Vísir - 23.04.1960, Side 4
4
ytsiB
Laugardaginn 23. apríl 1960
WÍSI3R.
D A G B L A Ð
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vlilr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Rititjórríarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,30—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sírni: 11660 (fimm línur).
Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði.
Kr. 3,00 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Ofsóknum haldið áfram.
KIRKJA DG TRUMAL:
Suntri íufjnuð.
Þjóðviljinn heldur áfram árás-
unum á lögreglustjórann.
Þessi embættismaður hefir,
svo sem kunnugt er, verið of-
sóttur af kommúnistum alla
tíð frá því að hann tók við
starfi sínu. Ekki er þó vitað
að hann hafi annað til saka
unnið en að vera ekki komm-
únisti. Síðan 30. marz 1949
hafa öll skrif Þjóðviljans um'
lögreglustjórann borið ótví-
ræðan vott um hatur þeirra,
^sem þau sömdu. Ástæðan er
' .sú, að þegar kommúnistar
‘gerðu byltingartilraun sína
fyrrnefndan dag, með grjót-
kastinu á Alþingishúsið og
•r þingmenn, kom lögreglan,
undir stjórn Sigurjóns Sig-
urðssonar, í veg fyrir að sú
* tilraun tækist. Þetta getur
landráðalýðurinn við Þjóð-
viljann auðvitað aldrei fyrir-
gefið og þess vegna er hald-
1 ið uppi látlausum ofsóknum
á hendur þessum embættis-
• manni, til þess að reyna að
sverta hann í augum almenn-
ings og veikja þannig trú
fólks á lögreglunni og virð-
J ingu þess fyrir lögum og
rétti.
Þetta er ekkert einsdæmi hér á
íslandi. Þetta eru vinnuað-
ferðir kommúnista í öllum
löndum. Með því að vekja
tortryggni gagnvart þeim,
sem eiga að halda uppi lögum
og rétti í þjóðfélaginu, mið-
ar í áttina að því upplausnar-
ástandi, sem kommúnistar
eru að reyna að skapa.
Hugleiðingar Þjóðviljans um
stöðuveitingar eftir stjórn-
málaskoðunum eru harla
broslegar. Segir blaðið að
embættum á fslandi hafi
lengstum verið „úthlutað“
eftir flokksssjónarmiðum, og
stundum velji ráðherrar jafn-
vel ekki þá flokksbræður
sína, sem hæfastir séu í
starfið, heldur séu ýmiskonar
„annai'leg sjórnamið" látin
ráða.
Þetta á að sanna að núverandi
lögreglustjóri sé óhæfur til
að gegna starfi sínu. Þegar
lögregluþjónn hótar að
myrða yfirboðara sinn er það
að dómi blaðsins „sjúkdóms-
einkenni“ á lögreglustjóra
og sönnun þess, að hann hafi
verið valinn í embættið
vegna flokkshollustu, en sé
óhæfur til að gegna því.
Þetta er undarleg rökfræði
og ótrúlegt að aðrir en komm
únistar og sálufélagar þeirra
myndu beita henni.
Engum mun hafa verið kunn-
ugra um hugarfar fyrrnefnds
lögregluþjóns en einmitt rit-
stjórum Þjóðviljans. Hann
mun lengi hafa verið vinur
og náinn samstarfsmaður
þeirra.
Páskahátíðin er liðin, hin
mikla sigurhátíð, enn hafa
kristnir menn fagnað yfir upp-
risu Dróttins, hlýtt á boðskap-
inn: Engilshönd hefur snert
eina gröf, og hún stendur opin
og tóm. Syrgjendur hafa hlotið
nýja huggun við boðskapinn
um eilíft líf. Og von upprisunn-
ar í ótal mannshjörtum hefur
fengið nýja næringu og styrk
við frásögn ritningarinnar af
atburðum hinna fyrstu kristnu
páska.
Hvarvetna þar sem til hefur
spurzt víðsvegar um landið hef-
j ur kirkjusókn verið mjög mikil
í dymbilv. og á páskum. Kirkj-
urnar hafa verið þétt setnar og
viða of litlar fyrir söfnuðina.
