Vísir - 12.02.1960, Page 2
a
VÍSIR
Fösiudaginn 12. febrúar 1960
TJtvarpiíJ, í kvöld:
18.30 Mannkynssaga barn-
anna: „Bræðurnir" eftir
Karen Plovgárd; I. lestur
(Sigurður Þorsteinsson
bankamaður þýðir og les).
19.00 Þingfréttir og tónleik-
ar. 20.30 Kvöldvaka: a)
Lestur fornrita: Hrafnkels-
saga; I. lestur (Óskar Hall-
dórsson cand. mag.). b) Tón-
leikar: Frá söngmóti kirkju-
kórasambands Eyjafjarðar-
prófastsdæmis sl. sumar. c)
Rímnaþáttur í umsjá Kjart-
ans Hjálmarssonar og Valdi-
mars Lárussonar. d) Upplest-
ur: Kaflar úr íslandslýsingu
(dr. Sigui'ður Þórarinsson).
! 22.00 Fréttir og veðurfregn-
ir. 22.10 Vetrarolympíuleik-
arnir í Squaw Valley (Sig-
urður Sigurðsson). — 22.30
íslenzkar danshljómsveitir:
Tríó Árna Elfar. Söngkona:
Shelley Marshall — til 23.00.
H.f. Jöklar;
Drangajökull er í Reykjavík.
Langjökull fer væntanlega
fi'á Warnemúnde í dag á leið
hingað til lands. Vatnajökull
fór frá Reykjavík í fyrra-
kvöld á leið til Ventspils.
Leiðinleg prentvilla
slæddist inn í afmælisgrein-
ina um frú Ragnhildi Péturs-
dóttur í Háteigi í fyrradag.
Stendur þar „var gift“ í stað-
inn fyrir er gift Halldón Kr.
Þorsteinssyni, útgerðarmanni
og skipstjóra, sem enn er á
lífi, eins- og menn vi' a. Hin
mætu hjón eru hér m ð beð-
in velvirðingar á þessum
mistökum.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell er á fi 'ufirði.
Ai'narfell fór 10. þ m. frá
New York áleiðis til Peykja-
víkur. Jökulfell fór í gær frá
Aberdeen til Ventt"úls. Dís-
arfell fer í dag frá Peykja-
vík til Blönduóss, Sauðái'-
króks, Dalvíkur, Svalbai'ðs-
eyrar, Akureyrar og Húsa-
víkur. Litlafell er í olíu-
flutningum í Faxaflóa. Helga
fell fór í gær frá Hafnarfirði
áleiðis til Rostock og Kaup-
mannahafnar. Hamrafell fór
2. þ. m. frá Reykjavík áleiðis
til Batum.
Eimskipafélag íslands:
Dettifoss kom til Reykjavík-
ur í gær frá Vestmannaeyj-
um og Gdansk. Fjallfoss fór
frá Reykjavík í morgun til
Keflavíkur og þaðan til Ham-
borgar og Ventspils. Goða-
foss fór frá Keflavík fyrir 9
dögum til New York. Gull-
foss kom til Kaupmanna-
hafnar í fyrradag frá Ham-
borg. Lagai-foss fór frá Kefla-
vík í gærkvöld til Akui'eyrar
og Vestfjarðahafna. Reykja-
foss fer frá Reykjavík í dag
til ísafjarðar, Siglufjai'ðar,
Akureyrar, Svalbarðseyrar
og Húsavíkur. Selfoss kom
til Álborg í gær frá Fred-
í’ikstad. Tröllafoss fór frá
Gdynia í gær til Hamborgar,
Rotterdam, Antwerpen og
Hull. Tungufoss fór frá
Kaupmannahöfn í gær til
Ábo, Rostock og Gautaborg-
ar.
Ríkisskip.
Hekla er á Austfjöi'ðum á
noi’ðurleið. Esja er í Rvk.
Hei'ðubreið er á leið frá
Austfjörðum til Rvk. Skjald-
breið er á Vestfjörðum á
suðurleið. Þyrill fór frá Fre-
derikstad 9. þ. m. á leið til
Rvk. Herjólfur fer frá Rvk.
kl. 21 í kvöld til Vestm.eyja.
Baldur fór frá Rvk. í gær til
Sands og Grundai’fjarðar.
Æskulýðsráð Reykjavíkur.
Tómstunda- og félagsiðja
föstudaginn 12. febr. 1960.
Golfskálinn: Kl. 8.30. e. h.
Tómstundakvöld á vegum
Sambands bindindisfélaga í
skólum. Laugardalur(íþrótta
völlur): Kl. 5.15, 7.00 og
8.30 e. h. Sjóvinna.
• •
Oskjugerð-
Prentstofa
Hvei'fisgötu 78.
Sími 16230.
24 kassar
af koníaki.
Tuttugu og fjórir kassar, eða
samtals 288 flöskur af frönsku
koníaki fundust í m.s. Vatna-
jökli á mánudag. Tollverðir
fundu áfengið í skáp sem véla-
menn nota.
Smyglvarningurinn var fal-
(inn með þeim hætti að falskt
bak úr stáli hafði verið sett í
skápinn og voru vínbyrgðdi’nar
þar á bak við.
