Vísir - 18.03.1960, Blaðsíða 11

Vísir - 18.03.1960, Blaðsíða 11
Föstudaginn -18. marz 1960— VlSIB 1! BBIDGEÞATTUR 4 VISCS Fjórum umferðum er nú lok- ið í Reykjavíkurmótinu og leiðir sveit Rafns Sigurðssonar enn, og hefur hlotið 6 stig. Röð og stig næstu sveita er eítirfai- andi: 2. Sveit Agnars Jörgensson- ar 5 stig. 3. Sveit Hjalta Elíassonar 5 stig'. 4. Sveit Sigurhjartar Péturs- sonar 5 stig. 5. Sveit Vilhjálms Aðalsteins- sonar 5 stig. 6. Sveit Stefáns Guðjohnsen 4 stig. 7. Sveit Einars Þorfinnssonar 2 stig. 8. Sveit Zóphoníasar Bene- diktssonar 0 stig. Næsta umferð verður spiluð í „Tígultvistinum“, Laugaveg 105 í kvöld kl. 20. Hér er spil frá1 fer árlega leik Stefáns við Einar. Staðan Vestur-Þýzkalandi var a-v á hættu og austur gaf. Ungum, erlendum stúHcum oft hætta búin í BretSandi. Ath>i<Hisverð skvrsla vestur- þrzka sendiráðsins í Londou. Ungum vestur-þýzkum stúlk- Fimmtán ára gömul stúlka frá um. sem fara til Brctlands til Duisburg hafði kynnzt 51 árs N A V ♦ ♦ Kristinn: K-G-9-7-5 A-4 K-8-7-6-5-2 ekkert. V A V ♦ * Vilhjálmur: 10-4-2 D-10 D-G-10-9-4-3 K-D A A V ♦ A Eggert: A-6 9-8-6-5-3 A 9-8-5-4-2 S A V ♦ A Lárus: D-8-3 K-G-7-2 ekkert A-G-10-7-6-3 Kristinn opnaði í síðustu hendi á einum spaða, Eggert sagði tvö lauf og Lárus áræddi að dobla. Sögnin gekk aftur til Eggerts sem breytti í tvö hjörtu. Enn doblaði Lárus og þar eð Eggert hafði ekki fleiri liti að bjóða voru þau spiluð. Spilið var 1100 niður. Á hinu borðinu sátu n-s, Stef- án og Jóhann, en a-v, Einar og Gunnar. Þar opnaði Jóhann á einu laufi, Gunnar sagði einn tígul og Stefán doblaði. Björg- unarleiðangur kom þegar á staðinn og breytti í eitt hjarta, sem Jóhann doblaði. Þar eð Einar taídi ekki ástæðu til að bjóða upp á hinn litinn var það spilað og 800 niður. I parakeppninni eru Ása Jó- hannsdóttir og Hallur Símonar- son efst með 800 stig. Er þetta óvenju há skor og þar eð þau eru 91 stigi hærri en næsta par, má óska þeim strax til ham- ingju með sigurinn. í öðru sæti eru Laufey Arnalds og Gunnar Guðmundsson með 709 og þriðju Ásta Flygenring og Sím- on Símonarson með 705. Síðasta umferðih verður spiluð n. k. þriðjudag í Skátaheimilinu kl. 20. — llllflP þess að starfa sem hjúkrunar- konur, fóstrur og þemur, er oft mikil hætta búin að áliti stjórnarvalda í Bonn, sem hafa haft þessi mál til rannsóknar. Mikill fjöldi ungra stúlkna til Bretlands frá (og mörg- um öðrum löndum) til þess að læra máhð. Margar þeirra fá ekki þau tækifæri til þess sem vonir þeirra standa til, en það er önnur saga. Hitt er alvar-. legra, að fyrir mörgum fer illa, þær eru sem sé ráðnar oft og tíðum án nægilegs öryggis, oft kemur til misskilningur milli húsbænda og þeirra — og þær njóta ekki nægilegs heimilisör- yggis. f frístundum er oft stofn- að til hættulegra kynna. Nýlega var send skýrsla um þess að þessi mál frá vestur-þýzka horf)“. sendiráðinu í London til stjórn-1 arinnar í Bonn, þar sem þetta 61 og 437. gömlum Indverja og varð lög- reglan að senda hana heim. Hún átti heima í húsi hans uppi í sveit, er lögreglan kom til skjalanna. Hitt dæmið: Átján ára stúlka, þýzk, hvarf. Hún fannst þó síð- ar og var þá orðin eiturlyfja- neytandi. „Við getum ekkert gert.