Vísir - 18.03.1960, Blaðsíða 3

Vísir - 18.03.1960, Blaðsíða 3
VtSIR 1 Föstudaginn 18. rnarz 1960 íþróttir úr HiN STÓRS „HVÍTIHVALUR — PARRY 0‘BRIEN. Tekst honum að slgra DaElas Long? Það verður erfiðara með hverju árinu að halda efstu sætunuin í hinum ýmsu grein- um frjálsra íþrótta. Sennilega hafa hvergi orðið meiri fram- farir í íþróttum en einmitt þar. Þannig hafa til dæmis aðeins tveir þeirra, sem oru í efstu sætunum 1958, haldið þeim sætum. Þessir menn eru spjót- kastarinn Janusz Sidlo frá Pól- landi og kúluvarparinn Parry O’ Brien frá Bandaríkjunum. — Þessi tala hefur verið hæst 8 (1953), en fram til ársins 1959 aldrei færri en 4. (1949, 1956 og 1958). Á árunum 1950 fram til 1955 var talan 6—8, en frá 1956 hefur talan verið 4, 6, 4 og nú 2. — Perry O’ Brien er nú í 7. skipti efstur í kúluvarpi. Hann stendur nú jafnfætis Emil Zatopek í þessu tilliti. Sá sem hefur stigið skrefi framar er stangastökkvarinn Bob Richards, en hann var efstur í samtals 8 ár. Aðeins Richards, Zatopek og O’ Brien hafa verið efstir mcira en 3 ár i röð. Sidlo hefur unnið spjót- kastið 4 sinnum alls, og fremmri honum eru aðeins Richards, Zatopok, O’Brien, Mal Whit- field (5 sinnum efstur í 800 m.), Adhemar da Silva (5 sinn- um . í þrístökki) og 'ZatoDek aftur (5 sinnum í 5000 m. hl.). Nú fara aftur Olympíuleikar í hönd, og þess vegiia er ekki úr vegi að líta á feril Olvmoíu- meistárans í kúluvarni á tveim- ur undanförnum leik.ium. og reyna að gera sér grein fvrir möguleikum hans á þeim sem nú fara í hönd. Parry O’Brien varð 28 ára á þessu ári. Hann var þvx Þessi mynd birtist á for- síðu „Time“ 1956, og þar var O’Brien nefndur því n a f n i sem fram kemur í fyrirsögn þess- greinar. ekki nema 20 ára er hann vann sinn fyrsta Olympíutitil. Marg- ir myndu þá hafa álitið að það væri vafasamt hvort honum tækist að verja titil sinn á næstu leikum, en í huga O’ Biúens mun ekki hafa leikið neinn vafi á þvi. Á næstu ár- um gei’ðist hann fyrstur manna til þess að kasta yfir 18 metra og síðan 19 metra. Og nú 8 árum eftir að hann fyrst kvaddi sér hljóðs á Ol-leikum, er það efst í hugum áhugamanna, hvort honum muni takast að vei'ja titil sinn enn á ný — eða hvort hann verður nú að láta í minni pokann fyrir hinum eina raunverulega keppinaut sínum, Dalls Long — ungmenn- inu tröllaukna. Faðir O’Briens var góður í- þróttamaður, stundaði banda- ríska knattspyrnu, svo að sonur- inn varð ekki fyrstur í sinni ’ fjölskyldu til að geta sér orðs ' í íþróttum. Fyrst lagði hann ! stund á spretthlaup, en fór | smám saman að gefa sig að ! kúluvarpi. Snemma á fei'li O’ Bi'iens, og löngu áður en hann varð frægur, var allt útlit fyrir að hann myndi ekki geta náð langt, því að í knattspyrnu- keppni var eitt sinn sparkað svo illilega í maga hans, að alvarlegt vöðvaslit hlauzt af. Eftir það gat hann lengi vel ekki reynt á sig án þess að finna mikið til. Sá sesm eiginlega áheiður- inn á því að hafa vakið áhuga O’ Briens á kúluvarpi er 01- j meistarinn frá 1948, Wilbur ÍThompson. Hann sá nokki'um Isinnum til O’ Bi'iens er hann ivar að æfingum með félögum á skólavellinum. Hann fékk hann til að snúa sér að kúlu- varpinu. Þeir sem minnast O’ Briens frá skólaárum hans, eru á einu máli um það að ekki hefði get- að farið hjá því, að hann næði langt. Ekki endilega í kúlu- varpi, heldur í hverju sem hann hefði tekið fyrir. Áhugi O’ Bi'iens er ódrepandi. í öll þessi ár hefur hann umsviía- laust unnið bug á hverjum þeim vafa sem að honum hefur sett í sambandi við grein sína — ikúluvarpið. Hann hefur aldrei kvikað frá settu marki, og ger- ir reyndar ekki enn, þvi að jafnvel