Sýnir þetta ljóslega, að þrátt
fyrir þann áróður, sem rekinn
hefur verið leynt og ljóst lang-
tímum saman gegn kristinni
trú með þjóð vorri, í tíma og
ótíma, með þeim ásetningi að
grafa undan áhrifum trúarinn-
ar, svo að fólkið verði varnar-
laust fyrir öðrum og óheilla-
vænlegum lífsskoðunum, þá á
kristin trú enn, sem betur fer,
hug og hjarta alls almennings
í landi voru. Og þegar komið
er að kjarna trúarinnar, hlust-
ar þjóðin með opnu hjarta og
þráir að heyra orð lífsins.
Það er ekki aðeins hin mikla
kirkjusókn á páskum, heldur
einnig margt annað, sem bend-
ir tdl þess, að þjóð vor sé tengd
sterkum böndum við kirkjuna.
Upp af því getur vaxið voldug
trúarvakning í landinu, er gefi
fólkinu siðferðis þrek til að
mæta verkefnum framtíðarinn-
ar og sigrast á erfiðleikum
þeim, sem lífið færir hverri
kynslóð. Við höfum að undan-
förnu verið minntir rækilega á
það, íslendingar, að tæknin og
framfarirnar leysa ekki allan
vanda. Mestu máli skiptir mað-
urinn sjálfur, hvernig hann er,
að í honum búi ekki svik, að
trúarlegt og siðferðisiegt upp-
Kom, lífsins eng.ill nýr og náð-
arfagur,
í nafni Drottins, fyrsti sumar-
dagur.
(M. J.).
Eftir skammdegi hins langa,
íslenzka vetrar fer ný tilfinn-
ing um land og þjóð við þessi
misseraskipti, gleði yfir lang-
degi voi'sins.
Sumardagurinn fyrsti. er dag-
ur fyrirheits. Uppfylling þess
er í vændum, áður langt líður:
Sólroðin vornóttin, ilmur úr
grasi, kliður í lofti, vorgróin
jörð. Það er svo margt, sem
gleður auga Islendings á vori,
brumið, sem þrútnar á litilli
trjágrein, leysir viðjar og breið-
ir út smágerð, safarík blöð,
þyrst eftir geislum sólar, gras-
ið, sem grær á túni, fyrstu vor-
blómin, fífillinn eða sóley,
sem opnar krónu og fagnar líf-
inu, litskrúð himins vdð sólris
og sólarfall. Og eyrun gleðja
raddir vorsins, söngur lóunnar
og annarra vorfugla fullur af
fagnandi gleði og lofgjörð til
skaparans. Allt eru þetta Guðs
góðu gjafir, eins og önn sumars-
ins og erfiði með uppskeru og
afla, er veita fæðu og klæði, og
allar þarf-ir og eiga sdnn mikla
þátt í að skapa lífshamingju
ungra og gamalla.
Öll þjóðin er samtaka um að
fagna sumri. Öll þjóðin ætti að
vera einhuga um að biðja bless-
unar Guðs yfir nýbyrjað sum-
ar. Og mætti einnig öll þjóðin
vera einhuga í þakklæti til
Guðs yfir gjöfum góðs sumars
á sínum tíma.
Þetta fagra sumarvers ættu
alldr að kunna. Það orti Björn
Halldórsson, prófastur, Garði.
Sé oss öllum sumargjöf
Jesú kraftur, frelsi, friður,
fögrum geislum stafi niður
lífsins sól á lönd og höf.
Eins og sólin sjónum manna
sumar ennþá færir nýtt,
Jesú náðarsólin sanna
sálum vorum skíni blítt.
Guð
sumar.
gefi gott og gleðilegt
Ferming á morgun.
Ferming í Dómkirkjunni kl.
sunnud. 24. aprtl.
(Séra Jón Auðuns).
2,
Hugarfarið htð sama.
