Vísir - 04.05.1960, Page 4

Vísir - 04.05.1960, Page 4
V t S I R Miðvikudaginn. 4. maí 1960 'ilér eru fimm ættliðir og er mýndin tekin í Bjrup-kirkju £ Danmörku, að aflokinni skírnar yr sögii, þá Siring- í síma 1560. Ófrjósemi ein getur hindrað mannfjölgun á Malakkaskaga. Þetta er sikoðnn kvensiiBkdóma- fræðings við háskólann í Singapore. Shearer prófessor, sem stend-1 fram, að gera ætti fólk ófrjótt Kjöt og kál. 2 kg. af kindakjöti. . helzt nýrnastykki. Hvítkálshöfuð 3—4 kg. Kjötið er skorið í stykki. Kálhöfuðið er skorið í átt- Ixnga, sem aftur eru skornir Bmærra. Stokkuirnn er skorinn úr. Vínarborg hefur þá bezt’ símaþjónustu í heimi, lætur é skrifendum sínum í té allt ser; þeir vilja vita, frá verði á kaup höllinni og nótunni A á fiðlu ti þess að stilla eftir. Áskrifendur símans geta hringt í 30 númer til að fá nýj- ustu fréttir, veðurspár, íþrótta- I pott ei lagt gott lag af káli, fregnjr — jafnvel merkið frá svo er lag af kjöti og yfir kjöt- fylgihnetti þeim sem ráðstjóm- íð er dreift nægu af Pipar in gendi á loft (heilum). Kál er lagt ofan á fyrsta Kona, sem veit ekki hvað hún kjötlagið og svo aftur kjöt á að gefa bónda sínum að borða þangað til allt er komið í pott- inn. Þegar potturinn er orðinn fullur er dreift salti yfir og maturinn er settur upp. Það á ekki að láta neitt vatn í pottinn. Kjötið og kálið sér sjálft fyrir safa, en vitanlega verður að fara gætilega að þeg- ar soðið er og þegar hitað er upp. Lokið á að vera þétt og þetta á að sjóða í 3—4 klst. Það einkennilega er að kjöt og kál er bezt degi síðar en það er soðið. Kanelstengur. % kg. smjör. % kg. sykur. Mikið af kanel. V2 kg. hveiti. 2 egg. Þetta er hnoðað saman. Þeg- ar það er orðið nægilega vel hnoðað er deigið flatt út þunnt. Þetta er síðan skorið í aflöng og mjó stykki og sykri og kan- el er dreift á það meðan það liggur á borðinu. Deigið á að vera alveg brúnt af lauk. Deig- inu hættir dálítið við að fest- ast við borðið, mega því stykk- in ekki vera of stór um sig og borðið þar að vera vel hveiti borið. til miðdegisverðar þarf ekki annað en að hringja í síma 1564 og fær þar úrval af matarupp- skriftum. Ef þér eruð í vandræðum með hvað þér eigið að gera eitt- hvert kvöldið, þá gefur annað númer yður yfirlit yfir það hvað er þar á boðstólum um kvöldið, í leikhúsum og kvik- myndahúsum. Yður langar til að hluta á hljómlist? Takið þá upp símann og hringið upn númer 1562 og usiu 0g 4 síðustu árum hafa er- þér getið heyrt hvað sem er frá len<lir frömuðir í símamálum útdráttum úr óperum, sígildri heimsótt höfuðborg Austurrík- hljómlist allt til söngs Elvis ig tii ag hynna sér símaþjónust- Presley og Johnny Ray. | una, 4gur en þeir koma á sams- hann þarf að vakna, þá gerir vörðurinn það. Starfsmenn símaþjónustunn- ar segja að þjónustan við síma- notendur hafi mælst ágætlega fyrir og áskrifendum hafi fjölg- að. En þeir vilja ekki láta í ljós hversu mikið þeim hafi fjölgað. Vínarborg hefur sett heimin- um fordæmi um góða símaþjón- ur fyrir deild í fæðinga- og kvensjúkdómafræði í háskól- anum í Singapore, sagði nýlega að eina ráðið til þess að fækka fæðingum þar, væri að gera fólk ófrjótt. Hann hafði fengið mótmæli gegn þessu víðsvegar að. En hann hélt því fram, að kona, sem á þrjú börn á lífi, ætti að hafa leyfi til að láta gera sig ófrjóa, ef hún óskar þess og að stjórnin ætti að setja upp læknastofur í þessum tilgangi. Shearer hélt því fram að hann hefði fengið margar beiðn- ir um að gera fólk ófrjótt, að- allega frá kvenfólki, Hann sagði jeinnig að hann hefði fengið xnargar fyrirspurnir frá læknum og vildu sumir sjúklingar þeirra fá þessa þjónustu fyrir sig eða eiginkonur sínar. Shearer lagði áherzlu á það, Ágæt fyrir mæður er sögu- þjónust'an. Ef mamma á of ann- ríkt til þess að segja barninu sögu, þegar það fer að sofa, þá hringir hún bara upp síma 1560 og barnið getur hlustað á rólega rödd segja sér söguna af Þyrni- rósu eða Mjallhvít og dvergun- um 7. Símaþjónustan í Vín reynir líka að fullnægja öllum mis- munandi kröfum þeirra, sem halda síma. Ef hringt er á síma- vörð og hann beðinn að vekja símnotandann kl. 6, eða á ein- hverjum öðrum tima þegar konar eða svipuðum kerfum sínum eigin borgum.