Vísir - 22.04.1960, Síða 1

Vísir - 22.04.1960, Síða 1
SO. árg. Föstudaginn 22. apríl 1960 gg, tbl. Grindvíkingar krefjast 12 m. fi: Ísíenzkir togaraskipstjórar EtaSda fram rsögu!egum rétti/# á undanþágusvæðinu. n“ Astandið í Grindavík eftir að togaraskipstjórar eyðilögðu net Grindvíkinga á föstudaginn lanag er ekki ólíkt því sem gerizt nú á alþjóðavettvangi í baráttunni um landhelgina. — Skipstjórar og útgerðarmenn í Grindavík, allir með tölu, vöru mættir á fundi þar í gær og höfðu !þeir boðið Pétri Sigurðs- syni forstjóra landhelgisgæzl- unnar og Jóni Jónssyni skip- herra á Ægi. Tilefni fundarins var að ræða atburði þá sem gerðust á föstu- daginn langa á undanþágu- svæði togaranna og skrif þau er orðið hafa um málið. Togaramenn áttu þó enga fulltr., en í viðræðum um þessi mál hafa þeir haldið fram full- um rétti togaranna að veiða Annríki á mánudögum. Frú Rita Eakes, 17 ára gömul kona í Chicago, ól í gær — mánudag — meybarn á borðinu í kviðdómenda- herberginu í byggingu saka- ióms borgarinnar, meðan tnaður hennar var. í næsta herbergi, þar sem hann var til yfirheyrslu vegna gruns um tvö innbrot. Eftirlitsmað- ur byggingarinnar komst að- eins svona að orði: „Það er alltaf svo mikið að gera á mánudögum!“ á þessu svæði, sem þeim er heimilað samkvæmt hinni nýju reglugerð um landhelgina. Á fundinum kom það fram að Grindvíkingum fannst órétti- lega á sínum málum haldið og sú vernd sem þeim hafði verið lofuð gegn yfirgangi togaranna, slælega af hendi innt. Bentu þeir á það, að brezku herskipin hefðu varið netasvæðið með á- gætum meðan þau héldu sam- tímis vernd j'fir lögbrjótunum. í síðustu vertíð hefði ekki tap- ast nema endi af einni trossu á þessu svæði þsr sem nær allir bátarnir hefðu haft net sín í sjó. Til þess að forðast að mis- skilningur ríki um réttindi til veiða á þessu svæði óskuðu Grindavíkur formenn að Pétur Sigurðsson gæfi út yfirlýsingu í blöðum og útvarpi að bátum jafnt sem togurum sé heimilt að veiða á þessu umdeilda svæði, eins og skýrt er tekið frgm í reglugerðinni. Efnt verður til borgarfundar í Grindavík til þess að krefjast 12 sjómílna landhelgi fyrir Grindvíkinga eins og aðra landsmenn og afnám hins „sögulega réttar“ togaranna, þ. e. þeir vilja togaranna burt af svæðinu 8 til 12 sjómílur út af Grindavík. Grindvíkingar hafa orðið harðast úti vegna þessarar undanþágu fyrir togveiðar inn- an 12 mílna markanna. Svæðið Framh. á 7. siðu. Piltur drukknaði í Hafnar- fjarðarhöfn í fyrrinótt. Bifreið Eenti s héfninEii með þreanur mönnum. Bifreið fór fram af bryggju snarbeygir bryggjan til vesturs. í Hafnarfirði og í sjóinn af Þegar hann sá beygjuna, snar- slysni í fyrrinótt. Af þrem hemlaði hann, en það var um mönnum, sem í bílnum voru, seinan, og rann bíllinn 16 metra björguðust tveir áður en í sjó-! á bryggjunni og skipti engum inn kom, en 18 ára piltur, er j togum að hann steyptist í sjó- sat í afíursæti, komst ekki út i inn. — og drukknaði. Hann hét Bæði bílstjórinn og farþeg- Sveinbjörn Sigvaldason. Atvik þetta var með þeim inn við hlið hans sáu hvað fara gerði og opnaði farþeginn hætti, að bifreið ók fram nýju dyrnar sín megin. Honum tókst bryggjuna. Við hlið bílstjórans að stökkva út áður en bíllinn sat farþegi í framsæti og annar rann fram af bryggjunni, náði í aftursæti. Ekki mun bílstjór- taki á tré, sem skagaði fram af anum hafa verið kunnugt um henni og tókst að vega sig upp það, að við enda landgangsins j Framh. á 8. síðu. i Hann var nokkuð svalur í gær, en börnin settu það ekki fyrir sig. Það var