Vísir - 11.02.1960, Blaðsíða 8

Vísir - 11.02.1960, Blaðsíða 8
3 Vf SIR Fimmtudaginn 11. febrúar 1960 Cr-vy* 1 Bæjarstjórn Reykjavíkur hefur ákveðið skv. venju að mnheimta fyrirfram upp í útsvör 1960 , sem svarar helmmgi útsvars hvers gjaldanda ánð 1 959. Fyrirframgreiðsluna ber að greiða með 4 afborguntim og cru gjalddagar 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júnf, scm næst 12/i°/c af útsvari ! 959 hverju sinm, 'pó svo að greiðslur standi jafnan á heilum eða hálfum tug króna. Reykjavík, 8. febrúar 1960. Borgarritarinn. pGV-r' Afmæiisrit Ægis. Komið er út afmælisrit Ægis. Er það gefið út í tilefni 50 ára afmæli tímaritsins. í ávarpi segir ritstjórinn, Davíð Ólafsson, fiskimálastjóri að fyrir tveimur árum, er 50. árgangur ritsins hafi komiö út hafi verið ákveðið að gefa út sérstakt afmælisrit, en það hafi tafist af ýmsum ástæðnm. Of langt er að telja upp alla þá sem skrifa í. afmælisritið, en þar má finna greinar um helztu Iþætti og þróunarsögu íslenzks sjávarútvegs, siglinga, fiski- rannsókna og framleiðslu sjáv- arafurða. Afmælisritið er 164 blaðsíður og flytur þvi mikið lesmál auk mynda gamalla og nýrra. tjfmnma HÚSRÁÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. (1717 Lokað vegna breytinga til mánaðamóta. ÖRMM Spítalastig 8. HJÓLBARÐINN H.F. Erum fluttir að Laugavegi 178 Sími 35260. lljólbarðiiin II.F. llllllllgSlllSllll BERU bifreiðakertin fyrii’liggjandi í flestar gerðir bifreiða og benzinvéla. BERU kertin eru „Original“ hlutir í þýzkum bifreiðum, svo sem Mercedes Benz. og Volkswagen. 40 ára reynsla tryggir gæðin. SMYRILL Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. ÓSKUM eftir 2ja—4ra herbergja íbúð. Uppl. í síma 23986. (415 HERBERGI til leigu í Kleppsholti. — Uppl. í síma 36496, eftir kl. 6. (416 LÍTIÐ forstofuherbergi til leigu. Laugateig 33. — Simi 3-52-68. (411 I ELDRI kona óskar eftir góðu herbergi, helzt i aust- urbænum og á hitaveitu- svæðinu, með eldunarplássi eða aðgang að eldhúsi. Fyr- irframgreiðsla eða lán kemur til greina, Uppl, í síma 17142 kl. 2—7 daglega. (420 BÍLSKÚR óskast til leigu um skamman tíma. — Uppl. í sima 10646 eftir kl. 7 á kvöldin. (442 fiezt alí auglýsa í Vísi IIERBERGI og eldunar- pláss til leigu fyrir einhleypa reglusama manneskju. Uppl. í síma 35803. (455 ÍBÚÐ ÓSKAST, 2—3 her- bergi, nú þegar eða 1. maí, helzt í mið- eða austurbæn- um. Tvennt í heimili og vinna bæði úti. Alger reglu-; semi. • Fyrirframgreiðsla ef j óskað er. Uppl. i síma 14931. ; helzt í kvöld milli kl. 8 og 10. _________________________(457 : TIL LEIGU 85 fermetra | hæð, sem byrjað er að inn-j rétta. Leigist gegn áfram-' haldandi standsetningu. Til- boð sendist Vísi, merkt: ,,Sérinngangur.“ (459 STÓRT herbergi, með að- gangi að síma, óskast. — Uppl. í síma 33683. (464 « SIGGI LITLI i SÆLHLAMH RAUÐIR skinnhanzkar töpuðust í fyrrakvöld. Uppl. í síma 14742. KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406. — (000 IIERRAARMBANDSÚR, stál, tapaðist 17. janúar, sennilega í búningsklefa íþróttahúss Jóns Þorsteins- sonar eða nærliggjandi göt- um. Skilvís finnandi hringi í síma 1-87-48 frá kl. 9—17. (423 SVAMPLEGUBEKKIR (dívanar) skemmtilegir og sterkir. Laugavegur 68, inn sundið. Sími 14762, (60 TAPAST hefir Parker- penni, merktur. Hreggviður