Vísir - 12.02.1960, Síða 4

Vísir - 12.02.1960, Síða 4
VfSIR Föstudaginn 12. febrúar 1960 Jrd ilnr „Allt má citt sinn reyna“, sagði karlinn forðum, þegar lionum datt í hug að hengja sig. Og það er orð og að sönnu '— og því fleira, sem maður reynir, því fróðari verður mað- ur — ef maður sleppur lifandi úr rauninni. — Nei, karlinn hætti við að hengja sig, þegar honum datt í hug, hvað það gæti verið sárt, og hann hitti cngan, sem gat sagt honum frá því af eigin reynslu, því að enginn hafði íeynt það nema einu sinni, og þeir voru ekki til frásagnar um, hversu þægilegt það væri. Þá var eg öllu harðari af mér um daginn, þegar mér var skyndilega og fyrirvaralaust boðið á grímuball. — Já, svo sannarlega. Á grímuball. Það þarf ekki annað en minn- ast á grímuball við mig, svo að ísvatn renni mér í hektólítra- tali „milli skinns og hörunds“, því að einu sinni, þegar eg var lítill, sá eg svo ægilega ljótan karl í grímubúningi, að eg gleymi því aldrei. Þess vegna hefi eg aldrei far- ið á grímuball. En nú ákvað eg að láta til skarar skríða. Loksins kom karlmennskan upp í mér. J * Kartöflupoki eða tuuglhúi. En það var ekki aldeilis nóg, að vilja fara, því hvar átti eg að fá grímubúning? Mér datt svo sem ýmislegt í hug, eins og t. d. að skera gat á poka, steypa honum yfir mig, og þykjast vera kartöflupoki. Fá lánaðan kafarabúning og þykjast vera tunglfari o. s. frv. Þegar eg fór að ræða um þetta við félaga mína, datt einu gáfnaljósinu allt í einu gott ráð í hug: Því ekki að leigja bara grímubún- ing? Þjóðráð. En hvar? Og það vissi hann líka: „Hjá henni Kristínu Guðlaugsdóttur, Miklubraut 44.“ — Og' eg þangað, eins og skot. Furðulegasta fatasamkvæmi. Hjá Kristínu var að finna furðulegatsa fatasamkvæmi, sem eg hafði augum litið. Þar jhéngu allskonar persónur á 'herðatrjám, frá öllum heimsins hornum, í öllum mögulegum jbúningum. Þar voru virðulegir, skikkjuklæddir prófessorar, skarlatsrauðir sjóræningjar og' mjallhvítir maharajar, og hin- um megin í herberginu hékk kvenþjóðin í öllum regnbogans litum, sumar síðklæddar, en aðrar aðeins í örstuttum lenda- skjólum, — og á einstaka stað héngu kviknakin herðatré .... nýju fötin keisaraynjunnar. Nú hófst skemmtileg stund, þegar eg brá mér í allra kvik- inda líki. Frúin sjálf var aldrei ánægð. „Nei,“ sagði hún, „þetta fer þér ekki vel.“ Lolis sá eg fangabúning úti í horni, og smokraði mér í hann. Þá lifnaði yfir frúnni. „Já, þessi fer þér ágætlega,“ sagði hún dálítið meinfýsin. „Hann virðist eiga svo vel við persónuleikann." Jæja, þá veit maður það. Og auðvitað lét eg hennar frábæra smekk ráða, enda þurfti eg ekki að sjá eftir því síðar .... en eg kem að því seinna. Föt með lífi og fjöri. Þegar eg kom inn í Breið- firðingabúð — en þar var geim- ið — var þar saman komið svipað úrval fata, en þó með þeim stóra mismun, að þau voru búin að öðlast líf og fjör, sentust og sveifluðust um salinn í öllum regnbogans litum, og fæturnir, sem sáust mismun- andi mikið undan pilsföldunum, snérust í hringi og hlupu um allar trissur. Fætur voru eig- inlega það eina, sem sást af líkömunum innan í fötunum, en sumir þeirra sáust líka prýðis- vel, og það jafnvel svo, að ekki var við meiri fótum að búast í þeim fötum. Jú — og svo voru augun, sem gægðust út um grímugötin. Það er víst bezt að viðurkenna það strax, að eg hafði engan áhug'a fyrir karlmannaaugum, en því meiri var ánægjan að líta smávegis á hin. Þarna mátti sannarlega segja að sjá mætti spegil sálarinnar. Eg vona samt, að enginn hafi getað lesið mínar hugsanir gegnum grímugötin hjá mér. Úlfstennur og grá hár. Hvað um það, eg skemmti mér konunglega, og greinilegt Og á eftir létu menn nvj-nda sig með blómarósum t.i! að sanna, livar beir höfðu verið. (Ljósm. Studio). BRIDGEÞÁTTHll ♦ , #■ 4 viscs & Tvímenning'skeppni meistara- flokks Bridgefélags Reykjavík- ur lauk sl. sunnudag.og sigruðu var, að ekki var eg einn um,me® yfirburðum þeii’ Jóhann það. Eg naut þess auðvitað að Jónsson og Stefán Guðjohnsen. enginn sá úlfstennurnar á bak við grímuna, né gráu hárin und- ir húfunni. Þess vegna gekk þetta allt prýðisvel — og ekki | prýðisárangur hjá honum. Röð minnkaði gamanið, þegar farið °S sbg þeirra næstu og jafn- Hlutu þeir 1248 stig. Þetta er annað árið í röð, sem Jóhann vinnur þessa keppni og er það var að úthluta verðlaunum fyr- ir búningana. Verðlaun fyrir framt þeirra, sem skipa núver- andi meistaraflokk var eftirfar- fallegasta búninginn hlaut auð- andi: auðvitað falleg og fáklædd stúlka, því að hvaða búningur er fallegri en Evuklæði? Verðlaun fyrir frumlegasta búninginn .... Verðlaun fyrir frum .... Nú, auðvitað fékk eg þau! „Fangi frá Kvíabryggju No. 0001.