Vísir - 02.03.1960, Side 3

Vísir - 02.03.1960, Side 3
Miðyikudaginn 2. marz 1960 VlSIR Til merkisatburða verður að telja að m/b Bergur stundaði þó síldveiðar hér við Eyjar, áð- ur en hann hélt norður. Hinn ötuli aflamaður, Krisainn Páls- son, sem skipstjóri á Bergi, varð fyrstur allra til að reyna að veiða síld í hringnót við Eyjar s.l. sumar og aflaði vel eða um 4000 mál síldar, og hélt síðar norður og aflaði einnig vel. Þegar heildin er tekin af eyjaflotanum og afla hans á síldveiðum að sumrinu, þá verð- ur sú leiða niðurstaða að stað- reynd, að heiidarafli Eyjabáta eftir síldveiðarnar er mun lak- ari en annara báta, og það jafnt hvort tekið er meðaltal miðað við aðrar verstöðvar eða mið- að er við heildarmeðaltal. Það þarf að jafna metin. Hvað það er, sem hér um veldur, er vissulega rannsókn- arvert, því telja verður að for- menn Eyjaflotans hafa með afla föngum sínum á vetrarvertíð sannað, svo ekki verður um deilt, þrautseigju, árvekni á sjósókn og skýlausa hæfni til | aflasældar. Hér er því um gátu Arið 1959 var ár fiskisældar liðnu sumri eru óunnar, þ.e. að ræða, sem vissulega er þess og velgengni í Vestmannaeyj- hafa verið geymdar í frysti ó- j verð að reynt verði að ráða, því um og það sem af er þessu ári verkaðar. Þessum afurðum er ef með einhverjum hætti, s.s. virðist ekki ætla að skila Eyja- reynt að koma að í frystihús- : bættum útbúnaði, svo nokkuð búum minni afla en síðastliðið unum eftir því sem vinnuafl , sé nefnt, mætti jafna þessi met, Þræaleiði í Ve., sem ber nafn sitt af landtöku bræla Hjörleifs á Iandnámsöld. Á s.l. ári var unnið að því að hækka Eiðið, sem sjór og vindar höfðu nær brotið niður. (Myndir allar tók S. Jónasson, Vc.) ár, ef ætla má af samanburði á hrekkur til, en langt mun þess að bíða, að endanlega verið lokið að vinna afla þennan, þar sem svo mikill afli berst á land dag hvern nú þegar í upphafi vertíðar. Eftirtektarvert er það, að í Eyjum tala menn um at- afla og atvinnu þeirri, er hér hefur verið frá áramótum. Janúar og febrúar 1959 ein- kenndust af gæftaleysi og afla- tregðu, þá sjaldan að gaf á.sjó, sem svo leiddi að. sjálfsögðu af j vinnuleysi að sumrinu, ef ekki sér atvinnuleysi og samdrátt í er verkefni í frysthúsunum fyr- öllu viðskiptalífi í Eyjum. Þrátt ir allt vinnandi fólk og jafn- fyrir hina slæmu afkomu í jan- jframt börn niður í 9 og 10 ára ■ úar og febrúar, barst á land í j aldur. Eyjum meira aflamagn á ver- tíðinni en dæmi voru til áður, Gæftaleysi og aflabrestur sá. er Eyjabúar áttu við að etja í byrj- un árs 1959, kom þó hvað harð- ast niður á aðkomufólki því, er þá hafði leitað hingað til Eyja í atvinnuleit og kom hingað, eins og að likum lætur, peninga- litið í þeirri trú og von, að hin fengsælu mið og hinn glæsilegi bátafloti Eyjanna ætti eftir að færa þeim gull úr greipum Æg- is, eins og verið hafði undanfar- in ár og áratugi. Það má því ljóst vera, að brátt fvrir afburðaaflasæld i marz. apríl og maí, þá gat land- verkafólk ekki unnið upp hin- ar töpuðu vinnustundir í jan. og feb., en aflabresturinn sagði þó ekki nærri eins til sín hjá sjómönnum, sem eru hluta- skiptasjömenn og fá því endan- legt uppgjör, sem miðað er við heildarverðmæti aflans eftir alla vertíðina og deildist því nokkuð jafnt í reynd á alla mánuði ársins. Undirbúningur síldveiðanna, í lok vetrarvert. hófu útgerð armenn og sjómenn þegar að hefjast handa um undirbún'ing fyrir síldveiðar, þeir, sem þær hugðust stunda, en aðrir bjugg- ust til áframhaldandi veiða með handfæri enn aðrir með drag- nót. Reyndin vai'ð einnig sú, að sumarafli hér varð með mesta móti og