Vísir


Vísir - 22.04.1960, Qupperneq 4

Vísir - 22.04.1960, Qupperneq 4
a V ISIR Föstudaginn 22. .ijjril 1960 Guiuifríður Jónsdéttir, Bjöftis HstaOcmín. Um jólaleytið í vetur varð litlar brjóstmyndir. Fyrsta: éin elzta og virtasta listakona niyndin, sem athygli vakti var landsins, Gunnfríður Jónsdótt- „Dreymandi drengur“. Frum- ír, sjötug. Afmælið var haldið smíði sú var sýnd á 4 listsýn- í kyrrþei meðai nánustu ætt- ingum erlendis, og fékk hún! , ágæta dóma, birtust myndir af timabih vann hun fjolda smærn verkinu í blöðum og tímaritum. brjostmyndir. . d. af Elmu Bnem og Sigur- mundur biskup Arason.Var hún þá um fimmtugsaldur og hafði eigin vinnustofu þar sem hægt var að starfa að stærri verkum. Alls hefur hún unnið sjö stærri verk, eitt þeirra „Stúlka á heimleið" hlaut góða dóma á erlendum samsýningum, einnig „Fiskistúlkur“ er eg tel einna bezt verka hennar. Á þessu ingja og vina/ Það er aðal þeirra, sem hefj- 6st til þroska af eigin ramm- ieik að vinna í kyrrþei og halda hátíðisdaga án mælgi og um- Sláttar. Láta sig minna varða fagurmæli og skálaræður. Þroskaferill listakonunnar hefur verið líkur margra ann- arra sem lögðu af stað út í heiminn með léttan mal í byrj- Un aldarinnar. Áratuga stríð og hrakningar land úr landi, unz þeim þroska var náð að sjálf- Btætt starf gæti hafist. Kom þá oft í góðar þarfir seiglan, hinn góði eiginleiki þeirra sem búa í stormasömu og köldu landi. Fróðlegt er að líta yfir farinn veg stúlku sem fæðist í kotbæ i Skagafjarðardölum en hefst svo til sjálfstæðrar listsköpun- ar á fimmtugs aldri, og sýnir að lokum'verk sín meðal úrvals norrænna listamanna, á lands- sýningu og heiðurssýningu. Frú Gunnfríður er fædd á jólum 1889 á Sæunnarstöðum í Hallárdal. Móðir hennar, Hall- dóra Einarsdóttir var fædd á Illugastöðum í Fljótum, dóttir Einars Andréssonar frá Bólu í Skagafirði; hann var bæði hag- leiksmaður og skáld. Faðirinn, Jón Jónsson, var einnig mikill gáfumaður, ættaður úr Skaga- firði. Þau hjónin fluttust frá Sæunnarstöðum að Kirkjubæ í jóni Péturssyni á Alafossi. Frú Gunnfríði hefur verið sýndur margháttaður sómi op- inberlega, myndin „Landsýn“ var sett upp við Strandarkirkju fyrir nokkrum árum, og brjóst- líkan íþróttakappans Sigurjóns Péturssonar prýðir nú leikvang- inn við Álaíosslaugina. Úr Menningar- og minningarsjóði kvenna var henni veittur styrk- ur til utanferðar 1949. Fór frú Gunnfríður þá um Norðurlönd og heimsótti vinafólk sitt frá námsárunum. Úthlutunarnefnd listamanna- launa hefur einnig veitt henni í 10 ár vann hún aðallega styrk áður, en nú á þessu fjár- mannamyndir. 1940 gerði lista- hagsári var hann felldur niður. konan fyrsta stórverkið „Land- Var það mörgum að undrunar- sýn“. Var það að nokkru fyrirlefni, að nefndin minntist þannig atbeina Einars Benediktssonar sjötugsafmælis listakonunnar. \ London er 10. hvert ra éskifcstií. Krabbamein algengasta dauða- orsök næst hjartabilun. skálds. Síðan fylgdu á eftir fleiri stórar myndir, m. a. Guð- Guðmundur Einarsson, frá Miðdal. MáEverkasýnlng ÞorEáks R. HaEdorsen í Bogasalnunt. sem málar af miklum áhuga og virðist stefna í rétta átt. Svo er að sjá að hann sé á góðum vegi að losna undan áhrifum frá öðrum, en það getur oft verið erfitt að finna sinn eigin tón, eitthvað persónulegt í pokahorninu og geta látið það koma fram í verkunum, hvort sem þau eru tjáning á náttúr- unni eða „náttúra með nátt- úrunni“, eins og Kjarval orðaði það einu sinni. Að sjálfsögðu er hægt að benda á eitt og annað í þessum málverkum Þorláks, sem kalla má galla, en eg get ekki betur séð en að neistinn sé finnanlegur og vona, að honum takist að glæða hann. Felix. „Við listamenn“ munu senni- lega gretta sig með nokkurri fyrirlitningu, ef þeir líta inn á sýningu Þorláks Haldorsen í Bogasalnum, sem þeir munu þó Austur-Húnavatnssýslu, og þar^tæplega gera og skiptir engu dvaldist Gunnfríður unz hún1 máli. fór 19 ára gömul til náms í | Vissulega er málverkasýning Kvennaskólann á Blöndósi. Þar .