Vísir - 18.03.1960, Blaðsíða 10

Vísir - 18.03.1960, Blaðsíða 10
10 VÍSIR Föstudaginn 18. marz 1960 Wary Eu J'i M ILU TVEGGJA ★ ÁSTÁRSAGA 8. Þetta hafði verið skemmtilegasta stundin í allri ferðinni, htígs- aði hún með sér, meðan skipið var að leggjast upp að hafnar- bakkanum. Þetta varð eini dansinn — aldrei hafði gefist tæki- færi seinna — hún hafði ekki hitt hann aftur fyrr en hann kom til hennar þegar þau voru að sigla inn til Quebec. Madeline leit á klukkuna og sá að tími væri kominn til aö setja upp sloppsvuntuna og hettuklútinn og líta eftir hvort frú Sanders þyrfti einhvers með áður en hún færi að sofa. Á morgun, þegar kæmi til Montreal, mundu þær kveðjast, og það var eitt oi'ð: verið þér sælar! sem Madeline langaði til að heyra frú Sanders segja. Hún hlakkaði ekki eins mikið til að kveðja Morton Sanders. En það var kannske eins gott að þau kynntust ekki betur. Henni fannst á sér, að sumt kvenfólk mundi hafa iðrast eftir að kynn- ast honum of vel. Og meðan hún var að hugsa um þetta og reyirdi að sannfæra sig um að allt hefði gengið aö óskum, kom Morton Sandei-s eftir þilfai'inu, nam staðar hja henni og horfði á hana með hinu einkennilega, ertandi brosi sinu. — Jæja, það er svo að sjá sem við séum að nálgast áfanga- slaðinn. Við ættum að koma til Montreal einhverntima á morgun. — Já, við eigum að koma þangað siðdegis á morgun, heyri eg sagt. Hún óskaði að hún gæti sagt eitthvað hlýlegra, en gat ekki látið sér detta neitt í hug. Hann hallaði sér fram á borðstokkinn. — Heyrið þér, ungfrú Gill — eg get ekki sagt að eg hafi sé-ð yður alla leiðina. — Jú, það hafið þér þó, andmælti hún og fann að hún roðnaði. — Á hverjum einasta degi og.... — Nei-nei. Þér megið ekki misskilia mig. Vitanlega hef eg séð Gill hjúkrunarkonu, sem stundar hana rnóður mína svo sam- vizkusamlega. En eg get vai'la sagt að eg hafi séð Madeline Gill — sem eg er viss um að er nriklu meira spennandi. — Æ, já! Hún hló hikandi — eg hef ekki haft tækifæri til að vera annað en Gill hjúkrunai'kona í þessari ferð. Móðir yöar þarfnast talvert mikillar hjúkrunar, eins og þér vitið. Þó veik- indi hennar séu aðallega taugaveiklun, þá gengur þó fleira að henni. Hún er ansi lasin stundum. — Eg veit það. Það er ástæðan til þess að eg hef fengið hana til að leggjast í sjúkrahús þegar við komum til Montreal. Hann sagði þetta ofur rólega og beið, auðsjáanlega ánægður með sjálfan sig, eftir að hún svaraði. — í.... sjúkrahús? Hún í'eyndi að láta röddina lieyrast vera jafn rólega of hans. — Já. Eg hef frétt að hún muni geta fengið alveg sérstaka meðferð í Dominion-sjúkrahúsinu. Nú var stutt þögn. — Það vissi eg ekki, sagði Madeline eftir nokkra stund. -— Svo að frú Sandei’s á. að verða sjúklingur í sjúki’ahúsinu, sem eg vinn við? — Já, í einkasjúklingadeildinni. Eg kem þangað til að heim* sækja hana. — Vitnalega. Henni þykir vænt um það. — Eg kem og heimsæki yður líka, segði hann og brosti. — En þá verð eg líklega á verði. Eg vei'ð Gill hjúkrunai'kona áfram. Það