“ Var það hcillandi persónuleikinn? Það er bezt að segja það eins og' það er, að eg man ekki hvort þessi verðlaun voru veitt áður — eða eftir — að grím- urnar féllu. Eg hefi verið að telja mér trú um það undan- farna daga, að það hafi verið eftir að gríman var tekin ofan, og að minn heillandi persónu- leiki hafi fyrst og fremst ruglað dómendur í ríminu. En þegar eg hugsa mig betur um, og lít á sjálfan mig í spegli, verð eg víst að viðurkenna, að svo hafi ekki verið. Nei, griman var ennþá fyrir snjáldrinu á mér — enda hlaut svo að vera. Beztu verðlaunin voru auð- vitað þau, að ljósmyndarinn heimtaði að stúlkan (þessi fá- klædda) settist á hné mér, á meðan hann tók mynd af okkur, og það var ekki alveg laust við, að mér dytti í hug- — svona aðeins brot úr eilífðinni —• að eg hafi svo sem alveg verið til með að vinna mér fyrir alvöru- I fangabúningi, bara ef eg hefði I fengið „sjens“ .... 2. Símon Simonarson — Þor- geir Sigurðsson 1173 stig. 12. Guðjón Tómasson — Ró- bert Sigmundsson 1087 stig. 13. Eggert Benónýsson — Vilhjálmur Sigurðsson 1077 st. 14. Jakob Bjarnason — Jón Björnsson 1061 stig. 15. Elís Kristjánsson — Guð jón Kristjánsson 1059 stig. 16. Ásta Flygenring — Rósa Þorsteinsdóttir 1047 stig. Beztu skorina í síðustu um- ferð fengu Laufey og Margrét, eða 258 stig, sem er ágæt skpr, sérstaklega þegar tekið er til- lit til, hvað A-riðillinn var 3. Arni M. Jónsson —Bene- sterkur í síðustu umferð. Þessar dikt Jóhannsson 1149 stig. | konur skipa sæti í kvenna- 4. Kristinn Bergþórsson — landsliði okkar og er ánægju- Lárus Karlsson 1147 stig. legt að sjá, að það virðist vera 5. Gunnar Pálsson — Sigur- eitthvert lífsmark með því, þar hjörtur Pétursson 1145 stig. , eð árangur þess að undanförnu 6. Ásbjörn Jónsson — Örn hefir ekki verið til útflutnings. Guðmundsson 1109 stig. | í sveitakeppni meistaraflokks 7. Einar Þorfinnsson — Gunr.- Tafl- og Bridgeklúbbsins er ar Guðmundsson 1099 stig'. | sveit Gísla Hafliðasonar efst 8. Ásmundur Pálsson — með 14 stig og eru mikil lík- | indi til, að hún sigri keppnina, en aðeins er eftir að spila eina umferð. Hér er eitt spil frá Hjalti Elíasson 1098 stig'. 9. Júlíus Guðmundsson Þórir Sigurðsson 1094 stig. 10. Agnar Jörgensson — Árni keppninni, sem kom fyrir í leik Þorvaldsson 1092 stig. 11. Laufey Þogeirsdóttir þeirra Svavars og Hákons. — Staðan var allir í hættu og vest- Margrét Jpnsdóttir 1089 stig. ■ ur gaf. í nærbuxum um allan sal. Jæja, skapið N A V •T. G-4 D-G-6-3 Á-K-8-5-4 Á-3 V A V ♦ A 9-6-5-3-2 9-7-5-4 D-10 6-4 K-D-7 ekkert G-9-6-3-2 K-9-7-5-2 S A V ♦ A A-10-8 Á-K-10-8-2 7 D-G-10-8 vestur trompaði hann yfir og Hér eru nokkrir þátttakenda á grimuballinu, meðan enn var dansað með grímur. j sem urðu lokasögnin. Útspilið var lauf, sem Brandur drap með ás ög spilaði meiru. Austur var alveg' fór inn á kónginn og gætti sín skínandi hjá öllum, og það var ekki að spila tígli, heldur spil- fýrir mestu. Meir að segja aði spaðakóng. Brandur tók á Framh. á 9. síðu. lúsinn og prófaði laufadrottn- Vestur sagði pass, norður 1 'ingu. Þegar tígul, suður 2 hjörtu. norður 3 ,hana, stakk hjörtu, suður 4 lauf (Culb.), Itropaði í botn og aumingja aust- norður 4 grönd, suður 6 hjörtu, !ur varð að gefast upp. Á hinu borðinu voru einnig spiluð 6 hjörtu, en.norður átti sögnina. Út kom spaðakóngur og sagn- hafi varð tvo niður, en eins og sést getur hann aldrei unnið spilið eftir spaðaútspil, þó hann géti síoppiö með einn hiður.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.