___. gegn vilja sínum. „Eg ætla að endurtaka það, að það að gera fólk ófrjótt, verður að vera gert samkvæmt vilja þess sjálfs, alveg eins og öll takmörkun fæðinga hefir verið gerð hingað til,“ sagði hann. Hann sagði líka, að þeir, sem væri honum andvígir í þessu máli, skildu ekki allar þær af- leiðingar, sem það hefði að leyfa mannfjöldanum að vaxa ó- hindrað. Prófessorinn hélt því fram, að ef takmörkun barnsfæðinga yrði ekki komið á, myndi þau pore árlega, verða „svo stórkost pore árleg, verða „svo stórkost- legt vandamál fyrir stjórnina, að það þyrfti ofurmannlega við- leitni til að ráða bót á þeim. Yrði þetta ekki gert verður ár- angurinn eymd og þjáning fyrir að hann væri ekki að halda því alla.“ (U. P.) 7W hjörtu eitt Atútka. Óvenjulegt ttlfetti í Frakklandi. ítölsk-frönsk sextán ára göm- um í París og bíður uppskurð- ul stúlka Carmela de Felice er nú rúmliggjandi á spítala ein- Arabískar konur fá aukin réttindi. Mönnum bannað að hýða eiginkonumar. Hin gamla aðferð Múhameðs- trúarmanna við að skilja við konur sínar með því að segja við þær: ,fig er skilinn við þig,“ dugar senn ekki lengur. Það er nefnilega áformað að breyta þessum lögum í Arab- athöfn. Langa-langaamma, frú Kanstrup, 85 ára, er fjórða frá vinstri. íska sambandslýðveldinu til þess að styrkja fjölskyldubönd- in, og munu hin nýju lög ganga í gildi 1. okt. n.k., en eftir þann tíma verða eiginmennirnir að leita á náðir dómstólanna til að losna við konur sínar. Enn verður það leyfilegt að eiga fjórar eiginkonur, en sú fyrsta fær réttindi til að skilja við manninn, ef fleiri að sér. Þessar og fleiri lagasetningar voru ákveðnar í sifjalögum Múhameðstrúarmanna, eftir að nefnd hafði setið á rökstólum til þess að endurbæta og sam- eina lög Egypta og Sýrlands. Aðeins lítill hluti Egypta og Sýrlendinga er fjölkvænis- menn, þrátt fyrir það að hin 1300 ára gömlu lög leyfi þeim að eiga fjórar eiginkonur. Lög in eru einnig' niðurlægjandi fyr- ir eiginkonur á ýmsan annan hátt, eins og t. d. með því að beita má lögregluvaldi til að þvinga konuna til að vera heima hjá bónda sínum. Með hinum nýju lögum getur | dómari leyft skilnað aðeins, ef ar, sem sameina á tvö hjörtu hennar í eitt eðlilega starfandi líffæri. Carmela er dóttir ítalsks húsa meistara, sem ekki hafði efni á að greiða fyrir rannsóknir sér- fræðinga, svo það er ekki fyrr en nýlega sem hjörtun tvö voru uppgötvuð. Annars hefur Car- mela verið rúmliggjandi mest alla ævi sína. Hún þolir ekki minnstu áreynslu eða geðshær- ingar. Allt slíkt veldur henni miklum kvölum og einkennin líkjast yfirleitt aðdragandá hjartaslags. Eftir því sem stúlk an varð eldri stækkuðu hjört- j un tvö og ógna nú lífi hennar. Eftir langar athuganir hann tekur ! mal’gra Isekna' og þeir höfðu j borið saman bækur sínar var uppskurður ákveðinn, en til þessu einstaka tilfelli. múnu þeir endurskoða niðurstöðurn- sínar og leggja' síðan út í upp- skurðinn. Hjartað verður fryst þangað til sláttur þess hættir en eftir uppskurðinn er það þýtt og á þá að starfa eðlilega. Smáauglýsingar Vísis eru ódýrastar. hann gerir slíkt aftur.-getur hún skilið við hann að fullu. Svipaðar lagabreytingar hafa oft verið umtalsefni í Egyptá- um ótryggð eða strok er að ian(jh sérstaklega síðan bylting- íæða. in var gerð, 1952. En byltingar- Nýju lögin meina eiginmann- forsprakkarnir hafa farið rólega inum að hýða konu sína eða í þessar sakir, þrát( fyrir það ausa yfir hana ókvæðisorðum. að þeir hafa verið fljótir til að Ef honum verður það á, má breyta ýmsum ákvæðum um veita Herini lögskilnað í sex eignarrétt og landsetu. mánuði1—á fullum launum. Ef, ;

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.