Vísir - 02.03.1960, Blaðsíða 8

Vísir - 02.03.1960, Blaðsíða 8
8 Vf SIB Miðvikudaginn 2. xnarz 1960 StefiiisBfés fyrir vöru- og fólksbifreiðir. Sjálfvirkir rofar og blikkarar 6 og 12 volta. Bifreiðaperur — Ljósasamlokur 12 volta. S^iVRSLL Hixsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. Málarastðfan S.F. við Suðurgötu, skál'a 13. á móti Tripólibíó. Skiltagerð. Máluð skilti. Ljésaskilti. Gluggaskilti með sandsbíás.nuni liluðum rö"fr.:n. ■— Sími 24745. ' • i (jr^L>íjyA$) <2r Stúlka óskast til framreiðslustarfa. U.ppl. Aðalstræti 8 eftir kl. 6. iMMMMMMIIKMMi,., Hamkomttt TAPAST hefir sígarettu- veski á Tjörninni, Finnandi j hringi vinsamlegast í sírna 14046 eða 10664,_______(102; KVENÚR tápaðdst slj föstudagsmorgun sunnarlega | á Fjólugötu. — Uppl. í símaj 13759,— (1911 - : TÝNZT hefir sif urlitað kvenúr með grárri festi frá Túngötu niður í Aðalstræti. I Góð fundarlaun. Sími 16418. (200 SA.MKOMUR. Fagnaðarer- indíð boðað á dönsku hvert fimmtudagskvöld kl. 8.30 í Betaniu. Laufásvegi 13. Allir eru velkomnir. Helmut L. og ; Rasmus Prip Biering tala.! ___________________(199 Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8,30 i Kristniboðshúsinu Betania, Laufásvegi 13. Stud. theol. Ingólfur Guðmunds- j son talar. — Allir eru hjart- aniega velkomnir. HÚSEIGENDAFÉLAG _ Reykjavíkur, Ausíurstræti * G4. Sími 15659. Opið 1—4 og I faugardaga 1—3 , nm 1 KNATTSPYRNU dómarar. .. Frestur til að skila starfstil- . kynningu er til 6. marz. Eft- '/ ir þann tíma er álitið að ■' þeir, sem ekkí svara, muni ekki starfa á ivesta sumri. . Sijórn K. D. R (000 GAMLAR bækur seldar á mjög lágu verði í dag og ■; næstu daga, Mikið af góðum bókum á 5—-10 kr. stk. Forn- / bókaverziunin, Hafnarstræti 16. — Gengið inn frá Kola- sundi. (846 j K. R. Frjálsíþróf-tad ;i’d. heldur skemmtifund i fé- lagshéimilinu limmtúdaginn 3. þ. m„ kl. 8.30 e. h. Sýnd verður kvikmvnd og skugga- mýndir og ýmislegt fléira verður til skemmtúnar. — Mætið vel og stundvíslega. Stjórnín. (311 HEEINGERNINGAR. — Vöndað vinna. Sími 22841. SANDBLÁSIÐ Á GLER. Höfum gler fyrirliggjandi, ryðhreinsunm og húðum þvottabala. Málarastofan S. F. við Suðurgötu. Skáia 13 á móti Tripóiibíói. Sími 24745. _________________________(9 DUN- og fiðurhreinsunin. Endurnýjum gömiu sæng- urnar. Höíum fyririiggjandi hólfuð og óhólfuð dún- og fiðui-held ver.Fljót afgreiðsla Dún- og fiðurhreinsun, Kirkjuteigur 29. Sími 33301. _____________________(1015 SAUMAVÉLA viðgerðir. fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19.— Sími 12656. líeimasími 33988 (H89 RAFVÉLA verkstæði II. B. Ólasonar. Sími 18667. — Heimilistækjaviðgerðir — þvottavélar og fleira, sótt b-im.(535 iIJQLBARÐA viðgerðir. Opið öli kvöld og helgar. — 'Örugg þjónusta. Langhlto- v-'gur 104.____________(247 BRÝNSLA: Fagskæri og heimilisskæri. Móttaka: Rak- ara«t.ofan. Snorrabraut 22. SOTHREIN SUN og ein angrum miðstöðvarkatla. — Uppl. i síma 1-58-64, (689 KONA, sem vinnur úti, óskar eftir barngóðri og hraustri stúlku til heimilis- starfa. Gott kaup. Sérher- bergi; — Upp!. í sírna 35141 eftir kl. 5. (135 MALAKENNSI.A. Tek að mér að ltenna byrjendum enskú (t. d. m: ð tilliti til j lándsprófs) og þýzku. -Uonl. i 10912. — ‘_____ (266 ENSKtl og DöNSkll j Kwno* 7r??iT>RiK’ SJöhn'sson' j ! At I F Á S \ 1 G I 25 . 'imi I i j (■> mt' -'l !| Ak’ • ! M -I M\GAk STULKA óskast til 14. maí á fámennt heimili. Uppl. í síma 34315.______________(102 STULKA óskast' til heirn- ilisstarfa hálfan eða allan daginn. Gott sérherbergi. — Uppl. í Garðastræti 44. Sími _13401. —__________________OjL3 STÚLKA óskar eftir at- vinnu. h'lzt afgreiðsHi. er; vön. Uppl. í síma 23809. kl. 5—7. STUI/KA Samvinmi- skólapróf, vön skrifstofu- stövvum. óskar rf'ir vi'inu hnffen' da'rinn. T.Tnnl. í síma 1-3394 í dag og næstu da-m. (411 STUTKA óskast. á ereiða- sö'ustað úti á landí. Uni'f í síma 13720 kl. 7—8 í kvöld. (433 HÚcmwstth, T k aftur að mér að stifstrekkia s*ó"- esar. Sólvallagötu 38. Sími 1-14-54. (455 riTn f SrKt.i'h-txnf STULKA vön að sauma kápur, dragtir og herrajakka óskar eftír vinnu heim. Til- boð sendist afgr. Vísis fyrir föstudagskvöld, — merkt: ,,Jakki“. (444 ý r -;/v r c , , , 4, ■ AMi HÚSRÁÐENDUR. — Látið olvhur leigja. Leiguiniðstöð- iu, Laugavegi 33 11 (bakhús- ið). Síini 111059. (1717 SÓLRÍK 4ra herbergja hæð til leigu. