Vísir - 11.02.1960, Blaðsíða 3
Fimmtudagmn 11. febrúar 1960
Ví SIR
Fjárlagaræðan á mánitdag:
Fjárfestingariir
krðnutölu
m var 1
Ríkisábyrgðir orðnar é-
hugnanlega háar.
Ræða Gunnars Tkoroddsen á mánudag.
ekki afgreiðslu þá en líklegt
að samþ. verði á þessu þing'i
leiðir af sér hækkun fyrir rík-
issjóð, sem nemur 11.1 millj.
kr. , en til frácjráttar kemur
það, að framlag til lífeyris-
trygginga hefði átt að lækka
um 1.6 millj. kr. nú vegna betri
afkomu á árunum 1958 og 59
en áætlað var..
í>á er í öðru lagi framlag til
sjúkratrygginga, sem hækkar
um 1.4 mill. m. a. vegna fyrir-
hugaðra hækkana á daggjöld-
um.
laxveiðimenn og búbót} í þriðja lagi er framlag til at-
þá, sem veiðiréttindin vinnuleysistrygginga sem hækk
ar um 2 millj. en iðgjóld til
Hér fer á eftir síðari hluti
fjárlagaræðu Gunnars Thorodd-
sen.
Þá er einnig í 16 gr. hækkað
um 100 þús. kr. til laxaklaks og
eldistilrauna á vegum veiði-
málastofnunarinnar. Hér er um
að ræða verkefni, sem of lítill
skilningur hefur verið sýndur.
Á því er enginn vafi að hægt er
að auka stórkostlega og marg-
falda veiði í vötnum og ám á
íslandi, þetta er ekki aðeins
gert til gamans og heilsubótar
fyrir
fyrir
eiga, og ef til vill dregur hing-
að erienda ferðamenn, heldur
er hér einnig um útflutnings-
verðmæti að ræða, gjaldeyris-
öflun. Á síðustu árum hefur
verið fluttur út lax fyrir hátt
á 2. millj. kr. og kunnugir
menn telja að hægt sé að marg-
falda þann útflutning með skyn
samlegum vinnubrögðum.
17. gr. frv. fjallar um félags-
mál. Framlag til almannatrvgg-
inga hækka um 165.5 millj. kr.
og eru þessar breytingar á ein-
stökum liðum helztai-: Fram-
lag' til lífeyristrygginga hækkar
um 9.5 millj. Frv. um brejú. á
1. um almannatryggingar, sem
lá fyrir síðasta þingi og hlaut
haldsatriði eins og verið hefur
heldur sé fyrningarféð lagt í
sérstakan sjóð, sem siðar sé
varið til endurnýjunar á fast-
eignum og áhöldum og lausafé
ríkisins. Þessi 1. frá 1947 um
fyrningarsjóð ríkisins munu
aldrei hafa komið til fram-
kvæmda, en þau verða nú end-
urskoðuð! Eg ætía að það sé
rétt stefna, að ríkið leggi til
hliðar í fyrningarsjóð eðlilegt
fyrningarfé á ári hverju til end-
urnýjunar, og mundu margar
framkvæmdir á vegum ríkisins
vera auðveldari viðfangs nú ef
þeirri reglu hefði verið fylgt
áður.
20. gr. fjárl. fjallar um eigna-
hreyfingar, fyrst og fremst um
afborganir iána og ýmis konar
byggingar og verklegar fram-
kvæmdir. Þessi útgjöld hækka
um 14 millj. kr. og skal ég nú
greina það nokkru nánar.
Ríkisábyrgðir eru
orðnar 1270 milj. kr.
I fyrsta lagi hækka afborg-. rannsókn í upphafi, um nægar
anir af lánum ríkissj. um 1.4 tryggingar og afkomumögulega
millj. kr. en í öðru lagi hækka fyrirtækisins og einnig fylgist
vextir og afborganir af van-
sldlalánum með ríkisábyrgð um
10 millj. kr. eða úr ,25 millj.
upp í 35 millj. Ríkisábyrgðii’
eru orðnar óhugnanlega háar.
Þær námu í árslok 1958 1270
millj. kr. Þær hafa verið veittar
bæjar- og sveitafélögum, fyrir-
þeirra fara eftir kaupi Dags-, t*kjum og einstaklingum
brúnarverkamanna og fjölda
hinna tryggðu.
Og í fjórða lagi er hið sér-
staka framlag til hækkunar
bóta, fjölskyldubóta og annarra
tryggingabóta skv. efnahags-
frv. og nemur þetta 152.9 millj.
kr.
Loks hækkar kostnaður við
rikisframfærslu sjúki’a manna
og örkumla um 1.5 millj.