enn í dag telur hann sig ekki hafa náð hinu tilætlaða marki. O’ Brien hefur tamið sér sér- stakar skoðanir, jafnvel hugs- anakerfi, og hefur hann á und- anförnum árum hallazt mjög að skoðunum þeim sem Yoga- kerfið hefur sett fram. Hann er sagður framkvæma nokkurs konar sjálfsdáléiðslu fyrir keppni, og byggir það á hinni ..pósitívu hugsun“ sem er einn þátturinn í Yoga. En það seni sennilega varð þyngzt á metunum á ferli hans sem kúluvarpara, er tækni sú sem kennd hefur verið við hann og kölluð er O’ Brien-aðferðin. Þegar hann fyrst kastaði kúl- unni notaði hann aðferð sem flestir eða allir þekktir kúlu- varparar notuðu í þá tíð. Hún var fólgin í því að snúa hlið- inni í kastáttina í uppháfi at- rennunnar og snúa sér raun- vei'ulega 1/4 úr hring. En O’ Brien trúði fastlega að hann gæti endurbætt aðferðina, og það tókst honum. Því hefur lengi verið haldið fram, að eng- Vaxandi íþróttamaður: Jén Þ. OEafsson náEgast nafna sinn, Jón Pétursson, í hástökki. Sú grein sem. hefur staðið íxokkuð vel hjá okkur, a.mk. hvað efstu menn snertir, er há- stökkið. í fyrra var ísl. metið í því jafnað, og nú fyrir jskemmstu af Jóni Péturssyni. > En hann er ckki einn um það ! að vera góður hástökkvari, og jnú fyrir skemmstu eignuðumst j við annan mann, sem getur far- i ið að gerast meíinu skeinuhætt- ur hvað líður. Hann er aðeins 18 ára gamall, lieitir Jón Þ. Olfs son, og stökk núna fyrir skemmstu 1.90 m. Þessi árangur náðist á innan- hússmóti nú fyrir skemmstu, og ! þar með sýndi Jón, að þær von> ir sem menn bundu ið hann voru ekki órökstuddar, en hann hefur tekið miklum framförum undanfarið, t.d. náði hann bezt 1.80 m. í fyrra. * Nýlega náði blaðið tali af Jóni og innti hann eftir nokkr- um atriðum úrferli hans. — Jón tók fyrst þátt í fi'jálsum iþrótt- um 1957, og það ár stökk hann 1.60 m. Síðan má segja að ekk- ert lát hafi verið á framförum hans, en þær hafa verið sem hér segir: 1957 1.60 m., 1958 1.73 m., Framh. á 9. síðu. inn maður nái neitt verulega langt í frjálsum íþróttum nema hann sé opinn fju’ir nýjum hug- myndum, og reyni jafnvel að ala þær með sjálfum sér. Vak- andi hlýtur O’ Bi'ien að hafa verið, a.m.k. þá nótt er hann fann upp nýju aðfei'ðina. Faðir hans segir svo frá, að eina nótt fyrir mörgum árum Þ e 11 a e r Dallás Long — 'tröllmað- urinn tvítugi. — Hann kast- aði n ý 1 e g a 19,38 m. hafi hann vaknað upp við það, að O’ Brien var að fai’a á fæt- ur kl. 3 að moi'gni. Það eina sem sonurinn fékkst til að segja var „Ég held að ég hafi upp- götvað dálítið“. Það reyndist vera hin nýja aðferð sem fólgin er í því, að í upphafi atrennunnar snýr kastarinn baki í kastáttina, bevgir sig áfram, spyrnir sér síðan í kastáttina með hægri fætinum, en snýr sér í lok at- rennunnar snöggt í Vt hring. Einn kosturinn við þessa aðferð er m.a. sá, að búkvöðvarnir nýtast miklu betur. Eftir leikana 1952, var O’ j Brien sannfærðari en nokkru | sinni um ágæti uppfinningar sinnar. Hann taldi að nú væri I tími til þess, að fullkomna jhana. Hann byggir aðferðina að nokkru leyti á því sem hann kallar eðlisfræðilegt lögmál. j„Þeim mun lengur sem hægt i er að beina krafti að einhverj- i um hlut, þeim mu.n lengra j mun hann íara.“ — Þetta lagði O’ Brien til grundvallar jhinni nýju tækni sinni, en hún ; miðar að því, að kastafl hand- I leggsins þrýsti kúlunni sem lengst í kastáttina. Það er óþarfi að ræða nánar um aðferðina, Hún hefur þeg- ar hiotið viðurkenningu næst- um hvers kúlvarpara í heimi. En það er annað í fári O’ Briens sem þeim hinum sömu hefur Framh. á 9. síðu. /' öllum áttum Þ. E.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.