aragrúi * Lækjar- I götu, þegar útiskemmtunin fór fram þar, eins o? myndin ber með sér og mikil kátína hjá ungviðinu. (Ljósm. P. Ó. Þ.) ENGAR VIDRÆÐUR ISLENDINGA OG BRETA Á GENFARFUNDINUM. Orðrómur um brezkt tilboð, ef ísland aðhyllist bræðinginn. Frá fréttaritara Vísis. Genf í gær. Enginn morgunfundur var haldinn í dag (fimmtudag), en er síðdegisfundur var settur sat Hans Andersen ambassador í sæti Islands, því að ráðherr- arnir í íslenzku sendinefndinni, þeir Guðmundur í. Guðmunds- son utanríkisráðh. og Bjarni Benediktsson dómsmálaráðh., sátu ekki fundinn. Orsökin var sú, að þeir flugu til London snemma í morgun til viðræðna við Ólaf Thors for- sætisráðherra, áður en hann heldur af stað heimleiðis á morgun (föstud.), en hann hef- ur dvalizt undangenginn hálf- an mánuð í London. Ráðherr- arnir eru væntanlegir aftur til Genfar í kvöld (fimmtudags- kvöld). För ráðherranna hefur gef ið beim orðrómi, sem hefur gengið hér undanfarna daga, byr undir báða vængi, að brezka sendinefndin hafi þreifað lauslega fyrir sér, Titan fór 8000 km. Bandaríkjamcnn hafa skotið skeyti af Titangerð um 8000 km. vegarlengd. Kom flaugin niður á þeim slóðum, sem til var ætlast, eða í námunda við Ascension-ey. Þykir tilraun þessi hafa gef- ist að kalla eins vel og frekast varð kosið. hvort ísland mundi vilja fall- ast á bræðinginn, ef 10 ára tímabilið væri ekki látið ná til íslands, heldur full 12 mílna fiskveiðilögsaga. Enn- fremur hafi Bretar leitað samkomulags við Dani og Norðmenn. Hefur nú í dag verið mjög bollalagt um það hvort för ráð- herranna til London standi í sambandi við slík tilboð Breta. Samkvæmt því, sem ísl. ncfndin hefur tjáð mér, er ekki um neitt slíkt að ræða, — ráðherrarnir hafi farið til London til þess að skýra Ól- afi Thors forsætisráðherra frá gangi mála hér og til þess að ræða önnur mál ó- viðkomandi ráðstefnunni. Sendinefndin segir engin slík tilboð sem að ofan grein Rannsóknarstöð í 1600 km. hæð. Bandaríkjamenn gera tilraun til 'þess 5. maí að koma í 1600 km. hæð gervihnetti, sem er liinn fullkomnasti sem gerður hefur verið til þessa, að bví er talið er, í rannskóna skyni. Hann er um 30 metrar í þvermál , gerður úr alúmi og þjáli, og búinn hinum full- komnustu sjálfvirkum tækjum. Tilraunin er gerð til rannsókna, sem. munu leiða til byltingar á sviði heimssamgangna, eins og það er orðað í skeytum frá Washington. ir hafi borizt frá brezku stjórninni og engar viðræð- ur farið fram milli Bretlands og Islands um hugsanlegt samkomulag á þessmn grund velli. Endir Alþjóðaráðstefnunnar þessa daga er með allt öðrum hætti en á öllum öðrum alþjóða ráðstefnum. Enginn fæst til að taka til máls hversu fast sem Framh. á 8. síðu. ___•_____ Sumarfagnað- ur vestra. Frá fréttaritara Vísis. ísafirði í gær. Sumarið heilsaði með snjóelj- um, en skátafélögin efndu til skrúðgöngu til kirkju, en auk þess voru seld merki og barna- dagsblað. Kvenfélagið Ársól og ung- mennafélagið Stefnir, Súganda- firði, sýna leikritið „Leynimel- ur 13“ á Flateyri í dag og verða sýningar tvær. í Bolungavík verður sumarfagnaður í félags- heimilinu. ísborg landaði hér í gær og dag' um 200 lestum af þorski og karfa til frystingar og herzlu. ísborg fór fyrst norður fyrir land, ætlaði að grípa góðfiskið þar, en það var gengið hjá, leit- aði þá á Grænlandsmið en þar var afli einnig tregur. Síðustu dagana veiddi ísborg á heima- miðum, úti af Vestfjörðum. Afli vestfirzku bátanna e'r fremur tregur, enda gæftir stirðar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.