Það er einkennandi fyrir hug-
arfar þeirra sem Þjóðviljan-
um stjórna, að á sumardag-
inn fyrsta, — þegar önnur
blöð kusu að láta forustu-
greinar sínar fjalla um árs-
tíðaskiptin, fögnuðu sumri
og óskuðu lesendum sínum
góðs og gleðilegs sumars' —
hélt Þjóðviijinn áfram níði
sínu og ofsóknum á hendur
einum af embættismönnum
höfuðstaðarins. Ýmsum hefir
eflaust komið það á. óvart,
■r .
nafnvel lesendum Þjóðvilj-
ans, að ritstjórarnir skyldu
ekki hafa svo mikla sómatil-
finningu, að fella þessi ó-
þverraskrif niður á sumar-
daginn fyrsta. Hahn er þó
hátíðisdagur okkar íslend-
inga, þótt Rússar haldi ekki
upp á hann! Og sú venja hef-
ir skapast um aldirnar, að
^ við hugsuðum þá með heldur
T hlýrra móti hver til annars.
ÞJóðviljanum láist að.geta þess
í hugleiöingum sínum um
£ .pólitískar æmbættaveitingai'.
hvaða flokkar hér á íslandi
séu einkum kunnir að slíkri
hlutdrægni. Allir vita, að
flokkar þeir, sem nú eru í
stjórnarandstöðu, það er
Framsóknarmenn og komm-
únistar, hafa haft forgöngu
um að láta slík sjónarmið
í-áða. Þegar þessir flokkar
eru í valdaaðstöðu veita ráð-
herrar þeirra aldrei embætti
ótilneyddir öðrum en flokks-
mönnum sínum.Og þess hefir
hingað til ekki orðið vart, að
þá væri fyrst og fremst verið
að hugsa um hæfni manna
í stöðuna. Þegar Brynjólfur
Bjarnason var ráðherra, losn-
aði ekki svo ómerkileg staða,
sem hann hafði vald yfir, að
hann veitti hana ekki komm-
únista. Þeirra stöðuveitinga
sér enn merki í þjóðfélaginu,
sumra hverra til lítils sóma
fyrir ráðherrann sem veitti.
Kommúnistar geta ekki af-
sakað sín eigin afglöp £ þessu
éfni með því að ráðast á aðra,
sem ekki eru. sekir um mis-
notkun valdsins. . ; ;
Stúlkur:
Bi-yndís Stefánsdóttir, Framnes-
vegi 7.
Geirlaug Herdís Magnúsdóttir,
Garðastræti 37.
Guði’ún Bjarnadóttir, Háuhl. 14.
Guðrún Edda Gunnarsdóttir,
| Túngötu 30.
Guðrún Sigursteinsdóttir, Braga-
| götu 16.
Helga Guðrún Ingólfsdóttir,
| Víðimel 30.
Elísabet Ingólfsdóttir, Víðim. 30.
Hulda Gústafsdóttir, Njarðarg. 7
Inga Pála Björnsdóttir, Grafar-
' holti, Keldur.
Jónína Þóra Helgadóttir, Berg-
i staðarstr. 33.
Kolbrún Anna Karlsdóttir,
I Skólavst. 24 A.
Kristjana Margrét Kristjánsdótt-
ir, Hólmgarður 36.
eldi hans sé svo vandað, að ekki Margrét Ágústsdóttir, Ásgarði
leynist þar sá brestur, að mað-
urinn bregðist, þegar á reynir.'
í páskavikunni, sem nú er að
verða lið.in, höfurh við kvatt
vetur og fagnað nýju sumri.
Veturinn, sem leið, hefur
verið með eindæmum hagstæð-
1 ur til lands og sjávar, mildur
og góðviðrasamur, svo að menn
muna varla dæmi slíks, pg gjöf-
ull hefur hann verið. Slíkt er
þjóðinni mikill fengur, og get-
ur haft veruleg áhrif á hennar
hag. Skylt er að minnast þeirr-
ar gjafar skaparans með þakk-
látum huga, eins og Valdimar
Briem kennir í vorsálmi sínuiru
er. hann minnist liðins vetrar
og segir: Ó, lof sé þeim, er hann
oss gaf. Guðs föðurfaðmur blíð-
ur — oss fann hér yzt við norð-
urhaf.
