Vísir - 02.03.1960, Blaðsíða 2

Vísir - 02.03.1960, Blaðsíða 2
£ Bœjarfréttir IJtvarpið í kvöld. (Öskudagur). Kl. 15.00—16.30 Miðdegisút- varp. — 16.00 Fréttir og veð- urfregnir). — 18.25 Veður- fregnir. — 18.30 Útvarpssaga barnana: „Mamma skilur allt“ eftir Stefán Jónssön; XI. (Höfundur les). — 18.55 Framburðarkennsla í ensku. — 19.00 Þingfréttir. ' — Tónleiltar. — 19.35 Til- ' kynningar. 20.00 Fréttir. — 20.30 Daglegt mál. (Árni Böðvarsson cand. mag.), — 20.35 „Sezt eg á fákinn frásta". — Dagskrá að til- hlutan Landssambands ísl. hestamanna. Bjárni Vil- hjálmsson cand. mag. og dr. Broddi Jóhannesson búa til flutnings. Aðrir flytjendur: Ásgeir Jónsson frá Gottorp, Ásrún Hauksdóttir, Einar G. E. Sæmundsen, Kristján Eld- jáx-n, Óskar Halldórsons og Steinþór Gestsson. — 21.30 „Ekið fyrir stapann“, lerk- saga eftir Agnar Þórðarson; II. kafli. Sögumaður: Helgi ' Skúlason. Leikendur: Ævar R. Kvaran, Herdís Þorvalds- dóttir, Guðmundur Pálsson og Þóra Box-g. Höfundurinn stjórnar flutningnum. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmur (14). — 22.20 Úr heimi myndlist- arinnar. (Björn Th. Bjöi-ns- son listfi-æðingur). — 22.40 „Kvöld í New York“: Hljómsveit André Kostela- netz o. fl. leika. — Dagskrár- lok kl. 23.10. JEimskip, Dettifoss fór frá Kefki ,’ík 27. fer til Aberdeen. Imming- ham, Amsterdam, Tö isberg, Lysekil og Rostock. Fiallfoss kom til Hamboi-gar 29. febr.; fer þaðan til Hull 1 ( Rvk. Goðafoss kom til R/k. 28, frá New Yoi'k. Gullfoss fór frá Akui'eyri 27. febr. til Hamboi'gar, Rostr k og K.hafnar. Lagarfoss kom til New York 29. febr. í á Rvk. KROSSKÁTA NR. 3996. Skýringar: Lái'étt: 2 hljóðfærishlutai', 6 stríð.., 8 átt, 9 skepna, 11 tit- 111, 12 öl.. ., 13 aðgæzla, 14 játning, 15 dýr, 16 skraf, 17 .skartgripurinn. Lóðrétt: 1 Leikritsheiti, 3 upptaka, 4 um borgina, 5 ljósa- tekin, 7 líkamshluta, 10 viður- nefni, 11 varðar mat, 13 spil, 15 ilát, 16 samhljóðai'. Lausn á krossgátu nr. 3995. Lárétt: 2 gulls, 6 KR, 8 ný, » Jóns, 11 do, 12 ata, 13 fár, 14 la, 15 Söru, 16 möl, 17 svelli. Lóðrétt: 1 skjalls, 3 uns, 4 lý, 5 slorug, 7 róta, 10 N*. 11 dár, 13 föll, 15 eöl, 10 me. Reykjafoss fór fi'á Fáskrúðs- firði 27. febr. til Dublin og Rotterdam. Selfoss kom til Rvk. 28. febr. frá Gdynia. Tröllafoss kom til Rvk. i gær frá Hull. Tungufoss fer væntanlega frá Gautaboi'g 1. marz til Rvk. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Gdynia, Arn- arfell er í Rvk. Jökulfell los- ar á Breiðafjai'ðai'höfnum. Dísarfell er væntanlegt til Rostock á morgun. Litlafell er væntanlegt til Rvk. á morgun. Helgafell er vænt- anlegt til Rvk. í dag. Hamra- fell kemur til Rvk. í dag. Ríkisskip. Hekla er á Austfjörðum á noi'ðurleið. Esja er í Rvk. Hei'ðubreið er á Austfjöi'ðum á suðurleið. Skjaldbei'ið fer frá Rvk. á moi'gun til Breíða- fjarðar og Vestfjarða. Þyrill er á Austfjörðum. Herjólfur