þess manns, sem litla þjálfun lærði hún ýmsar hannyrðir og hefur lilotið undir handleiðslu fatasaum, undir handleiðslu einhvers meistara, mikið og ágætra kennara. | vafasamt fyrirtæki, einkum ef Skólavistin á Blöndósi varð á skortir um kunnugleika á hinni ungu námsstúlku gott hinum aðskiljanlegu knæpum veganesti er hún hélt af stað beggja vegna Signu, þar sem út í heiminn, því þangað beind- hin sanna list tímans á sér ist hugur hennar til meiri lær-|fjölda bækistöðva inni á milli, dóms og frama. í Damnörku, | til eftiröpunar og lærdóms. Þó Svíþjóð og París stundaði hún ætti slíkt fyrirtæki ekki að sauma, aðailega í heimahús^ geta sett myndlistarheim okkar um. Um 10 ára skeið vann hún úr skorðum, enda er þar allt á daglangt við saumana en stund- tjá og tundri og hefur lengi ver- aði jafnframt listnám í frí- ið, og verður þá lítil ástæða til stundum. Hafði hún góð kynni að taka smáum spámönnum af ýmsum ungum listamönnum með klaufasparki, en meiri til er síðar urðu framámenn, má að leita neistans, ef hann máske þar til nefna sænsku hjónin leyndist einhvers staðar. Það Ingigerði og Gunnar Thorham getur verið erfitt að er hjálpuðu henni bæði í Stokk- landhelgi listarinnar. hólmi og París. Þorlákur sækir viðfangsefni j um stúdenta og nauðsynlegri Það var fyrst 1934 að frú sín til náttúrunnar og tekst oft > aðstoð þeim til handa, sem fram Gunnfríður átti kost á að stunda vel, einkum ef hann notar|hefir komið hjá hæstvirtu Al- listnám reglulega, innritaðist sterku litina með gætni og hef- þingi, samþykkti stúdentaráð hjá próf. Utson Frank í danska ur veitt mótifinu nákvæma at- samhljóða eftirfarandi ályktun listaháskólann. Reyndist pró- hygli, en þar koma fyrst og á fundi sínum 9. þ. m.; fessorinn henni hið bezta, sem. fremst til greina fjörurnar við, öðrum íslendingum er stund- Stokkseyri og þar í nágrenn-! uðu nám hjá honum. J jnu> sem eru jðandi af lífi og Mjög mikil áhrif fékk lista-j fjölbreytni, ef vel er að gáð. | konan af ferðum um Miðjarðar-'siíkt landsJag mun ýmsum j hafslöndin, sérstaklega Ítalíu þykja einhæft og ekki rismikið, j og Grikkland. Gætir hins sterka en me<5 þvi að Jita á-náttúruna! Stúdentar fagna hækkun Lánasjóðs. Stúdentaráð Háskóla íslands ákveða j llefir senf vísi eftirfarandi: | Vegna þess skilnings á hög- rómverska stíls víða í andlits- myndum hennar. Eftir að frú Gunnfríður fJutt- ist heim til íslands, urn 1930, J>á hafði hún fyrst um sinn Jitinn tíma til að stunda list- mótíf, sem meistararnir sköpun. Vantaði bæði hentugt gert okkur minnisstæð. Þúsnæði og veraldarauð. Fyrstu, Með þessum fáu línum vildi verk hennar hér heima voru eg aðeins vekja athygli á þess- smá í smiðum, lágmyndir og ari fyrstu sýningu ungs manns, aðallega út um bilrúðuna veitir hún skoðandanum aðeins lítið brot af auðæfum sínum. Holt er líka fyrir lítt þjálfaða lands- lagsmálara að sniðganga þau hafa Um leið og Stúdentráð Há- skóla Islands minnir á sam- þykkt almenns stúdentafund- ar, er haldinn var í háííða- sal háskólans 17. febrúar síð- astliðinn, lýsir það ánægju sinni yfir þeirri hækkun, sem Alþingi hefir samþykltt að veita til Lánasjóðs stúdenta á fjárlögum þessa árs. Sömuleiðis fagnar stú- dentaráð setningu laga um Lánasjóð íslenzkra náms- manna erlendis og því mynd- arlega framlagi, sem Alþingi hefir ákveðið að veita til hans. Samkvæmt seinustu skýrsl- um er 10. hvert barn, sem fæð- ist í London, óskilgetið. Yfirborgarlæknirinn 1 Lond- on, dr. Scott, leiðir athygli að því, að eðlilega fæðist tiltölu- lega fleiri börn í London en1 annars staðar í Bretlandi, þar sem hlutfallslega séu þar miklu fleiri mæðraefni. Óskilgetnum börnum fjölgar þar hlutfalls- lega sem víðar og þótt raddir heyrist um meiri lausung en áður, telja aðrir mjög vafa- samt, að svo sé. Þeir segja, að frjálsræði sé meira og hispurs- leysi, annar hugsunarháttur en‘ áður, og léttara tekð á slíku en áður, og léttara tekið á slíki: en komi til greina, erfiðleikar á því fyrir ung hjónaefni að fá liúsnæði o. fl. — Óskilgetnum börnum fjölgar og írýög í Bandaríkjunum. í ársskýrslu borgarlæknis segir, að næst á eftir hjarta- bilun sé krabbamein aðal dauða orsök í London. Alis létust rúmlega 38.000 manns, þar af nærri 8000 úr krabbameini. — Á undangengnum 10 árum hef- ur dánartala úr krabbameini verið stöðugt hækkandi og um 14% á þessu tímabili. Mest er aukningin hjá körlum yfir 45 ára og eldri. Hér birtast tvær myndir til viðbótar varðandi árekstur tog- aranna Hvalfells og Ólafs Jóhannessonar. Sýnir önnur, hvernig stefnið á Ólaíi hefur brotnað við at^an^inn. (Ljósm. Bj. Bj.) Þannig var brúarvængurinn á Hvalfelli útlits eftir áreksturinn ó laugardaginn.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.