Vísir - 11.02.1960, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 11. febrúar 1960
VlSIR
Umferðarmálin
í Reykjavík.
Athugasemd við grein Val-
garðs Briem, í Vísi 27/1 1960.
Hr. Valgarð Briem skrifaði
ágæta og fróðlega grein sem,
birtist í „Vísi“ 27/1. Þessi grein
er yfirgripsmikil og lýsir vel
störfum og vandamálum Um-
ferðarnefndar Rvíkur svo ,og
mörgum ágætum verkum, sem
nefndin hefur komið í verk til
að bæta umferðina.
Á einum stað í grein Valgarðs
er ég honum ekki sammála og
óska eftir að fá að setja fram
annað sjónarmið varðandi svo-
kallaðar staðsektir, sem óft hef-
ur verið ritað um s.l. ár.
Sem áhugamaður um umferð
armál hef ég oft skrifað um
umferðarmál, og sent blöðum
og ýmsum aðilum, sem fara
með þessi mál, sem form. Bind-
indisfélags ökumanna Rvíkur-
deild. Hef ég reynt að hvetja
bílstjóra til að nota stefnuljós,
sem ég tel grundvöll umferðar-
menningar, og að hvetja lög-
regluna til að taka smærri um-
ferðarbrot fastari tökum, m. a.
með því að „Heimila lögregl-
unni að beita staðsektum, sem
er leiðin til að hemja útkljá
smærri umferðarbrot og til að
ná til einstakra bílstjóra, sem
engum sönsum vilja teka.“
I byrjun marz 1959 var notk-
un stefnuljósa um 14%. Jafn-
hliða skoðun bifreiða s.l. ár
birtu blöðin í Rvík meir og
minna skipulagan áróður, frá
ýmsum aðilum, fyrir bættri um-
ferð og almennri notkun stefnu
merkja hjá ökumönnum. í
byrjun október s.l. var notkun
stefnumerkja komin í 54%, en
nú, 2 mánuðum eftir lögleidda
notkun stefnumerkja oðeins ca.
69%, (ath. grein í Vísi 12. nóv.
s.l. tölurnar sýna um 4% meðal
nákvæmni). Þessi glæsilega
framför í umferðarmálum okk-
ar er bæði að þakka dagblaða-
áróðri og hugsandi mönnum, er
vilja reyna að fara eftir settum
reglum og skilja að það er
heildinni fyrir beztu, sér til ör-
yggis og þeim einum (bílum).
sem hann hefur meðferðis. Þó
eru um 31% ökumanna, sem
hirða enn lítt um lágmarks kurt
eisi og tillitssemi og stofna um
leið lífi og eignum samborgar-
ans í hættu. Valgarð skrifar i
sinni fróðlegu grein m. a.:
„Hér sem annars staðar hef-
ur götulögreglan sætt ámæli1
fyrir að taka of vægilega á um-
ferðarbrotum sem daglega eru
framin á götum borgarinnar.
Slik gagnrýni er eðlileg, því
fátt er eins liklegt til að vekia
gremiu löghlýðinna borgara og
að s.iá aðra þverbrjóta umferð-
arreglur átölulaust.“
Þetta er rétt, mér finnst að
fólk eigi fullan rétt til að kom-
ast leiðar sinnar óslasað og með
eigur sínar óskemmdar af völd-
um ökufanta, sem af gömlum
vana brjóta þau umferðarlög
sem flestir revna að fara eftir,
að beztu vitund.
■ En hvernig á að ná til manna
sem neita .að taka framförum
og að fara eftir settum reglum,
oft smá umferðarbrot, sem eru
almenningur hafi lengi sagt það
sama um lögregluna, sín á milli.
Sömuleiðis virðist lögreglustjóri
óttast óvinsældir hundaeigenda,
ef hann freistar að útrýma hund
um að lögum, t.d. hafa lengi
verið um. 8 hundar í eða við
Eskihlíð eina. Til hvers er verið
að elta uppi unglinga sem
hnupla sígarettum eftir lokun-
artíma búða? Þeir geta einnig
orðið gramir út í löðregluna fyr-
ir afskiptasemina.
Mér er spurn, hví segir Val-
garð: „Innheimta á g'ötum úti
kemur elíki til greina.“ Hvers-
, og að staðsektum verði beitt í ^ vegna ekki? Er ekki örðugt að
tilraunaskyni 3 mán. á ári, | fá menn til að mæta fyrir rétti?
sept, okt. og nóvember á meðan Oft vegna ómerkilegra smá-
menn eru að venjast skamm-1 brota, sem ættu að afgreiðast
degismyrkrinu og haustrigning- á staðnum sem brotið er framið,
unni. í stað þess að blanda það ó-
þarfa skriffinsku og tvíverkn-
aði. Á maður frá Múnchen sem
grem smm: .... „Talið er , . . . , , ,
* - * *• *;hefur eklð of hratt i Koln að
að su aðferð yrði liklegri til að r c. ... .
fara yfir allt landið til að borga
orðin að venju sem fæstir taka
eftir og eru oftast látin óátalin,
en skapa óöryggi í umferð.