Magnússon. Finnandi vin- samlegast hringi í sima 53153. — (463 Handknattleiksdeild Armanns. Fundur verður haídinn fyr- ir alla flokka félagsins á morgun kl. 8.30 í Grófin 1. Mætið öll. — Stjórnin. DÍVANAR fyrirliggjandi Tökum einnig bólstruð hús gogn til klæðningar. Hús gagnabólstrunin, Miðstræti 5. Sími 15581, (335 DÝNUR, allar stærðir. — Sendum. Baldursgata 30. — Sími 23000. (635 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólftepp* og fleira Sími 18570. HÚSEIGENDUR, athugið. Húsaviðgerðir, hurða- og glerinnsetningar og allskon- ar smávinna. Sími 36305. — Fagmenn. (571 HPEINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 22841. HREINGERNINGAR. — Gluggahreinsun. Fagmaður í hverju starfi. Sirni 17897. Þórður og Geiri. (324 GÓLFTEPPA- og hús gagnahreinsun í heimahús- um. Sími 11465. Duraclean- hreinsun. Sími 18995. I INNRÖMMUN. Máiverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 19108. Grettisgata 54. HÚSGAGNÁ bólstrunin, Njálsgötu 3, sími 19007. Tek að mér viðgerðir og.-kiæðn- ingu á allskonar bólstruðum húsgögnum og nýsmíði eftir pöntun. Hefir fjölbrevtt úr- val af áklæði. Áherzla lögð á vandaða vinnu. Gunnar S. Hólm. (210 STÚLKA vön afereiðslu óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 19333. (422 SÍMI 13562. Fornverzlun in, Grettisgötu. — Kaupun húsgögn, vel með farin karl mannaföt og útvarpstæki ennfremur gólfteppi o. m. fL Fornverzlunin, Grettisgötu 31. —U35 SEL næstu daga: Skrif- borð, stofuskápa og klæða- skápa. Lágt verð. Bergs- staðastræti 55. Sími 12773. SEM NÝR Pedigree barnavagn til sölu. Smiðju- stíg 6, uppi. Gengið inn í portið.________________ (413 NÝ Rafha eldavél til sölu. Á sama stað óskast til kaups notaðar barnakojur. Uppl. í síma 33250. (417 til SÖLU vatna-skjald- bökur á Ásvallagötu 17, eftir kl. 7 í kvöld. (418 SELSKABSPÁFAGAUK- AR. Páfagauka-par til sölu. Uppl. í síma 10791. (419 BARNAVAGN (Silver Cross) vel með farinn til sölu. Uppl. í síma 23849 eða Drápuhlíð 19, uppi. TVÍTUGUR piltur óskar eftir vinnu seinni hluta dags. Uppl. í síma 14038 kl. 1—3V2 daglega.______________(424 ÞVOTTAKONA óskast til að skúra prentsmiðju. Uppl. í síma 14200. (471 KONA óskast til heimilis- starfa 1—2var í viku. Uppl. í síma 22632. (458 TÖSKU saumavél til sölu. _Uppl. í síma 18315. (421 SÆNSK eldavél til sýnis og sölu á Hávallagötu 19. — Verð 900 kr. (443 EKTA persneskt gólfteppi, 235X3.75 cm., verð 12 þús- und, til sýnis og sölu á Víði- mel 41. Einnig franskt stú- díó málarastatív, ásámt ýmsum málaraútbúnaoi, kl. 5—3 e. h. (447 HÖFUM til sölu notaða barnavagna og kerrur. Hús- gagnasalan, Klapparstíg 17. Sími 19557. (449 NOKKRIR piltar óskast til að innheimta reikninga. — Uppl. í Drápuhlíð 20. uppi, eftir kl. 6 í kvöld. (460 RAMMALISTAR — Mvndarammar. Gott úrval. Gott verð. — Innrötnmunar- stofan Njálsgötn 44. (85 Smáautjlýsingar Vísis eru áhrifamestar. SKELLINAÐRA, Vicky, til sölu. Sími 16726. Brá- vallagata 18. (453 BARNAKERRA, með skermi, til sölu. Sími 17217. (455 GÓÐUR barnastóll óskast til kaups; einnig drengja- reiðhjól, minni gerðin. Uppl. í sima 33004, (455 ZIG-ZAG Necchi-sauma- vél, með mótor, til sölu. Sími 23240. — (462 SAUMAVEL, með mótor, til sölu. Sími 12138. (461

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.