“ í skýrslu sendiráðsins er vitnað í ummæli framkvæmda- stjóra velferðarfélags í Notting- ham, Dorothy Wood, sem sagði: „Margar erlendar stúlkur lenda á skökkum heimilum. Vissum stofnunum hér og í Þýzkalandi má um kenna. Við vitum um þetta, en getum ekkert gert (til koma þessu í rétt kemur fram. Þá má og geta þess, að vestur- þýzka sunnudags myndablaðið „Bild am Sontag“, sem er út- breiddasta sunnudagsblað lands- A s.l. ári varð 61 vestur- þýzk stúlka á Englandi, all- ar innan 15 ára, mæður — og 437 voru sendar heim ófrískar. —í skýrslunni segir, að stúlk- ins, flutti nýlega eftirfarandi unum sé sinnt allt of lítið aðvörun stúlkna: til foreldra þýzkra frítímum þeirra af réttum aðil- um. „Það eru 8 svokallaðir „Við verðum að aðvara yður þýzlcir klúbbar í London“, seg- til þess að koma í veg fyrir, ef unnt væri, að fleiri ungar stúlkur, er þær ljúka skóla- göngu, vei’ði fórnarlömb illra örlaga. í skýrslunni segir, að ein meginorsök erfiðleikanna sé, að stúlkurnar fái mjög lítið kaup. Sumar fái aðeins 30 shillinga í vasapeninga. En „Bild am Sontag“ segir, að sumar ungar stúlkur, vestur- þýzkar, komist fljótt upp á það í Bretlandi, að vinna sér inn peninga, oft sem nektar-dans- meyjar í sumum þeirra 2000 „kjallaraklúbba“ (nætur-gilda- skála) sem komið hafa til sög- unnar í London á síðari árum. Frank Linder, fréttaritari blaðsins í London segir: „Það er alveg furðulegt. hvað margar þýzkar stúlkur fara í hundana í Englandi.“ Tvær ungar stúlkur. Hann nefnir tvö dæmi: ir Linder, sem fór í heimsókn í einn þeirra í athugunarskyni. Aðeins 3. „Þarna voru 38 stúlkur í sam- komusalnum — og um 30 karl- menn. Mér virtist ekki vera nema 3 í öllum hópnum, sem væru trausts verðir. Fimmtán voru ekki brezkir þegnar.“ Sendiráðið hvetur sambands- stjórnina til aðgerða t.il þess að uppræta þá vinnumiðlunar- starfsemi með stúlkur, sem hafi á sér svartamarkaðsbrag. Lagt er til, að framvegis verði stúlkum, sem ekki hafa náð 21 árs aldri, ekki leyft að fara til starfa í Bretlandi, nema þær hafi verið ráðnar fyrir milli- göngu Opinberrar ráðningar- stofu. Dorothy Wood í Nottingham, sem fyrr var nefnd, segir mis- skilning oft koma til sögunnar milli húsbænda og erlendra vinnustúlkna, sem telji yfirleitt of mikillar vinnu af sér krafizt. Árið 1959 var í 36. skiptið keþpt í hinni árlegu „Silfur- skautahlaupi áhugamanna“ í Bandaríkjunum. í þcssari keppni eru 16 aldursflokkar allt frá sjö ára og ppp úr. Bæði karlar og konur geta tekið þátt í þeim. Sumir, ,sem hafa unnið þar, hafa Iialdið áfram og orðið heimsfrægir siðar. Þessi kcppni er haldin í Madison Square Garden í Nevv York, og allur hagnaður remiur til líknarstarfsemi. Allir þátttakendur eru skólafólk, eða vinnandi folk og verða að æfa sig í frístundum. Þeir sem vinna í hverjum flokki, fá að launiun litla skauta úr silfri, til minningar um atburðinn. Starfandi fólk í Bandaríkj- unum 64,5 milljónir. Hefur áém áBur orSið jafnmargt á jsessum tíma árs. I febrúar var tala starfandi fyrra. Sennilegt er, að þeim fólks í Bandaríkjunum 64 millj. og 520 þús. Er frá þessu sagt í nýbiftri 'skýrslu vinnumálaráðuneytis- fækki enn um 3.3 millj. á næstu mánuðum. Skýrslan sýnir, að % atvinnulausra hefir verið at- vinnulaus tæpan mánuð. Þetta ins. Segir þar, að tala starfandi bendir til, að tækifæri til vúnnu fólkS' í Bandaríkjunum háfijsé mjög vaxandi, og margir aldrei fyrr örðið jafnhá. Áður hinna atvinnulausU séu aðeins var starfandi fólk flest í febrú- jað breyta til um . vinnu eða Bert ai) auglfsa í Vísi ar ‘1957. . Atvinnuieýsi ejrkst vanalega í fcbrúar, en að þessu sinni jvikuvinna í fækkaði atvinnuleysingjum um yfirleitt 39.9 Vinnustað. Aðrar skýslur hernja, að verksmðijum sé klst. og meðal 3.931.000 og voru atvinnuleys- vikukaup í vrksmiðjum sé 3 ingjar 800 þúsundum færri Ldollurum lum-i n fyrir einu æbrúar í ár en ’ -ama mánuði í ári. unnnuuuunMMU Smáauglýsingar VÍSIS Simi 11660 (5 línur) Takið tólið Hringið 11660 I til dagblaðsins Vísis \ 1 lesið upp auglýsinguna og Vísir sér uia árangurinn, því 100 jjósunc! áugti Sesa auglýsirgura samdægurs.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.