Vísir - 18.03.1960, Síða 7

Vísir - 18.03.1960, Síða 7
Föstudaginn 18. marz 1960 V1S IR 7 Svartur kosningareyk- ur enn á Saulárkróki. Smeykir við fjorðu atkvæða- greiðsluna. Sáuðárkróki í gær. Þrisvar hefir verið gengið til atkvæðagreiðslu um stjómar- kjör í Verkamannafélagi Sauð- árkróks. í öllum kosningunum hafa atkvæði fallið jafnt á báða Hsta, eins og Vísir hefir áður skýrt frá. Við fyrstu atkvæðagreiðslu voru atkvæði 24 móti 24, við aðra 52 og 52, og í þriðja sinn er gengið var til atkvæðagreiðslu eftir harða smölun féllu at- kvæðin 65 og 69, en tveir seðl- ar auðir. Það er ekki að furða þótt Sauðkræklingar séu ragir við að leggja í fjórða sinn til | atkvæðagreiðslu. Hafa því nokkrir menn stungið upp á, að varpað verði hlutkesti, en meiri hluti kjósenda í félaginu vill ekki fallast. á það, enda óttast báðir um sinn hag. Það mun helzt vera í ráði að stilla upp nýjurn lista sem báðir flokkar eiga aðild að. Þessu er ekki ólíkt farið og með síðasta páfakjör, að seint ætlar að ganga að fá meirihluta. Reykurinn úr kosningaofni hef- ir verið svartur til þessa, en kanske fá menn að sjá hvítan reyk stíga til himins er áhrifa Sæluvikunnar fer að gæta. Vélvæðing vex í sveitum. Hestum fækk»r vsða um Sönd, en fraktorusn fjöSgao*. Hestum fækkar ár frá ári meðan traktorum og mjaltavél- um fjölgar. Á timabilinu 1949— 1957 fækkaði hestum í heimin- um um sjö af hundraði á sama tíma og traktorum fjölgaði um sjötíu af hundraði (Sovétríkin og Kina eru undanskilin i þess- um tölum). Mjaltavélum hefur einnig stórfjölgað. í Danmörku, Svíþjóð og Bretlandi eru yfir áttatíu af hundraði af öllum kúm mjólkaðar með mjaltavél- um. Ofarlega á listanum eru líka Bandaríkin, Nýja Sjáland og Ástralía. Það er Matvæla- og landbún- aðarstofnun Sameinuðu þjóð- anna (FAO) sem gefur þessar upplýsingar í nýjasta mánaðar- hefti sínu. Samkvæmt útreikn- ingum stofnunarinnar eru nú í heiminum (þegar Sovétríkin og Kina eru frátalin) 57.9 millj- ón hestar, en fyrir 10 árum var talan 62,4 milljónir. Auk hinnar tæknilegu þróun- ar og hinnar auknu þekkingar á möguleikum vélvæðingarinnar sem af henni hefur leitt hafa önnur sterk öfl stuðlað að auk- inni vélvæðingu, og þá einkum hærra verð á landbúnaðaraf- urðum meiri kostnaðar við mannahald og stuðningur stjórn arvalda. Þau lönd sem lengst hafa gengið í vélvæðingu að þvi er traktora snertir eru Bretland, Vestur-Þýzkaland og Sviss. Löndin fyrir botni Mið- jarðarhafs eru það svæði í heim inum þar sem traktorum fjölg- * aði mest á árunum 1949—1957, og fengu Tyrkland og Arabíska sambandslýðveldið bróðurpart- inn af þeim, eða áttatíu af hundraði. Suður- og Mið-Am- eríka og Asía eru einu svæðin í heiminum, þar sem hestum fjölgaði á þessu tímabili. Hest- um fjölgaði pin 28 af hundraði í Suðaustur-Asíu og 8 af hundr- aði við austanvert Miðjarðar- haf. Hins vegar fækkaði þeim um 14 af hundraði í Evrópu og 59 af hundraði í Norður-Amer- íku. FAO bendir þó á þá stað- reynd, að hlutfallið milli hesta og traktora sé ekki einhlítur mælikvarði á vélvæðingu land- j búnaðarins, það eð víða sé not- | ast við uxa til plæinga, t. d. á | vissum svæðum á ftalíu. Það er fallegt í Reykjavík, þegar snjórinn heíur lagt blæju sína yfir borgina. Þessi mynd va» tekin í garði við Vonarstræti fyrir skemmstu. Kannske var 'það síðasta tækifærið á vetrinum til slíkrar myndatöku. (Ljósm. P.Ó.Þ.) Ný stjórnarráisbygglng reist bráólega. Málið rætt á þingi í gær. Fíateyingar reisa kirkju, Grímseyingar féiagsheimili. Rauðmagaveiðar hófust óvenju snemma og hafa gengið vel. Frá fréttaritara Vísis Akurcyri í gær. Rauðmagaveiði er fyrir nokkru hafin bæði í Grímsey og Flatey á Skjálfanda og afli hefur verið góður, en gæftir slæmar síðustu dagana og ekki verið tök á að róa til fiskjar. - Rauðmagaveiði hófst 20. jan- úar í Grímsey og telja menn að það sé fyrr en vitað sé að reynt hafi verið við rauðmagaveiðar þar áður. í síðustu viku voru stöðugar ógæftdr, faæði í Grímsey og Flat- ey, stórsjór útifjrrh' svo ekki varð róið. ; Annars héfur tíðarfar verið með fádæmum gott svo menn muna varla annað eins, og í Grímsey hefur snjó ekki fest á þessum vetri fyrr en nú, að þar er