Vísa ég því til tillögu minnar
um að lögreglumönnum verði
heimilað að taka upp staðsekt-
Valgarð skrifar um staðsekt-
ír
draga úr umferðarbrotum en
leiðbeiningar og áminningar,
sem lögreglumenn geta nú ein-
ungis beitt. .... Lögreglumenn
yrðu vafalaust oft sakaðir um
misbeitingu sektarvaldsins,
jafnvel þótt þeir ynnu störf
£(ín að mestu samy'izkusemi.
Innheimta á götum úti kemur
að sjálfsögðu^ekki til greina.“
Hvers vegna ekki? Valgarð:
„Að fá menn til að mæta fyrir
rétti vegna umferðarbrota er
meira verk en almenningur
gerir sér ljóst.“
Þarna kemur skýring og lýs-
ing á lögreglunni, (Lögreglu-
stjóri er formaður umferðar-
nefnar Rvíkur). Lýsing sem er
eins og tekin upp úr Mánudags-
blaðinu. Lögreglustjórinn óttast
óvinsældir lögbrjóta, ökufönt-
um á því að líðast að halda' Þess línur skrifa ég öllum að
overulega sekt? Nei, hann greið
ir á staðnum og málið er úr
sögunni og lögreglan hefur
gert skyldu sína.
Aðal atriðið er, að lögregl-
unni sé heimilað að beita sekta-
valdinu og að fólk viti það.Lög-
reglan verður þá að lögreglu,
en ekki að ljósastaur sem við
lítum á með það fyrir augum
að aka ekki á hann. Lögregl-
an þarf ekki að beita sektun-
um að óþörfu og hliðra kunn-
ingjanum, eins og umferðar-
Dyrhólaey. — Prentuð mynd gefur enga hugmynd um litfegurð
myndarinnar í bókinni.
Undurfalleg Islandslýsing.
Nýlega er komin út í Sviss, vina utanlands er vart hægt að
glæsileg og falleg myndabók gefa, og er mönnum ráðlagt að
nefnd virðist álíta á öðrum stað i Um, IsIa"d’. °S er Það.margra jskoða þessa fallegu bók. Eins
í grein Valgarðs. Leiðbeiningar | ma ’. að her se a ferðlum ein, °S er fæst hún ekki í bókaverzl-
alltaf vel &fæsileSasta kynningar- og unum, en franska, þýzka og
enska útgáfan er til solu hjá
lögreglumanna eru _______ «—
þegnar og þurfa ekki að leggj- myfndabok um landið> sem sést
ast niður þótt staðsektir verði e lr’
Bókin er prentuð á 4 tungu-
leyfðfar. Oryggi borgarbúa er
meira virði en hugsanlegar ó-
málum, eða réttara sagt í 4 út-
vinsældir allra-handa lögbrjóta.: fiáfum, hver á sinni tungu,
uppteknum hætti því lögregl-
an getur aðeins beitt leiðbein-
ingum og áminningum, eins og
ilum í fullri vinsemd og fullu
trausti á umferðarlögregluna
og að hún fái möguleika til að
gert hefur verið síðan 1904, og kema á umferðarmenningu sem
þvi er bezt að gera sem minnst
til að forðast óvinsældir. Ann-
ar ein smáborgaraháttur hefur
sennil. aldrei birzt á prenti
hingað til er mikið til staðar
vegna skilnings 69% öku-
manna.
Viggó Jónsson.
V etrar-Olympíuleikarnir:
ióhann hetja dagsins - á Vh skíði
Kristinn laiak svi^kep;mi, einn
Bslendinga.
Það fór aldrei svo, að íslenzku
þátttakendurínir á vetrar Ol-
ympíuleikunum í Kaliforníu
gætu sér ekki orðstír. Fréttir
hafa borizt frá keppni s.l.
sunnudag, og vöktu þeir þrír,
Eysteinn Þórðarson, Jóhann
Vilbergsson og Kristinn Bene-
diktsson mikla athygli, hver
með sínu móti. Þeim gekk held-
ur illa, en höfðu þó til síns á-
gætis nokkuð og fengu samúð
áhorfenda, sem höfðu gaman
að sumu.
Kristinn var sá eini þeirra,
sem lauk svigkeppninni. Varð
38., en aðeins 30 fyrstu fengu
að keppa til loka um Roch-bik-
arinn. Tími Kristins var 125,5
sek., var 6.5 á eftir 30 manni,
en sigurvegarinn rann á 103.1
sek.