í leynihólfið var hægt að
komast um op sem gert hafði
vei’ið á plötuna og hleri settur
í opið. Málað var vandlega yfir
svo engin vei'ksummerki sáust.
Allt þetta kom þó að engu
haldi gegn hyggindum toll-
vai'ða. Einn af skipvei’jum hef-
ur viðurkennt að vera eigandi
áfengisins, en sennilegt þykir að
fleii'i muni eiga hlutdeild í
smyglinu.
Kafbáturinn -
Frh. af 1. síðu.
djúpeprengjum var varpað.
Voru tilgátur um, að kafbáts-
menn hefðu ætlað að koma upp
til að hlaða rafgeymana. Þess-
ar fiægnir eru óstaðfestar.
Brezka sendiráðið í Buenos
Aii’es tilkynnir, að öruggt sé,
að ekki sé um bi’ezkan kafbát
að ræða.
Fiiet, buff, gulíach, hakk,
reykt folafdakjöt, folatdabjúgu.
Reykhúsið.
Grettisgötu 50 B. Sími 14467.
Urvals Hákarl
í Þorrablótin.
kjOtbCJrc
BÚÐAGERÐI. HÁALEITISVEG,
Sími 3-4999.Sími 3-2892.
Nýreykt hangikjöt
Nýsviðin svið
Kjötverzlunin BÚRFELL
Skjaldborg v. Skúlagötu. — Sími 1-9750.
B átaýsa
lieil og flökuð, flakaður þorskur, reyktur fiskur, gellur,
nætursaltaður fiskur og saltfiskur, síld reykt og söltuð.
FISKHÖLLIN
og útsölur liennar. — Sími 1-1240.
Nær 10 þúsund fyrirtæki
á Leipzigkaupstefnunni.
Sexííu þjóöir sýna.
KROSSGÁTA NR. : 181:
Skýringar:
Lárétt: 2 togari, 6 . .viða, 8
fjall, 9 rauð, 11 reið, 12 hol, 13
flýtir, 14 hi’aða, 15 geng á milli,
16 kvenkyns, 17 í setningu.
Lóðrétt: 1 raupara, 3
. ..kjarni, 4 samhljóðar, 5 borði,
7 peningshús, 10 tón, 11 guði,
13 ræktarlanda, 15 hamingju-
söm, 16 samhljóðar.
Lausn á krossgátu nr. 3980:
Lárétt: 2 zebra, 6 op, 8 té, 9
Loka(sjóður), 11 Ag, 12 blá, 13
BSE, 14 RL, 15 poki, 16 tól, 17
naglar.
Lóðrétt: 1 Kolbrún, 3 eta, 4
bé, 5 atgeir, 7 poll, 10 ká, 11
^sk, 13 bola, 15 pól, 16 tg.
Fyrri hluti Alþjóðlegu kaup-
stefnunnar í Leipzig hefst 28.
febr. n. k. og stendur yfir til 8.
marz. Nærri 10 þúsund fyrir-
tæki sýna þar framlciðsluvörur
frá um 60 löndum.
Sýningarrými er nær 300
þúsund fermeti’ar og verða
sýningarvörur greindar í 55
flokka, jafnt neyzluvörur sem
tæknivörur.
Auk þýzka Alþýðulýðveldis-
ins, sem verður stærsti sýn-
ingaraðilinn, taka flest lönd
Evrópu, jafnt vestan járntjalds
sem austan, þátt í sýningunni,
þ. á m. Nox'ðurlöndin öll nema
ísland. Þar mun íslenzka vöru-
skiptafélagið þó hafa að venju
opna skrifstofu og veita löndum
þær upplýsingar sem þeir óska
og Þá þjónustu í té sem unnt
verður að veita. íslenzkir náms-
menn í Leipzig munu túlka fyr-
ir íslenzka kaupsýslumenn eftir
óskum.
Þess hefur verið getið að á'
sýningu þeirri sem nú fer í
hönd verða ýmsar nýungar sem
ekki hafa komið fram áður, og
að sýningin verður fjölbi’eyttari
en nokkru sinni áður.
Meðan á sýningunni stendur
vei’ður mikið og fjölbreytt
skemmtanalíf í borginni þ. á m.
hljómleikai’, leiksýningar,
íþróttasýningar o. fl.
Um ferðir til Leipzig er það
að segja að þýzku í’íkisjárn-
brautirnar gefa 50% afslátt á
fai’gjöldum meðan á sýning-
unni stendúr. Þá má og geta
þess að þýzka flugfélagið
Intei’flug heldur uppi daglegum
áætlunarferðum milli Khafnar
og Leipzig á meðan kaupstefnan
stendur yfir og fyrir íslendinga
er því fljótlegt að komast þang-
að ef þeir kjósa flugleiðina.
Kjólasaumanámskeii
Amei’isk sníðakerfi. Næsta námskeið byrjar 15. þ.m.
KJÓLASAUMASTOFAN,
Hólatorgi 2, sími 13085.
Rafmagnsreiknivél
óskast til kaups. Tilboð mcð tegundarlieiti, sendist Vísi,
merkt: „Reiknivél“.
Ernm flisttir
með hjólbarðaviðgerðir okkar frá Grettisgötu 18
í Skipholti 35.
Gúmmívinnustofa Reykjavíkur
Sími 1-89-55.
Sejt ai autfhjAa í VUi