Vísir - 18.03.1960, Blaðsíða 2

Vísir - 18.03.1960, Blaðsíða 2
B VISIR — -V Fösítidaginn 18. marz 1960 iar/ctéttir Útvarpið í kvöld. Kl. 15.00—16.30 Mið'degisút- varp). (16.00 Fi-éttir og veð- , urfregnir), — 18.25 Veður- , fregnir. — 18.30 Mannkyns- , saga barnanna: ,,Bræðurnir“ j eftir Karen Plovgárd; VI. j (Sigurður Þorsteinss. banka- maður). — 18.50 Framburð- arkennsla í spaensku,— 19.00 j Þingfréttir. — Tónleikar. — I 19.40 Tilkynningar. — 20.00 ; Fréttir. — 20.30 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita: Þorsteins j þáttur stangarhöggs. (Óskar Halldórsson cand. mag.). b) ] íslenzk tónlist: Vei’k eftir Skúla Halldórsson. c) Frá- j söguþáttur: Þegar Vest- mannaeyjabátarnir Fársæll . og ísland fórust. (Jónas St. Lúðvíkssori). — d) Vísna- þáttur. (Karl Krístjánsson alþm.). e) íslenzk tónlist: Sönglög eftir Gunnar Sigur- geirsson. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Pass- ] íusálmur (28). — 22.20 Frá Suður-Afríku, síðara erindi. (Vigfús Guðmundsson veit- ingamaður). — 22.40 Á létt- um strengjum: Frank de Vol og hljómsveit hans leika til kl. 23.10. Tveggja alda minning stofnunar landlækriisembætt is á íslandi. — Hinn 18. marz 1760 stofnaði konungur með tilskipun landlæknisembætti á íslandi og veitti embættið sama dag Bjarna Pálssyni. Af því tilefni mun prófessor Jón Steffensen flytja fyrir- lestur í hátíðasal háskólans sunnudaginn 20. mai*z kl. 2 .' e. h.: Bjarni Pálsson cg sam- tíð hans. Öllum er heimill að- gangur. Æskulýðsráð Reýkjavíkur. Tómstunda- óg félagsiðja föstudaginn 17. marz 1960. ] Lindargata 50: Kl. 7.30 e. h. . Bast- og tágavinna. I augar- í dalur (íþróttahúsnæc. ): Kl. 5.15, 7.00 og 8.30 e. h. Sjó- vinna. KROSSGATA NR. 08: Skýringar: Lárétt: 1 upphæð, 6 haf, 7 foætir drykk, 9 forfeðra, 10 háð, 12 blaut, 14 drykk, 16 eink,- stafir, 17 eyða, 19 ílátin. Lóðrétt: 1 jarðveginn, 2 um innsigli, 3 ...far, 4 skepnur, 5 talsvert, 8 mók, 11 dugandi, 13 folind.., 15 fugl, 18 flan. Lausn á krossgátu nr. 4007. Lárétt: 1 Martein, 6 ár, 7 sá, 9 ús, 10 krá, 12 Oks, 14 ró, 16 út, 17 ást, 19 nestið. Lóðrétt: 1 miskunn, 2 <and)rá, 3 trú, 4 FSSÓ, 5 Nausts, 8 (gjald)ár, 11 árás, 13 kú, 15 óst, 18 ti. Eimskip. Dettifoss fór frá Rostock í fyrradag til Hamborgar, Rott erdam og Rvk. Fjallfoss kom til Rvk. á laugardag frá Hamborg. Goðafoss fór frá Keflavík í fyrradag t;l Berg- en, Halden, Gautaborgar, K.hafnar, Ventspils og Finn- lands. Gullfoss fer frá Rvk. kl. 17 í dag til Hamborgar og K.hafnar. Lagarfoss fór frá New York fyirr 9 dögum til Rvk. Reykjafoss fór frá Hull í gær til Rvk. Selfoss kom til Warnemúnde í fyrra- dag; fer þaðan til Ventspils. Tröllafoss fór frá Rvk. fyrir 9 dögum til New York. Tungufoss fór frá Hafnar- firði á þriðjudag' til Rostock. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Borgarnesi. Arnarfell er í Sas van Grant. Jökulfell fór í gær frá Hafn- arfirði til New York. Dísar- fell losar á Norðausturlandi. Litlafell er á leið til Rvk frá Norðurlandi. Helgafell fór 14. þ. m. frá Þorlákshöfn til Sarpsborgar, K.hafnar, Ro- stock og Rieme. Arnarfell fór 7. þ. m. frá Rvk. áleiðis til Aruba. Leiðrétting. í frétt Vísis sl. þriðjudag af starfi Breiðfii-ðingafélagsins var sagt, að í sumarfagnaði félagsins hefðu safnast í Bjöi’gunarskútusjóð Breiða- fjarðar á 3. þúsund krónur, en átti að vera á 3. tug þús. kr. Leiðréttist þetta hér með. Jöklar; Drangajökull lestar á Akra- nesi. Langajökúll fór frá Vestmannaeyjum 13. þ. m. á leið til Ventspils. Vátnajök- ull er í Reykjavík. G ewBÍ — Framh. af 1. síðu. læta þeir afstöðu sína með því, að þeir hafi alltaf verið andvíg- ir 12 mílna landhelgi Sovétríkj- anna. ísland, Noregur og Kanada vilja 12 mílna landhelgi, segir í sumum fregnum, eða 6 mílna landhelgi, að viðbættri 6 mílna fiskveiðilögsögu. Hér er um að ræða kanadísku tillöguna. Ennfremur er rætt um mögu- leika á tillögum í eftirfarandi átt: 1) Sex mílna landhelgi og þar við bætist 6 mílna fisk- veiðabelti, bar sem rétt fái til fiskveiða crlendar fisk- yeiðaþjóðir sem samkvæmt gamalli „hefð“ hafa fiskað áður á miðum þar, en strand ríkið megi takmárlca Iive mik ið magn megi veiða. Að baki þessarar tillögu verða Rret- ar, Bandáríkin og sénnilega Svíar og Vestur-Þjóðverjar, Belgíumeim o. fl; V-Evrópu- þjóðir. 2) Loks er 6 mílná land- lielgin og tvenn þriggja nrilna belti. Strahdríkin megi veiða allt til 9 mílnae og eng- ir aðrir, en hin gamla „hefð“ gilda á yztu 2 mílununi, hlífðarföt Alls konar Vinnublússur Vinnujakkar Buxur, margs konar Samfestingar Sloppar, hvítir, brúnir Peysur, margs konar Nærföt, stutt og síð Sokkar, ullar og nylon Ullarhosur Sokkahlífar Húfur, margs koriar Vinnuskyrtur, margs konar Vinnuvettlingar, margs konar Gúmmístígvél Snjóbomsur Klossar Olíukápur Sjóstakkar Vattteppi Kuldaúlpur Ytrabyrði, allar stærðir ALLT MEÐ gamla verðinu. GEYSIR H.F. FATADEILDIN Ityaðjasst' Nýsviðin svið Kjötverilunin BÚRFELL Skjaldborg v. Skúlagötu. — Sími 1-9750. I\T V ÝStt heil og flökuð, smálúða, rauðspretta, flakaður þorskur, gellur, reyktur fiskur, síld, reykt og söltuð. FISKHÖLLIN og útsölur hennar. — Sími 1-1240. Léttsaltað dilkakjöt gulrófur og baunir. BRÆÐRABORG Bræðraborgarstíg 16. — Sími 1-21-25. Brezki togarimt Evertön seldi fyrir skömmu 2400 kit af fiski fyrir 14.372 stpd. og segja blöð í Grimsby að þetta hafi verið einhver bezta sala á þessum vetri á fiski veiddum á Islandsmið- um. Egypskum fornminjum verði bjargað. Lagt til að byggja viðbótarstiflur. Alþjóðleg samvinna hefur verið tekin upp til að bjai’ga hinu forna musteri Abu Sim- bel og öðrum fornmenjum, sem eru í bráðri hættu vegna bygg- ingar hinnar miklu Aswan- stíflu, og tók Vísinda. og menn- ingarstofnun Sameinuðu þjóð- anna í París forystuna