er ekki víst að eg hjúkri móður yoar, en eg verð bund- In yfir öðrurn sjúklingum. — Auvitað, sagði hann og brosti. — en munurinn er sá að í Dominion fáið þér ákveðna frídaga, og eg vona að þér látið mig njóta einhvers þeii'ra. Þá kynnumst við kannske betur. Hún oséaði að hjártað íúsér hatnaðist ekki svona, þó hún fengi jafn eðilleg tilmæli frá fyrrverandi húsbónda hálfsystur sinnar. Þó hann hefði sagt þetta á dálítið — óvenjulegan hátt, var ástæðulaust að leggja nokkra sérstaka meiningu í það. Hann var vanur að haga orðum sínum svona. — Þakka yður fyrir, sagöi hún tilfinningalaust. — Eg mundi hafa gaman af því. Og svo: — En nú verð eg að fara niður til hennar móður yðar. Hann reyndi ekki að halda í hana, en fylgdi lxenni fram þil- fai'ið, og hún fann að hún var ekki eins og hún átti að sér, þegar hann var svona nærri henni. En einmitt þegar þau komu að klefadyrunum sínum gekk hinn ókunni vinur Madeline fram hjá! og brosti vingjarnlega. Henni datt í hug að hann hefði verið að heilsa þeim báöum og að hann þekkti þau bæði, fyrr en Morton Sanders sagði kankvíslega og dálítið undrandi: — Eg sé að þér hafið komist í kynni við einn Dominionlæknir- inn, þann sem erfiðast er að kynnast — þrátt fyrir það óþægilega, sem á undan er gengið. Hún varð stórt spurningarmerki. — Eg skil yður ekki. Er þessi maður við Dominion-spítalann? Morton Sanders horfði tortrygginn á hana. — Er þetta mögulegt? Vitið þér ekki hver hann er? Madeline hristi höfuðið. — Nei, eg hef talað við hann nokkrum sinnuxn og eg hef dansað við hann, en eg hef ekki hugmynd um hvað hann heitir. — Nú þykir mér týra! Morton Sanders virtist hafa gaman af þessu og hlakka yfir því. — Þetta er Nat Lanyon, einn duglegasti skurðlæknirinn, sem þeir hafa i Dominion-spítalanum. Hann var víst meira en hálftrúlofaður systur yðar, var það ekki? — NAT LANYON! Madeline horfði forviða á eftir þessum manni ,sem hún hafði orðið fyrir svo miklum áhrifum frá, og þó hún segði það ekki gat hún ekki annað en hugsað: — Hvernig í ósköpunum gat Clarissa tekið miðlungsmanninn Gerald frarn yfir þennan að- sópsmikla hæfileikamann? — Þér vissuð þá ekki hver hann var? Morton Sanders horfði kesknislega á hana. — Nei,' alls ekki. — Og hann veit ekki heldur hver þér eruð? — Nei, ekki veit eg til þess. Allt í einu fannst henni kvöl aö því að vera skyld Clarissu. — Eg get ekki hugsað mér það. Vlö rákumst á af tilviljun og kynntum okkur hvort öðru. — Takið þér það ekki nærri yðui', sagði hann þegar hann heyröi hvað hún varð angurvær. — Ekki getum við gert að því, sern ættingjar okkar finna upp á. — Nei, vitanlega ekki, sagði Madeline. En hún gat ekki annaö en hugsað um, að maður gat haft óþægindi af ættingjum stund- j um. A KVÖLDVÖKM fiiliigiililiiiii — Eigum við annars ekki að'þúast, sagði Sanders um leið og hún var að fara í klefann sinn. — Það getum við gjarnan, sagði Madeline og kinkaði kolli um leið og hún hvarf inn í klefann. Meðan hún var að fara í hjúkrunarsloppinn inni í klefanum sínum var