Vísir - 22.04.1960, Qupperneq 7
Föstudaginn 22. april 1960
VtSIR
7
Jónas Kristjánsson,
læknir.
Jónas læknir andaðist að tími, en þá kom skátaforingi
heimili sínu í Heilsuhæli Nátt- | fi’áReykjavík á vegum Jónasar
úrulækningafélags íslands í og á hans kostnað. Þetta leiddi
Hveragerði sunnudaginn 3. þ.
m. Hann var fæddur 20. sept.
1870 á Snæringsstöðum í Svína
dal. Foreldrar hans voru Kristj-
án bóndi þar Kristjánsson og
til stofnunar skátafélagsins
„ANDVARA“ 22. marz 1929.
Félagið er enn starfandi og er
eitt af elztu skátafélögum lands
ins. Bandalag ísl. skáta sæmdi
kona hans, Steinunn Guðmunds Jónas lækni heiðursmerki fyrir
dóttir. Hann lauk stúdensprófi störf hans í þágu ísl. æsku, áð-
í Revkjavík 1896 og embættis- !
prófi við læknaskólann í Rvík
1901. Um skeið stundaði hann
framhaldsnám í Kaupmanna-
höfn. Hann var skipaður hér-
aðslæknir í Fljótsdalshéraði
1901 og gegndi því embætti
fram t,il 1911, en var þá skipað-
ur héraðslæknir í Sauðárkróks-
héraði. Því embætti gegndi
hann til ársloka 1938, er hann
fluttist til Reykjavíkur og
stundaði hann þar lækningar.
Til Hveragerðis fluttist Jónas
er hæli Náttúrulækningafélags
Islands tók til starfa fyrir fá-
um árum. Hann var fyrst lækn-
ir félagsins, þar til nýlega að ' ur en hann flutti frá Sauðár.
Því^ stara en átti króki Bæði þessi æskuiýðsfé.
lög hafa haft mikil og góð áhrif
samt heimili sitt þar áfram.
Eg vil minnast Jónasar lækn-
á æsku Skagafjarðar og skapað
is með örfáum orðum, kveðja ,henni ho11 tómstundastörf. Eg
þennan vin minn og þakka hon se£i fyrir mig, að ég hefði ekki
viljað fara á mis við þau áhrif
er ég hef orðið fyrir í þessum
um fyrir það er hann hefur
gert fyrir íslenzka æsku og fyr- j
ir mig persónulega. — Fyrstu félögum og þá sérstaklega í
kynni mín af Jónasi voru á . skátastarfinu.
Sauðárkróki er ég var barn og | Jónas ræddi oft um nauðsyn
kom oft i læknishúsið, en ég þess að gera æskuna hrausta,
var vinur og leikbróðir Kristj- þá yrði hún hamingjusöm.
áns sonar hans (Kristián varð Nauðsynlegt væri að skapa
læknir en dó af slysförum, hrausta sái í hraustum líkama.
stuttu eftir að hann hafði lok- j— Tóbak og áfengi veikja mót-
ið læknanámi). Kynni mín af(stöðuafl líkamans, þess vegn'a
læknisheimilinu voru því all ( var Jónas á móti þessum nautn- !
náin, og hef ég mjög ánægju- um. „Líkamsrækt er nauðsyn-
legar minningar frá því heim- leg og góð vörn gegn sjúkdóm-
ili. Kona læknisins, Hansína um“, sagði Jónas'. Óg hann lifði ,
Benediktsdóttir, var manni sín- ( eftir þessari reglu, enda var j
um mjög samhent og voru þau j hann stálhraustur al.lt fram á (
hjónin sérstaklega barngóð, síðustu ár. Hann stundaði fjall- j
enda var þar jafnan stór hópur j göngur til 87 ára aldurs og voru j
barna, auk þeirra eigin barna. það ekki lægstu fjöllin, sem i
Meðal þeirra mörgu mála. er jhann glímdi við. Eg minnist j
Jónas læknir lét til sín taka, | þess, að ég rakst á hann fyrir j
voru uppeldismál. Hann vildi , 3—4 árum er hann var í einu
hjálpa æskunni t.il að verða slíku ferðalagi. Hann hafði far-
hraustir þjóðfélagsþegnar. — ið að heiman frá Hveragerði kl.