Og sumri höfum vér fagnað
með hátíð og fánum á okkar
sérstæða tyllidegi, sumardegin-
um fyrsta, með skrúðgöngum
og söng vorkvæða og sálma í
barnslegri gleði, og helgað dag-
inn bernsku þjóðarinnar.
Kom heitur til míns hjarta,
blærinn blíði.
Kom. blessaður i dásemd þinn-
ar prýði.
149.
Ösk Sólveig Jóhannsdóttir, Ás-
garði 21.
Sigriður Guðrún Ólafsdóttir,
Rauðalæk 39.
Sólveig Anna Birgisdóttir, Leifs-
götu 11.
Steinunn Hansdóttir, Bragag. 16.
Unnur S. Malmqu: Kristinsdótt-
ir, Skúlagötu. 68.
Piltar:
Björn Heimir Sigurðsson, Selja-
vegi 33.
Brynjólfur Bjarnason, Miklu-
braut 38.
Eggert Árni Magnússon, Smára-
götu 14.
Geir Geirsson, Bergþórugötu 59.
Guðmundur Eiríksson, Garða-
stræti 39.
Guðmundur Pétursson, Suður-
landsbraut 111.
Guðni Bergþór Pálsson, Haga-
mel 35.
Halldór Þórður Snæland, Tún-
götu 38.
Hannes Björn Friðsteinsson,
Bræðrabst. 21.
Hans Kristján Guðmundsson,
Garðastræti 4.
Hávarður Emilsson, Bræðrabst.
55.
Tryggvi Hermannsson, Bræðra-
borgarst. 55.
Helgi Kristmundsson, Vestur-
götu 51 A.
Nikulás Ámi Halldórsson, Grens-
ásvegi 47.
Pétur Guðjónsson, Grettisg. 98.
Ragnar Ólafur Axelsson, Ás-
vallagötu 9.
Sigurður Georgsson, Baldurs-
götu 15.
Svavar Hansson, Bragagötu 16.
Sveinn Sævar Helgason, Grettis-
götu 57.
Þormóður Sveinsson, Ásgarði 7.
Örn Guðmundsson, Bakkag. 12.
Vigfús Ármannsson, Silfurtúni
6, Garðahr.
Bústaðaprestakall. Feímingar-
messa í Fríkirkjunni kl. 10.30
árdegis. (Séra Gunnar Árnason).
Stúlkur:
Álfheiður Steinþórdóttir, Álf-
hólsvegi 54.
Birna Svala Pálsdóttir, Hlég. 19.
Erla Hafdís Sigurðardóttir, Rétt-
arholtsvegi 57.
Esther Sigurðardóttir, Álfhóls-
vegi 48.
Guðríður Þorgteinsdóttir, Akur-
gerði 39.
Guðrún Bjarnadóttir, Langeyrar-
vegi 16, Hafnarf.
Harpa Harðardóttir, Víghólast. 5.
Hildur Högnadóttir, Kópavogs-
braut 57.
Margrét A. Jóhannsdóttir, Víg-
hólastíg 16.
Ólafia Ragnarsdóttir, Álhólsvegi
39 C.
Ragnheiður Ármannsdóttir, Ný-
býlavegi 32 A.
Ragnheiður Sigurrós Ragnars-
dóttir, Réttarholtsv. 37.
Rannveig Þorvaldsdóttir, Álfhóls
vegi 59 B.
Ruth Halla Sigurgeirsdóttir,
Rauðagerði 6.
Sigrún Ólafsdóttir,. Bjarnhóla-
stíg 6.
Sigurbjörg Gróa Magnúsdóttir,
Skjólbraut 13.
Soffia Snorradóttir, Digi'anesv. 4.
Stella Andersen, Hólmgarði 26.
Þóra Sigríður Guðmundsdóttir,
Suðurbraut 7.
Piltar:
Árni Björn Haraldsson, Álfhóls-
vegi 24 A.
Baldur Snorri Halldórsson,
Digranesvegi 14.
Bjarni Pétursson, Uröarbraut 5.
Bjöm Brynjólfsson • ffiégerði 25.
; FnunhirifcC, spfcr." ;.