Eysteini var spáður góður ár-
angur, enda fékk hann ein-
hvern bezta.tímann fyrsía þriðj
ung brautarinnar, og áfram-
haldið var. allgott unz að því
kom, að hann hitti ekkFériilið,
og þá var hann úr sögunni að
sinni.
Jóhann Vilbergsson varð að
vissu leyti hetja dagsins. Eng-
inn skemmti áhorfendum eins
og hann. Hann hafði skammt
farið, er hægra skíði hans bro.tn
aði. Jóhann gerði sér lítið fyr-
ir, beygði sig í hinum mikla j
bratta og sleit dinglandi taglið i lengi má gott bæta. Sérstaklega
af skíðinu, hélt síðan áfram má nefna heilopnumynd af
frönsku, þýzku, ensku og ís-
lenzku. Mikið lesmál er í bók-
inni, og hafa þeir Halldór Kilj-
an Laxness og dr. Sigurður Þór-
arinsson skrifað um sögu lands
og þjóðar, og er þar ekki í kot
vísað með höfunda, enda til
þess vandað á allan hátt. Les-
mál bókarinnar spannar yfir
um 60 blaðsíður — í stóru broti
— og er letur og pappír fyrsta'
flokks.
Þá eru í bókinni 40 myndir,
allt litmyndir, 'flestar teknar af
Þjóðverjanum Alfred Nawrath,
en nokkrar af Sigurði Þórar-
inssyni og Birni Pálssyni.
Flestar eru heilsíðumyndir,
og nokkrar ná yfir heila opnu.
Er það mála sannast að sjaldan
hafa jafn fallegar myndir sést
héðan, og margar mjög óvenju-
legar. Litur myndanna og blær
heillar lesendur, og er þar
margt að sjá undurfagurt.
Frágangur bókarinnar allur
er í fyrsta flokki, og eigum við
þó mörgu góðu að venjast, en
umboðsmönnum, G. Karlssoa
& Co., Hagamel 34, sími 10151,
sem hafa takmarkað upplag tit
sölu.
Líklegt er að íslenzka útgáf-
an komi á markaðinn seinnt
hluta næsta mánaðar, og mun
þá fást í bókaverzlunum.
sínu striki eins og ekkert hefði
í skorizt. Áhorfendur spöruðu
ekki að eggja hann, áfram
brunaði karl á einu og hálfu
skíði eins og drekka vatn. Hann
hafði það af að bruna þannig
gegnum 12 hlið. Ipettá var æð-
islega spennandi. En svo fór að
lokum, er hann var að nálgast
neðstu flaggröðina, að hann
féll — eftir frækilega vörn —
það var mikið og glæsilegt fall,
20 metra niður fyrir hlið, og
og þá lagði okkar karl árar í
þát.
Fjórði íslendingurinn, Leifur
Gislason, átti mjög erfitt úpp-
dráttar - nærri alla leið, reyndi
Goðafossi (nr. 16), sem gefur
— jafnvel kunnugum — alveg
nýja mynd af þessu náttúrn-
fyrirbrigði, og á örugglega eftir
að draga fleiri en einn að þess-
um stað.
Betri gjöf til kunningja og j
þó sitt bezta, sneri við, þegar
hann hitti ekki hlið, en gafst þó
loks upp, er hann þurfti að
forða sér undan næsta manni.
Austurrískimaðurinn, Tono
Spiess varð sigurvegari, en
Bandaríkin áttu 2., 3„ 4. og 5
mann, þá Max Morolt, Tom
Corcoran, Dave Gorsuch og
Marvin Melville.
SKIPAUTGeKÐ
RIKISINS
Skjaldbreið
fer til Ólafsvíkur, Grund-
arfjarðar, Stykkishólms og
Flateyrar 16. þ.m. Tekið á
móti flutningi í dag og á
morgun. — Farseðlar seldir
á mánudag.
M.s. Herðubreið
austur um land í hringferð
hinn 16 þ.m. Tekið á móti
flutningi til Hcrnafjarðar,
Djúpavogs, Breiðdalsvíkur,
Stöðvarfjarðar, Mjóafjarð-
ar, Borgarfjarðar, Vopna-
fjarðar, Bakkafjarðar og
Kópaskers, í dag og" árdegis
á morgun. -— Farseðlar
seldir á mánudag.
M.s. Hekla
vestur um land i hringferð
liinn 18. þ.m. Tekið á móti
flutningi á morgun og ár-
degis á laugardag til Pat-
reksfjarðar, Bíldudals,
Þingeyrar, Flateyrar, Súg-
andafjarðar, ísafjarðar,
Siglufjarðar, Dalvíkur,
Akureyrar, Húsavíkur,
Raufarhafnar og Þórs-
hafnar. — :Farseðlar seldir
á þriðjudag.