18. gr. fjrl. er um eftirlaun og
hækkar um 1.5 millj. kr. Að
venju mun hv. fjrvn. taka 18.
gr. alveg sérstaklega til ræki-
legrar meðferðar og endurskoð-
unar.
IKiklar breytingar
gerðar á 19. grein.
19. gr. fjrl., óviss útgjöld o.fl.,
tekur miklum breytingum frá
síðustu fjárl. Framlag tii Út-
flutningssjóðs 152 millj. í fjrl.
1959 fellur nú niður. Hins veg-
ar kemur þarna inn nýr liður
302.9 millj. til niðurgreiðslu á
vöruverði í samræmi við efna-
hagsráðstafanir ríkisstj. Um
þann lið vil ég taka fram, að
gert er ráð fyrir, að núverandi
niðurgreiðslur haldi áfram ó-
breyttar og er áætlað að þær
nemi 265 millj. kr. en flytjast
frá Útflutningssjóði til ríkis-
sjóðs. Þá verða nokkrar vörur,
sem hafa verið fluttar inn með
30% yfirfærslugjaldi nú greidd
ar niður og nemur sú upphæð
tæpum 38 millj. kr.
í 22. gr. fjárl. eru að jafnaði
margs konar greiðsluheimildir
fyrir ríkisstjórnina og eru
töluverðar fjárfúlgur inntar af
hendi skv. þeirri gr. án þess
að þær greiðslur séu teknar sér-
staklega reikningslega inn í
fjárl. og eins er um 23. gr. fjárl.,
sem fjallar um greiðslur skv.
sérstökum 1. frá Alþ. sem skylt
er að inna af hendi, þótt slíkar
Jögboðnar greiðslur séu ekki
'teknar upp í fjárl, En útgjöld
skv. 22. og 23. gr. hafa hingað
til verið færð á óviss útgjöld
þótt ekki væri áætlað
vegna lána til margvíslegra
framkvæmda. Vafalaust hafa
flestar þessar framkvæmdir
verið gagnlegar og nauðsynlegt
að styðja þær í einu formi eða
öðrum, en þegar svo er komið,
að þessar ríkisábyrgðir nema
svipaðri upphæð og allar árs-
tekjur ríkissj. og að ár frá ári
falla fleiri og stærri ábyrgðir á
ríkissj. til greiðslu, sem van-
skilalán, þá verður að athuga |
sinn gang. Á síðasta ári varð
ríkissj. t. d. að grejða 28.5 millj.
kr. vegna vanskilaskulda ann-
arra, sem hann var í ábyrgð
íyrir og í þessu fjárl-frv. þykir
ekki varlegt að áætla minna en
35 millj. í þessu skyni. Það er
vafalaust ekki hægt að komast
hjá því að ríkissj. veiti ábyrgð
á ýmsum lánum, svo að úr nauð-
synlegum framkvæmdum geti
orðið a. m. k. þar til gerbreyt-
fyrir | ingar hafa orðið á lánamálum
hann að bankahætti með starf-
semi lántaka, geri ríkissj. að-
vart ef horfur eru á því taldar
að ábyrgð falli á hann, svo allt
sé reynt í tæka tíð til að forða
vanskilum.
En einnig ætti ríkissj. að
reyna að forðast sem mest sjálf-
skuldarábyrgð og veita þá held
ur einfalda ábyrgð. Með hinni
fyrrnefndu getuv skuldareig-
andi gengið strax að ríkissjóði
ef vanskil verða, en með ein-
faldri ábyrgð þyrfti hann fyrst
a. m. k. að ganga að lántakanda
og reyna að fá greiðslu hjá hon-
um. Þetta gæti verkað fyrir
ríkissj. sem nokkur hemill.
Allt þetta mikla mál er nú
í athugun og undirbúningi í
samræmi við þál., er Alþ. samþ.
að till. hv. 6. þm. A-Norðl.
Magnúsar Jónssonar. En hverj-
ar leiðir sem kunna að finnast
og verða farnar, er eitt víst, að
veiting' ríkisábyrgða er komin
út í algera ófæru og nú verður
að spyrna fótum við.
iViegiriregia rikis-
stjórnarinnar.
í sambandi við samning þessa
fjárl.frv. er rétt að minnast á
eina meginreglu, sem ríkisstj.
setti sér, Hún er sú, að ríkisstj.
taldi rétt, að fjárfestingarliðir
yrðu, sem almenn regla, óbreytt
ir í krónutölu frá því sem var
í fjárl. 1959. í því sambandi vil
ég minna á, að á fjárl. fyrir
1859 var í 19. gr. liour að upp-
hæð 8.3 millj. kr„ sem var 5%
lækkun á ýmsum fjárfestingar-
liðum frv. Þessi lækkun var
ekki færð út í fjárl. á hvern
' einstakan lið, en í framkvæmd
að sjálfsögðu dregin frá.og kem
ur þannig i ríkisreikninginn,
þegar menn bera saman ein-
staka í'járfestingarliði i fjárl.