komið nokkurt föl. í fyrradag var snjókoma þar með 14 stiga frosti, en hafði lækkað niður í 2 stig í morgun. Á þorr- anurn var einmuna veðurþlíða í Grímsey og þá komst hitinn upp í llstig. í Grímsey er hafinn undii'- búningur að byggingu félags- heimilis og gera eyjarskeggjar sér góðar vonir um að fram- kvæmdir geti hafist í ár. Þetta er sem stendur mikið áhuga- mál þeirra Grímseyinga. í gær fjallaði Sameinað AI- þingi aðallega lun breytingartil- lögur við fjárlagafrumvarpið. Forsætisráðhrra Ólafur Thors gerði stutta grein fyrir tillögu sinin um fjárveitingu til bygg- ingar nýs stjórnaráðshúss. Fór- ust honum orð m. a. á þessa leið: Árið 1955—’56 og ’57 voru veittar tvær millj. kr. á fjárl. til þyggingar stjórnaráðshúss, ’58 veitti Alþingi 1 millj., en ’59 ekkert. Farið er fram á 1 millj. kr. til þyggingarinnar. Það er bita munur en ekki fjár þótt þessi litla fjárveiting verði sam- þykkt, en Alþingi sýnir þó hug sinn til málsins. Áætlaður kostnaður er nú 50— 60 millj. kr. Teikning mun svo langt komin, að hægt er að hefja byggingaframkvæmdir hvenær sem henta þykir. Þá þykir óhjákvæmilegt að ráðshúsið við Lækjargötu. Á það að bæta úr brýnustu hús- næðisþörf stjórnarráðsins. — Ríkissjóður greiðir um 6 millj. kr. í húsaleigu árlega. Er þar allt of miklu fé á glæ kastað. Stórhýsi þetta mun samkv. á* ætlun kosta 12—15 millj. kr. Að auki hefir verið lagt til að byggð verði ein hæð ofan. á Arnarhvál, sem kosta á 8—9 millj. kr. Ekki er nauðsynlegt að gera þetta allt í einu og álitamál byggt verði 6 hæða hús, sem hvar á að byrja, en þetta eru ætlað er lóð ofan við stjórnar- tímabær mál. Afli Akureyrartogara glæðist verulega. Smásíld veður inn Eyjafjörð. Akureyri í gær. r í gær var lóðað á stórar smá* Afli Akureyrartogaranna síldartorfur í innanverðum Fyrirhuguðu’stjórnarráðshúsi virðist hafa S,æðst verulega síð- Eyjafirði eða á svæðinu frá er ætlaður staður milli Banka- strætis og Amtmannsstígs. I ustu dagana, en undanfarið hef- ur hann verið mjög tregur svo sem kunnugt er af fyrri frétt- Svalbarðseyri og inn á móts við Oddeyrartanga. Veðrátta er hin ákjósanleg- asta í Eyjafirði og hefur verið það undanfarna daga. Oftast er Á meðan Grímseyingar huga urr|- að byggingu félagsheimilis: í fyrradag kom togarinn koma Flateyingar sér upp Kaldbakur til Akui’eyrar með ^ hér 3—4 stiga hiti á daginn, en kirkju. Þetta er timburkirkja n»i’ hálft þriðja hundrað lestir. úrkomulaust og snjórinn — sem sem áður stóð á Brettingstöð-, fisks, mest þorsk, sem fór að um í Flateyjardal, en þegar dal-' verulegu leyti til hraðfrysting- urinn lagðist í eyði var kirkj- ar, en eitthvað af aflanum fór í an rifin og flutt út í Flatey. Nú skreið. hafa Flateyingar komið að því j Þá er Harðbakur á leiðinni til í sjálfboðavinnu að endur ' Akureyrar með enn meiri a.fla, byggja kirkjuna á miðri eynni eða um 300 lestir að talið er. og eru í þann veginn að leggja síðustu hönd á verkið, aðallega; 1 hraðfrystihúsi Útgerðarfé- lagsins er mjög mikið af gera við innréttingu og málun.1 síðustu dagana og hefur verið Stjórnandi verksins er Björn j unnið langt fram eftir kvöldum. Pálsson smiður. Gera eyjar- Búist er við að unnið verði allan skeggjar sér vonir um að kirkj- [ næstkomandi sunnudag. Til an verði tekin í notkun í vor þess að fá nægilegt vinnuafl í eða sumar. í Flatey er fátt um manninn hraðfrystihúsið hefur orðið að grípa til þess ráðs að fá frí fyrir í vetur því að allir, sem að hópa úr gagnfræðaskólanum og heiman geta komizt, fara í at- mennfaskólanum á Akureyri, vinnuleit til „meginlandsins" og : svo þeir geti unnið í hraðfrysti- þá fyrst og fremst suður á land., húsinu. var allmikill oi’ðinn — hefur: enn ekki sjatnað að ráði. Ma&ur ræðst á bvl. Maður kærði yfir því til lög- reglunnar í fyrradag að ekið hefði verið á hann viljandi 4 Hátúni í fyrrad. Ökumaðurinn gaf þá skýringu á þessu að mað- urinn hefði verið ölvaður, ekki viljað víkja fyrir bifreiðinni. Hafði hann þá aðeins stjakað við honum án þess þó að maðurinn hefði meiðst en hann hefði orðið ókvæða við og rifið skrásetn* ingarmerki bifreiðarinnar af i bræði sinni.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.