reyndar svo mik- ill, að vinnuafl skorti til muna í frystihúsunum, sem síðar leiddi af sér að miklar birgðir af humaraflanum frá síðast- Fékk 4000 mál við Eyjar. Sumarið 1959 gaf því engum ungum né öldnum ástæðu til að ganga atvinnulaus. því eins og áður var getið, þá var sumar- afli hér með eindæmum góður, en taka verður tillit til þess, að mestur hluti bátaflotans var eins og undanfarin ár við síld- væiðar fyrir Norðurlandi. þá er ekki um svo lítinn skerf að ræða, sem auka mundi á heildarafla síldveiðanna, því hér er um ca. 30 til 50 báta að ræða, sem árlega stunda síld- veiðar héðan. Þegar rætt er um síldveiðar, verður ekki hjá því komizt að minnast á þann þáttinn, sem mestan svip setti á atvinnulíf allt á s.l. hausti, en það voru síldveiðar hér í höfninni og við landsteinana. Eins og kunnugt er af fréttum, varð vart síldar hér í höfninni í lok nóvember og desembermánuði. Brugðust menn þegar við og hófu síld- veiðar í hringnót á höfninni sjálfri. Segja má, að á stundum væri þá höfnin svört af síld, enda afli báta eftir því. Hafður var sá háttur á að minni bát- arnir köstuðu grunnnótum sín- um, en háfuðu síðan í stærri Á árinu 1959 var unnið að upphleðslu á Þræaleiði í Vm. Ríkis- sjóður lagði til beirra framkvæmda 700.000,00 kr. Sjnir og vind- ar höfðu nær brotið niður þennan útvörð Vestmannaeyjahafnar í norðri. bátana, sem fluttu aflann til litið er á afkomu bæjarsjóðs hafna á Suðurnesjum og við Faxafióa, að slepptu því, er hér var fryst. Með tilkomp þessa afla sannaðist enn þörfin á því, að hér verði hafizt handa um byggingu síldarverksmiðju, sem að miklu mætti samræma fiskimjölsverksmiðjum þeim, er hér eru. Líklega rná vænta þess, að hafizt verði handa um framkvæmd.ir í þá átt nú innan tíðar. Orugg forusta bæiarmála. I kjölfar hagsældarárs eins og ársins 1959 fer að sjálfsögðu almenn hagsæld i bænum. Ef SIGFU5 J. JOHNSEM: Laugardaginn 27. nóv. Iagðist m.s. Herjólfur í fyrsta skipti að bryggju í Vestmannaeyjum. Herjólfur hefur nú flutt um 2000 farþega milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja. Vestmannaeyja og framkvæ. á árinu, þá verður niðurstaðan tvímælaiaust sú, að samfara aflasæld bátaffotans þá hafi hagsæl og trau.st bæjarstjórn Sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Eyjanna sett svip sinn á bæjar- lífið og markað allt bæjarfram- tak og rekstur traustum merkj- um framkvæmda og framfara. Með ötulli forystu og fram- göngu bæjarstjórans, Guðlaugs Gíslasonar tókst Sjálfstæðis- mönnum í bæjarstjórn að skapa hér samtaka og ábyrgan meiri- hluta í stjórn bæjarmála, sem unnið hefur sleitulaust að aukn- um framkvæmdum í hinum ýmsu bæjarmálum. Þegar Sjálfstæðismenn mynd- uðu hér meirihluta var þegar , hafizt handa um stórkostlegar ; framkvæmdir í hafnarmálum j Eyjanna, og þá þegar unnið 1 stærra átak í hafnarmálum, en I dæmi voru til aður að unnin ' væru á einu ári, Nú hefur j baejarstjórn og hafnarnefnd á- formað að hefjast handa um stórkostlega framkvæmdir í höfninni, sem vænta má, að lokið verði að nokkru strax í sumar, en það, sem fyrirhug- að er, eru heildaráform, sem vart verður lokið á nema hálf- um áratug. Nú er það svo að geta verður þess þáttar í hafnar- framkvæmdum, sem drýgstan þátt á í þeim framkvæmdum, er þegar hefur áorkað veiúð, en það er tilkoma og kaup hafn- arnefndar á dýpkunarskipinu Heimaey. C Skipið, sem bíður vorsins. Ef menn virða fvrir sér skipa- stólinn í Eyjurn, þá munu marg- ir hugsa til þess, hve.margra mi'lljóna króna verðmæti þessí eða' hinn báturinn hafi fæft Framh. á 9. síðu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.