í mée snkæn/ og t»«f i> h' ijo- ' i ..cJI j Önnu, Þegar brezku börnin komu til íslands til þess að hitta jólasveininn, Hver þekkir borgirnar, Frá ung- lingareglunni, Flugbók Æsk- unnar, Galsi og Gletta, Handavinnuhornið, Bréfa- viðskipti, myndasíða, fjöldi smágreina o. fl. Þá er í blað- inu getið um ritgerðasam- keppni á vegum Sameinuðu þjóðanna, sem öllum lesend- um Æskunnar undir 16 ára aldri, er heimil þátttaka í. Heitið er fimm verðlaunum og eru fyrstu verðlaun far með Gullfossi til Khafnar og heim aftur. Hin verðlaunin eru reiðhjól, viðtæki og bækur. Hlutavelta. Bræðrafélag Óháða safnað- arins heldur hlutaveltu í Edduhúsinu (uppi) sunnu- daginn 14. þ. m. og hefst hún kl. 2 e. h. — Margt ágætra muna. Borgfirðingafclagið. Spilakvöldið er í kvöld kl. 21 stundvíslega í Skátaheim- ilinu. Húsið opnað kl. 20.15. Aðalfundur Matsveinafélags S. í. S. (Sjó- mannasambands íslands) var haldinn 17. janúar sl. — í stjórn félagsins voru kjörn- ir: Form.: Magnús Guð- mundsson. Varaform.: Ólaf- ur Hannesson. Ritari: Borg- þór Sigfússon. Gjaldkeri: Bjarni Jónsson. Vararitari: Þórður Arason. Varagjaldk.: Vilmar Guðmundsson. Með- stjórnandi: Sigui’ður Magn- ússon. í varastjói’n voru kosnir: Sveinn Svensson, Gunnlaugur Hallgrímsson og Bjarni Sumai’liðason. Tom Corcoran sem keppti í sveit Bandaríkjanna á Vetrar- Olympíuleikunum 1956, er talinn með albeztu skíðamönnum, sem nú eru uppi þar í landi. Hann stundaði á sínum tíma náxn við Dartmouth háskólann og var mn skcið foringi s sjóhernum. Við hann eru tengdar einna mestar vonir á Olympíuleikunum í Sqaw Valley í Kaliforníu. Þessi mynd var tekin af honum á alþjóðaskíðakcppninni 1958 í Madonna de Campiglio í Ítalíu, en þar varð hann þriðji. íslendingur fær nátns- styrk í USA. Fyrir nokkru síðan aug- lýsti menntamálaráðun. eftir umsækjendum um styrk, að fjárhaxð 300 dollarar, er íslend- ingar í San Francisco höfðu Iagt fram fé til og ætlaður var íslenzkum stúdent til verk- fræðináms í Bandaríkjunum. Umsóknarfresturinn er nú liðinn, og hefur styrkurinn ver- ið veittur Oddi Benediktssyni frá Reykjavík, en hann stund- ar nám í vélaverkfræði við tækniháskóla í borginni Troy í New York-ríki. þj borgar sig að anglýsa « VÍS! Kiel býður námsstyrk. Boi’gai’stjóm’nin í Kiel mun veita íslenzkum stúdent styrk til námsdvalar við háskólann þar í borg næsta vetur. Um þennan styrk geta sótt allir stúdentar, sem hafa stund- að háskólanám a. m. k. tvö misseri i guðfræði, lögfræði, hagfræði, læknisfræði málvís- indum, háttúruvísindum, heim- speki, sagnfræði og landbúnað- arvísindum. Tekið er fram, að vegna þrengsla er áðgangur takmarkaður að námi í lyfja- fræði, sýklafræði og efnafræði, Umsækjendur verða að hafa 'nægilega kunnáttu í þýzkri tungu. Styrkurinn nemur 2500 mörk- um til dvalar í Kiel frá 1. okt. 1960 til 31. júlí 1961, auk þess sem kennslugjöld eru gefin eftir. Ef styrkhafi óskar eftir því með nægum fyrirvara, verður honum komið fyrir í stúdentagarði, þar sem greidd eru um 130 mörk á mánuði fyr- ir fæði og húsnæði. Styrkhafi skal vera kominn til háskólans ekki síðar en 15. okt. 1960, til undirbúnings undir námið, en kennsla hefst 1. nóv. Umsóknir xmx styrk þennan skal senda skrifstofu Háskóla fslands eigi síðar en 1. maí n. k. Æskilegt er að nárnsvottorð og meðmæli fylgi umsóknum. I Eram kaupendur að 12 fokheldum íbniMim 2ja og 3ja hei-bergja er þurfa að vera tif- búnar til afhendingar á tímabihnu maí 1960 til apríl 1961. Tilboð er tilgreini stað, húsbyggingarstig, verð og skilmála, ásamt teikningu og greina- góðri lýsingu sendist sknfstofu okkar fynr 13. þ.m, Áskiljum okkur rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Happdrætti Dvaíarheitniiis aldraðra sjómanna Aðalstrœti 6, 6. hæð. Æskulýisvika K.F.U.M. og K; • Samkoma í kvöid kl. 8,30. • Séra Slgurjón Þ. Ámason sóknarprestur talar, • Aljir velkomnir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.