fer frá Rvk. kl. 21 í kvöld til Vestm.eýja. Eimskipafél. Rvk. Katla er á leið til Roquetas fi'á Aki'anesi. Askja er í Nör- resundby. Laxá er í Gravarna. Jöklar: Drangajökull var við Noi't- hunst 27. f. m. á leið til Vent- spils. Langajökull er í Vent- spils. Vatnajökull fór frá Ába 26. f. m. á leið hingað til lands. Loftleiðir. Edda er væntanleg kl. 7.15 fi’á New Yoi'k; fer til Staf- angurs, K.hafnar og Ham- boi'gar kl. 8.45. — Leiguvél- in er væntanleg kl. 19.00 frá London og Glasgow; fer til New Yox-k kl. 20.30. Aðalfundur Ljósmyndai-afélags fslands var haldinn í Reykjavík þriðjudaginn 23. þ. m. Ljós- myndarafélag íslands hefir nú starfað um 34 ára skeið, en það var stofnað árið 1926. Félagið er skipað atvinnu- ljósmyndui’um eingöngu hvaðanæva á landinu, og beitir sér fyrir framgangi ýmissa áhuga- og hagsmuna- mála ljósmyndara. — Stjói’n félagsins skipa nú þessir Ijósmynrarar: Sigurður Guð- mundsson formaður, Rvk. Guðmundur Erlendss. gjald- keri, Rvk. Óli P. Ki'istjánss. ritari, Húsavík. Varaformað- ur: Oddur Ólafsson, Rvk. Bréfi'itari: Þorleifur Þor- leifsson, Rvk. Kvenfélag Laugamessóknar. Munið spilakvöldið á moi'g- un, fundur í Tjarnarkaffi, uppi kl. 8.30. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Kvenfélagskonur í Kópavogi, munið soila- kvöldið í Félagsheimilinu. Það hefst kl. 8.30 í kvöld. Boðskapur á dönsku. Eins og getið er í .félagslífi, er fagnaðarerindið boðað á dönsku í Betaníú við Laufós- veg á hveriu fimmtudags- kvöldi kl. 8.30. A. m. ki ann- VÍSIR JVnoviKudaginn 2, marz 1960 ar préikaranna hefir stundað prédikanir í full 30 ár og er nú að læra íslenzku. Hveitið vantaði. Konur hafa saknað þess, að vonum, úr kökuuppski'ift, sem birtist á kvennasíðu blaðsins á mánudag, að hvergi var getið um hveiti- magnið, sem nota átti í deig- ið. Það á að nota 650 gr. af hveiti í kökur þessar. Félagskonur í Styrktarfélagi vangefinna halda fund í Aðalstræti 12 fimmtudaginn 3. marz n. k. kl. 8.30 síðd. — Kristinn Björnsson sálfi'æðingur flyt- ur ei'indi um sálgæzlu van- gefinna. Konur, fjölmennið og takið með ykkur handa- vinnu. Ilúsmæðrafélag Reykjavíkur minnir félagskonur og aðra velunnara á hinn árlega ba- ar sinn, sem vei'ður hinn 6. mai’z. Gjöfum veitt móttaka , Skaftahlíð 25, I. hæð. Fríkirkjan. Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Síra Þorsteinn Björnsson. Laugarneskirkja. Föstuguðsþjónusta kl. 8.30 í kvöld. Síra Garðar Svavars- son. Ha 1 lgr ímskirk j a. Föstumessa í kvöld kl. 8.30, Síra Lái'us Halldói'sson. Kaþólska kirkjan. Kl. 6.15 e. h.: Öskuvígsla og hámessa. Dómkirkjan: FÖstumessa í kvöld kl. 8.30. Æskulýðsráð Reykjavíkur. Tómstunda- og félagsiðja miðvikudaginn 2. mai'z 1960. Lindargata 50: Kl. 4.30 e. h. Taflklúbbur. Kl. 7.30 e. h. Ljósmyndaiðja. Kl. 7,30 e. h. Flugmódelsmíði. Kl. 7.30 e.h. Taflklúbbur. K.R-heimilið: Kl. 7.30 e. h. Bast- og