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Sólrík.“ (233 ÍBÚÐ óskast til leigu. — Uppl. í slma 34251. (299 LÍTIL íbúð óskast. Uppl. í síma 10171. (75 2 HERRERGI og eldhús- pláss til leigu í gömlu timb- urhúsi við Skólavörcustig. — Uppl. í síma 24440. (86 REGLUSAMAN mann vantar lítið herbergi með húsgögnum. — Uppl. í síma 23120 frá kl. 6—9 á kvöld- in__________________(146 KONA óskar eftir 2 her- bergjum og eldunarplássi. Einhver húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 23120 eftir 6 á kvöldin. (113 IIERBERGI, mcð inn bvggðum skápum, til leigu. i Uppl. í síma 35189. Búgðu-j íækur 11. (168! LÍTIL íbúð óskast, helzt á j hitaveitusvæðinu, góð um- géngni og' skilvis greiðsla. - Uppl. í síma 12701. BARNLAUS hjón óska eft- ir 1—2ja herbergja íbúð, má vera í kjallara. Uppl. í síma 11893, (422 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406, —[000 NÝR mink-bearamstóla (cape), dökkbrúnn, til sölu. Sími 17335,___________ (53 TIL tækifærisgjafa: Mál- verk og vatnslitarhyndir. — líúsgagnaverzlun Guðm. Sigurðssonar, Skóíavörðustíg 28, Simi 10414.(379 BARNAKERRUR mest úrval, barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti 19. Simi 12631.(78? SVAMPHÚSGÖGN: Dív- anar mai-gar tegundir, rúrr4 dýnur allar stærðir, svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjan Bergþórugötu 11. — Sími 18830. —(528 KAUPUM og seljum alls- konar notuð liúsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 12926.(000 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chernia h.f., Höfðatún 10. Sími 11977. — (44 SKELLINAÐRA til sölu. með nýuppgerðum mótor. Selst ódýrt. Uppl. á Kársnes- braut 11, Kópavogi. (277 NÝLEG 32ja bassa harmo- nika til sölu á Álfaskeiði 24. Hafnarfirðd. — Uppl. í síma 50347. —(255 DÖKK föt á 12—13 ára dreng til sölu ódýrt. Sími 22998 eftir kl. 6. (244 EG hc-fi alltaf vitað þetta!; Geirjón. (179! TIL SÖLTJ; Danskur íriahogny stofus' ápar meo glerhuið og' svefnsófi, 2ja manna. Til sýnis eftir kl. 6. Síini 1-38-71.______(333 FSRMINGARFÖT, sem ný til sölu. Hæðargaiði 24, uppi. Sími 35560. (344 2 SKELLINÖÐRUÍi til; sölu í góðu standi. Selst ó-: dýrt. Uppl. í síma 10405. —' Hringbráut 52, milli 5,30 og 8 í kvcld og næslu kvöld. —| (366 TROMPET. Til sölu er Selmer trompet. —- Uppl. í síma 17425.________(222 TIL SÖLU danskur stofu- skápur, útskorinn sófi og' 2 stólar, skápur með gleri, 2 armstólar og rúmfataskápur. Uppl. í síma 34864. (300 ÓÐÝRAR barnakojur til sölu og Knittax prjónavél. Freyjugata 11. (288 ELDHÚSINNRÉTTING og taurulla til sölu. Sími 32580. (97 SILVER CROSS barna- vagn til sölu. Verð 2900 kr. Smáragata 2, kjallari. ((124 FERMINGARFÖT. — Til sölu þrenn föt, tvenn ný, hentug á fermingardrengi. Seljast ódýrt. Sporðagrunn 4 fekki sími)-. (157 RAFMAGNS þvottapottur, enskur, minni gerðin. til sölu. —■ Uppl. í síma 24962. TIL SÖLU Rafha íssltá ayr,! eldri gcrð, herrafatnaður, j rakvél. Uppl. í síma 325^9. _________________________(77 í»RÍHJÓL óskast til kaups. Uppl. í síma 35963. (388 K'.'id" :b -'ðssa '-''b a ^ ;V 2 NÝIR kjólar til sölu, ensltur o?t þýzkur. Tæ'tifær- isverð. Uppl. í síma 1-09-21. (466 RAFMAGNS þvottapottur óskast, helzt 100 lítra. Minni kemur til greina. Kerra og' kerrupoki til sölu á sama stað. — Uppl. í síma 23365. (211 NOKKUR notuð eins og tveggja. manna skrifborð. til sölu. Endursköðunarskrif- stofa N. Manscher & Co., Tjarnargötu 10, IV. hæð. ;— Sími 10392,________ (188 FERÐARITVÉL óskast keypt. Sími 19903. (322

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.