hún að hugsa um hvemig allar framtíðarhugsjónir hennar höfðu umturnast. Hún hafði gengið að því vísu, að allfc mundi verða nýtt og ókunnugt í Dominion-spítalanum. Og svo kom það á daginn að Nat Lanyon var einn af læknunum, og að Morton Sanders mundi verða tíður gestur þar, og móðir hans ein í sjúklingahópnum. Madeline hló. Hún hafði hlakkað til að losna við frú Sanders, þó hún gæti ekki sagt það sama um hinn viðfeldna son hennar. Lestarvagninn var yfirfullui'. í þrengslunum meðal fai’þega var móðir með barn, sem var hálfs annars árs. Barnið grét og beljaði af öllum kröftum og hvað sem móðirin reyndi til að sefa barnungann var það gagns- laust. Þetta var óskemmtilegt fyrir aðra ferðamenn og þegar þessi læti höfðu varað í hálfa klukkustund stóð upp maður úr þeirra hópi. „Lofið mér að reyna við ung- ann,“ sagðd hann. „Eg er tólf barna faðir og skal kippa þessu í lag!“ Svo tók hann sér stöðu frammi fyrir öskrandi krakkan- um og fetti sig og bretti á fer- le^asta hátt — og mikið rétt. Það var eins og framdir hefðu vei’ið galdrar á barninu — það snarþagnaði. Hann sneri sigri hrósandi aft- ur á sinn stað. En þá heyrði hann rödd móðurinnar sem sagði: „Þarna sérðu, það var rétt, sem eg sagði við þig. Ef þú ekki hættir þessum látum, kemur stóri og ljóti maðurinn og tekur Þig.“ Bretakratar á undanhaldi. Tvennar aukakosningar fóril fram á Bretlandi í gær. Er nú orðið allangt um liðið síðan aukaksoningar hafa farið þar fram og biðu menn úrslit- anna með óþreytu, þar sem úi'- slit slíkra kosninga gefa jafnan nokkra vísbendingu um fylgi fíokkanna. Úi'slit sýna að fylgi íhalds- flokksins er jafntraust, ef ekki traustara en áður, en fylgi krata enn dvínandi. Vann íhaldsflokkui’inn annað þing- sætið af krötum. Hefur íhalds- flokkurinn nú 365 fulltrúa i neðri málstofunni. Verkalýðs- flokkurinn (kratar) 257, Frjáls- lyndir (liberalir) 6 og óháðir 1. R. Burrou0is 3218 KEt-LY WOTIONEP’ TO THE NWIVE BEAKIK’STME BOX CF COSTU.VVE JEWELEYv THEN FCLLOWEP MIS COÍAFANIOMS INS![7b— Ali kom nú út hálf rugl- aður. Þið megið ganga inn. sagði hann. Kelly benti manninum sem bar kassann þeim. Brátt stóðu þeir til með glingi’inu að koma með auglits við mikilúðlegan mann í skrautklæðum. Þetta var hinn voldugi Ben Aben. Pólsk heimsókn í Bandaríkjunum. Varaforsætisráðherra Pól- lands, Piotr Jaroszewics og þrír aðrir stjórnarembættismenn, eru væntanlegir til Bandaríkj- anna 23. þ. m. Þeir fara fyrst til Washington oð ræða við fulltrúa Banda- ríkjastjórnar og ferðast þar næst víða um Bandaríkin. — Munu þeir einkum skoða iðju- ver og verksmiðjur. Heimsóknin stendur hálfan mánuð. ---w»----- Þrír ungir menn óku í bíl utan við London í vikunni og þurftu að flýta sér ein- . hver ósköp, eða héldu að þeir þyrftu þess. Ekki kom- ust þeir alveg leiðar sinnar, því að þeir náðu ekki einni beygjunni, bíllinn hentist út af veginum og á tré með með þeim afleiðingum, að hann fór í klessu og menn* irnir létu lífið, j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.