4 um nóttina og var á gangi
upp um Henglafjöll. Hann
duglegur ferðamaður. Ýmsai
sögur gengu um dugnað Jónas
ar á íerðalögum. Hann átti of
duglega hesta, sem hann fó]
vel með, enda var hann mikil
dýravinur. Þegar sleðafæri vai
um eylendi Skagafjarðar, not
aði Jónas erlendan bjöllusleða
og var þá oft farið hratt yfir
Að fá að sitja á sleðanum hjf
Jónasi, þótti okkur krökkunum
rnikið ævintýri.
Jónas læknir var sérlega
greiðvikinn og hjálpfús maðui
og þau hjón bæði. Það voru
margir, sem leituðu á hans náð-
ir og vildi hann jafnan allra
nauðsjm leysa. Það var ekki ó-
algengt að Jónas tæki ekkert
fyrir læknisaðgerðir sínar,
,enda varð Jónas aldrei fjáður
maður. Eg gæti nefnt mörg
dæmi um hjálpsem.i og höfð-
ingslund læknishjónanna, en
sleppi því hér.
Mikið orð fór af Jónasi sem
skurðlækni, og var hann talinn
einn af færustu skurðlæknum
landsins. Hann var farsæll í öllu
sínu starfi. Læknaferil Jónasar
ætla ég ekki að rekja hér, en
•fyrir læknastörf er Jónas lands-
kunnur. Mér færari menn
munu sjálfsagt rita um þau
störf hans.
Eg vil þakka Jónas.i lækni,
þessum óeigingjarna og eld-
heita hugsjónamanni fyrir
langa og góða vináttu og hjálp
við mig.
Dætrum hans, fósturbörnum
og öðrum ættingjum votta ég
samúð mína.
Blessuð sé minning hans.
Franch Michelsen.
Hann lét ekki við það sitia að
skrifa og ræða um hlutina. .Tón-
as var framkvæmdanna maður
hafði farið matarlaus, aðeins
og 2. janúar 1929 stofnaði hann nærst á jurtum og tæru berg-
æskulýðsfélag er nefnt var 'T'ó- vatni, og voru nú liðnir 8 tímar
baksbindindisféiag
Pauðá’-- og enn átti hann eftir nokkurt
króks. Félag þetta stairiaði m°ð þrek. Við, sem yngri erum,
miklum krafti í mörg ár og var
Jónas formaður hnss. Ram
hefðum ekki lagt þetta erf.iði á
okkur. En Jónas lét sig ekki
Grlndvíklngar -
Frh. af 1. síðu.
er beint út af Grindavík og einn
hinna aflasælasti blettur á
netavertíðinni, sagði talsmaður
Grindvíkinga við Visi í morgun.
Það er viðurkennd regla að
sá er fyrstur er með veiðarfæri
sín í sjó á ákveðnum stað helg-
ar sér veiðirétt fyrir þeim, er
seinna kemur. Grindavíkur
bátar voru komnir með net sín
á þennan stað löngu áður en
togararnir komu þangað til
veiða.
Afmælissýning Þjóðleikhúss-
ins á leikritinu „í SkáIholti“
eftir Guðmund Kamban fór
fram í fyrrakvöld. Á undan
sýningu fluttu ávörp mennta-
málaráðherra, formaður Þjóð-
leikhúsráðs og Þjóðleikhúss-
tjóri. Vakti leiksýningin mikla
hrifningu og voru leikstjóri og
I leikendur klappaðir fram
margsinnis og þakkað með
, blómuin og lófaklappi. Hér
birtist mynd af þeim Erlingi
Gíslasyni í hlutverki Daða Hall
dórssonar og Kristbjörgu Kjeld
! í hlutverki Ragnheiðar Brynj-
1 ólfsdóttur.