1959 og þessu frv. sem hér
liggur fyrir, verða þeir að hafa
í huga að frá liðunum í fjári.
þeim. Nú þykir rétt að áætla
sérstaklega fyrir þessum út-
gjöldum og eru því sett á 19. gr.
útgjöld skv. 22. og 23. gr. fjárl.
samtals 5 millj kr. Þá er loks í
19. gr. tekinn nýr liður: fyrn-
ingar 6 millj. kr. Það er ætlun-
in að taka nú þann hátt upp,
sem gert er ráð fyrir í 1. frá
1947 um fyrningarsjóð ríkis-
ins, að þær séu ekki aðeins bók-
peningastofnana. En ríkið getur
ekki haldið áfram að skrifa upp
á víxla jafn forsjárlítið og ver-
ið hefur. Það verður að setja
fastari reglur og strangari um
veiting ríkisábyrgða og fylgjast
betur með afkomu þeirra aðila,
sem ríkið gsngur í áb.yrgð fyr-
ir. Virðist eðiilegt að þjóðbank-
inn veiti ríkissj. atbeina i þessu
efni, bæði um f járhagslega
’59 ber að draga þessi 5% og á
þá að koma yfirleitt sama
krónutala út á hvern lið eins og
er í þessu frv. Með hliðsjón af
því að ein af orsökum þess
hörmungarástands í efnahags-
og fjármálum, sem við glímum
nú við, er of mikil fjárfesting á
undanförnum árum í heild,
þótti ríkisstj. áhiákvæmilegt að
hafa þessa meginreglu um fjár-
festingarliðina. Hinsvegar taldi
ríkissj. rétt að gera nokkrar
undantekningar frá þessari
meginreglu og skulu þær nú
raktar.
mm
Þessi mynd er einungis birt til að færa mönnum sönnur á, að það ér mesti misskilhhigur, að
Danmörk sé alveg marfiöt. Myndin er tekin skammt fyrir utan Kaupmannahöfn, þar sem
nokkurt svæði er kallað „danska Sviss“.
I fyrsta lagi framlög til vega-
mála hækka í heild töluvert frá
síðustu fjárl. eins og fyrr var
getið. Framlög til vegaviðhalds
ins hækkar upi 8.2 millj. kr. og
eins og ég tók fram áður, þá
mun hluti af fyrirhugaðri hækk
un benzínskattsins renna til
brúarsjóðs og' til að gera akvegi
milli byggðarlaga samtals milli
2.5 og 3 millj., sem ganga þann-
ig til viðbótar í þessar fram-
kvæmdir. í öðru lagi framlag
til byggingar Skálholtskirkju
var hækkað úr 500 upp í 950
þú. eins og áður var getið, en
þetta stafar af því, að þessi lið-
ur var lækkaður stórlega í fyrra
frá því sem verið hafði og telur
ríkisstj. rétt að halda áfram og
ljúka sem fyrst kirkjubyggingu
í Skálholti. I þriðja lagi er svo
bygging barnaskóla, en fram-
lag til þeirra mála hækkar um
4.6 millj. frá því sem var í
fyrra. í fjórða lagi er framlag
til byggingar gagnfræðaskóla,
sem hækkar um 2 millj. kr. í
fimmta lagi er framlag til bygg-
ingar heimavistar við Mennta-
skólann á Akureyri, sem nú er
hækkað um 200 þús. í 300 þús.
Það framlag var einnig lækkað
verulega á síðustu fjárl. en
byggingin aðkallandi og þvi á-
kveðið að hækka þetta framiag
sem hér greinir. í sjötta lagi
bygging Kennaraskóla íslandS.
Framlag til byggingar kennará-
skóla er hér hækkað um rúma
eina millj upp í 2 millj. kr. Án
þess að hér sé tækifæri eða á-
stæða til að ræða ítarlega ým-
iss háttar vandamál í sambandi
við skóla og kennslu- og upp-
eldismál þjóðarinnar, þá vil ég
minna á það, að mjög geigvæn-
legur kennaraskortur er farinn
að gera vart við sig. Fyrir allt
okkar skólakerfi er brýn nauð-
syn að bæta nú þegar úr svo að
ekki horfi til hreinna vandræða
á næstu árum um skort á hæf-
um kennurum. Bygging kenn-
araskólans var fyrir nokkru
hafin af miklum dugnaði og
eftjr langan undirbúning og var
talið óhjákyæmilegt að afla
aukins fjar til þeifrar bygging»
ar nú, til að hraða henni sem
mest. En auk þessara 2 millj.