tága- vinna. Kl. 7,30 e. h. Frí- mei'kjaklúbbur. Ármanns- heimilið: Kl. 7.30 e. h. Bast- og tágavinna. Kl. 7.30 é. h. Taflklúbbur. Laugardalur (íþróttahúsnæði): Kl. 5.15, 7.00 og 8.30 e. h. Sjóvinna. Golfskálinn: Starfsemin í Golfskálapum fellur niður þessa viku. Listaniannaklúbburinn er opinn í baðstofu Naustsins í kvöld. Atgeirinn Gunnars. Fyrir nokkru gaf Pétur Hoffmann Salómonsson út pésa, sem hann nefnir: „Hvar er atgeirinn Gunnars á Hlíðarenda?“ Þar er í fyrstu getið ýmissa atburða úr Njálu varðandi atgeirinn, en að endingu telur höfund- ur sig hafa fregnir af því, að atgeirinn hafi komið upp í vörpu brezks togara á Breiða firði, en þetta fræga vopn sökk með skipi Eggerts Ól- afssonar, „sem ýtti frá kaldri Skor“, Hefir Pétur sagt svo frá, þótt ekki geti hann þess í pésanum. að hann hafi beð- ið enska aðila að gera fyrir- spurnir til safna í Bretlandi varðandi verustað atgeirsins nú. íslenzkt tíinarit á esperanto. Tímarit íslenzkra esperant- ista, Voco de Islando (= Rödd ísalnds), er fyrir nokkru komið út, og' er það desemberhefti 4. árg. 1959. Það hefst á grein um dr. L. L. Zamenhof, höfund esper- anto, en að öðru leyti er efni þess íslenzkt. í heftinu eru sýnishorn úr íslenkum bók- mentum þýdd á esperanto: Þurrkur, eftir Einar.H. Kvar- an í þýðingu Ólafs S. Magn- ussonar kennara. Símskeyt- ið, eftir Björn Ól. Pálsson í þýðingu sania. Ennfremur Rúnaslagur Gríms Thomsens í þýðingu Stefáns Sigurðs- sonar kennara, og tvö kvæði eftir Jón Óskar, þýdd af Baldri Ragnarssyni kennara, en hann hefir fyrstur íslend- inga gefið út ljóðabók á esp- eranto. Hún er nýkomin út, og er þess að vænta, að hún komi hér fljótlega í bókabúð ir. Þá eru í þessu hefti tíma- ritsins tvær stuttar greinar um landnáms íslands og fyrstu byggð Reykjavíkur. SKIPAUTGtRÐ RIKISINS M.s. Herðubreið austur um land í hringferð hinn 7. þ.m. Tekið á móti flutningi í dag og árdegis á morgun til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarð- ar, Borgarfjarðar, Vopna- fjarðar, Bakkafjarðar og Kópaskers. — Farseðlar seldir árdegis á laugardag. M.s. Hekla vestur um land í hringferð hinn 8. þ.m. — Tekið á móti flutningi á morgun og árdegis á föstudag til Pat- reksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Súg- andafjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar, Húsavíkur, Raufarhafnar, og Þórshafnar. — Farseðlar seldir á mánudag. Siuáauglýsingar Vísis eru áhrifamesfar. KULDAHÚFUR fyrir börn og fullorðnu, mjög vandað og smekklegl úrval. Geysir h.f. Fatadeildin. MMMMMMMMMMMM MINNIST MÁLLEYSINGiANNA í kuldatíð ber sérstaklega að hafa hugfastar þarfir fuglanna og heimilislausa kattarins. Dýraverndunarfélag Reykjavíkur. Prentum fyrir yöur smekklega og fljótlega :tr KLAPPARSTlÆqO fA' SÍMI 1-^03 •■ "3 -' .- .a:'. ^ ;•••.•• •■ • Wv, .Tí','

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.