Dregii í A-fbkki Happdrættis-
Eáns ríkissjóis.
75 þúsund krónur á númer 16.646.
Hinn 15. þ. m. var dregið í
A-flokki Happdrættissjóðsláns
ríkissjóðs.
Hæsti vinningur, 75 þúsund
kr. kom á nir. 16.646, en næst-
hæsti vinningur, 40 þús. kr. á
110.248.
Aðrir vinningar, nema 500
kr. vinningar, eru: ,
15 þús. kr. á nr. 42.398, 10
þúsund á nr. 27.421, 68.185 og
85.373.
Fimm þúsund króna vinning-
ar:
j 8118, 57813, 65113, 9234S,
123722.
Tvö þúsund króna vinningar:
; 30857, 35752, 36727, 73,
41854, 43357, 49972, 72 59,
115776, 119231, 119806, 11987.1,
140847, 141626, 143706.
I Eitt þúsund króna vinninga-r:
20061 20945 24365 24646 26006
26245, 37270, 44405, 51783,
56123, 56650, 58933, 60424,
70010, 95157, 103250, 106215,
109673, 114017, 119779, 124681,
130290, 130754, 132704, 148597.
1 (Birt án ábyrgðar.)
dæmi um það hvað Jénas ]a"ði muna um að fara slíkar ferðir.
á sig fyrir félari-'ð. vii óa p'~í-\ | Jónas Kristjánsson varð
þess. að hann þvddi Skógarsöa-| landskjörinn þingmaður 1926
ur. KipJings, sem er mi'rið og sat á f jórum þingum til 1930.
verk, og las bær sem framhaMs ! Á þingi sinnti hann aðallega
sögu á fundum. Fnndarsókn læknamálum og heilbrigðismál
var mikil. enginn vildi mipoá * um. Landbúnaðarmál ]ét hann
SkógarsÖcrunUm. Þá skinulapði ;sig og miklu varða. Hann var
Jónas fjallgönwur á vegum fé- I forseti Framfarafélags Skag-
firðinga 1914—38. Náttúru-
lækningaféi. Sauðárkróks stofn
aði hánn 1937 og var aðalfor-
ustumaður náttúrulækninca-
samtakanna til dauðadasís. Jón-
as læknir skrifaði mikið um
iækninga- og heilbrigðismál og
ýmis önnur ..mennin.garmál.
Er Jónas kom í Skagafjörð,
var varlá til vegasDotfi og
þurfti því að fara flest á hest-
um. Bílarniri voru þá ekki-komn
ir. Það kom sér því vel að Jónas
var góðUr hestamaður og harð-
lagsins og stiórnaði beim. í
þessum fjallsönsum tóku bátt
tugiir barna og unglinga Á ein-
um af fvrstu fimdum fé'apsins
skýrði Jónas frá bví. að harm
ætlaði Qð ræða við sVátahöfg.
ingjá ÍSlands, Axel V. Tulinius,
og athuga möguleika á að
stofna skátaféiag á Sauðár-
króki. Hér fór sem fvrr að Jón-
as lét ekki sitia vnð ovðin tóm.
Stuttu síðai þurfti Jóna«; til
þings. en hann var há albineis-
maður. Leið nú ekki langur
ROLLS-ROYCE er aðalsmerki
tæknilegra framfara, bekkt um
allan heim sem tákn um gæði og
vöruvöndun.
skrúfuþotur FLUGFÉLAGSINS
eru knúnar hinum heimsfrægu
ROLLS-ROYCE hverfilhreyflum.
í sumar bjóðum við upp á dagleg-
ar ferðir til BRETLANDS með vin-
sælu VJSCOUNT skrúfuþotunum.
y/twfe/m /f/ajídi.
//.F
ICE.LA.1KDA.IR