í þessu máli í vikunni sem leið. Menntamálaráðherra Frakk- lands, André Malraux, var í for- sæti athafnar, sem sjónvarpað var frá aðalstöðvum UNESSCO, en forstjóri þess, Vittorino Ver- onese, hafði boðið ríkisstjórn- um og stofnunum og velviljuð- um einstaklingum hvaðanæva til að eiga aðild að þessu björg- unarstarfi. Malraux komst m.a. svo að orði: „Þessar fornminjai’, sem eru sorglega nærri því að líða undir lok eru ekki aðeins eign landa, sem varðveita þau. Allur heimurinn á rétt á að sjá þau varðveitast." Sænski sendifulltrúinn 1 Par- ís, Lennart Finnmark, las orð- sendingu frá Gústav 6. Adolf Svíakonungi, sem sjálfur er fornfræðingur, og var þar lögð til „samstillt barátta margra landa.“ Konungurinn er formað ur nefndár þeirra/sem stendur áð áskoruninni. en aðrir aðstend endur er Frederica Grikkja- drottíiing, Elísabet drottninga- móðir Belgíu, Grace prinsessa af Monaco, Bernhard Hollands- prins, frú Eleanor Roosevelt og Dag Hammarskjöld skrifstofu- stjóri Sameinuðu þjóðanna. Aðr ir, sem tóku til máls og’ voru hlynrítir áskoruriinni, voru E1 Koussy, persónulegur fúlltrúi Nássers fórseta og Ziada Osman Arbad, fræðslumálaráðherra Sú dans. Sérfræðing'ar, sem komu ný- lega saman í Kairo, komu fram með þá tilgátu, að musterunum og öðrum minjum vaéri máske hægt að bjarga með því að byggja sérstakar stíflur til varn ar rennsli úr vatni því, sem myndast þegar nýja stíflan verð ur fullgerð. Hinir særöu kviksettir. Fundizt liafa hellar í grennd við Weak-flugvöHinn á Nýju Guineu, og hafa þéir verið grafir fjölmargra Jap- ana, sem lokazt hafa inni í þeim á stríðsárunum. Það er ljóst, að hellar bessir hafá verið notaðir sem sjúkra- skýli, og er það skoðun manna, að þegar Japahir urðu að flýja frá eyjunni og sáu fram á, að þeir gátu ekki komið særðum inönn- um undan, hafi hellunum verið lokað með sprenging- um, svo að bandamenn gætu ekki tekið neina fanga. Það var fyrir tilviljun, að þessar sérkennilegu „grafir“ furid- ust. Togarinn Clyne Castle frá Milford Haven fann snemma í þessari viku brot úr her- þotu, sem hrapaði í sjó nið- ur í ágúst sl. 150 manns farast af vöidum fléla í Stit'iiitih Itssip htMÍa ví&a oi’dið BSt fíSt tt sti «»f). Undanfacna tíu daga hafa við rætur þeirra, Qg einnig hafa verið með eindæmum miklar I hús grafizt undir skriðum. — úrkomur á ströndum Brazilíu, | Þannig hafa skriður hlaupið bæði fyrir sunnan og norðan Rio. Flóð hafe fylgt úrkomum þessum, og' aurskriður hafa víða hlaupið - fram og yaldið miklu tjóni. Vegir hafa 1 'kazt á stórum svæðum, þar sem beir hafa leeið utan í fjöllu.n eð'a viða á úthverfi Rio og þar hafa úm 30 manns beðið bana af skriðuhlaupum. Manntjón hef- ur einnig orðið annars staðar, og herma síðústu fregnir, að a. m. k. 15Q manns hafi öruknað eða dáið með öðrum hætti á þessu tímabi'lL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.